Morgunblaðið - 25.01.2004, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 25.01.2004, Blaðsíða 11
SKÍNANDI DÓTTIR FRÁ KÍNA Eftir Steingerði Ólafsdóttur Ljósmyndir Golli Ættleiðing er langt og strangt ferli og tók hátt í þrjú ár hjá mæðgunum Þórunni Sveinbjarnardótt- ur og Hrafnhildi Ming, þrátt fyrir að þingkonan sé fljót að taka ákvarðanir. Þróun- araðstoð og mannréttindi hafa lengi verið á meðal baráttumála og hugðar- efna Þórunnar og störf hennar fyrir Alþjóða Rauða krossinn eiga sinn þátt í þeirri ákvörðun hennar að ættleiða barn frá Kína. 25.1.2004 | 11

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.