Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 08.06.1964, Blaðsíða 1

Mánudagsblaðið - 08.06.1964, Blaðsíða 1
i Blaéjyrir alla 17. árgangur Mánudagnr 8. júní 1964 20. tölublað. RÍKISÁBYRGÐARLISTINN! Milljónahneyksli — Ráðherra ofbauð Þau misgrip urðu í síðasta tölublaði, að ábyrgðarlist- inn, sem blaðið hafði lofað að birta, féll niður. Ástæður voru margar en mest sú, að ritstjórinn var fjarverandi og hafði ekki gengið almennilega frá hnútunum. 1 dag hefj- um við birtingu á þessum illræmda lista, sem Gunnar Thoroddsen ku hafa kallað í þröngum hópi — „hreinasta stjórnarhneyksli”. Verður listinn birtur smátt og smátt, einungis það þó, sem máli skiptir, og fylgir birtingunni athugasemd og skýringar blaðsins. Fer hér á eftir fyrsti „kapítuli". Listinn um greiðslur ríkissjóðs vegna ábyrgðarl'ána, sem fjármálaráðherm útbýtti á Al'þingi Islendinga fyrir skömmu, nær einungis yfir árin 1962 og 1963. Hvað mikið hefur verið um vanskil áður er ekki vitað. Listanum er skipt í 8 flokka, þ. e. 1) hafnarlán til hinna ýmsu bæjar- og sveitarfélaga, 2) vatnsveitulán, 3) rafveituián og Raforkusjóður, 4) fiskiðnaður (þar með taldar síldarverksmiðjur), 5 togaralán, 6) iðnaður, 7) samgöngur og 8) annað. Auk þessara 8 flokka er greinar- gerð um greiðslur ríkissjóðs vegna vanskila á endurlánum hans til ýmissa aðila. • Eftir því sem næst verður komizt, þá seldi Ásfjall hl. Tryggva Ófeigssyni togarann Keili, nú Sírius, árið 1962 og Isbjöminn seldi Frey á árinu 1963 til útlanda fyrir mjög gott verð. Flestir togaranna 10 liggja ýmist við bryggju eða inn á Sundum. Hvi þessar gegndarlausu greiðslur fyrir ekki neitt? Togaralán/ábyrgðarlán: Lántald: Gr. úr ríkissj. 62 Ásfjall h.f., Hafnarfirði. 1.925.104,68 Guðm. Jörundsson, Reykjavdk. Isfell h.f. v/Siglufjarðar. Isbjörninn h.f., v/Freys 5.708.574,70 7.778.968.85 5.908.606.85 Sdldar- & Fiskimjölsverksm. Akranesi. 6.558.425,64 Bæj.útg. Hafnarfj 5.705.376,80 Brimnes. 1.310.700,36 Togaralán/endurlán: Lán v/ A.þýzkra tog. (tappatogara) 10.907.281,45 Hambroslán v/togara: B.Ú,R, (4 tog.) 4.171.605,50 B.Ú.H. (1 tog.) 1.290.089,62 Útg.fél. Akureyringa (1 togari) Sólborg (Isfirð- ingur h.f.) Vörður h.f. v/Gylfa Ólafur Jóhanness. Síldar- & Fiskimj.- verksm., Rvík Gr. úr rQdssj. 63 Samtals. 1.759.980,87 3.685.085,55 4.800.135,69 10.508.710.30 5.777.085,75 13.556.054,60 4.410.741,25 10.319.348,10 5.563.117,97 12.121.543,61 4.883.353,50 10.588.730,30 711.401,29 2.022.101,65 9.008.597,40 19.915.878,85 Nirfílsháttur ríkis- ins stórhættulegur fíugmálunum Öryggismálin í ólestri, flugvellir víða hættulegir, þörf skjótra úrbóta I s.l. viku boðaði flugmálastjóri AGNAR KOFOED HAN- SEN, blaðamenn á sinn fund og ræddi nokkuð aðkallandi vanda- mál flugsins á Islandi. Flugmálastjóri ræddi aðallega hinn nauma skammt, sem hið opinbera ver til flugmálanna, sem nú þegar eru snar þáttur í umferðarmálum þjóðarinnar, bæði heima fyrir og milli landa, svo og drap hann á flutning flughafnarinn- ar á Reykjavíkurflugvelli, sem allmjög hefur verið á döfinni. 787.332,62 1.290.089,63 1.290.089,63 1.290.089,63 3.649.660,12 833.722,02 857.380,03 1.290.280,03 1.290.280,03 1.129.280,03 7.821.265.62 2.123.811.64 1.644.712.62 2.580.369,66 2.580.369.66 2.419.369.66 1.290.089,63 1.290.280,03 2.580.369,66 Jóhannes Lárusson, hæstaréttarlögmaður: Stórhættulegt Það, sem aðallega vakti at- hygli í rabbi flugmálastjóra, var hið lágkúrulega framlag ríkissjóðs til þessara mála, og má heita, að flugmálin séu á nokkurskonar hreppaframlagi miðað við önnur mál ómerki- legri. Þetta leiðir óhjákvæmi- lega til þes, að mörgu er mjög ábótavant í öryggismálum flugs ins, og jaðrar við, að stór- hættulegt sé að fljúga á aðal- flugvelli landsins, ef skyndi- lega verða veðmbrigði. Flugvell irnir sjálfir eru lélegir malar vellir, flugskýli lítil eða engin, mannaskýli hrjáleg og allt í en- demisástandi. 