Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 08.01.1955, Blaðsíða 1

Frjáls þjóð - 08.01.1955, Blaðsíða 1
4. árg. Laugardaginn 8. janúar 1955 - Hvað seffið þér, karlar, er kveðiS svo að, að konum þér gefið? Vitið þér hvað: ég veit enga ambátt um veraldargeim, sem var eklci borin með réttindum þeim. (Mattli. Jochumsson.) 1. tbl. Valdimai* Joiia 11 nssoii: * Æ mmótakveöja íit þjjóihyarnMrmunna Þjoðleíkhiís fyrir í Ji Reykvískur borgari kom í J þjóðleikhúsið 30. desember [i og ætlaði að kaupa aðgöngu- S miða að óperusýningu þess. ‘.Fyrir framan húsið voru •II S fyrir stórir, bandarískir her- [I flutningabílar og flykktust [I út úr þeim margir tugir 'I einkennisbúinna hermanna, ]I og hafði hver sína fylgdar- ■[dömu. Fyllti bessi skari for- >[ dyri þjóðleikhússins, svo að J Keykvíkingurinn sá sér bann J kost vænstan að hvérfa | frá. Áður en hann fór «| spurði hann bó starfsmann í þjóðleikhússins, er hann náði i[ til, hvort óperusýningin Jj væri eingöngu fyrir setu- i tiðið, en var svarað, að ís- Jjlendingum væri líka heim- Jiill aðgangur. ij Nú á „einangrun“ hersins að vera komin í gildi, og jí þetta er þá árangurinn: Her- í inenn koma tugum, ef ekki Shundruðum saman, með I fylgdardömum >' þjóðleik- | húsið og setja á það þann Jsvip, að íslendingar hörfa | frá. Til hvers höfum við J annars byggt þjóðleikhús ■jj með,. ærnum kostnaði? I stuttri áramótakveðju, sem ég sendi þjóðvarnarmönnum um næstsíðustu áramót, lét ég þess getið, að ég væri þess fullviss, að árið 1954 mundi verða nýtt sigurár fyrir Þjóð- varnarflokk íslands. Þessi orð rættust eftirminnilega. Einum mánuði eftir að þau voru rituð, fóru fram bæjaa-stjórnarkosn- ingar. Þjóðvarnarflokkur ís- lands vann glæsilegan sigur í þeim kosningum. Fylgi flokks- ins reyndist í örum vexti og aðstaða lians til áframhaldandi baráttu batnaði stórlega. Fyrir kosningarnar gerðu andstæðingarnir sér góðar vonir um það, að Þjóðvarnar- flokkurinn mundi tapa fylgi í bæjarstjórnarkosningunum, af því að þær snerust ekki um utanríkismál. Einkum var þeim mikið í mun, að sú yrði raun- in í Reykjavík og úrslitin þar leiddu í ljós, að þjóðvarnar- menn liefðu ekki fengið þar mann kjörinn, ef um alþingis- kosningar hefði verið að ræða. Síðan var hafin gegn þjóð- varnarmönnum fáheyrð rógs- herferð, sem lengi mun í minn- um höfð. Átti það að ráða baggamuninum, ef eitthvað kynni upp á það að vanta, að flokkurinn biði ósigur í kosn- ingunum. Urslitin urðu hins vegar eins og áður er greint: nýr og af- drifaríkur sigur fyrir Þjóðvarn- arflokk Islands, sigur sem var Ríki og bær þyngja stöð- ugt álögur á almenningi Rikisstjórn og bæjarstjórn Reykjavíkur stefna óðfluga að því að hækka sem mest allar álögur. Síðastliðið vor tók gildi stór- felld hækkun á allri umboðs- þjónustu, sem látin er í té í skrifstofum sýslumanna og bæjarfógeta, og voru þá méðal annars færð mjög upp öll stimpilgjöld, þinglesningar- gjöld, prófskírteinagjöld og leyfisgjöld, svo að fátt eitt sé nefnt af mjög mörgu. í sumar skellti meirihluti bæjarstjórnar Reykjavíkur á geysimikilli hækkun á raf- magnsverði, enda þótt rafveita Reykjavíkur hafi