Heimilistíminn - 12.02.1978, Blaðsíða 17

Heimilistíminn - 12.02.1978, Blaðsíða 17
ir Kafað i körfuna Hlýtt sjal á köldum degi réttum = kantur. Prjónið sjöundu og áttundu umferð tvisvar sinnum aftur = 12 umferðir. Mosprjón: Fyrsta umferð: 4 réttar = kantur +,1 rétt, 1 röng,+. Enda með 4 réttum. önnur umferð: 4 réttar = kantur,+ l röng, 1 rétt+ enda með 4 réttum. Byrjið að neðan á bakstykkinu. Fitjið upp 54 lykkjur. Prjónið garða- prjón i 6 cm. Siðan +, 24 umferðir köflótta munstrið, 8 umferði'r garða- prjón, 28 umferðir mosprjón, 8 um- ferðir garðaprjón. Endurtakið frá sið- ustu stjörnu. Um leið er aukiö i einni lykkju innan við fjórar kantlykkjurnar hvoru megin i annarri hverri umferð, 64 sinnum = 182 lykkjur. begar stykkið er 45 cm — mælt frá neðri kanti beint upp, eru felldar af 42 lykkjur i miðri umferðinni. Prjónið hægri hliðina = 70 lykkjur fyrst. Prjónið 4 sléttar lykkjur I hvora hlið. Fellið af eina lykkju i þessum hóp i lok hverrar umferðar á réttunni, hægri hliðina má prjóna beint. Fellið af 68 sinnum þartil eftir eru 4 lykkjur, þá er i allt fellt af. Prjónið vinstri hliðina öfugt við þá hægri. Heklið lykkjur á annan kantinn að aftan og festið hnappa á hinn.. t 17

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.