Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						m
é
222. tbl. — Föstudagur 2. okt. 1970. — 54. árg.      .______
w Z>/vóbU*JtttJvéJlcVÍ' h~£ *
| mruaetmmut. mmmattusa a, sImi woc  ^
Mikill hlátur í
Dómkirkjunni
EJ-Reykjavík,  fimmtudag.
Menntaskólinn í Reykjavík
(MR), var settur vi'ií háti'olega
athöfn í Dómkirkjunni í dag,
og setti það nokkurn kátínu-
svip á athöfnina, ao hinn nýi
rektor skólans uppgötvaði það,
er hann var kominn í ræðustól,
að hann hafði gleymt ræðunni.
Hljóp hann úr kirkju og náði
'' raöðuna, en Dómkirkjan ætl-
:i
aði að rifna af hlátri þeirra
fjölmörgu, sem viðstaddir voru
athöfnina.
GEIMFARARNIR BEINT ÚR ÞOTUNNI
Á SINFÓNlUTÚNLEIKA I REYKJAVÍK
OÓ-Reykjavík,  fimmtudag.
Geimfararnir af Appolo 13,
James Lovell, Fred Haise og John
Swigert, ásamt eiginkonum hinna
fyrrnefndu, komu til Keflavíkur-
flugvallar rétt fyrir kl. 7 í kvöld.
Hér mun þau dvelja fram á sunnu
dagsmorgun, en ferð þeirra til
nokkurra  Evrópulanda  er  farin
a'ð ósk Nixons Bandaríkjaforseta.
Strax eftir komuna til Keflavíkur-
flugvallar ávarpaði Gylfi Þ. Gísla-
son, menntamálaráðherra, gestina
og bauð þá veikomna. Síðan héldu
geimfararnir þrír stutt ávörp, og
síðan var ekið til Reykjavíkur, og
haldið beint á tónleika Sinfóníu-
hljómsvetarinnar í Háskólabíói.
Geimfararnir komu í þotu sem
tilheyrir bandaríska forsetaem-
bættinu. Þegar flugvélin slíöðvað-
ist við fiugstöðvaribyggimguna
opnuðust dyr á henmi og við
blasti merki Appolo 13. Þegar
geimfararnir og fconur þeirra
gengu niður tröppurnar úr flug-
vélinrfi,  klappaði  majinfjöldinoi,
*^*-^-»-si    |
Atkvæðatölur
hinna föllnu
—  í  prófkjöri  Sjálfstæðis-
flokksins í Reykjavík
TK—Reyfejavík, fimmtudag.
f fyrstu lotu birtu Sjálfstæðis-
menn í Reykjavík aðeins atfcvæða-
tölur og röð 12 efstu manna í
próffejörinu, sem fram fór um
síðustu helgi. Nú hafa þeir, sem
næstir komu þessurai 12 knúið
Mbl. til að birta atkvæðatölur
niður í 16. sætið. Lengra virðast
Sjálfstæðismenn ekki vilja ganga,
Og opna prófkjörið er sem sagt
aðeins opið í annan endann. Tim-
inn hleypur hér undir bagganna
og birtir atkvæðatölur alira, sem
þátt tóku í þessu prófkiöri. Taln-
anna varð þó að afla eftir króka-
leiðum. Byrjað er á 13. sæti:
13. Gunnar  J.  Friðriksson, iðin-
rekandi, 2231 atkvæði.
14. Þorsteinn Gíslason. skipstjóri,
2200 atkvæði.
15. Páll S. Pálsson, hrl. 1985 at-
kvæði.
Framhalri á bls. 3
James Lowell fyrirliði geimfaranna flytur ávarp á Kef lavíkurflugvelli.  Hægra  megin  er  eiginkona  hans.  Á
miðrÉ myndinni eru Haise ásamt eiginkonu sinni og til hægri er Swigert, en hann er ókvæntur. (Tímam. Gunnar)
Setja EBE-ríkin lágmarksverí á
innfíuttan físk á næstunni?
Ætla strax að setja reglur, sem Bretar, Norðmenn,
Danir og írar verða að samþykkja
EJ—Reykjavík, fimmtudag.
Þær þjóðir, sem sótt hafa um
aðild áð Efnahagsbandalagi Evr
ópu, hafa nú vaxandi áhyggjur
af þeirri fyrirætlan núverandi
EBE-ríkja að ganga frá sameigin
legri sjávarútvegsmálastefnu frá
1. nóvember næstkr-mandi, en þa^
mun vera ætlun EBE-ríkjanna
að hin nýju aðildarríki verði sið-
an að fallast á þær reglur ef þau
gerast aðilar. Ymis ákvæði, sem
nú eru til athugunar hjá EBE-
rík jumnn, munu skapa vandkvæði
fyrir ýmsar þjóðir, bæði þær sem
nú hafa sótt um aðild og hinar,
seui ekki hyggja á aðild að banda
laginu.
Að sögn brezka blaðsins The
Times. hafa EBE-ríkin ákveðið,
að stefnan í sjávarútvegsmálum
skuli ákveðin fyrir 1. nóvember
næstkomandi, og er þegar vitað
um ýmis meginatriði þeirra stefnu.
Það sem veldur Bretlandi, Nor
egi, Danmörku og írlandi mest-
um áhyggjum, er þa'ð ákvæði, sem
EBE-rikin hyggjast samþykfeja, að
eftir fimm ár skuli sérhverjum
fiskimanni heimilt aS veiða inn-
an fiskveiðilögsögu alira aðildar-
ríkja bandalagsins. Upphaflega
voru Frakkar þessu andvígir, en
hafa nú snúið við blaðinu. oa nú
\ óttast ríkin fjögur, sem sótt hafa
> um aðild, að innan nokkurra ára
•streymi  togarar  Frakklands  og
annarra ríkja inn í fiskveiðilög-
sögu sína og veiði bar að vild.
