NT - 04.07.1985, Blaðsíða 1

NT - 04.07.1985, Blaðsíða 1
NEWS SUMMARYIN ENGLISH SEEP.20 Hjónagarðar Félagsstofnunar: Leiguuppsagnirnar eru ógildar samkvæmt lögum - segja stjórnarmenn Leigjendasamtakanna ■ Stjórn Leigjendasamtak- anna telur að stjórn Félags- stofnunar stúdenta hafi beitt ólögmætum aðferðum þegar öllum íbúum Hjónagarð- anna var sagt upp leiguhús- næðinu, nú fyrir skömmu. Þetta kom fram á fundi sem íbúar garðanna áttu með stjórn Leigjendasamtakanna í gærkvöldi. Sigurjón Þorbergsson for- maður Leigjendasamtak- anna sagði að hafi leigjandi búið í leiguíbúð í meira en eitt ár eigi hann rétt á 6 mánaða uppsagnarfresti. Þeir sem hafa búið skemur eiga rétt á 3 mánaða upp- sagnarfresti. Sigurjón sagði að hafi stúd- entar greitt 4.100 króna húsaleigu fyrir síðustu mán- uði sé ekki hægt að tala um vanski! frá þeirra hendi þar sem leiguupphæð og allar breytingar á henni væru sam- komulagsatriði leigjenda og leigusala. Ibúar Hjónagarðanna funduðu einnig með fulltrú- um og framkvæmdastjóra F.S. í gærkvöldi. Þar út- skýrðu báðir aðilar sjónar- mið sín, en ekkert samkomu- lag hefur náðst milli þessara aðila. Ársæll Harðarson fram- kvæmdastjóri F.S. sagði nýju leiguupphæðina, 5.280 krón- ur vera hugsaða til að greiða hallann á rekstri garðanna þann tíma sem stúdentar greiddu 4.100 krónur í mán- aðarleigu. Hann sagði þessa leiguupphæð gilda út ágúst- mánuð og þá yrði ný leiga reiknuð út og gæti hún allt eins orðið lægri. ■ Sportbátaeigendur eru í keppnisskapi þessa dagana og streyma að alls staðar af landinu til að taka þátt í Ísafjarðarhátíð þar sem þeir munu þreyta keppni í siglingum, sjó- stangaveiðum og sjóralli. Bátarnir þrír sem við sjá- um á myndinni eru í hópi 13 báta sem verða fulitrúar Snarfara, félags sportbáta- eigenda í Reykjavík og nú eru á leið til ísafjarðar. Ef vel viðrar eiga þeir aðeins 10 tíma siglingu fyrir höndum þar til áfangastað er náð. Jóhann nálgast toppinn ■ „Margeir Pétursson gerði jafntefli við Rodrig- uez á svæðamótinu í Biel í ; gær, en jafnframt ákvað . í hann í gær að gefa biðskák ; | sína við Vaganjan úr ; I fyrstu umferð. Margeir hefur því hálfan vinning 1 og betri stöðu í biðskák |. við Tékkann Jansa, þótt : | vafasamt sé að það nægi til j 2 vinnings. Eftir þrjár um- ‘ I; ferðir eru Vaganjan, van ; . der Wiel, Sokolov og ' L Gutman efstir með 2 Vi j IUmferðin í gær ] íist af stuttum j m. n Hjartarson hef- stöðu í biðskák • dgárd (sem ruglað inviðNorðmanninn í blaðinu í fyrra- áefur möguleika á :fsta sætinu eftir ferðir ásamt þeim l Adorjan. Helgi i gerði í gær jafn- ; Csom og önnur j iuþauað Adorjan j iskett, Friis Niels- 1 art Hansen gerðu ; sama gerðu j tsen og Farago og j cniks og Mortens- j 3Íð. Vestur-þýskur dómstóll: Siðlaustaðmúta Nígeríumönnum —sjá erlendar fréttir bls. 21 Biksvart útlit Rætt um sérstakan neyðarskatt til að greiða erlendar skuldir ■ Samkvæmt heimildum NT nema heildarskuldir ríkissjóðs nú um fjörutíu og tveim mill- jörðum króna. Þar við bætast um tíu milljarðar króna í ríkis- ábyrgðum, sem þó verður að telja Iíklegt, að falli