Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

NT

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |

Ašalrit:

Tķminn


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
NT

						Lt
f
Þriðjudagur 13. ágúst 1985   22
fþróttii
Evrópubikarkeppnin í frjálsíþróttum á Laugardalsvelli:
Þríríslenskirsigrar
¦ Islendingar stóðu sig meö
miklum ágætum í C-keppni
Evrópubikarkeppninnar í
frjálsíþróttum um helgina, en
2. riðill hennar fór fram í
Reykjavík. Einar Vilhjálms-
son og Oddur Sigurðsson náðu
báðir að tylla sér í efstu tröpp-
una við verðlaunaafhendingu
og Helga Halldórsdóttir hrós-
aði sigri í 400 metra grinda-
hlaupinu. Að auki höfnuðu
íslendingar oftsinnis í öðru
sæti.
Þessi góði árangur náði þó
ekki að lyfta íslensku liðunum
af  botninum  í  karla-  og
kvennakeppninni. Svíar unnu
þá fyrrnefndu og Norðmenn
þá síðarnefndu. Báðar þjóðir
færast því upp í B-keppnina.
Fyrri dag keppninnar gekk
íslendingum mun betur og allir
þrír sigrarnir komu þá, Einar
lét áhorfendur bíða eftir sig-
urkastinu í spjótinu þar til í
síðustu umferð, en Oddur
kunni ekki við að halda áhorf-
endum í neinni spennu. Hann
var kominn með góða forystu
áður en komið var inn á beinu
brautina í 400 metra hlaupinu
og Norðurlandameistarinn
sigraði örugglega á 46,97.
Sigur Helgu var einnig ör-
uggur og hún náði svo öðru
sætinu í 100 m grindinni á
14,01. Flott það. Tími Helgu í
400 m var 58,75.
í hástökki kvenna stökk
Þórdís Gísladóttir 1,83, aðeins
fjórum cm lægra en íslandsmet
hennar og náði í silfrið. Unnar
Vilhjálmsson kom á óvart í
hástökkinu og hlaut bronsið
og í stangarstökkinu varð Sig-
urður T. Sigurðsson í öðru
sæti. Sömu sögu er að segja af
Svanhildur varð þriðja í 200 m á nýju íslandsmeti.
NT-mynd: Árai Bjama.
,,Eg f ór mjög illa af stað"
- sagði Svanhildur Kristjónsdóttir sem setti tvö íslandsmet
¦ „Ég bjóst alls ekki við
þessum árangri í 100 metra
hlaupinu. Hinar gáfu upp
miklu betri tíma fyrir mótið en
ég hef náð og því reiknaði ég
alveg með því að vera síðust,"
sagði Svanhildur Kristjóns-
dóttir UMSK í samtali við NT
í Evrópubikarkeppninni í
frjálsíþróttum.    Svanhildur
yarð önnur í hlaupinu og setti
íslandsmet, hljóp á 11,79 sek.
„Nei,  ég  bjóst  ekki  við
meti," sagði hún aðspurð.
Þetta Islandsmet Svanhildar
kom fyrri keppnisdaginn. Þann
seinni keppti hún í 200 metra
hlaupi. „Ég var illa upplögð,
með  harðsperrur eftir fyrri
daginn, og fór því illa af stað,"
sagði Svanhildur um það
hlaup. „Ég var bara ill þegar
ég kom í markið, hélt að
tfminn væri slakur. Ég bjóst
alls ekki við að setja Islands-
met og reyndar ekki fyrr en á
næsta ári," sagði þessi smá-
vaxna og geðþekka stúlka.
2. deild íslandsmótsins í knattspyrnu:
UBK lafir á toppnum
¦ Breiðablik lafir enn á toppi
2. deildar eftir útisigur gegn
Leiftri á laugardag. Eina markið
á Ólafsfirði gerði Jón Þórir
Jónsson og kom það í síðari
hálfleik.
Á ísafirði gerðu heimamenn
markalaust jafntefli við Njarðvík
og KS sigraði Fylki 2-1 á Siglu-
