Frjáls þjóð

Tölublað

Frjáls þjóð - 12.05.1956, Blaðsíða 1

Frjáls þjóð - 12.05.1956, Blaðsíða 1
5. árg. Laugardaginn 12. maí 1956 Sól skal rísa —jrelsissól og jriöa*, jrelsissól, er aldrei snýr til viðare meðan þjóðin man sín gengnu spor. (Jón jrá Ljárskógum) 20. tbí. Álögumar irá í vvtur þryar ánógar: að Efnahagsöngþveitið er leggja útveginn í rúst Vertíftarfólk fær ekki kaup sitt - beftift m 50 miHjónir króna til skuldalúkn- ingar nú þegar - ríkisstjórnin ráftþrota undir flóftbylgju eigin dýrtíöar Bræðravíg innan bræðralagsins: Alfreð Gíslasyni vikið til hliðar Þegar stjórnarflokkarnir, Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn, samþykktu álögumar miklu í byrjun febrúarmánaðar í vetur eftir að róðrarbann bafði staðið vikum saman og útflutningsframleiðsla lands- manna verið stórlega skert, munu allir hafa gert sér ljóst, að þessar ráðstafanir nægðu einungis til bráða- birgða. Hinu munu þó flestir hafa búizt við, að útvegur- inn flyti á þeim fram eftir árínu. Reynslan varð hins vegar sú, að fjöldi útvegsmanna komst í greiðsluþrot, áður en vetrarvertíð var að fullu lokið. í Vestmannaeyjum liafa Dugði ekki eínU sinní margir útvegsmenn ekki get- að staðið í skilum með kaup til manna sinna síðan í apríl- mánuði, og margir sjómenn cru farnir heim til sín við þau málalok, að ekki hefur verið hægt að gera upp síð- ustu 2—4 vilkurnar. Styrk- irnir,sem alþingi samþykkti, koma ekki fram, hvað báta- útveginn snertir, og engin lán eru fáanleg í hönkum til þess að gera með skuldaskil. Svipað er ástandið í mörgum öðrum verítöðvum. Forsætisráðherrann, Ólafur Thors, sem jafnframt er sjávar- útvegsmálaráðherra, er hins vegar farinn í veizluferð til Þýzkalands, og þar situr hann í dýrðlegum fagnaði, fjar-ri ís lenzku efnahagsöngþveiti, sömu dagana og vertíðarmenn halda til hejmkynna sinna, án þess að fá kaup sitt í hendur. til bráðabirgða. um það milli ríkisstjórnarmn- ar og Landsbankans, hver taka ætti lán hjá Landsbankanum til þess að forða algerri stöðvun við sjávai’síðuna um örstutt skeið. Það er því óumdeilanlega komið á daginn, að álögurn- ar, sem samþykktar voru í vetur, hafa ekki einu sinni nægt til bráðabirgða, meðal annars vegna aukins til- Framh. á 7. síðu. Innan Alþýðubandalagsins svonefnda ríkir nú það ástand, að Málfundafélagsmennirnir segja hverjum sem heyi’a vill, að ætlun þeirra með því fyr- irtæki sé að yfirbuga kommún- istana innan frá (sömu menn lýstu því sem ætlun sinni í kosningunum 1953 að yfir- vinna hægrimennina í Alþýðu- flokknum innan frá). Komm- únistar láta sitt ekki eftir liggja, heldur lýsa yfir því, að það eigi aðeins að nota fólkið úr Málfundafélagi jafnaðarmanna í þessum kosningum, en ein- angra það síðan og gera það óvirkt. Rýtingurinn er líka þegar á lofti í sjálfri kosninga- stjórninni. 1 kosninganefndinni í Reykjavík hefur verið bar- izt um það, hvort Alfreð Gíslason læknir efgi að fá að \jera í þriðja sæti á Reykjavíkurlista bræðra- lagsins, en nú hefur kosn- inganefndin, sem að meiri hluta er skipuð kommúnist- um, tekið af skarið um það, að kommúnisti skuli vera i þriðja sætinu. Togstreitunni er þó ekki <enn að fullu Iokið. Lokaátökin fara fram í miðstjórninni. Málfundafélagsmönnum þyk- ir rofið á sér samkomulag með þessu, því að upphaflega hafi ekki verið gert ráð fyrir því, að nema einn kommúnisti væri í þremur efstu sætum