Heimilistíminn - 17.02.1977, Blaðsíða 37

Heimilistíminn - 17.02.1977, Blaðsíða 37
Sterðir: Kvenstserðir Karlmjterðir 38 (40) 42 48 (50) 52 Flikin er mjög teygjanleg, þar sem fléttumynstrið dregur peysuna dálítiö saman. Yfirvidd............... 88 cm Ermasaumur, iengd...... 44 cm Efni: Hespuiopi ................- 700 g Prjónar nr. V/2 fyrir brugðning, nr. 5 fyrir mynsturprjónið. Lítill aukaprjónn f. fléttu-mynstrið. Breytið stærð á prjónum, ef með þarf, til þess að ná réttri prjónafestu. Prjónafesta: mynsturprjón (tvöfalt perluprjón) 14 1 = 10 cm. Peysurnar eru prjónaðar með tvöföldu perlu- prjóni, með samsettu mynstri — fléttum og röndum — sem nær yfir 46 (36 á bamastærð- um) lykkjur á miðju bols aftan og framan. Á miðri ermi er ein flétta milli 2 randamynstra (20 1); á barnastærðum em ermamar með tvöföldu perluprjóni eingöngu. Mynsturprjón: Til hægðarauka má geta þess, að i öllum mynstmm em lykkjumar prjónaðar eins og þær koma fyrir á röngunni, þ.e. slétt 1 prj. slétt, bragðin 1 brugðin. Tvöfalt perluprjón: 1. p.: endalykkja, xl sl, 1 br, end- urtakið frá x p út. 2. p.: prjónið sl 1 slétt, br 1 bmgðna. 3. p.: endal, x lbr, 1 sl, endurtakið frá x p á cnda. 4. p.: slétt 1 prjónuð slétt, bmgðin 1 bmgðin. Þessir 4 p mynda munstrið og em endurteknir í sífellu. Randamynstur, 7 lykkjur: 1. p.: (réttan) 2 br, 1 snúin slétt, 1 br, 1 snúin slétt, 2 br. 2. p.: slétt 1 prjónuð slétt, bmgðin 1 bmgðin. Þessir 2 p mynda 1 mynstur og em endurteknir í sífellu. Fléttumynstur: nær yfir 6 lykkjur: 1. p.: (réttan) 6 sl. 2. p. 4. og 6. p og allir p á röng- unni: 6 br. 3. p.: 6 sl. 5. p.: takið 2 1 á hjálparprjóninn og haldið honum aftan við prjón- ið, prjónið næstu 2 1 sl, þá Iykkjurnar af hjálparprj. sl og loks siðustu 2 1 sl. 7. p. og 9. p: eins og 1. p. 11. p.: 2 sl. takið næstu 2 1 á hjálp- arp og haldið honum framan við prjónið, prjónið 2 siðustu 1 sl og sfðan lykkjumar af hjálparp sl. 13. p. og 15. p: eins og 1. p. 17. p.: eins og 5. prjónn og siðan er mynstrið endurtekið i sifellu, þ e. 5.—16. p, með snúning á 6. hv. p. Bak: allar stærðir: FitjiÖ upp 47 (51) 55), 63 (67) 71 1 og pjónið bragðning ca 4 cm — 94 cm 100 cm 104 cm 108 cm 112cm 48 cm 52 cm 53 cm 55 cm 55 cm 800 g 900 g 900 g 900 g 1000 g I sl, 1 br. Á síðasta p er bætt við 15 1 (allar stærðir) með jöfnu millibili, og verða þá 62 (66) 70 78 (82) 86 1 á p. Skiptið yfir á stærri prjóna og setjið mynstrið niður á næsta prjóni (réttunni), þannig: 8 (10) 12 16 (18) 20 1 perluprjón, þá 1 randamynstur, x 1 flétta, 1 randamynstur, endurtekið frá x 2 sinnum, síðustu 8 (10) 12 16 (18) 20 1 perluprjón. Þegar bakið mælist 40 (44) 44 44 (45) 46 cm er fellt af fyrir handveg í byrjun prjóns hvom megin 5, 3, 1 (5, 3, 1) 5, 3, 1, 1 5, 3, 1, 1 (5, 3, 1, 1) 5, 3, 1, 1 lykkjur, og verða þá eftir 44 (48) 50 58 (62) 66 1. Þegar handveg- ur mælist 20 (20) 21 24 (25) 25 cm, em felldar af í miðju 14 1 f. kvenpeysur, 18 1 f. karlmannspeysur f. hálsmáli, og hvor hlið prjónuð sér. TakiÖ 1 1 úr hálsmálsmegin (all- ar stærðir) og samtfmis — þegar handvegur mælist 21 (21) 22 25 (26) 26 cm, er fellt af f. öxl frá handvegi 7, 7 (8, 8) 8, 9 9, 10 (10, 11) H, 12 lykkjur. Framstykki — kvenpeysur: Eins og bakið, ncma hvað felldar em af 16 lykkjur í miðju, þegar handvegur mælist 2 cm (allar stærðir). Framstykki — karlmannspeysur: eins og bak- ið. nema hvað 12 1 em felldar af i miðju, þegar handvegur mælist 16 (17) 17 cm, og hvor öxl prjónuð sér. Takiö úr hálsmálsmeg- in 2 1, 2svar 1 1 (allar stærðir) á 2. hv. p. Ermar: Fitjið upp 29 (29) 31 36 (36) 36 1, prjónið bmgðning 1 sl, 1 br, 9 cm. Á síöasta p er bætt við 9 1 (kvenstærðir) 6 1 (karla- stærðir), alls verða 1 38 (38) 40 42 (42) 42. Skiptið yfir á stærri prjóna og setjið mynstrið niður á næsta prjóni (réttunni), þannig: 9 (9) 10 11 (11) 11 1 tvöfalt perluprjón,. 