Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						Vinningaskrá í Happdrætti Háskóla íslands - bls. 12
&
<*
mmmm
232. tbl. — MiSvikudagur 14. okt. 1970. — 54. árg.
kæli-
skápar

e»^^^i^^i^^^^^^^^^ ****^*»^ 4
Yfirmenn og undir-
menn á fiskiskipum
segi upp samningum
EJ—Reykjavík, þriðjudag.
Skorað hefur verið bæði á
háseta og yfirmenn á fiskiskip-
um að segja upp samningum
símim fyrir næstu mánaðarmót,
en þá eru samningar lausir frá
áramótum.
Á raugardaginn komu for-
menn aðildarfélaga Farmanna-
og fiskimannasambandskis sam-
an til fundar, og var þar sam-
þykkt að skora á yfirmenn á
fiskiskipum að segja upp samn
ingum sínum.
Á þingi Sjómannasambands
íslands, sem haldið var um helg
ina, var skorað á sjómannafé-
ögin að segja upp samningum
svo þeir vetfði lausir um ára-
mótin.
55 er  áherzía á það, að
fiskverð liggi fyrir um áramót- i
in svo að samningar verði auð-
veldari. Einnig er Það krafa,
að skiptahlutar sjómanna, sem
skertur var með lögum, verði
óskertur í framtíðimni.
Yfirmenn á togurum hafa þeg
ar sagt upp samningum, og
verða þeir lausir 1. desember
næstkomandi — mánuði áður
en samningar sjómanna á fiski-
skipum renna út.
Frumvarp Framsóknarmanna á Alþingi:
Söluskattur á mestu nauð-
synjavörum verði afnuminn
EB-Reykjavík, þriSjudag.
í dag lögðu Halldór E. SigurSsson, Ingvar Gíslason og
Ágúst Þorvaldsson, fram á Alþingi framvarp til laga um
breytingu á lögum frá 1960, um söluskatt á mestu nauSsynja-
vörum. — í fyrra lögSu somu þingmenn fram frumvarp um
afnám söluskatts af mestu nauSsynjum. Þá náSi frumvarpið
ekki fram aS ganga, heldur tóku stjórnvöld á málinu meS
þeim hætti, aS hækka söluskattinn úr 7,5% í 11%. Er þaS
skoSun flutningsmanna, aS ef frumvarp þeirra um afnám
söluskatts af þessum nauSsynjavörum hefSu náS fram aS
ganga á síSasta Alþingi, hefSi ekki til þeirrar verSbólguþró-
unar þurft aS koma, sem nú er staSreynd.
inuineð þeim hætti að hækka sölu-
skattinn úr 7,5% í 11%. Afleiðing-
ar af þessari stjórnarráðstöfun
hafa ekki látifö standa á sér. Verð-
bórga vex nú í landinu með meiri
hfaða en oftast áður, verðfoólga,
sem ógnar efnahags- og atvkinu-
lífi þjóðarinnar og hefur brenni-
merkt sér fjárlagafrumvarp ríkis-
stjórnarininar fyrir árið 1971. Það
er skoðun okkar flutningsmanna,
að ef frv. okkar um afmárni sölu-
skatts af mestu nauðsynjum hefiði
náð fram að ganga á síðasta AI-
þingi, hefði ekki til þeirrar verð-
bó.'guþróunar þurft að koma, sem
nú er staðreynd. Okkur er það einn
ig >]jóst, að til þess að spornað
verði gegn óðaverðbólgu, er Ieiða
í frumvarpi  þingmannanna er I síðan í greinargerð frumvarpsins:
nema  í
skyri, kjöti  og kjötvörum, kaffi,
sykri, kornvörum og olíu. — Segir
Það frv. máði ekki fram að ganga j skjóli þeirra séu raunhæfar
þá, heldur tóku stjórnvöld á mál-  gerðir gerðar.
Landeigendur við Mývatn og Laxá:
VARA VIÐ RYKI 0G AFRENNSLI
FRÁ K/SILGÚRVERKSMIDJUNNI
KJ—Reykjavík, þriðjudag
Á aðalfundi Landeigendafélags
Laxár og Mývatns, sem haldinn
var f Skjólbrekku Mývatnssveit fyr
ir nokkru, var gerð fundarsam-
þykkt, þar sem varað er við þeirri
hættu sem Mývatni og Laxá kann
að stafa af ryki og afrennsli Kisil-
gúrverksmiðjuiuiar við Mývatn.
Segir í fundarsamþykktinni enn-
fremur: ,,Því teggur funduriim á- [ veHi samstarfs við Landeigenda- j á jörðina og gert hana gráa. Bæði
herzlu á, að næsta Alþingi sam-) félagið."