Af öðrum atriðum. sem EBE-
ríkin hyggjast samþykk.ia, er að
felldar verði niður allar hömlur
á viðskiptum með fisk og fisk-
afurðir inna-n handaia.3S'in.s, og
jafnframt, a'ð setí verði lá?marks
verð á innfluttan fisk til þess að
eiga ekki á hættu innflutning á
ódýrum fiski eða fiskafurðum.
Einnig er ælhinin að komast
að samkomulagi ttm fjármögnun
á endurnýiun tiskiflota aðildar-
ríkjanna, en siík endurnýjuh er
sögð mjögbrýn, einkum í Frafck
1-andi n? á ílalíu
EBE-ríkin  virðast  hafa  há  a-t'
I stöðu, að það sé þeirra að áfeveða
| þessa stefnu, en væntanlegra að-
• iidar.rík.ia að fallast á hana í einu
og öllu.
Hins vegar er á það bent, að
þetta sé ekki réttlátt, því sú
stefna í sjávarútvegsmálum, sem
kunni að hæfa núverandi EBE-
ríkjum. geti engan ve.síínn hæft
l(J-ríkja-bandalagi. M. a. er berrt
k það, að núverandi EBEriki þurfa
að ílytja irin um 500 þúsund tonn
af fiski árlega, en ef ríkin 4 verða
aðilai' að bandaiaginu, þá mun
það frem'ur þurfa að flytja út
fisk en inn.
Fyrir íslendinga kann það einn
i 14 að skipta veruJegu máli, hvað
EBE ríkin ,-fera i l.essu ,i næsi
unni.
sem safciazt hafði þama saman.
Á móti þeim tófeu Gylfi Þ. Gísla-
son og frá, Replogle ambassador
og frú og Pétur Thorsteinsson,
ráðuneytisstjóri og fleiri embætt
ismenn. Gengið var frá flugvélinni
í flugstöðvarbyggkiguna og þar
fór fram sfcutt athðfn. Gylfi Þ.
Gíslason, ávarpaði geimfaranna og
bauð þá velkomna í nafni ríkis-
stjórnarinnar og íslen2feu þjóðar-
innar, sem hann kvað mikinn heið
ur sýndan með þessari heimsókn.
LovelJ, sem var fyrirliði Appo-lo
13 og er einn reyindasti geimfari
heims, sagfðist vera glaður yfir að
vera kominn hingað í heimsókm á
vegum Bandaríkjaforseta og vænti
þess að heimsófen þeirra mœtti
vera til að efla vináttubönd þjóð-
anna, og þakkaði hlýjar móttökur.
Þá talaði Haise, en hann og
Swigert dvöldu hér á landi með
fleiri geimförum árið 1967 við
jarðfræfðlrannsófenir við Östoju og
víðar. Sagðist hann minnast þeirra
stunda með gleði, sem hann dvaldi
hér á iamdi til að undirbúa för ta
Itinglsins og að leysa verfcefni
þar. Reymdar sagði hamn, að efeM
hafi hann iþurft á þeirri jarðfræði
þekkingu að halda í för Appoto
13, því þeir lentu aldrei á mán-
anum, eins og fcunnugt er.
Swigert sagðist sömuleiðis vera
mjög ánægður með að vera kominn
til íslands aftur, enda ætti hann
ánægjulegar minraingar frá dvöl
sinni hér fyrir þrem árum.
Fjölmenni þyrptist að er mensnta
málaráðherra og geimfaramiir
fluttu ávörp sín, en athöfnin fór
fram í þeim hluta flugstöðvar-
byggingarinnar, sem eingöngu er
ætlað farþegum. Bar þarna vel
í veiði hjá farþegum sem staddir
voru í Keflavák. Er flugvél geim-
faranna lenti, var flugvél frá Pan
Amerean á veMinium og rétt á
eftir lenti Loftleiðavél, sem var
a'ð koma fullfermd fanþegum frá
Luxemborg og var á leið til New
York. Vantaði þvi sízt áheyrend-
ur, eða öllu heldur áhorfendur
er móttökuathöfnin fór fram.
Voru farþegarnir, sem auðsjáan-
lega voru flestir Biandairffifeja-
menn yfir sig hrifnir að feomast
í námunda við svo fræga menn
og sjá konur þeirra eigin augum.
og var mikið klappað eftir ávörp-
in, og þúsundir mynda tefenar.
Þegar gei-mfararnir gengú út úr
byggingunn voru ótal hendur á
lofti að reyna að ná dýrmætu
handtaki eða að minnsta kosti
að koma við hetjurnar.
Að athöfninni lokinni stign
geimfarar, embættismenn og frúr
upp í bíla og var ekið í lögreglu
fylgd til Reykjavíkur. Var fyrst
haldið að Hótel Sögni, en bw
munu , geimfararnir (ís eiginfeonux
þeirra' búa meðan á dvölinni hér
stendur. Á hótelinu rétt gafst
tími til að skipta um föt og síð-
an hlupu gestirnir út í Hásfeóla-
bíó til að hlusta á fyrri hluta
tónleika  Sinfóníuhliómsveitairinn-
ar-,
Á sunnudagsmorgun kl. 10 fara
e'eimfararnir áileiðis til Sviss.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12