Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						««»«!»*§
137. tbl. — Þriðjudagur 23. júní 1970- — 54. árg.
Hltrti mannfiöldans á tónloikum Led Zeppelin í gær.
(Tímamynd-Gurinar)
27. þing B.S.R.B. hófst að Hótel Sögu í gærmorgun:
Opinberír starfsmenn fá ÍS% kuup-
hækkun og fullur verðlugsbætur
EJ—Reykjavík, mánudag.        ¦
37. þimg Bandalags starfsmanma
rfkis og bæja hófst í morgun aðj
Hótel  Sögu.  í  ræðu  á  þinginuj
skýrði   formaður  bandalagsins, •
Kristján Thorlacíus, frá því, að
samkomulag hefði náðst í dag við
fjármálaráðherra  um  15%  kaup
hækkun hjá opinberum starfsmönn
um og óskertar vísitölubætur, eins
og um var samið í samningum
verkalýðsfélaganna  á  dögunum
Á  þinginu  eiga  sæti  um  140
Mltrúar  27  sambandsfélaga,  en
félagsmenn í BiSCRJB eru nú 6863
Oig hefur þelm því fjölgað á tveim
ur árum um 739.
Krist.ián Thorlacíus setti þing
i'ð fcl. 10 í morgun og gat helztu
mála þingsins. Skýrði hann síðar
frá samningnum við f.iármálaráð
herra, en hann felur í sér:
1)  að laun opinberra starfs-
manna hækka um 15% og
2)  að greidd laun 1. júní s. 1.
að viðbættum þessum 15% verði
grunnlaun. Jafnframt verði kaup
greiðsluvísitala sett á 100 og verða
hér eftir greiddar óskertar bætur
fyrir þá hæfckun, sem á henni
(veirðuir. eins og tilgreint er í
samningum verkalýðsfélaganna og
Vinnuveitendasamibands íslands
frá 19. júní s. 1. Verður vísitalan
á þessuim grundvelli næst reiiknuð
í ágúst, og ef um hækikun er að
ræða. þá verða vísrtöluiþætur á
öll laun greidd 1. september og
svo áfram ársfjórðungslega.
Kristján gat í setningarræðu
sinni höfuðmála þingsins, sem
eru:
1)  Kjaramálin og undiribúning
ur næsta aðalkjarasamninga —
en aðalkjarasamningax verða gerð
ir í haust þrátt fyrir þetta sam-
fcomiulag nú — og í því sambandi
starfsmat. Það samkomulag, sem
gert verður í toaust, giildir hvað
launafilofcka snertir frá 1. júlí
1970, en hvað vinnutíma snertir
frá 1. janúar 1971. Mun þingið
marka stefnu samtakanna í þess
mm ináliuni.
2)   Orlofsheimilaframfevæmdir
í Munaðarnesi. Framfcvæmdir eru
þar  i fuílilum  gangi,  og  verður
fyrsta áfanga lofcið í haust, en í
Framhald á þls. 11.
Gífurlegt fjör
er 5000 hlýddu
á Led Zeppeiin
16 í yfirlið!
EJ-EB-Reykjavík, mánudag.
Gífurlegt fjör var í Lawgardals
liöllinni í kvöld, þar sem wm 5000
manns fögnuðu Led Zeppelin af
miklum krafti, en tónleikar þess
arar frægu hljómsveitar hófust á
nríii. kl. 22,30. Var þeim að sjalf-
sögðu vel fagnað, og enn betur er
á lciS — en sumir hðfðu þó vit
á því, að bafa með sér bómull til
að setja í eyrun.
Er leið á tónleikana leið yfir
stíilku. Framkv.stj. Led Zeppelin
hljóp til og bar hana npp á sviðið,
en þá tróðust unglingarnir að svið
inu, og varð að forða ljósmyndur
iim og nokkrum öðrum app á
sviðið svo peir træðust ekki wnd
ir. Var gert hlé á hljómleikwnnm
og fólkið fcngið með lægni til að
færa sig aftar — og hófust þeir
aftur eftír 15 mín.
Sfðar féllu nokkrar stúlkur f
yfirlið og varð Iögreglan að bera
þær fram í anddyri. Höfðu 16 stiilk
ur verið bornar þangað nni mið-
nættið.
Húsi® var opnað kl. 21.40 og
streymdí fólikið þá inn í höllina,
og þrátt voro 5000 manns komið
iim í húsið. 40 lögregluiþjónar voru
í húskiti og fyrir utan það til þess
að fylgjast með og sjá um, að aðlt
færi vel fram. Kl. 22.30 hófu Led
Zeppelio að spila og syngja, og
var strax mjðg góð „stemming"
meðal áheyrenda. Hávaði var að
sjálfsögðu gífurlegur, og settu sum
ir bómull í eyrun en unglingarnir
þurftu á engu slífcu að haMa.
Eins og bunmugt er, ibannaði Led
Zeppelin útvarpinu að senda tón-
leifcana út, og áður en Mjómsveit
in hóf að spila, gekk framkvæmda
stjóri þeirra, Richard Cool, um
salinn til að ganga úr sfcugga um,
að enginn hefði segulband.
Framhald á bls. 1-1.
Frá þingi BSRB í gær. Einar Ólafsson skýrir reikninga bandalagsins.
(Tímamynd-Gunnar)
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12