Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 09.09.1957, Blaðsíða 1

Mánudagsblaðið - 09.09.1957, Blaðsíða 1
SlaS jyviv alla 10. árgangur Mánudagur 9. sept. 1957 31. tölublað. Aðalverktakar sakaðir um sementssmygl GæSingar fá vörur sem eiga að fara á Keflavíkurflugvöll Það þylrir jafnan sætii noldirum tíðindum ef eittlivað gott heyrist frá íslenzkum aðalverktökum á Keflavíkur- flugvelli, enda hafa engin slík tíðindi borizt þaðan. Frá liinu er að segja, að nú undaufarið hafa fréttir borizt af ómerki- Jegu smygli suður þar — þ. e. að vörur þaðan hafa verið tollafgreiddar og sendar til iðnfyrrtækja í Reykjavík, en villst á leiðinni og lent hjá vildarmönnum yfirstjórnar að- alverktakamia í Reykjavík. Hin 20 fonn Nýlega var það t. d., að 20 tonn af sementi voru tollaf- g'reidd og flutt til Reykjavík- ur. Fékkst sementið afgreitt á þeirri forsendu, að það ætti að fara í vinnslu í bænum þ. er til rörsteypunnar, en hún framleiðir eins og kunnugt er ýmis steypt rör t.d. í hita- veitustokka, holræsi o. fl. Nú fór svo, sem engan varði, að þessi tuttugu tonn fóiu rétta leið af vellinum á- leiðis til réttra aðila, en það fáheyrða í málinu er, að á hinni löngu leið villtist bif- reiðastjórinn og lenti hjá Sofusi einum Nielsen, sem af tilviljun var að byggja hús og þurfti einmitt á þessari guðs- blessun að halda. Gein hann Heildsalar fá bakreikning Skattstofa Reykjavíkur krafði á s.l. ári ýmsa heild- sala um framtöl allt frá árinu 1955. Varð hinn mesti úlfaþyt- nr hjá heildsölum og bók- hald tekið af ýmsum. Nú er árangurinn að koma í ljós og hafa þrír þeirra að minnsta kosti fengið all- háa bakreiluiiiiga. Samkvæmt upplýsingum mun Baklvin Ðungal (Pennhm) vera hæstur og hlaut kr. l'ý milljón, en smærri fuglar í neti Hall- dórs Sigfússonar eni m. a. yJón Bergsson og Pétiu' "Péturssoii, sem báðir munu hafa eitthvað yfir kr. 200 þúsund. við þessu óvænta agni og hafði full not af. Hin 5 fonn Svo undarlega vildi til — og má eflaust kenna gáleysi að á vörubifreiðinni voru, auk hinna tollafgreiddu 20 tonna, fimm tonn auka, sem af ein- hverjum ástæðum lentu hjá stórvini íslenzkra aðalverk- taka, sem er að bjástra við að byggja vestur á Melum. Þessi firnm tonn auka voru ekki á tollskrá og hafa senni- Iega lent öllum óafvitandi á bílpallinn. Þriðji aðilinn, sem við skulum kalla Gunnar, varð líka, af hreinni tilviljun, fyrir þessari óvæntu blessun, en í hans skaut féllu aðeins fáeinir pokar af sementi, svona rétt til að dytta að með. Brofið frausl Nú er það svo, að þessar „trans-aktionir" munu ekkí vera alveg í samræmi við gild andi reglur né yfirleitt i sam- ræmi við verka/hring verk- takanna og ekki laust við, að h'ér sé gífurlega farið 1 bág við það traust, sem fyrirtæk- inu er sýnt. Þá eru og ýmis dæmi þess, að þær vörur, sem verktak- arnir fá afgreíddar af skipum og eiga að far'abeint á Kefla- víkurfiugvöllinn komizt aldrei á leiðarenda heldur hafni inn- an bæjartakmarka hofuðstað arins. Hvort sem þar er um að ræða Álfheima Sófusar eða byggingar í vesturbæn- um. Spyrja má sá varningur einn, sern toll- afgreiddur er af Keflavíkur- velli, sé á palli flutningsfyrir- tækja — eða möguleikar séu til þess, að eitthvað auka- j magn slæðist með — svona í! ógáti? Sé svo, eins og sýnt i þykir, væri ekki úr vegi, að nákvæmara eftirlit væri með flutningstækjum. Svo má einnig spyrja hverj ir greiði fyrir þennan flutn- ing og hversu þeim f jármál- um sé háttað á pappírnum ? Enn má spyrja þess, hvort sá vamingur, sem fluttur er til Kelfavíkur úr skipum fari allur beint á áfangastað eða hvort