Heimilistíminn - 17.03.1977, Blaðsíða 15

Heimilistíminn - 17.03.1977, Blaðsíða 15
JAKKI MEÐ KRAGA: Prjónaður eins og hettupeysan upp að háls- líningu. Skiptið yfir á prjón nr. 4M- Fellið miðl af og prjóuið fram og aftur, 5 p. Snúið rðngunni fram. skiptið yfir á p nr. 6 og prjónið þannig: 1 br, 1 Vsn, 1 br, 1 aukin út, prjónið slétt, þar til 6 1 eru eftir, þá er lykkja aukin út, 1 br, 1 Hsn, 1 br. Næsti p: 1 sl, 4 br, I sl, brugðið, þar til 6 1 eru eftir, I sl, 4 br, 1 sl. Endurtakið þessa 2 p. Þegar prjónaðir hafa verið 12 (12) 16 (16) 16 prjónar, er slitið frá. Prjónið nú upp 9 (9) II (11) 11 1 á hægri hlið kragans, p sl yfir 1, sem fyrir voru á kraganum, að vinstri hlið- inni, prjónið jafn margar 1 upp þar og á hægri hlið. Prjónið slétt til baka (garður). Prjónið nú 1 (1) 3 (3) 3 prjóna garðaprjón í viðbót. Fellið laust af frá röngunni. Frágangur: Saumið og klippið upp eins og á hettupeysunni.Heklið 3 umf, en nú nær kant- urinn upp að kraga. Saumið kantinn við kragann. Sjáið nánar um frágang á hettu- peysu. PEVSA MEÐ RÚLLUKRAGA Bolur: Fitjið upp sama lykkjufjölda og á hettupeysu á prjón nr. 4H og tengið saman — hafið samskeytin á vinstri hlið. Prjónið brugðning, 1 sl, 1 br — 4 (4) 6 (6) 6 umf. Skiptið yfir á p nr. 6, setjið munstrið niður þannig: 4 (4) 5 (5) 6 sléttar, 1 br, 1 Vsn, 1 br, 4 (5) 6 (7) 8 sléttar, 1 br, 1 Vsn, 1 br, 1 sl, 1 br, 1 Hsn, 1 br, 4 (5) 6 (7) 8 sléttar, 1 br, 1 Hsn, 1 br, 8 (9) 10 (11) 12 sléttar, 1 br, 1 Vsn, 1 br, 4 (5) 6 (7) 8 sléttar, 1 br, 1 Vsn, 1 br, 1 sl, 1 br, 1 Hsn, 1 br, 4 (5) 6 (7) 8 sléttar, 1 br, 1 Hsn 1 br, og að lokum 4 (5) 5 (6) 6 sléttar. Prjónið síðan eftir munstri á hettupeysu. Þegar bolur mælist 17 (18,5) 20 (21,5) 23 cm, er hætt við hliðarkaðlana, og þogar bolur mælist um 23 (25) 28 (30) 32 cm, er hætt við alla kaðla (munið eftir að hætta á 4. kaðal- munstursprjóni), og prjónið slétt yfir allar lykkjumar að handvegi. Ermar: Fi‘iið upp gama lykkjufjölda og á hettupeysunni á sokkáprjóna nr. 4M- Tengið saman og prjónið brugðning, 1 sl. 1 br, 8 (8) 10 (10) 10 umf. Skiptið yfir á erma- prjón nr. 6 og prjónið ermina eins og fyrr segir. Eftir sameiningu bols og erma eru einungis prjónaðir kaðlar í handveg. Farið eftir úr- töku á hettupeysu. Eftir úrtöku er skipt yfir á sokkaprjóna (eða ermaprjón, ef vill) nr. 4M og prjónaður brugðningur, 1 sl, 1 br, 16 (18) 20 (22) 22 umf. Fellið laust af í brugðning (1 sl, 1 br). Sjá frágang að framan. HÚFA: Fitjið upp á ermaprjón nr. 6, 56 lykkjur. Prjónið 2 umf garðaprjón fram og aftur, tengið saman og prjónið nú í hring, kaðal- munstur sem hér segir: x 2 sl, 1 br, 1 Vsn, 1 br x, endurtakið x-x út umf. Endurtakið þessa umf 15 sinnum (alls 16 umf). Skiptið yfir á sokkaprjóna nr. 4M og prjónið 6 umf brugðning, 1 sl, 1 br. Snúið húfunni við, þannig að rangan snúi út. Skiptið yfir á ermaprjón nr. 6 og prjónið slétt, þar til húfan mælist 22 cm. Kollur: x 6 sl, 2 sl sm x, endurtakið x-x umf út — 6 sinnum í viðb. Gerið þessar 7 úrtökur 1 2.hv. umf, hvert sinn fækkar lykkjum milli úrtaka um eina. Þegar 7 lykkjur eru eftir, er dregið upp úr 1 og gengið frá endum. Pressið húfuna. Hönnun: Astrid Ellingsen. Eftirprentun á mynd og texta bönnuð. Án skriflegs leyfis er óheimilt að nota upp- skrift þessa eða hluta hennar við framleiðslu í atvinnuskyni eða til sölu. 15

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.