Heimilistíminn - 17.05.1979, Blaðsíða 16

Heimilistíminn - 17.05.1979, Blaðsíða 16
Þaö er ekki á hverjum degi, sem viö rekumst á vesti likt þvi, sem þið sjáið hérá meðfyigjandimynd. Vestiö er út- prjónað, og I stað bekkja eða rósa- munsturs er það landslag, sem prjón- að hefur verið framan á vestið. Munstrið sýnir hds, tré, tún, f jöll, him- inn og stórfljót. Vestið er prjónað I hvorki meira né minna en 18litum, svo þaðtekur svolitla stund að prjóna það, þólt munstrið sénú bara framan á þvf. Prjónað er úr ullargarni, sem nefnist 4-Pinguoins, en þvf miður er ekki vlst að þið getiö f engið sllkt garn hérlendis, en vestið og hugmyndin að þvl er sænsk. Litanúmer eru gefin upp I þessu garni, en þið verðiö bara að reyna að fá ykkur annaögarn og reyna að velja saman heppiiega liti, ef þið leggið I að reyna að prjóna vestiö. Stærö: 38 (40) 42 og á að passa brjóstvldd 86 (90) 94 cm. Undirliturinn er ljósblár (97) siðan er grænn litur neðst i vestinu (107) Grænir litir eru auk þess fjórir, (132, 133, 167 og 7047) Bláir litir eru eimíig fjórir, (85, 115, 148 og 7051). Lilia litir tveir (143 og 180) Ljósbrúnn (174) Dökkbrúnn (145) Appelsinurauður (171), Rósrauöur (163), Rautt (9045) Hvitt. Prjónaðer á prjóna no 2 1/2 og þrjú. Prjónafesta: 28 lykkjur af slétta- prjóni á prjóna nr. 3 jafngilda 10 cm. Bakstykki: Byrjaðer að prjóna með lit nr. 97. Fitjiö upp 124 lykkjur (128) 132 á pr jóna nr. 2 1/2 og prjóniö slétt og brugðið, 1 slétta ogeina brugðna alls 4 cm. Skiptið þá yfir á prjóna nr. 3 og prjóniðsléttaprjón og takiö úr 8 lykkj- ur jafnt niðurdeiltá fyrsta prjóni. Þeg- ar bakiöer oröið 28 ( 29 ) 30 cm langt er fellt af fyrir handveginum 4, 3, 2, 2, 2 lykkjur og siöan ein lykkjahvorum megin I annarri hverri umferð 3 (4) 5 sinnum og i 6. hverri umferö 3 (4) 4 sinnum. Þegar stykkið er orðiö 38 cm langt eru felldaraf 38 lykkjur i miöjunni fyr- ir hálsmálinu, og prjónuð hvor hlið fyrir sig. Fellið af 3,3,2, 2, lykkjur viö hálsmáliö. Þegar handvegurinn er oröinn 22 cm eru felldar af siðustu 10 (10) 11 lykkjurnar á öxlinni. Prjónið hinum megin öfugt við þetta. Framstykkið: Byrjiö með græna litnum (107) ogfitjiö upp 125 (127) 131 lykkjuá prjónano2 l/2ogprjóniö slétt og brugöið, eina slétta eina brugöna alls 4cm. Þá er skipt yfir á pr jóna no. 3 og takið ekkert úr heldur byrjið nú á munstrinu samkvæmt meöfyigjandi teikningu. Imunstrinu eru 125 lykkjur, 1 ferningur á munstrinu samsvarar 1 lykkju og einni umferö. Á stærö 40 verður 1 lykkja aukreitis hvorum megin og á stærö 42 verða aukalykkj- )

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.