Heimilistíminn - 18.01.1979, Blaðsíða 13

Heimilistíminn - 18.01.1979, Blaðsíða 13
—Bros hennar er jafndásamlegt og páskaeggá páskasunnudag sögöuaörir, en þar fóru þeir meB rússneskan málshátt. Heima i Þýzkalandi sat maBur, sem ól hatur i br jósti, og gerBi sitt bezta til þess a& sverta mannorB Serjejs. Hinn verBandi keisari, Wilhelm II, haföi 1 rauninni elsk- aö Elisabethu, og haföi ekkert gert til þess aB dylja tilfinningar sinar. Margir voru meira aB segja farnir aö lita á hana sem konuna, sem dag einn yrBi keisaraynja af Þýzkalandi. HilnhafBi þóhvaö eftir annaö visaö á bug bónoröum hans, — i hennar huga kom aldrei annar maöur til greina en Sergej. BrúBkaupsferöina fóru ungu hjónin til Ilinskoje, hallar sem Sergej haföi erft eft- ir móBur sina. Hún haföi lifaö siöustu dagalifsins yfirkomin af biturleika vegna þess aö keisarinn, maöur hennar, haföi snúiö við henni bakinu og helgað sig ein- vöröungu hirömeyjunni og furstafrúnni Katarinu Dolgorukij. Elisabeth var yfir sig glöð og únægö, og hún hló af gleði. Hún málaöi vatnslita- myndir, söng og spilaöi. Hinn þunglyndis- legi Sergej sást lika oft brosa. Viö brúð- kaup þeirra haföi verið sáö fyrsta kær- leiksfræinu milli fjölskyldnanna tveggja, sem nú sameinuöust. Hin tólf ára gamla Alix af Hessen og sonur keisarans, Nikolai, sem var 16 ára, höf&u oröiö mjög hrifin hvort af öðru. Fjórum árum siöar var þaö opinbert leyndarmál, að litla systir Elisabethar og engin önnur myndi veröa næsta keisaraynja Rússlands, þeg- ar fram liðu stundir. Bæöi Sergej og Elisabeth þráöu aö eign- ast barn, en þaö geröist þó ekki. Þegar þau komu til Jerúsalem árið 1888 til þess aö vera viöstödd vigslu kirkju, sem reist haföi veriö til minningar um móöur stór- furstans, baö Elisabeth heitt fyrir ham- ingju litlu systur sinnar, og um aö hún sjálf fengi aö eignast barn. Tæpast vissi hún þá, aö einn góöan veöurdag myndi hún hvila I helgidómnum, og hún vissi heldur ekki um allar þær þjáningar sem biðu bæöi hennar og systur hennar..... Sjö árum eftir giftinguna geröi Alexander in bróöur sinn Sergej aö æösta manni Moskvu. Þetta var eitt af þýöing- armestu embættunum i Rússlandi. 1 rauninni var stórfurstinn oröinn aö nokk- urs konar rússneskum varakonungi. Um sama leyti tók Elisabeth grisk-orþódox-trúna. Sergej haföi aldrei reynt aö fá hana til þess aöskipta um trú, þessi „fullkomlega hamingjusömu hjóna- bandsár” sem liöin voru.Sjálf fann hún til innri löngunar aö komast enn nær manni sinum meö þvi aö taka trú hans. En þaö var ekki fyrr en hún var oröin fullkomlega viss i sinni sök, aö hún skipti um trú. Fjölskylda hennar i Þýzkalandi varö skelfingu lostin. Hvers konar vitleysa var nú þetta? Aö kasta frá sér trú forfeöra sinna. Sú eina, sem fullkomlega skildi Elisabethu var eldri systir hennar Vik- toria, bezta vinkona hennar.sem haföi nú Sergej stórfursti klæddur viöhafnarbún- ingi sinum. Menn töldu hann kaldlyndan og haröan, en hann var ættingjum sfnum góöur. gifzt Louis prins af Battenberg og var bú- in að ala honum litla stúlku, Louise, sem siöar átti eftir aö veröa drottning Svlþjoö- ar, er hún giftist Gustaf VI Adolf. — Þaö var óheppilegt, aö Sergej skyldi veröa hækkaöur i tign, sögöu menn. Allt hiö slæma i eöli hans kom nú upp á yfir- boröið. Drottnunargirnin, valdafiknin, skapillskan og skilningsleysiö á þvi, sem bæröist i' rússnesku þjóðarsálinni, allt kom þetta nú betur fram en áöur. Sögur voru sagöar um hjónin i Kreml. Hvernig fór stórfurstinn i raun og veru meö konu sina? Þaö var meira aö segja látiö i veöri vaka, að hann legöi á hana hendur. Elisabeth var hins vegar hafin yfir allt illt umtal, og sögurnar náöu víst ekki eyrum hennar. Og hvaösvo sem fólk sagöi, þá elskaöi hún Sergej af öllu slnu hjarta, og þaö myndi hún gera til hinztu stundar. Þaö ríkti óskiljanlegur gagn- kvæmur skilningur milli þeirra. Moskva var fræg fyrir slnar eitt þús- undogsex hundruö kirkjur, sem þá voru, og svo sannarlega voru þær vellauöugar. En til voru þeir staöir, þar sem fátæktin var gifurleg, og þar sem sjúkdómar, af- Wilhelm II keisari Þýzkalands var mjög óhress yfir þvi, aö Elisabeth hafna&i hon- um. Hann skildi ekki, aö hún tæki annan mann fram yfir hann sjáifan. brot, drykkjuskapur og hörmungar réöu rikjum. Elisabeth fór aö sinna mannúðar- málum, en þaö, sem hún gat gert, var ekki mikiö i þessu mikla mannhafi. Ar in liöu. Aðeins einni viku eftir skyndi- legt fráfall Alexanders III voru Alix og Nikolai II gefin saman i hjónaband, haustiö 1894, og fór giftingin fram i kyrr- þey. Til þess var ætlazt, að sarinn, faöir allra Rússa, væri kvæntur og kominn I helgan stein. Þaö fór aö syrta aö, og óhamingjuskýinlögöust yfir. Enn fór llfiö fram viö hiröina, eins og þaö haföi gert til þessa. 1 ársbyrjun 1902 komu tvö bróöurbörn á heimili Elisabethar og Sergejs: Paul bróöir stórfurstans haföi kvænzt fráskilinni aöalsfrú og þess vegna var honum vlsaö úr landi — konan hans, gríska konungsdóttirin Alexandra, haföi dáiö af barrisförum, þegar hún ól annaö barn þeirra. Nú stóöu þessir tveir vesa- lingar uppi einir. Sergej tilbaö bæöi börn- in, og vildi að þau litu á sig sem fööur. Marie og Dmitri voru þau nefnd....og £> 13

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.