misbrestur verði á því Framhald á 4. síði KjörbúS SÍS tapaði 1.6 msllj. Kjörbúð SÍS í Austur- stræti sem knésetja átti heildsalana í næsta ná- grenni sínu — að undan- Skyldum Landsbankanum — hefur nú skilað reikning um sínum. Tapið á árinu? Jú, eiii milljón og sex hundruð þúsund. Forstjóri fyrii'tæk isins var til skamms tíma Guðlaugur, mágur Ey- steins, en hann hefur nú vent sínu kvæði í kross og gerzt heildsali! Það er eins gott, að stjórnarfyrirtæki eins og SÍS, fái að kenna á óstjórn inni. Það væri betra að gina ekki yfir of mikiu — eða hvárt mun hinn gamli andi enn ihvíla yfir herbergjum SÍS í Austurstræti ? „VEGA“ flntt í Breiðfirðmgabúð Nýtt dans- og malsöluhús Friðsteinn Jónsson, eigandi matsölunnar Vega við Skólavörðustíg, hefur nú tekið við rekstri Breiðfirðingabúð- ar og mun þar í framtíðinn verða bæði dans- og matstaður en þó óháð hverju öðru. Miklar endurbætur hafa verið gerðar á Breiðfirðinga- búð, húsakynni prýdd og eru nú allir salir hinir vistlegustu. landsliðsnefndinni hafi kvalt Frakkana er þcir fóru héðan? Þá hefur Orion-kvintettin ver ið ráðinn til að leika fyrir dansi og syngur Elly Vil- hjálms með hljómsveitinni. Gert er ráð fyrir, að þarna verði dansað seinni kvöld vik unnar og svo um helgar, en reyndar mun aðsökn ráða frekar um það. Friðsteinn gat þess, að hefði gjarna viljað halda á- fram matsölunni einni, en hið opinbera gerði matsölum svo erfitt fyrir og væri útilokað að reka slíkt með iiagnaði. Mun þetta vera skoðun allra þeirra er við matsölu fást. Friðsteinn Jónsson er þjóð- kunnur maður í sínu fagi og rekur nokkur önnur fyrir- tæki, utan Vega, með mesta myndarbrag. Hvað geta menn gert fyrir 27 sterlingspund? Getur fjögurra manna f jölskylda farið utan í sex vikur, ferðast um þrjú lönd, búið á betri gistihús- um og komið lieiin Maðin ai' ýmsum vamingi — fyrir 27 sterlingspund? Þessari spumngu svara gjaldeyrisyfirvöldin ein- faidlega — JÚ, ÞAÐ ER HÆGT. Slíli f jölskylda er nýkom in úr svona ferðalagi og hún er alls -ekki ein um það. Til em mýmörg dæmi uni að meiln og konur sigli langt og víða fyrir gjald- eyri, sem raunverulega nægir til nokkurra daga dvalar erlendis og þá ineð ýtrustu sparsemi. Ýmsir ómerkilegir heildsalar fljúga oft á ári til útlanda gjaldeyrislausir að kalla — og engum virðist detta í hug að rannsalca livernig þeim tekst að kljúfa hhm óhjákvæmilega kostnað uppihalds erlendis. Að vísu er það svo, að allur gjaldeyrir ætti að vera frjáls i hverri mynd sem haim er. Það væri liið rétta kerfi í landi frjáls framtaks. En meðan er verið að burðast með nefndir og ráð er þaö nokltuð liart að horfa upp áj slíkt fram- ferði meðan þjóðin fær ekki flutt inn nauðsynjar og jafnvel flotinn er að stöðvast vegna vanskila í erlendum höfnum. Það er í lófa lagið að fylgjast með þeim sem sigla og mjög auðvelt að komast að hver kostnaður sé fyrir slík ferðalög. Þessi skrípaleikur urn gjaldeyrisleyfi er ölluiu ininúdiöur. Hið opinbera verður annað livort að framfylgja þessum vit- lausu reglum eða — seitt betur færi — sleppa þe iin með öllu. Landinu yrði ekki verr borgið án þeirra. I tilefni þessa alls er ekki úr vegi að spyrja: Er fullt eftirlit með því, að Bandaríkin búast við að árið 1959 verði fyrsta atomknúða skipið tilbúið. — Skipið mun kosta 42,5 milljónir doIJara og verður 21.000 tonn. Á skipinu verður 150 marnia áhöfn, rúm fyrir 60 farþega og 10 þús. tonna fragt.— Hraðinn er áætlaður 20 hnútar. — IVIyJMÍiii að ofan sýnir likau af skipinu en kjölurinn verður lagður næsta vor.

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.