Tíminn - 18.08.1970, Blaðsíða 1

Tíminn - 18.08.1970, Blaðsíða 1
WMVWMOittMCOIN ÁVAXTAfl SAUtVÉ YBMI M HÆSTU VÖXTUM Gasinu sökkt á miðvíkudag NTB-Washin gton, mániudag. Skiptð með eiturgashyliiunum, sem sökkva á í Atlantshafið, lagði af stað frá Sunny Point í gær- kvöldi. Veður var kyrrt og s.iór sléttur, og í kvöld var skipið kom ið þriðja hluta leiðarinnar. Þegar ikomið verður á áfangastað, verða botnventlar s'kipsins opnaðir og því sökkt með gashylkjunum í. Sikipið, sem er gamalt Liberty- skip, er dregið af tveim dráttar bátum. Staðurinn, þar sem því verður söklkt, er um 450 km frá Kennedyhöfða. Þrátt fyrir kröftug mótmæli ýmissa aðila, verður skipinu með gashyikjunum sökkt á 5000 metra dýpi. Sérfræðingar hersins segja, að ekki sé útilokað að stenkisturnar, sem gasið er steypt í, geti látið undan þrýstingn um niðri á þessu mi'kla dýpi. Þá spririga gashylkin. Sú tillaga hef ur komið fram, að gasinu yrði sökkt á minna dýpi. Landvarna- ráðuneyti Bandaríkjan.n:a segir, að engin hætta sé á, að allt gasið leki út í einu, og þegar það komi upp á yfirborðið, sé það orðið óskáð legt Skipið verður væntanlega komið á áfangastað á miðvikudaginn og þá opna hermenn botnventla þess og það sekfcur með 10 metra hraða á sekúndu, að því er reikn- að hefur verið út. I : ' Flugvélaflakið á Keflavíkurflugvelli, (Tímamynd — Skúli Jón Sigurðsson) Vilja bora fyrir olíu við Island SJ-Reykjavik, mánudag. spurði hann um þessa frétt. í sjónvarpsfréttum í kvöld Kvaðst hann ekkert um hana var frá því skýrt, að erlendir aðilar hefðu sýnt áhuga á að bora eftir olíu á landgrunninu vi'ð strendur landsins. Blaðið hafði í kvöld samband við Árna Snævarr, ráðuneytisstjóra við iðnaðarmálaráðuneytið, og vita, og ekki hafa horft á sjón- varpsfréttirnar! Þá höfðum við tal af Pétri Thorsteinssyni, ráðuneytisstjóra utanríkisráðu- neytisins. sem kvað mál þetta heyra undir iðnaðarmálaráðu- neytið og Árna Snævarr! Flugslysiö á Kefla víkurflugvelli: Fórst í lendingu sakir bensínskorts EB—Reykjavík, mánudag. — Það var vegna bensínskorts, sem nýja Piper Apache vélin okk- ar fórst, sagði Jóhann Líndal í við- tali við Tímann í kvöld, en Jóhann er formaður flugfélagsins Þórs í Keflavík, sem átti vélina. Henni hlekktist á í lendingu um þrjúleyt- ið í gær, sunnudag, á Keflavikur- flugvelli, og gereyðilagðist. Mennirnir tveir sem voru í vél- inni slösuðust talsvert, en líðan ERU TEIKNINGAR SIMA OG RAFVEITU AF JARÐSTRENGJUM MJÖG QFULLKOMNAR - og stundum svo villandi, að þær eru ein helzta orsök þess að verktökum verður á að slíta jarðstrengi í sundur? TK-Reykjavík, mánudag. Steinberg Þórarinsson, verkstjóri hjá Miðfelli, sem er eitt af stærri verktakafyrirtækjunum í borginni, hefur beðið blaðið fyrir birtingu greinar, þar sem uppi eru hafðar vamir fyrir verktaka, er í starfi sínu verða oft fyrir þeim óhöpp- «m. að slíta í sundur rafmagns- og símastrengi. Segir Steinberg, að í fæstum tilfellum sé við verk- takana að sakast, heldur séu teikn mtrv Bæjarsíaians og Rafmagns- veitu Reykjavíkur svo