skilað mikl- um tekjuafgangi. Á síðasta bæjarstjórnarfundi fyrir áramót var samþykkt hækkun á strætisvagnagjöldum undir því yfirskini, að kaup vagnstjóranna hækkaði lítil- lega. Hækkun fargjaldanna var þó miklu meiri en kauphækk- uninni nam, og svo fast var þessi hækkun sótt, að fulltrúar Sjálfstæðisflokksins voru hand- járnaðir fyrirfram, og Morgun- blaðið búið að‘ skýra frá því, að hækkunin hefði verið sam- þykkt, mörgum klukkutímum áður en atkvæði voru greidd um það í bæjarstjórninni. — Bæjarfulltrúar lásu það sem sagt í Morgunblaðinu, að gjöld- in hefðu verið hækkuð, löngu áður en málið kom til atkvæða. Síðustu daga ársins var loks tilkynnt hækkun á sjúkra- samlagsgjöldum, en um sjúkra- samlagið er þá sögu að segja, að gjöldin hafa verið hækkuð árlega eða því sem næst, en jafnframt stöðugt fækkað þeim lyfjum, sem sjúkrasamlagið greiðir, en minnkaður sá hluti, er það greiðir af verði þeirra lyfja, er eftir standa. Herflugvélar í leyfisleysi á flugleiðum íslendinga Legið hefur vi5 stórsiysum af jjessuen sökjm Það ber hvað eftir annað við, að herflugvélar frá Kefla- víkurflugvelli fljúga yfir Reykjavíkurflugvöll eða nágrenni hans og fleiri flugleiðir, án þess lei.tað sé leyfis þjá flugum- ferðarstjórninni í flugturninum í Reykjavík eða henni gert viðvart um þessar flugferðir. Tvivegis hefur, með stuttu milli- bili, munað mjóu, að ekki hlytust af þessu stórslys,. Yaldimar Jóliannsson, formaður Þjóðvarnarflokksins. í rauninni engu síður mikil- vægur en fyrsti kosningasigur flokksins sumarið 1953. Úr- slit bæjarstjórnarkosninganna leiddu í ljós svo ótvírætt sem verða mátti, að flokkurinn hafði unnið sér örugga fót- festu. Þau gerðu í eitt skipti fyrir öll að engu þær vonir andstæðinganna, að sókn flokksins yrði stöðvuð, og opn- uðu möguleika til nýrrar stór- felldrar sóknar í framtíðinni. ★ Annar landsfundur Þjóð- varnarflokks Islands, sem hald- inn var um mánaðamótin nóv- ember—desember, markar nýtt og merkilegt spor í starfi flokksins og sögu. Fundurinn var þróttmikill og myndar- legur. Hann samþykkti stjórn- málaávarp flokksins og fjölda ályktana í ýmsum málum. Síð- ast en ekki sízt bar fundurinn mjög ánægjulegt vitni um það, hve mjög flokkurinn hefur styrkzt inn á við síðustu miss- erin, fylgi hans og ítölc um land allt vaxið og flokksskipu- lagið eflzt. I samræmi við þetta voru flokknum sett ný lög og kosnir í flokksstjórn 26 aðalmenn og varamenn úr Reykjavífe og nágrenni og 50 aðalmeun og varamenn utan af Iandi, auk 10 sérstakra full- trúa ungra þjóðvarnarmanna. Nær þrjátíu þessara manna munu ekki áður hafa komið fram sem yfirlýstir þjóðvarn- armenn, og talar sú staðreynd skýru máli um vöxt og við- gang flokksins. Með störfum þessa lands- fundar hefur festa komizt á skipulag Þjóðvarnarflokksins og verið Iagður sá grund- vöílur, sem til frambúðar má verða. Hins vegar skyldum við þjóðvarnarmenn sízt af öllu dylja okkur þess, að við eig- Frh. á 3. síðu. Nú í haust var Gullfaxi að koma frá útlöndum með f jölda farbega. Dinunviðri var á. Rétt í sama mund og Gullfaxi var að renna sér til jarðar á flugbrautina, sem gengur út að Skerjafirðin- i