Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 25.07.1968, Blaðsíða 5

Frjáls þjóð - 25.07.1968, Blaðsíða 5
Bjarni Benediktsson frá Hofteigi MINNING Bjarrri Benediktsson frá Hofteigi andaðist 18. júlí eftir langvarandi veikindi aðeins 46 ára að aldri. MeS honum hneig í val- inn einhver ritsnjallasti Is- lendingur sinnar kynslóðar. Við sem þekktum hann vitum einnig að þar kvaddi fágætlega hjartaprúður drengur. Það mun hafa veriS áriS 1946, sem ég heyrSi Bjama fyrst getið. Einu sinni sem oftar hafði ég litið inn til kunningja míns hér í Reykja vik, þar sem ungir menn hitt ust oft í þá daga, röbbuðu saman um skáldskap og stundum dálítiS um þjóS- mál. AS þessu sinni voru þarna staddir tveir stúdent- ar, skóIabræSur Bjama frá Menntaskólanum á Akur- eyri. Þeim varS tíSrætt um Bjarna, sem þá var tekinn aS lesa bókmenntir viS Há- skólann í Uppsölum. BáS- um kom þeim saman um að hann ættí eftir að geta sér mikinn orðstír á einhverju sviði ritlistar. Um hitt deildu þeir, hvort hans biSi meiri framtíð sem meistara óbund ins máls eSa ljóSskálds. Bjami frá Hofteigi mun hafa ort allmikiS af IjóSum á yngri árum og trúlega aliS meS sér skáldadrauma um hríS. En hann var snemma strangur dómari um eigin ljóðagerð, ekki síður en ann arra. Af kvæðum hans birt- ist víst aldrei neitt á prentí, nema fáein IjóS i skólablöS- um. Um kvæSagerS sína vildi Bjarni lítiS tala á síS- ari árum. Ef til vill var dóm- ur hans um eigin skáldskap réttur. MeSal góSkunningja hans frá gamalli tíS em þó menn sem trúa því að hann hafi verið efni í ágætt ljóð- skáld. Eftir að Bjami kom heim frá námi í SvíþjóS gerSist hann blaSamaSur og ritdóm ari viS ÞjóSviljann. Brátt vöktu hinir snörpu og oft harSskeyttu ritdómar hans mikla athygli; slíkt hiS sama greinar og ritgerSir um þjóð félagsmál. Á nokkrum f jöldafundum, þar sem frelsi Islands og framtið var á dag skrá, hélt Bjami snílldarlega samdar ræður, hvassar, heit- ar, magnþrungnar. Árið 1957 hvarf Bjarni aS mestu frá blaSamennsku, en vann aS margvíslegum rit störfum. Næsta ár kom út bók hans um Þorstein Erl- ingsson, ágætt rit, skemmti- legt, f jörmikiS og þó vand- aS. Skömmu síSar gerSist Bjarni starfsmaSur við OrSa bók Menningarsjóðs og vann siðan við hana aS meira eSa minna leyti unz hún kom út 1963. Þá kynnt ist ég Bjama fyrst alInáiS, dugnaSi hans, kappsemi og vöndugleik. En ég kynntist því einnig, aS hinn harSi baráttumaSur á ritvelli og í ræSustóIi var einstakt Ijúf- menni, hugarhlýr og góð- gjarn. ÞaS sem gaf honum baráttuþrekið var næm rétt- lætiskennd og sannleiksást, hugsjónin um betra þjóSfé- lag, betra mannlíf. Frá þeirri hugsjón hvikaði hann aldrei. Með árunum hafSi áhugi Bjama á leikritaskáldskap fariS vaxandi. Hann las mikiS af leikbókmenntum og kynnti sér vinnubrögS viS sviSsetningu leikrita. Hann þýddi fjölda leikrita fyrir RíkisútvarpiS og nokk- ur fyrir ÞjóðleikhúsiS, þar á meðal allmörg öndvegis- verk. Sjálfur samdi hann og nokkur leikrit, einkum fyrir útvarp. Hafa og komiS út tvær bækur með leikrit- um hans. Islenzk þjóS stendur í mik flli þakkarskuld við Bjarna frá Hofteigi fyrir mikilvægt starf hans í þágu leikbók- mennta, þýSingar og frum- samin verk. Bjarni átti um skeiS sæti í ritnefnd Frjálsrar þjóSar og skrifaSi mikiS í blaSiS. Þar geymast því ófáar snjall ar greinar eftir hann, sumar að vísu undir dulnefni. Fyr- ir þremur til fjórum árum var ég alloft aS því spurður, hver skrifaði aS staðaldri í Frjálsa þjóS undir höfundar nafninu „Steinn frá Fjalli“. Glöggir menn og kunnugir þurftu tæplega aS spyrja. Þeir gátu sér þess til hver höfundurinn var. Svo beitt- an penna átti enginn af stuSningsmönnum blaSsins nema Bjami Benediktsson frá Hofteigi. Bjami var dulur um einka hagi sína. Hann var þrek- maSur