Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 21.06.1958, Blaðsíða 1

Frjáls þjóð - 21.06.1958, Blaðsíða 1
 Bandarískur sendimaður kominn til þess að kippa í spottann 565 % álag á innkaups- verð kjóla og pilsa Hér er eilt sýnishorn þess, hvernig innfluttur varningur kemst í það verð, sem við heyrum nefnt í búðunum. Við veljum algengustu flíkur sem sýnishorn — kvenkjóla og pils, og gerum ráð fyrir, að kjóllinn eða pilsið kosti 120 - 130 krónur í innkaupi. Innkaupsverð allrar sendingarinnar Bíkið tekur: 1) Yfirfærslugjald 2) Tollar .............. 3) Innflutningsgjald . . . 4) Söluskattur í tolli . kr. 4000.00 kr. 2100.00 — 6000.00 — 5600.00 — 1000.00 Ein álagning 14700.00 7800.00 Samtals kr. 26500.00 Á innkaupsverðið bætast því sem næst 565%. „Góðar frétdr44 m aftökur landráðamanna! Málgagn Kadars á íslandi, ■ Þjóðviljinn, segir frá aftöku þeirra Nagys og Maleters á öft- ustu síðu blaðsins. Tilfærir Þjóðviljinn af því tilefni aðeins ummæli þriggja erlendra blaða, að sjálfsögðu samkvæmt sér- stöku fréttasambandi, sem blað- ið hefur við kommúnistaríkin. Blöð þessi eru Pravda, ung- verska kommúnistablaðið Nép- szabadság og kínverska Alþýðu- dagblaðið í Peking. Eftir Pravda tilfærir Þjóð- viljinn, „að ungverskur almenn- ingur telji dómana yf'ir Nagy og félögum lians makleg mála- gjcld“. Þá segir Þjóðviljinn eft- ir Népszabadság, að „Nagy og félagar hans liafi ekki verið dæmdir fyrir að aðhyllast end- urskoðunarstefnu, heldur fyrir landráð og fjandskap við alþýð- una.“ Loks hefur Þjóðviljinn það eftir Alþýðudagblaðinu, að „það séu góðar fréttir, að Nagy, Hér í Reykjav.ík er nú staddur sendimaður úr utan- ríkismálaráðuneytinu í Was- hington, Murphy að nafni. Engum vafa er undirorpið, hvert er hans erindi hingað til lands. Hann á að freista þess að liafa áhrif á íslend- inga : landhelgismálinu. Eins og menn rek'.ir minni til, skárust Bandaríkin í leik inn á landhelgisráðstefnunni í Genf, begar horfur voru á því, að þar yrði ákveðin tólf sjómílna landhelgi. Var að- ferð heirra sú að bera fram breytingartillögu, sem bein- línis var við bað miðuð að þrengja kosti Islendinga í þessu máli og tryggja Eng- lendingum rétt ti1. 'bess að halda áfram veiðum á ís- lenzkum fiskimiðum, þótt landhelgin væri færð út. Þetta mál sóttu Bandaríkja- mcnn af ofurkappi á fund- inum í Genf, þótt þeini tækist ek.ki að koma vilja sínum fram til fulluustv. En heir er>! enn við sama heygarðshornið, og nú er Mi’.rphy hingað kominn til þess að leitast við að fá því framgengt, er ekki tókst að fá knúið fram með afli at- kvæða á Genfarfundinum. H i"l - i j H ,?*{!, 1 . " 1 x 1 n - > 1 v. - > Morð ungversku frelsisvinanna vekja hrylling um allan heim Ný andúðaraida gegn komnuínistum risin um víða veröld Síðasta þætti rússneska glæpsins í Ungverjalandi er lokið. Kadarstjórnin, leppstjórn Rússa, hefur myrt Iinre Nagy, fyrrum forsætisráðherra Ungverja, Pal Maleter, landvarnaráðherra í stjórn Nagy, og tvo ungverska blaðamenn. Á Nagy og Maleter voru framin níðingsleg griðrof. Morðingjarnir lýstu verkn- aðinum á hendur sér með tilkynninga um morðin, sem birt var samtímis í útvarpi í Moskvu og Búda- pest aðfaranótt 17. þ. ro. forsprakki gagnbyltingarinnar í Ungverjalandi, hafi verið lát- inn sæta dauðarefsingu. Omögu- legt sé að tengja mál Nagy þeim þætti, sem júgóslavneska endurskoðunarstefnan hafi átt í atburðunum £ Ungverjalandi. Atburðirnir þar hafi staðfest Forsaga í tilkynningunni segir, að þess- ir fjórir menn hafi verið teknir af lífi að undangengniun „leyni- legum réttarhöldum". Munu flestir renna grun í, livers kon- ar „réttarhöld“ það liafi verið, enda fullt eins liklegt, að morð- in hafi verið framin fyrir löngu, þótt ekki liafi verið frá þehn skýrt fyrr en nú. til fulls, að endurskoðunarstefn- j an sé skæðasti óvinurinn innan hinnar alþjóðlegu verkalýðs- j hreyfingar." Þetta eru þá ummælin, sem leppblað Rússa á íslandi sá á- stæðu til að hampa framan í lesendur sína — jaínframt því sem blaðið þagði vandlega um skrif allra frjálsra blaða í heim- inum, sem fordæma einum rómi hin svívirðilegu rnorð. Óþarft er að taka fram, að Þjóðviljinn sjálfur sá enga ástæðu til að fordæma hið viðurstyggilega! atferli Rússa og leppa þeirra í Ungverjalandi. Forsaga þessara morða er öll- um í svo fersku minni, að ekki 'gerist þörf að rekja hana ýtar- lega. Þjóðvarnarbarátta Ung- jverja haustið 1956 er ekki gleymd og mun ekki gleymast í bráð. Eftir að ungverskur al- ^menningur hafði steypt af stóli þáverandi leppstjórn Rússa, Snyndaði Imre Nagy stjórn. Pal Maleter var landvarnarráðherra í þeirri stjórn, en hann hafði get- ið sér frábæran orðstír í hetju- legri baráttu ungverska hersins og ungverskrar alþýðu gegn rússneska kúgunaiokinu. Tak- mark Nagy og stjórnar hans var ^að losa Ungverja við rússneskt hernám, segja landið úr hern- Síiiusitt frétiÍM* Um það leyti, sem bla'ðið var að fara í prentun á fimmtudagskvöld, hárust þær fregnir, að þingmenn- irnir hefðu hafnað Rúss- landsboðinu. Enn fremur var frá því skýrt, að bíó- stjórar íslenzkir, sem einnig hafði verið búið að hjóða í Rússlandsför, hafi afþakkað boðið. aðarbandalagi kommúnistaríkj- 'anna og lýsa yfir hlutleysi þess. Imre Nagy. Griðrofin Maleter fór ásamt öðrum ung- verskum frelsisvinum á fund rússnesku herstjórnarinnar 1 Ungverjalandi til að semja við hana um brottflutning rúss- neska hersins. Áður en Maleter og félagar hans fóru til þessara samningaviðræðna, hafði rúss- neska herstjórnin heitið því, að Ungverjarnir fengju að hverfa óáreittir af fundinum. Framh. á 7. síðu. Fara þeir iil ttússlamds í tmiiHri slátmriíðimmi ? Það hefur hingað til ekki þótt nærgætni í sveitum á Islandi að gera mönnum ó- næði, þegar annir eru sem mestar, svo sem um háslátt- inn eða í sláturtíðinni. Það verður því að teljast meiri háttar tillitsleysi og ókurt- eisi, að átta íslenzkir alþing- ismenn úr öllum stjórnmála- flokkum, þar á meðal góður sveitamaður eins og Pétur Ottesen, ásamt Sigurði Bjarnasyni frá Sjálfstæðis- flokknum, Karli Kristjáns- syni og Sigurvin Einarssyni, frá Framsóknarflokknum, Emil Jónssyni og Pétri Pét- urssyni frá Alþýðuflokknum og Aifreð Gíslasyni og Karli Guðjónssyni frá Kommún- istaflokknum, skuli nú vera í þann veginn að troða Rúss- um um tær, rétt að kalla í miðri sláturtíð þar eystra — og á sama tíma, sem tillits- samari þjóðir aflýsa unn- vörpum sams konar lysti- reisum. Mynd þessi var tekin á götu í Búdapest í október 1956 og sýn- ir ungverskt æskufólk, sem greip til vopna gegn erlendri her- setu og yfirdrottnun og krafðkt frelsis og lilutleysis lands síns. Allir muna, hvernig kommúnistaforsprakkarnir rússn- esku brugðust við þeirri þjóðvarnarbaráttu ungverskrar al- þýðu. Wffl

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.