ónákvæm- ar, að miklum erfiðleikum sé bundið að komast hjá tjóni á strengjum og stundum séu teikn- ingar þessara aðila, sem verktakarl eiga að fara eftir, beinlínis svo villandi, að þær eru bein orsök tjóna á strengjum. M.a. segir Steinberg í grein sinni: „Sem dæmi má nefna fram- lóð Hótel Esju, sem gengið var frá í sumar. Þar var þriggja metra skekkja í staðsetningu raf- strengs inn í þetta stóra hús og tíu metra skekkja í staðsetningu símastrengs miðað við teikningar. Þetta eru tiltölulega nýjar lagnir og viðkomandi stofnanir geta ekki afsakað sig með að þær hafi ierið lagðar fyrir þann tíma sem þær tóku upp á því að kortleggja eignir sínar í jörðu“. Hér á eftir birtist grein Stein- bergs, en blaðið sneri sér í kvöld til Aðalsteins Guðjonssen, raf- magnsstjóra ,og bað hann að veita upplýsingar um teikningar á strengjum i borgarlandinu og þá erfiðleika, sem við er að etja í því sambandi, og munu upp- lýsingar hans birtast hér í blaðinu á morguu. Grein Steinbergs Þórarinssonar er svohljóðandi: „Hverjir eru jarðvöðlar? Með síauknum verklegum fram kvæmdum i þéttbýli og jarðraski, sem þeim fylgir, hafa að undan- förnu verið nokkuð tíð slit á jarð- strengjum. í því sambandi hafa fulltrúar opinberra stofnana ge-t mikið af því að slá upp stórum innrömmuðum auglýsingum með varnaðarorðum, og er allt gott um það að segja. Hið sama er hins vegar ekki að segja um ábyrgðarlausar fullyrðingar frá sumUm starfsmönnum áður- nefndra stofnana, þar sem þeir skella ailri skuld á verktaka eða aðra jarðrasksmenn, og belgja sig út með digurbarkalegum fullyrð- ingum “ið blöð og aðra fjölmiðla, tTamhalci a bls. 1A þeirra er nú eftir atvikum og1 hvorugur í lífshættu. Flugvélin var kaskótryggð og þeir sem í henni voru, og sagði Jóhann að flug félagið myndi starfa áfram af full- um krafti þrátt fyrir þetta áfall. En flugvélin var sú þriðja í eigu félagsins. Men.n frá ,’oftferðaeftirlitinu í Reykjavík og einnig frá því banda- ríska á Keflavíkurflugvelli, rann- sökuðu flakið í dag, og sagði Jó- hann Líndal blaðmu að orsskir slyssins væru nú fulL'jósar, þótt loftferðaeftir.'itsmennirnir væru ekki I unir að gefa skýrslu um málið. Eins og kunnugt er, var flugvéi- in að koma úr leiguflugi frá Horna- firði og sf'rnaði h?nni al\_..'.r bandarískur flugmaður er á mörg þúsund flugtíma að baki á kafbáta- könnunarvélum hersins. Úifar Helgason, ungur maður úr Nesja- sveit í Hornafirði, hafði misst af Flugfélagsvélinni til Reykjavíkur, og fékk far með Piper Apache vélinni. Er vélin var komin yfir Kef’.a- víkurflugvöll, tilkynnti flugmað- urinn, að báðir hreyfarnir væru orðnir afllitlir, einkum sá vinstri. Sáu slökkviliðsmenn á veilinum að vélin hætti við að lenda, hækkaði flugið og ætlaði að fara í hring. Flugstjórinn mun þá hafa misst stjórn á vé.'inni og rakst vinstri vængu-inn niður í brautiua. Si'-’m staklcst vélin á nefið og valt yfir á hægri vænginn og var ekki sök- um að spyrja, vélin gereyðilagðist Framihald á bls. 14. ^

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.