Heimilistíminn - 05.04.1979, Blaðsíða 16

Heimilistíminn - 05.04.1979, Blaðsíða 16
©*, *<b> © v Þessi húfa og peysa pass- ar á barnið nýfætt og allt upp i eins árs aldur. Ef þið notið svolitið grófara garn en það sem prjónafestan gerir ráð fyrir, getið þið auðveldlega notað upp- skriftina á eldra barn. Húf- an er alltaf henAtug, þar sem hún liggur vel að eyr- unum, og verndar þau frá kulda. Slikt er þýðingar- mikið hér i rokinu okkar islenska, og kuldanum, sem auðveldlega getur leitt til þess að börnin fái i eyrun, ef ekki er vel um þau hugsað. Stærö: 0-3 mánaöa (3 til 6) 6-12 mán- aða. Prjónafesta: 30 lykkjur munstur á prjónum nr. 3 jafngildir 10 cm. Prjóniö prufu áöur en þiö byrjið, svo þiö séuö vissar um að garnið, prjónastæröin og aldur barnsins passi allt saman. Mal á peysunni: brjóstvidd ca 46 cm (48) og 52 cm. Munstur: Fyrsti og annar prjónn rétt. Þriöji og fjóröi prjónn brugöiö. 5. og sjötti prjónnrétt,7. ogáttundi prjónn brugö- iö, 9. prjónn rétt. 10. prjónn brugöiö, 11. prjónn 2réttar, x2 rangar, 2 réttar. Endurtakiö frá x út prjóninn. 12., 14. og 16. prjónn: Prjóniö réttu lykkjurnar rétt og brugönu lykkjurnar brugönar. 13. prjótnn: 2 brugönar, x 2 réttar, 2 brugönar, endurtakiö frá x Ut prjóninn. 15. prjónn: 2 réttar, x 2 brugönar, 2 réttar, endurtakiö frá x út prjóninn. 17. prjónn réttur, 18. prjónn brugöinn. Endurtakið þessa 18 prjóna allan timann. Peysan: Bakiö: Fitjiö upp 70 (74) 78 lykkjur á prjón nr. 3. Prjóniö fyrst 1 prjón réttan (sem er rangan á prjónaskapnum) slðan 2 prjóna brugöna. Eftir þetta prjóniö þiö munstriö allan tlmann. Þegar stykkiðer oröiö 5(6) 7 cm aukið þiö I 1 lykkju sitt hvorum megin á prjóninum. Gætiö þess að prjóna munstriö rétt, þrátt fyrir þaö aö lykkj- ur hafi nú bætzt við. Þaö getur auð- veldlega oröið til þess aö munstriö fari á skjön, ef ekki er hugsaö um leið og prjónaö er. Haldið nú áfram þar til stykkiöerl2 (13) 15 cm, þá felliö þiöaf fimm lykkjur I upphafi næstu tveggja prjóna fyrir handveginn. Prjóniö nU þar til handvegurinn mælist 9 (10) 11 cmogfellið þá af fyrir öxlunum I byrj- un hvers prjóns hvorum megin: 6, 7,7 (7,7,7) 7,8,8 lykkjur. En samtímis sem önnur affelling er framkvæmd á öxl- unum veröuraö fella niöur miölykkj- urnar 14 (16) 16 fyrirhálsmálinu. Fell- iðeftir þaöafhvorahliöfyrirsig, en Ur hálsmálinu eru einu sinni teknar fjór- ar lykkjur. 16 Vinstra framstykki: Fitjiö upp 38 (40) 42lykkjur á prjóna nr. 3 ogprjónið nU eins og á bakstykkinu, nema fyrstu 6 lykkjurnar viö fremri brUn, sem alltaf eru prjónaöar sléttar, en þetta veröur kanturinn fyrir hnappana. Aukiö I á híiöinni eins og á bakinu, þegar stykk- iö er oröiö 12 (13) 15 cm eru feltdar af 5 lykkjur I handveginn. Þegar handveg- urinn er 4 (5) 6 cm langur, eru yztu lykkjurnar 8 (9) 9 aö framan settar á nál. Felliö svo af við frambrúnina hvert skipti sem snúið er viö 3,21 lykkju á öllum stærðum. Þegar hand- vegurinn er oröinn9 (10) 11 cm langur er fellt af fyrir öxlina eins og á bak- stykkinu. Merkið nU fyrir hnöppunum. Fyrsti hnappur á aö koma á sjötta prjón aöneöan, ogsiöastihnappur á aö koma i fjóröa prjón I hálskantinum, sem pr jónaöur verður slöar. Deiliö svo afganginum jafnt á stykkiö. Hafiö 5 (5) 6 hnappa á peysunni. Hægra framstykki: Prjóniö til- svarandi vinstra stykki nema meö hnappagötum I forstykkinu, sem taka yfir 2 lykkjur, þrem lykkjum frá brUn. Ermar:Fitjiöupp 46 (50) 54 lykkjur á prjónnr. 3 og prjóniö rendur og munst- ur eins og á fyrri hlutunum. Þegar prjónaöir hafa veriö 2 cm, á aö auka 11 lykkju hvorum megin á prjóninn innan viö slöustu lykkjuna. Endurtakiö þessa aukningu á öörum hverjum cm þar til lykkjurnar eru orönar 56 (62) 68 talsins. Prjóniö þar til ermin er 14 (15) 17 cm. Felliö af allar lykkjur á rétta prjóninum, engætiö þessaö ekki taki I. Samsetning og hálsstykki: Snumiö saman axlirnar. Tekiö upp á réttunni umhverfis hálsinn 32 (33) 33 lykkjur eftir forstykkjunum allt að forkantin- um, 25 (27) 27 lykkjur aö aftan og prjóniö hálskantinn þannig: 1 prjónn réttur, 2 prjónar brugðnir, 2 prjónar réttir, 2 prjónar brugönir, 2 prjónar réttir, 1 prjónn brugðinn. Felliö af á réttunni meö réttum lykkjum. Ekki of fast, en gleymiö ekki siðasta hnappa- gatinu á4. prjóni hálskantsins ogfelliö svo af jafnUtdeilti 12 (13) 13 lykkjur á sjötta prjóni. Húfan Fitjið UR) 102 (110) 118 lykkjur á prjón nr. 3. Prjóniö fyrstu rendurnar og slö- an munstriö, eins og á bakstykki peys- unnar. Þegar munstriö hefur verið prjónaö þrisvar sinnum (og stykkiö ætti aö vera ca. 10 cm) skiptiö þá á prjóna nr. 2 1/2 og prjóniö rendurnar þannig: x 2 prjónar réttir, tveir prjón- ar brugönir, endurtakiö frá x allan tlmann. En á fyrsta réttum prjóni er fellt af meö þvl aö prjóna x 1 rétt, 2 réttar saman, endurtakið frá x Ut

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.