Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 29.10.1962, Blaðsíða 1

Mánudagsblaðið - 29.10.1962, Blaðsíða 1
ÐÍaÉ fyrir alla 15. árgangur Mámidagnr 29. október 1962 37. tölublaff Þátttaka í efnahagsbandalagimi veld- ur f járniálamaimastraiuni hingaS — Oteljandi möguleikar Beykvíkingar hafa veitt því athygli, að á þesu hausti hefur verið óvenjumikið um átlendinga hér í höfuðstaðnum, miklu meira en undanfarin haust. Sumir þessara manna eru hér í venjulegum erindum, viðskiptaJegs eðlis, sem þeir hafa stundað hér ár eftir ár, aðrir eru á ferðalagi, þótt fcrðamannastraum- urinn, sem slíkur, sé að mestu búinn. En hér er og f jöldi manna, sem hingað koma einungis I þeim erindum að athuga gaum- gæfilega þá möguleika, sem fyrir hendi eru á Islandi, eftír að við höfmn gengið í Efnahagsbandalagið. Oteljandi MÖGULEIKAR Það er á allra vitorði, að möguleikar til allskyns iðn- aðar og framleiðslu á ýms- um sviðum eru hér á landi ákaflega miklir, enda býður náttúrn. landsins upp á góða Það hefur vakið geysilega athygli og allmikla gremju hjá kaupsýslumönnum, að Þórður Sveinsson og C5o. (eigandi Bjöm Ólafsson fyrrv. ráðherra), auglýsir um þessar mundir ítalskan lakkrís, en influtningur á öllu sælgæti hefur verið stranglega bannaður um árabil. Bjöm, sem er forstjóri og einn aðaleigandi Cora Cola, sem veltir kr. 20 milljónum, fer þama inn á ákaf- lega vafasama braut í viðskiptum. Sú er aðferðin að þessu sinni, að Þórður . Svainsson og Co. flytja inn lakkrísrót, sem fell- ur undir tollskrá 17—17, og sleppur þannig gegnum gat eða smugu á tollskránni, því þar em gjöld miklu lægri, en ef flutt væri inn undir tollskr 17 —18, en þar myr.di lakkrísinn- flutningur undir falla. Borgar Þ. Sveinss. og Co. þannig fyrir influtning hráefnis en fær lakk- rís. Það er undarlegt hve tómlega Unnsteinn Berk, tekur í þetta mál, eni þó mun honum vorkr unn. Þessi áðferð Þ. Sveinsson- ar og Co er einstaklga lúaleg og algjört „moralskt'!‘ brot gagnvart kaupmönnum. Við svo bætist að auglýst er að næsta sending komi í desember n. k., og sézt að fyrrverandi ráðherra er ékki af baki dottinn, frekar en í ráðherratíð hans er „frí- listavörur" vom skyndilega aug lýstar og voru komnar í „sum- ar“ verzlanir fáum dögum scinna. Það er að vísu gott, að geta smogið löglega framhjá lögum og reglum, og hvl vorkennir ekki alþýða Birni bónda, sem ekki veltir nema kr. 20 millj. á Kók-sullinu sinu og hefur puttanta í ýmsu öðra góðmeti. — Sagt _r að álagningini á lakk r'srum erði ekki nema milli 50—3 %, — Við gætum sent Birni nokkur blöð í hverfið hans — ef hann skortir skot- silfur — kr. 1,25 á blað í sölu- laun. orkukosti og ýmislegt ann- að, sem nágrannar vorir, svo ekki sé talað um meginland- ið, búa ekki við. ísland er að mörgu leytí ónumið Iand í þessum efnum og má þar, að venju, kenna um f járskorti og of oft fnam taks- og hugsjónaleysi þeirra, sem við völd hafa setið. VANTAR FÉ Brezka máitækið: „It takes money to make money“ (Það þarf fé til aá græða fé) er orð tæki, sem íslendingar einir þjóða hafa ekki fengizt tn að viðurkenna. Þjóðin hefur verið að kurfast áfram með smálán, óhagstæð, alltaf of lítið og og aldrei getað gert verulega innrás í auðlindir og orku larnds síns. Við höfum krukkað þetta á yfirborðinu, en aldrei krufið neitt til mergjar. Væntanlega ber þjóðin gæfu til að ganga í Efnahagsbandalagið, enda er vart um annað að ræða, þótt byrjuraarörðugleikar kunni áð vera nokkrir. KYNNA SÉR LANDH) Það er þessvegna, sem full- trúar ýmissa auðfyrirtækja hafa undanfarið heimsótt land- ið, rætt við ýmsa forustumenn á hinum margvíslegu sviðurn iðnaðar og framleiðslu. Vilja þeir kynna sér sem gleggst hvemig ástandið er