4 vellir á 2. hundrað milljónir Vestmannaeyjar, Akureyri, Egilsstaðir, Isafjörður eru að- alflugstöðvar utan Reykjavik- Ur og Keflavíkurflugvallar, en þær éru raunverulega í mesta ólestri, þótt bærilegar séu tald- ar. Það þarf t.d. ca. 30 millj- ónir til að koma Vestmanná- eyjaflugvelli í sæmilegt ástand, 50—60 milljónir á Akureyri og miklar upphæðir í hina tvo, en þá eru eftir ,,aðeins“ 95 flug- vellir á landinu, sem allir þarfn ast einhverrar lagfæringar. Til þessara mannvirkja. og öryggis. búnaðar að auki rausnast svo stjórnin að láta 15.7 milljónir. Mun samanlegt kosta hátt á annað hundrað milljóna að full gera fjóra ofangreinda flug- velli. Reykjavíkur- flugvöllur Reykjavíkurflugvöllur hefur ætíð verið einskonar einkabarn flugmálastjóra, en verði hann fluttur, kveðst flugmálastjóri samþykkja, að Álftanes verði Framhald á 6. síðu. Svik Ágústar Jórnarlambs í fasteignaviðskiptum \\ Eygló ákaft fagnað Furðulegar upplýsingar um „töku- barn6í Fr. þj. í Lárusarmálinu — Merkir lögfræðingar tilnefndir — Þar sem Frjáls þjóð birti hinn 29. maí sl. fregn um væntanlegt uppboð á hús hluta Agústs Sigurðssonar í Drápuhlíð 48 út af víxil- skuld hans, sem búin er að vera 12 mánuði í vanskilum Ieyfi ég mér hér með vin- samlegast að biðja blaðið að birta eftirfarandi til skýring ar málinu og til að gefa mönnum til kynna, hvemig aðstandendur Frjálsrar Þjóð- ar, „sem hefur verið frá upp hafi málsvari þeirra, er stað- ið hafa höllum fæti í hörð- um heimi“ (eins og blaðið segir sjálft), hafa reynzt þessum skjólstæðingi simm- Ennfremnr til að varpn 1 á, hvernig þessi „umkomu lausi verkamaður“ sem Frjálsþýðingar eru að reyna að gera að píslarvætti, kem- ur sjálfur fram í viðskiptum sínum við aðra. Menn geta svo dregið sínar eigin álykt- anir um, hvers konar mann- tegund er hér á ferðinni. Eins og kunnugt er af skrif- um Frjálsrar þjóðar seldi Ág- úst bragga nokkurn og stóð í málarekstri út af því. Láðst hefur samt að geta þess að Ágúst átti ekki braggann að öllu leyti. Borgarstjóri bjargaði Ágústi með því að gefa út yfir lýsingu þar sem Reykjavíkur- bær gerði ekki tilkall til eign- arréttar síns í bragganum. Magnús Thorlacius, hrl. flutti málið fyrir Ágúst. Áður en Magnús tók að sér að verja mál ið fyrir Ágúst, hafði hann leitað til 2ja lögfræðinga, sem báðir sögðu upp viðskiptum sinum við hann og vildu ekkert hafa sam- an við hann að sælda. Hér er um að ræða hæstaréttarlög- mennina Pál S. Pálsson og Guð mund Pétursson. Ágúst launaði Magnúsi Thor- lacius málsvörnina með því að ljúga því upp á hann, að hann hefði tekið af honum óhóflega málflutningsþóknun, en láðist að geta þess, að Magnús hafði greitt honum kr. 35.000,oo í peningum. Frjáls þjóð endur- tók lygi Ágústs og hefur Magn- ús stefnt blaðinu fyrir vikið. Fyrir sakadómi Reykjavíkur laug Ágúst upp á formann Lög mannafélags Islands í sambandi við viðskipti hans við mig. Ágúst laug því að frjálsri Þjóð, sem skv. venju birti lyg ina athugasemdalaust, að hann hefði aldrei gefið mér kvittun fyrir viðskiptum okkar og brígzlaði mér þannig um skjala fals. Fyrir Sakadómi Reykja- víkur sá hann sitt óvænna og át þetta ofan í sig. Aðdragandinn að uppboðs- beiðni minni á eignarhluta Ág- ústs er þessi: 1. Búnaðarbanki Islands krafðist þess af föður mínum skv. samningi hans við Hilmar Stefánsson, að hann innleysti vanskilavixil Ágústs, og gerði hann það þ. 17. sept. sl. Eftir- farandi tilboð hefur faðir minn boðið Ágústi og aðstandendum hans: 2. Hinn 9. marz sl. ritaði fað- ir minn Páli Magnússyni, „lög- fræðingi" Ágústs, sem er að eig in sögn upphafsmaður róg- skrifa Frjálsrar þjóðar um okk ur feðga. Faðir minn gefur Páli í bréfi þessu kost á að innleysa vanskilavíxilinn innan vikutíma, með þeirri upp'hæð, sem hann varð sjálfur að innleysa hann úr Búnaðarbankanum, en án alls aukakostnaðar, og vildi þar með gefa Páli tækifæri til að sýna í verki hver maður hann væri og til þess að vera en ekki Framhald á 6. síðu. Eygló Viktorsdóttir söng aðalhlutverkið í Sardasfurstinnunni í fyrsta skipti s.l. miðvikudagskvöld. Eygló lilaut mjög góðar viðtökur leikhúsgesta og var kölluð fram í lok sýningar hvað eftir annað. Eins og áður hefur verið skýrt frá er þetta i fyrstv skiptið, sem Eygló fer með stórt hlutverk á sviði Þjóðleikhúss- ins. Næsta sýning á óperettunni verður á sunmidagskvöld. — Myndin er af Eygló og Erlingi Vigfússyni.

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.