og þó viSkvæmur. LífiS fór ekki alltaf um hann mjúkum höndum. En það vissu vinir hans, að hann var hjartanlega þakk- látur fyrir þær gjafir, sem hann hafSi eignast dýrmæt- astar: öddu Báru og dreng- ina þeirra tvo. Verði svo erindiS hans Þorsteins síðasta kveSja mín til látins vinar: Ég trúi því, sannleiki, aS sigurinn þinn aS síSustu vegina jafni, og þér vinn ég, konungur, þaS sem ég vinn, og því stíg ég hiklaus og vonglaSur inn í frelsandi framtíSar nafni. Gils Guðmundsson. • • • —mttÞ (§) • • • Gefðu, að móðurmálið mitt.... íslenzk þjóð getur aldrei fullmetið þann mikla skerf, sem norrænufræðingar okk- ar hafa lagt til þjóðmenning ar fyrr og síSar. Þessir menn eru óþreytandi viS aS berj- ast fyrir vexti og viSgangi íslenzkrar tungu og menn- ingar og eiga þar við að etja takmarkaSan skilning og á- huga almennings á þjóSlegri hefð. Háskóli fslands hefur boriS gæfu til að útskrifa á ári hverju um langan aldur hvern norrænufræSinginn á fætur öSrum, menn sem hafa valiS sér þaS hlutskipti aS kenna okkur aS meta og skilja eðli og tilgang sjálf- stæðrar þjóSmenningar. Lif andi í andanum, fjölmennt- \ aSir og víðsýnir, hafa þessir menn skorið upp herör gegn hvers konar óménningu, bylt viS kommum og öSrum greinarmerkjum, talaS, kennt og skrifaS, hvort held ur sem kennarar, bókmennta menn, starfsmenn fjölmiSl- unartækja eSa Handrita- stofnunar. Margir urSu skjalaverðir, einn er að verSa forseti þjóðarinnar, og einn stofnaSi Frjálsa þjóS. Frjáls þjóS er ekki nátt- úrunafn. Því skyldu menn gera sér góSa grein fyrir. Því aSeins getur þjóS veriS frjáls, að hún sé talandi á móSurmál sitt. Eins og að líkum lætur hefur því þjóð- in ekki verið frjáls síSan á söguöld, fyrr en hún eignaS- ist menn, sem tóku til viS aS kenna henni aS tala tung- una góðu. Nú hefur hún eign ast forseta, sem hefur próf í norrænum fræSum. ÞjóS- in verður því að læra aS tala tunguna sjálf. Þjóðin verSur að skilja forseta sinn á hátíSastundum, ef Islands ógæfu á ekki aS verSa allt aS vopni. ÞjóSinni standa margar leiSir opnar til aukinnar menntunar. Ungur norrænu- fræSingur hefur nú um skeiS barizt hetjulega við að kenna okkur símasandi en ómælandi Islendingum að tala rétt og fagurt mál, sem betur má fara, og nýtur til þess áhrifavalds hljóð- varpsins. Þessi ungi maSur hefur réttilega bent á þær hættur, sem aS okkur og málinu okkar góSa steSja. Hann hefur ekki aSeins var- aS viS erlendum blöSum, er lendu sjónvarpi eða hljóS- varpi, heldur ekki síður varn ingi, sem berzt til landsins utan úr heimi og ber erlend heiti. Þessum erlendu heit- um ber að breyta til sam- ræmis við íslenzka málvenju jafnskjótt og varningurinn kemur til landsins, segir hinn ungi maSur, og mælist þar vel. Aldrei hefSi mig óraS fyrir, aS ástandiS væri jafn- slæmt og reynslan sannaSi mér. Ég strengdi þess heit fyrir skömmu aS láta mér ekki oftar um munn fara þann hroSa, sem ég hef fram til þessa ausið rausnar lega af yfir meðbræður mína, en sú varS þrautin þyngri. Á þessum mikla morgni lá leiS mín fyrst í stórverzlun og hugSist ég gera þar verzlun nokkra. Svo var guSi fyrir aS þakka, aS þarna gat viSskiptavinur (skiptarúni þætti mér per- sónulega betra orð) sjálfur safnaS saman varningi ó- áreittur af afgreiðslufólki, svo að Iengi gekk allt sem í sögu. Þó fór svo, aS ég varð aS leita til afgreiSslufólks, þar sem ég þurfti aS fá vegna ávexti eSa öllu heldur aldin ýmisleg. ,,GeriS svo vel aS vega mér pund rauSaldina", sagði ég viS laglega sprund innail afgreiðsluborðsins. ,,Ha", sagði hún. ,,Pund rauSaldina", sagSi ég skýrt en Ijúfmannlega. Stúlkan starSi á mig eins og hún hefSi orSiS fyrir Framhald á bls. t>. Frjáls þjóð — Fimmtudagur 25. júlí 1968. 5

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.