almennt, hverjir möguleikar eru fýsileg- astir og hvar íslenzk fram- leiðsla 5 hverju formi, sean húni er getur staðizt samkeppni úti í hinum mikla heimi. ÓTTAST LANDRádDAMENN Islenzk yfirvöld hafa að vonju verið, oplnberlega, heldur tómlát gagnvart öttn, sem leiða myndi nýtt og ferskt fjánnagn inn í landið og anka velgengni þess í hví Vestur-Þióðveriar bœta fyr ir glœpi nazista — — ilusiur-Þfóðverjas: neiia öllum greiðslum — Kemmar „njóia” alþjóðaiyrirlitningar Fyrir tíu árum voru samningar milli Vestur-Þjóðverja og ísraelsmanna undirritaðir í dvergríkinu Luxemburg. Bæði samn- ingana og undirskriftir þeirra varð að gera utan Þýzkalands eftir hina illu meðferð Þjóðverja á Gyðingum. Það var ekki1 mögulegt að biðja Israelsmenn að tala við þýzka í því landi þar sem þeir höfðu vérið dreppnir, ofsóttir og gerðir landrækir úr. Vestur-Þjóðverjar greitt u. þ. b. 1.600.000.000 sterlingspund, en ki það er um fimm prósent af .æfi skattatekjum þýzka ríkisins. þann Hvað samningsupphæðina snert- með- ir, hefur Israel fengið 240.000.000 sterlingspimd, en hitt verður greitt fyrir árið 1965. GREIÐSLUR V.-ÞÝZKRA Báðir aðilar v.::. peningar né veralu. önnur gátu þurrkað út blett á Þjóðverjum, sem ferðin á Gyðingum hafði sett á þá. En í skaðabótaskyni gagnvart Gyðingum samþykkti Vestur- Þýzkaland að greiða ísrael u. þ. b. 300.000.000 sterlingspund. Ut- an þess arna samþykkti vestur- þýzka stjómin að greiða kröfur á hendur Þjóðverjum frá Gyð- ingum sem misst höfðu ættingja, heimili og aðrar eignir. 5% ÞJÓÐARTEKNA dag, tiu árum síffar, hafa SVIVIRÐILEG FRAMKOMA AU STUR-Þ J ÓÐ VER.T A Én í sæluríki kommú lustur-Þýzkalandi, hefur ekk jinn einasti eyrir veriff greidd ur til fsraels né þeirra, sem mest misstu undir stjóm naz- ista, En þar er enn þann dag í dag hrópaff hæst og mest Framhald á 7. síðu. Framhald á ' 7. síðu. Hroðalegt kæruleysi Slys bein afleiðing simmleysis yfirvaldanna Það er leitt en aff yissu leyti gott, að geta rekið slys til þeirra aðila, sem ábyrgir eru Umferðaryfirvöldin hafa gert það skynsemdarbragð, að láta Bústaðavegiim vera aðalbrauf allt að Grensásvegi, en síðan missir hann aðalbrautarréttinn, að því dæma má eftir skiltum, og hefur þá aðeins venjulegan „rétt“ úr því. Þarna hafa orðið tvö stórslys, annað á mömun en hitt bakaði bíleiganda a- m. k. 60—70 þúsund lcróna tjóni. Umferðaryfirvöldin eru liér hin seki aðiIi.Þau verða að koma upp merkjum þegar þau láta aðalgötu skyndilega missa sinn aðalbrautarrétt. Það er Iögreglu- stjórans, og íramkvæmdastjóra umferðarnefndar að sjá um að skilti séu á götunum; hitt er glæpur gagnv&rt bifrciðaelgendum, sem aðeins má rekja til þessara háu aðila. Meðal annarra orða: Getur lögreglustjóri fóðrað fyrir sinni góðu samvizku,að Skothúsvegur hefur rétt- inn fram yfir Tjarnargötu, sem er alveg rétt — en Bjarkargatan, tengiliður milli Ilringbrautar og Skothús- vegar, hefur jafnan rétt á við Skothúsveginn og endar þó gatan þar. Þetta er Iirein svívirðing og ætti að vera refsivert að ábyrgir aðilar liagi sér svona. Hvorki lög- reglustjóri né framkvæmdastjóri uniferðamefndar em hafnir upp yfir lögin. Jæja bræður og systur. Þessi fallega mynd verður eflaust til að setja siðferðiseftirlitið á arnian endan, enda hefur blaðið aldrei birt svona „djarfa mynd“ áður. En — hví að hneykslasf? Þegar á allt er litið er þetta ein fyrsta sýnin sem gleður mannskcpnuna eftir að hún sér þessa heims Ijós, auk þes, sem allar betri bóka-búðlr landsins em fullar af blöðum með svona myndum og enn „djarfari“, Svona myndlr gerðu Marllyn heitna Monroe fræg- ? ?ssi unga stúlka, Phillis Davis, er oss hið mesta augnagaman. «

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.