firði. Fylkir náði forystunni með
sjálfsmarki snemma í leiknum
og það var ekki fyrr en síðasta
korterið sem KS náði að tryggja
sér öll stigin. Fyrst skoraði Hörð-
ur Júlíusson og rétt fyrir loka-
flautuna sendi Baldur Benónýs-
son knöttinn í netið beint úr
aukaspyrnu.
Anton Jakobsson í liði Fylkis
sá rautt undir lok leiksins og fór
út af og aðrir sjö leikmenn
fengu áminningu. Reykvík-
ingarnir voru sýnu grófari, því
fimm þeirra fengu gul spjöld.
Staðan í 2. deild er nú þessi:
Breiðablik          12 7 3 2
ÍBV
KA
Völsungur
KS
ÍBt
Njarðvík
Skallagr.
Fylkir
Leiftur
12 7 2 2
12 7 2 2
12 5 3 4
12 5 3 4
12 3 6 4
12 3 4 5
12 3 4 B
12 2 3 7
12 2 2 8
Markahæstir i 2. deild eru:
Tryggvi Gunnarsson, KA
Tómas Pálsson, tBV
Jón Þórir Jónsson, UBK
Ómar Jóhannsson, ÍBV
Jónás Hallgrimsson, Völsung
22-12 24
30-10 23
23-11 23
21-15 18
17-16 18
12-16 14
7-16 13
14-28 13
10-16  9
8-23  8
11 mörk
0 mörk
7 iníirk
6 mörk
6 mörk
íslandsmótið 3. deild-B riðill:
Baráttan í algleymingi
¦ Baráttan á toppi B-riðils 3.
deildar er í algleymingi eftir
sigra Einherja og Tindastóls um
helgina. Einherji er í efsta sætinu
með 26 stig, hefur betri marka-
tölu en Magni og Tindastóll er í
því þriðja með stigi minna.
Einherji vann Hugin 1-4. Tinda-
stóll vann Leikni 2-0, Valur
vann Austra 1-0 og Þróttur
sigraði HSÞb 1-3.
Ólafur Ármannsson, Stefán
Guðmundsson,  Baldur Kjar-
tansson og Hallgrímur Guð-
mundsson skoruðu mörkin dýr-
mætu fyrir Einherja á laugar-
dag.
Þórhallur Ásmundsson og
Guðbrandur Guðbrandsson
gerðu mörkin á Sauðárkróki og
Sigurbjörn Marinósson gerði
sigurmark Vals gegn Austra. Sá
leikur átti að vera á laugardag
en var frestað um sólarhring
vegna mikilla rigninga.
Bjarni Jóhannsson og Birgir
Ágústsson (víti) komu Þrótti í
0-2. Þá náðu heimamenn að
minnka muninn en Páll Frey-
steinsson átti lokaorðið.
Staðan í B-riðli 3. deildar er þessi:
Einherji
Murjni
Tindastóll
Leiknir, F.
Austrí
Þróttur, N.
Valur, R.
Huginn
HSÞb
12 8 2 2
12 8 2 2
12 7 4 1
13 7 1 6
13 5 3 5
13 4 3
13 3 2
26-14 26
24-14 26
17-6 25
i 18-18 22
< 21-13 18
6 20-17 15
I 14-23 11
13 2 2 9 12-30 8
13 1 2 10 14-31 5
Kristjáni Harðarsyni í lang-
stökkinu.
Svanhildur Kristjónsdóttir
setti tvö íslandsmet á mótinu,
í 100 og 200 m hlaupunum og
var í sveitinni er setti met í
4x100 metrunum. Hún varð
önnur í 100 metrunum á 11,79
sek., en met Oddnýjar Árna-
dóttur, sem varð önnur í 400 m
hlaupi, var 11,92. Svanhildur
hljóp svo á 24,39 sek. í 200 m
hlaupinu og varð þriðja. Boð-
hlaupssveitin hljóp á 46,76.
íris Grönfeldt kastaði 58
metra slétta í spjótkastinu og
varð í öðru sæti á eftir hinni
norsku Trine Solberg.
Eggert Bogason stóð sig vel
í köstunum. Hann varð annar
bæði í kringlukasti og kúlu-
varpi, kastaði 53,74 og 17,38
metra.
ÖIl úrslit á mótinu verða birt
á morgun.
Úrslit Evrópukeppninnar
- sem haldin var á þremur stöðum um
helgina
¦ Evrópubikarkeppnin fór
fram á þremur stöðum um
helgina. Hér í Reykjavík fór