1 randa- mynstur, 1 flétta, 1 randamynstur, 9 (9) 10 II (11) 11 lykkjur tvöfalt perluprjón. Aukiö út í hvorri hlið innan endalykkju 1 1 5 (5) 6 sinnum með 6 cm millibili á kvenpeysum, 7 (8) 8 sinnum með 5 cm millibili á karla- peysum. Þegar ermin mælist 44 (48) 53 cm 53 (55) 55 cm, er fellt af 1 byrjun hvers prjóns, fyrst 3 1, þá 2svar 2 1 hvom mcgin (allar stærðir). Tak- ið þá 1 lykkju úr innan endaiykkju 5 (5) 6 9 (10) 10 sinnum og loks 2svar 2 1 og 3svar 1 lykkju (allar stærðir). FeUið af í einu 10 (10) 12 10 (10) 10 lykkjumar, sem eftir em. Kraginn: Fitjið upp 81 (81) 85 á prjóna nr. 5 og prjónið 16 cm snúinn bmgðning, þannig: x 1 snúin slétt, 1 br x. Fellið af i bmgðning. Frágangur: Saumiö axla- og hliðarsauma. Saumið ermasauma og festið ermar í. Legg- ið hægri hlið kragans á misvíxl yfir vinstri hlið og saumið báða endana við hálskantinn á miðju framstykki, saumið síðan langhlið kragans við hálsmálið og brettið kragann niður. Háalskantur á karlapeysur er gerður þannig: Prjónið 60 (60) 64 1 upp úr hálsmálsbrúninni m. p nr. V/2 og prjónið 7 cm bmgðning 1 sl, 1 br, fellið af i bmgðning. Brjótið kantinn til hálfs að röngxmni og saumið hann lauslega niður. Baraapeysur Sterðir: 4/5 ára 6/7 ára Lengd hliðarsaums 28 cm 30 cm Hæð handvegs 15 cm 16 cm Lengd ermasaums 36 cm 38 cm Efni: Hespulopi 500 g 600 g Prjónar eins og fyrir kven- og karla- stærðir. Prjónafesta: eins og fyrir kven- og karla- stærðir. Mynstur: eins og fyrir kven- og karlastærðir. Bak: Fitjið upp 50 (54) 1 og prjónið brugðn- ing, 1 sl, 1 br, um 4 cm. Skiptið yfir á stærri prjóna. Á næsta p (réttunni) er mynstrið sett niður þannig: 7 (9) 1 tvöfalt perluprjón, 2 br, 1 flétta, 1 randamynstur, 1 flétta, 1 randa- mynstur, 1 flétta, 2 br, 7 (9) 1 perluprjón. Þegar bakið er 28 (30) cm langt, er fellt af fyrir handvegum í byrjun prjóns 4, 2, 1 lykkja hvom megin (4, 2, 1), og em þá eftir 36 (40) lykkjur. Þegar handvegur mælist 14 (15) cm, eru 14 lykkjur felldar af í miðju og hvor hlið- in prjónuð í sínu Iagi. Takið 1 1 úr við háls- mál og samtímis, þegar handvegur er 15 (16) cm hár, er fellt af fyrir öxl frá handvegi 5, 5 (6, 6) 1. Ermar: Fitjið upp 26 (26) 1 og prjónið 6 cm bmgðning, 1 sl, 1 br. Skiptið yfir á stærri prjóna og aukið út á 1. prjóni í 28 (28) lykkj- ur. Prjónið alla ermina með tvöföldu perlu- prjóni. Bætið við 1 lykkju hvom megin innan endalykkju 4. hvern cm, 6 sinnum, og verða lykkjur þá 40 (40). Eftir 36 (38) cm frá byrjun er fellt af í byrjun p. hvom megin: 3 lykkjur, 2svar 2 lykkjur, 4 sinnum 1 lykkja, þar næst 2 1, 3 1 (báðar stærðir eins). Fellið síðustu 8 1 af á næsta prjóni. Kraginn: Fitjið upp 60 1 á prjóna nr. 5 og prjónið 14 cm snúinn bmgðning (1 sl snúin, 1 br). Fellið af í bmgðning. Frágangur: sjá kvenpeysur. Húfa Efni: 100 g hespulopi, sokkaprjónar nr. 5, ef vill: lítill hringprjónn nr. 5 fyrir fyrri hluta húfunnar. Fitjið upp 72 1 og prjónið í hring 13 cm i bmgðning, 2 sl, 2 br. Prjónið síðan tvöfalt perluprjón (sjá peysur), 10 cm. Byrjið þá úrtökur: prjónið saman 8. og 9. hverja umf — alls 8 úrtökur. Endurtakið þessar 8 úrtök- ur I hverri umferð, i hvert sinn fækkar um 1 lykkju miUi úrtaka. Þegar 8 1 em eftir, er dreginn tvöfaldur lopaþráöur í þær og koll-1 Framstykki: Eins og bakið, nema hvað feUd- ar em af 16 1 i miðju, þegar handvegur mæl- ist 2 cm, og axlimar prjónaðar hvor i sinu lagi. Mxmið að halda áfram úrtökum fyrir handveg. urinn dreginn saman. Festið vel lausa þræði, þvoði húfuna og leggið hana tU þerris á handklæði. 3i

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.