Reykjavík- urlistans. Sé Alfreð Gíslasyni þrýst niður í fjórða sæti, verði Framh. á 7. síðu. Á fundum útgerðarmanna og fiskframleiðenda,- er haldnir voru í síðustu viku, var lýst yf- ir því, að enginm reksírargrund- völlur væri! fyrir vélbátaflot- ann utan vetrarvertíðar og vor- síldarveiði gæti af þeim sökum ekki hafizt, þótt síldargengd sé á miðunum. í öðru lagi var lýst yfir því, að útvegsmenn gætu ekki staðið í skilum við vertíð arfólkið, nema þeir fengju þeg- ar fimmtíu miiijónir króna, því að tekjurnar af álögunum miklu hefðu til þessa að mestu leyti farið til þess að greiða dagstyrki til togaranna. Báta- gjaldeyrisskírteini frá 1954 og 1955, er taka átti úr umferð skv. samþykkt alþingis í vetur, alls 26 milljónir króna, hafa ekki verið innleyst, og um lang- tíma var togstreita Ný framboð í tveimur kjördæmum an varnarfélö í Reykjavík Má an iagskvöld 14. maí kl. 8,30: ^unchir fulltrúaráðs bjóðvarnaríélaganna í eykjavík í Lækjargctu 8. - Lögð fram t'I- ’ ~a ism Hsta bjóðvarnarmanna í Reyk’aví’' ’ð þingkosningar ar í sumar. Þnöji c :.^skvöld 15. r.'.aí kí 8,30: c iginSegur ínndur þjóðvarnarfélaganna í R:.yk?avík.« Áðalstræfi 12. Þjóðvarnarmenn í Eyjafjarðarsýslu og Mýrasýslu hafa end- anlega ákveðið frambjóðendur í sínum héruðum og miðstjórn Þjóðvarnarflokksins samþykkt framboðin. — í kosningunum 1953 fékk listi þjóðvarnarmanna í Eyjafirði 154 atkvæði, en í Mýrasýslu fékk Þjóðvarnarflokkurinn 39 atkvæði á landslista. mál. Er hann kom heim, réðst hann í þjónustu Reykjavíkur- bæjar og er nú heilbrigðis- fulltrúi þar. Þórhallur er einn af stofn- endum Þjóðvarnarflokksins, hefur átt sæti í miðstjórn hans frá upphaíi og er nú formaður blaðstjórnar Frjálsrar þjóðar. Eyjafjarðarsýsla STEFÁN HALLDÓRSSON, bóndi á Hlöðum, verður efsti maður á.lista Þjóðvarnarflokks ins í Ej’jafirði. Hann er fædd- ur á Hlöðum 1927, sonur hjón- Þórhallur Halldórsson. ann'a Halldórs Stefánssonar bónda þar og Guðrúnar Sigur hjb ' • ' B jónsdóttur. Hann stund- fwiyrðSySIcl aði ungur nám í menntaskól ÞÓRHALLUR HALLDÓRS- SON, frambjóðandi þjóðvarn- armanna í Mýrasýslu, er fædd- ur á Hvanneyri í Borgarfirði 1922, sonur hinna þjóðkunnu hjóna, Halldórs skólastjóra Vilhjálmssonar og Svövu Þór- hallsdóttur biskups Bjarnar- sonar. Hann stundaði nám í menntaskólanum í Reykjavík og lauk stúdentsprófi 1942. Síðan fór hann til framhalds- náms í Bandaríkjunum, þar sem hann lauk BA-prófi í bún- aðarfræðum 1945 og meistara- prófi í mjólkuriðnfræði 1946, báðum með ágætiseinkunn. Síðar var hann eitt ár í Sví- þjóð og kynnti sér heilbrigðis- Stefán Halldórsson. Síefán Karlsson. anum á Akureyri, en nokkr- um árum síðar fór hann í Hvanneyrarskóla til búnaðar- nárris . og lauk prófi úr fram- haldsdeild þess skóla. 1952 hóf hann búskap á Hlöðum. Á sæti í hreppsnefnd Glæsibæjar- hrepps. Stefán var efsti maður þjóðvarnarlistans í Eyjafirði 1953 og á sæti i miðstjórn Þj óðvarnarf lokksins. STEFÁN KARLSSON, annar maður listans í Eyjafirði, er fæddur 1928 að Belgsá í Fnjóskadal, sonur Karls Krist- jánssonar, bónda þar, og konu hans, Jónasínu Sigurðardóttur. Stefán fluttist ungur til Akur- eyrar og lauk stúdentsprófi í menntaskólanum þar 1948. Hefur síðan stundað háskóla- nám í norrænvpn málum, eink- um í Kaupmannahöín, en einn- ig fengizt við kennslu á Akur- Framh. á 8. síðu.

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.