fram 2. riöill C-keppninnar,í
Austurríki var 1. riöill C-
keppninnar og í Búdapest
var B-keppnin. Úrslit stiga-
keppninnar á öllum þessum
stööum fara hér á eftir:
REYKJAVIK:
Karlar: Svíþjóð 79 stig, Belgia 68 stig,
Danmörk 53 stíg, írland 53 stig og
ísland 45 stig.
Konur: Noregur 49 stig, Belgía 48
stig, írland 32 stig og ísland 30 stig.
Það verða því Svíar sem færast upp
í B-keppni karla og Norðmenn í
kvennaflokki.
AUSTURRÍKI:
Karlar: Austurriki 75 stig, Fortúgal
72 stig, Holland 68 stig, Kýpur 48 stig
og Tyrkland 37 stig.
Konur: Sviss 82 stig, Spánn 68 stig,
Austurríki 65 stig, Portúgal 52 stig og
Kýpur 36 stig.
Austurrikismenn fara upp í knrla-
flokki en Sviss í kvennaflokki.
BÚDAPEST-B-KEPPNIN:
Karlar: Spánn 116 stig, Búlgaria 113
stig, Ungverjaland 106 stig, Fínnland
82,5 stig, Sviss 82 stig JúgósJavía 81
stig, Grikkland 81 stig og Noregur 57
stig.
Konux: Frakkland 102 stig, Rúmenía
101 stig, Ungverjaland 82 stig, Finn-
Iand 69,5 stig, Holland 68 stig, Svi-
þjóð 61 stig, Júgóslavía 57 stig og
Danmörk 35 stig.
Spánverjar færast upp í A-koppn-
ina í karlaflokki og Frakkland í
kvennailokki. Frændur vorir Norð-
menn detta hinsvegar niður i
C-keppni í karlaflokki og Danir í
kvennaflokki.
Þess má geta að A-keppnin fer
fram í Moskvu um næstu helgi.
íris Grönfeldt varð önnur í spjót
íslandsmótið 3. deild-A-riðill:
Vantaði ekki mörkin
¦ Það vantaði ekki mörkin í
leikjunum í A-riðli 3. deildar
um helgina. ÍK sigraði HV 3-4,
Reynir og Grindavík gerðu 2-2
jafntefli og á föstudag sigraði
Ármann Víking, Ólafsvík 5-0.
HV virtist ætla að ná jöfnu
gegn ÍK á sunnudag, því að
sigurmark leiksins kom ekki
fyrr en tvær mínútur voru eftir.
Þar var Þórir Gíslason að verki,
hans annað mark í leiknum.
Hin mörk ÍK gerðu Jón Hersir
Elíasson og Hörður Sigurðar-
son. Pétur Björnsson skoraði
eitt fyrir HV og bærðurnir Sæ-
mundur og Elís Víglundssynir
eitt hvor.
Grindavík var yfir 0-2 á móti
Reyni í hálfleik í miklum rok-
leik. Helgi Bogason skoraði
fyrra markið og Hjálmar Hall-
grímsson hið síðara. Ari Hauk-
ur Arason jafnaði metin eftir
hlé. Fjölmargir hlutu gul spjöld
í leiknum og Sigurði Olafssyni í
liði Grindavíkur var vikið af
leikvelli.
Mörk Ármanns gegn Víkingi
skoruðu Smári Jósafatsson, tvö,
Egill Steinþórsson gerði eitt og
einnig Bragi Sigurðsson og Páll
Guðmundsson.
Leik Selfoss	og Stjörnunnar
var frestað.	
Staðan i A-riðli 3.	. deildar er nú þessi:
Selfoss	11 8 3 0  29-9 27
Grindavik	12 6 3 3  23-16 21
Reynir, S.	12 5 4 3  23-13 19
ÍK	12 3 6 3  18-18 15
Stjaman	10 4 3 3  10-15 15
Ármann	11 4 2 5  16-14 14
HV	12 3 2 7  18-22 11
Víkingur Ó.	12 1 1 10   9-39  4
IBK burstadi IBI
¦ ísfirðingar töpuðu 1-4
ivrir Keflavík í 1. deild
kvenna um sl. faelgi. Isfirð-
ingar leiddu í hálfleik með
marki Margrétar Geirsdótt-
ur og yfirspiluðu þá Keflvík-
inga. En í síðari hálfleik
varð ísfirsku stúlkunum á
nokkur slæm mistök og þær
keflvísku skoruðu fjórum
sinnum.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24