um, flaug kopti frá Banda- j ríkjalier, er mun hafa verið, að koma ofan úr Hvalfirði,1 þvert vfir suðurenda braut- arinnar, og svo lágt, að hann skreið aðeins yfir hús-. þökin. Flugumferðarstjórn- i in hafði engin boð fengið um j ferðir koptans, og það mátti I engu nuina, að árekstur yrði á milli flugvélanna þarna við brautarendann. I sumar gerðist annað at- vik ekki óábekkt. Áhöfn Douglasflugvélar, sem mun hafa verið á leið til Akur- eyrar, vissi ekki fyrr til en af Keflavíkurflugvelli, um sjálfsagðar, lögboðnar og al- þjóolegar varúðarreglur, gegn- ir hinni mestu furðu og með því er öryggi fjölda fólks stefnt í stórkostlega hættu. Hvaða öryggisráðstafanir hefur ríkis- stjórnin gert til bess að koma í veg fyrir ósvífið hirðuleysi af þessu tagi? Unptamtafélsg métmæiir hermtm Á fundi í U.M.F. Þrestir í Innri-Akraneshr., sem haldinn var hinn 2. jan. s.l. var eftir- farandi tillaga samþykkt: „Fundur haldinn í Ung- mennafélaginu Þrestir í Innri- þrýstiloftsflugvél geystist1 Akraneshreppi 2. jan. 1955 lýs- fram hjá í dimmu veðri, rétt við hliðina á Douglasvélinni. Ferðir þessarar þrýtilofts- flugvélar voru einnig í ó- leyfi, enda hefðu þessar tvær flugvélar ekki fengið að fljúga samtímis á sömu slóðum og í sömu hæð, ef þrýstiloftsflugvélin hefði látið vita af sér. Þetta skeytingarleysi þeirra, sem ráða ferðum herflugvéla ir yfir fullum stuðningi við samtök bau er beita sér fyrir undirskriftasöfnun undir á- skorun um uppsögn liervernd- arsamningsins milli íslands og Bandaríkjar.na. Jafnframt skorar félagið á öll ungmennafélög í landinu að taka nú þegar upp öfluga bar- áttu fyrir því, að hinum er- lenda her verði vísað brott úr landinu.“ Ríkisstjórnin ræSur Ham- iiton til „eftirlits" Ummæíi utanríkisráéher a á þingi ómerk crð Ríkisstjórnin hefur sent frá sér ,,fréttatilkynningu“ um tilhögun á hermanginu á þessu nýbyrjaða ári. Því hafði verið heitið, að hið illræmda Hamil- tonfélag skyldi hverfa úr landi nú um áramótin. í „fréttatil- kynningunni“ er viðurkennt, að svo verður ekki, þótt reynt sé í henni að gera sem minnst úr ítökum félagsins. Hamil- tonfélagið á „að ljúka fáeinum smáverkum“, en auk þess á það að fara með eftirlit með stórverkum, er íslenzkir verk- takar framkvæma, svo sem; lierstöðvaþyggingum á Austur- j landi og Vesturlandi. Einnig kemur fram, að Hamiltonfé- j lagið á að annast einhverja j innivinnu. Loks kemur það fram, að herinn sjálfur tekur að sér alla flugvallargerð (er hað viðbót við Keflavíkuvflugvöll eða eitthvað annað?) og ræður tiii sín „erlenda sérfræðinga til þess verks“, og virðist gert ráð fyrir 200—300 manns við slík störf. Enda bótt slíkan fjölda þurfi, segir • tilkynningunni: „Flugvallargerðin er tiltölulega lítill hluti. framkvæmdanna á næsta ári.“ Enn segir, að „þjálfa“ eigi íslendinga, svo að þeir geti annazt viðhald flugbrauta. (Innan sviga má minna á, að íslendingar hafa annazt og annast sjálfir viðhald flug- brautanna á Reykjavíkurflug- velli.) Þetta eru þá efndirnar á því fyrirheiti, að útlendir verk- takar skyldu ekki hafa fram- Framh. á 5. síiu.

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.