Tíminn - 02.06.1970, Blaðsíða 1

Tíminn - 02.06.1970, Blaðsíða 1
IGNIS HEimillSTfEKI Mikið áfall Alþýðuflokksins í Reykjavík og á Akureyri: Verulegt fylgistap stjórnarflokkanna! # Framsóknarflokkurinn fékk þrjá borgarfulltrúa kjörna í Reykjavík, en Sjálfstæðisflokkurinn hélt þar meirihluta borgarfulltrúa á talsverðum vaxandi minnihluta atkvæða. 0 Framsóknarflokkurinn hefur tryggt stöðu sína í þéttbýlinu og er næst stærsti stjórnmálafiokkurinn í kaupstöðunum, þegar á heildina er litið. # Framsóknarflokkurinn er næst stærsti flokkurinn í Reykjavík, Akra- nesi og Ólafsfirði, og stærsti flokkurinn á Akureyri, Keflavík, Húsavík og Sauðárkróki. # Framsóknarflokkurinn er eini flokkurinn, sem vann á þrátt fyrir til- komu tveggja nýrra flokka. H Heildaratkvæðamagn Alþýðuflokksins í kaupstöðunum hrapaði úr 16.2% í 13.4% og Sjálfstæðisflokksins úr 42.5% í 41.8%. Fram- sóknarflokkurinn fékk 19.4% atkvæðanna en hafði áður 19.3%. EJ—SB—Reykjavflt, mánudag. Bæjar- og sveitastjórnakosningar fóru fram á sunnudaginn. Framsóknarflokkurinn varð eini flokkurinn, sem vann á og jók lilut sinn í heildar atkvæðamagninu í kaupstöðum landsins. Alþýðuflokkurinn varð fyrir mestu áfalli, en um var að ræða verulegt fylgistap hjá báðum stjómarflokkunum. í kaupstöðum landsins var kosið um 130 bæjar- og borgarfulltrúa. Samtals 72.700 greiddu atkvæði f kaupstöðunum, eða 88,5%, sem er nokkru minni þátttaka en árið 1966. Ef teknir eru saman allir kaupstaðir landsins, þá skiptist atkvæðamagn og kjörnir fulltrúar á eftirtalinn millí hinna ýmsu lista: (tölur innan sviga eru frá 1966) A-listi 9.598 atkvæði eða 13.4% (16.2) -f- 2.8% B-listi 13.933 atkvæði eða 19.4% (19.3) + 0.1% D-listi 29.986 atkvæði eða 41.8% (42.5) + 0.7% F-listi 4.448 atkvæði e«a 6.2% ( 0.0) 10.281 atkvæði eða 14.3% (16.7) 456 atkvæði cða 0.6% ( 0.0) og I-listar 3.088 atkvæði eða 4.3% 21 fuUtrúi (22) 29 fulltrúar (27) 47 fulltrúar (47) + 6.2% — 3 fulitrúar ( 0) + 2.4% — 18 fulltrúar (19) + 0.6% 0 fulltrúar 12 fulltrúar ( 0) GuSmundur G. Þórarinsson, verkfræðingur, og kona hans, Anna Björg Jónsdóttir koma á kjörstað í Langholtsskólanum. (T.m. Gunnar) Framsöknarflokkurinn orðinn forystu- flokkur íhaldsandstæðinga í borgarstjórn Rætt við Guðmund G. Þórarinsson, nýkjörinn borgarfulltrúa Framsóknarflokksins EJ—Rey! . -nuda „Það var mjög ánægjulegt, að Framsóknarmenn í Reykja vík skyldu ná þremur borgar- fulltrúum í kosningunum á sunnudaginn“, — sagði Guð- mundur G. Þórairinsson, verk- fræðingur, í stuttu viðtali við Tímann í dag, en eins og kunn ugt it uáði Guðmundur. sem var þriðji maðui á lista Fram sóknarflokksins, kjöri i kosn- ingunum. Hafa Framsóknar- menn því næst flesta fulltrúa í borgarstjórn Reykjavíkur. Guðmundur sagði. að Fram w sóknarmenn mættu vel una viS úrsliitin í Reykjavík. Framsókn arflokkurioin væri nú næst tærsti flokkurinn í borgar- stjórn og forystuflokkur íhalds andstæðinga í höfuðborginni. „Það eru mér auðvitað von- brigði“, -- sagði Guðmundur, — „að ekiki skyldi takast að fella meirihluta Sjálfstæðis- flokksims í borgarstjórn i pess um kosningum. >að vantaði hn ekki mikiS a, að það tækist, og mér skilst, að Sjálfstæðis flokkurinn hafi ekki í annan Framhald á bls. 14 Reykjavík I Reykjavík voru 50.554 á kjör- ; skrá. Þar af kusu 44,318 eða 87, 6%. A-listi, Alþýðuflokíkur. hlaut 4601 (5679) atkvæði og 1 mann (2). Hlutur atkvæðaimagns 10,4% lækkun 4,2%. B-listi, Framsóknarflokkur. hlaut 7547 (6714) atkvæði og 3 menn (2). Hlutur atkvæðamagns 17%, hækkun 0,2%. , D-listi, Sjálfstæðisflokkux. hlaut 20,902 (18.929) atkvæði og 8 menn (8). Hlutm atkvæðamagns 47,2% iækkun 1,3%. F-listá. Samtök frjálslyndra) og vinstrimajmia, hlaut 3.106 atkvæSi og 1 mann. Var ekki í framboði ( síðast. Hlutur atkvæðaniagns 7%. G-listi, Alþýðubandalagið, hlaut 7.167 ( 7668) og 2 men.i (3). HLut ' ur atkvæðamagns 16,2%, lækkun 3.5%. K-li-sti, Sósíalistafélag Reykja víkur, hlaut 456 atkvæði, eða um 1% atkvæðamagnsins. Vax ekki í framooði síðast. Auðir og ógildir voru 539. Næsta kiörtímabil s. borg arstjórn: af A-lista Björgvin Guð mundsson. af B-lista Einax Ágústs son, Kristján Benediktsson og Guðmundur G. Þórarinsson, af D- Framhald á bls. 2.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.