ekki á ríkissjóð. Þrír og hálfur mill- jarður króna gjaldfellur á ríkissjóð vegna innlendrar lán- töku á þessu ári, og Ijóst er, að til þess að standa við þær skuldbindingar sínar þarf ríkis- sjóður að taka lán. Ríkið greiðir hæstu vexti af skuidum sínum, sjö prósent raunvexti og vaxtagreiðslur nema um tveim milljörðum króna í ár, eða 2,8 prósentum af vergri þjóðarframleiðslu. Vegna gífurlegrar lántöku und- anfarin ár og hækkunar dollar- ans, virðist ljóst, að vaxtagreiðsl- ur muni tvöfaldast á næstu tveim til þrem árum og nema um fimm til sex milljörðum króna. Þessar tölur eru fundnar með athugun á ríkisreikningi og sam- kvæmt heimildum NT liggja þessar og fleiri upplýsingar fyrir hjá ríkisstjórn og embættis- mönnum, sem nú telja, að grípa verði til örþrifaráða til þess að stöðva erlenda skuldasöfnun og greiða skuldirnar niður. „Útlitið er biksvart“ varð ein- ■ Heildaraflakvóti ís- lenskra loðnuskipa hefur til bráðabirgða verið ákveðinn 508.250 lestir á næstu loðnu- vertíð. Loðnuveiðar hafa verið leyfðar frá 1. ágúst norðan 68. gráðu norðlægrar breiddar og frá 1. október einnig sunnan þess breiddar- baugs. Loðnukvótanum verður um heimildarmanna NT á orði og verður enn dekkra þegar málin eru skoðuð í ljósi upplýs- inga um tæknilega stöðu fisk- vinnslunnar í landinu. Er stór hluti fiskvinnsluhúsa nú talinn skipt milli þeirra 48 loðnu- skipa, sem loðnuveiðar stunduðu í lok síðustu ver- tíðar þannig að 67% kvótans verður skipt jafnt en 33% hans samkvæmt burðargetu skipanna. Útgerðum loðnuskipa verður heimilað að flytja allt að þriðjungi aflakvóta loðnuskips til annarra loðnu- einu eða tveim tæknistigum á eftir helstu grannlöndum á þessu sviði, því þó verulega hafi áunnist í nýtingu afla, hefur nýtingu á vinnuafli ekki verið sinnt sem skyldi. skipa. Loðnuveiðarnar verða háðar sérstökum leyfum frá sj ávarútvegsráðuneytinu, sem senda mun hlutaðeig- andi útgerðum veiðileyfin fyrir upphaf vertíðar þar sem tilgreint verður um úthlutað- an afla og frekari reglur sem um veiðarnar gilda, að því er segir í frétt frá ráðuneytinu. Þar á ofan bætist mjög ótryggt ástand í orkusölumálum og mun nú liggja fyrir, að 700 gígavatt- stundir eru ónotaðar í orkukerfi landsmanna. Þess má geta, að nær helmingur allra erlendra skulda landsmanna er vegna orkumannvirkja. Ríkisstjórnin mun á næstu fundum sínum ræða þessa stöðu mála. Virðist alfarið ljóst, að mæta verður lækkun á tekjum ríkissjóðs vegna afnáms tekju- skatts, með nýjum sköttum og hefur hækkun eignaskatts kom- ið til tals. Þá hefur því verið fleygt, samkvæmt heimildum NT, að leggja á sérstakan neyð- arskatt, á eignir og einstaklinga, sem einungis rynni til þess að greiða niður erlendar skuldir sem allra fyrst. Til stóð að reyna að skila hallalausum fjárlögum í haust, en nú er Ijóst, að halli á þeim verður verulegur. 63 próstent af þjóðarfram- leiðslu eru nú erlendar skuldir og 24 prósent af útflutningstekj- um landsmanna fara í greiðslu vaxta og afborgana. Loðnukvótinn ákveð- inn um508 þús. tonn

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.