þykki stefnu þá, sem mörkuð var'   Safþykkt
þessi  mum  gerð  að
í frumvarpi því, sem lagt var fram j gefnu tilefni, þar sem menn hafa
á síðasta þingi um takmarkaða nátt
úruvernd á Mývatns og Laxársvæð
inu, þegar á næsta þingi svo skiyu
legt eftirlit og lífræffil€g\rannsókn
arstarfsemi geti hafizt á svœðinu
á næsta ári til þess aö' tryggja
varantega velferð þess á gruind-
óttazt að úrgangur úr verksmiði-
unni kynni að síast i gegn um
gljúpan jarðveginn og í Mývatn,
og einnig vegna þess að oft á tíð-
um leggur ryk úr verksmiðjuhús-
unum yfir sveitina, og má stund-
um sjá hvar ryk þetta hefur setzt
getur ryk þetta verið skaðlegt, ca
þó svo áð það væri skaðlaust, þá
setur rykið frá verksmiðjunni "eið
inlegan svip á sveitina, og spillir
náttúrufegurð hennar á sinn hátt.
Er ótrúlegt annað en hægt sé með
litlum tilkostnaði hægt að eyða
bessu ryki með síum eða öðrum
útbúnaði.
Reyna aö koma þyrlunni ti! byggða í dag
OÓ—Reykjavík, þriðjudag.
Þyrla     Landhelgisgæzlunnar
nauðlenti í gær skammt frá Aðal-
mannsvatni, sem er upp af Svart-
árdal í Húnavatnssýslu. Var þyrl-
an á leið frá Eyjafirði suður til
B.evkjavíkur, er einhvér hluti mót-
orsins brotnaði. í þyrlunni voru
Páll Halldórsson, flugmaður »g
Bergsveinn Þorsteinsson, flug-
virki. Hvorugan iiinmiinn sakaði
oe slcennndir urðu ekki aðrar á
þyrlunni en hreyfilsbrotið. Reyn*
verður að koma þyrlunni til byggða
á morgun, og er stór bill með
krana og dráttarvagn á leið norð-
ur. Bíllinn fór útaf á Holtavörðu-
heiði í gær, en vonir standa til
að hann komist að starfi í Svart-
árdal í kvöld.
Mennirnir sem í þyrlunni voru
eru nú báðir á bænum Stafni í
Svairtárdal.
Þyrlan var að koma frá Eyja-
firði, en þar var hún notuð til
að flytja efni í nýjan vita á Gjög-
urtá. Flutti byrlan efnið frá varð-
skipinu Ægi á land.
Páll Halldórsson, flugmaður.
sagði Tímarium. að ekki væri við
lit að gera við þyrluna á staðn-
um. Er lióst að hreyfillinn &¦
mölbrotinn. Brotnaði hreyfíll{nfi
snögglega r>g sagði PAI! að vélin
hafj hrapað, en hægt var að
minnka mjög á henni fallhraðann
rétt áður en hún snerti iörð, þann
ig að höggið varð ekk; mikið. Þvrl
an var í 700 ti! 800 fet? hæð yfir
jörð er hreyfillihn stöðvaðist.
Þcir »em í þyrlunni voru gátu
látið vitö af sér og hvcrnig kom-
ið var Höfðu þeir sartibami við
flugvél frá FÍ, K<*m vísaði k'itai--
mönnuiii t itaðinn, hati var sam- i siglt með hapa suður,
band við bændur í Svartárdal til
að fara á staðinn og sækja menn-
'ma. Gekk vel að finna bá, en veg
ir milli byggða og Aðalmanns-
vatns eru nánast troðningar, telc-
ur hátt í þrjár klukkustundir að
komast milli staðadns sem þyrl-
:ui lenti og Stafns.
Ekki er fuWráðið hvort þyrlan
verður flutt á dráttarvagninum
alla leið til Reykjavíkur. Fer bað
eftir hvernig fer um hana á vagn-
inum. Kemur til mála að hún
verði sett um borð í varðskip í.
einhverri  höfn við  Húnaflóa  oe
Forustan í raunhæfri baráttu
gegn verðbólgu verður að koma
frá ríkisvaldiiiu. Þess vegna er frv.
þetta flutt. AðgerSir þess ná tíl
alíra þegna þjóðfélagsins, en þo
fyrst og fremst til þeirra, sem
ekki hafa tekjur nema til nauð-
þurfta. Það er gott upphaf að bar-
áttu gegn venðbólgu í landinu. Á
það er því reynt með flutningi
þessia frv., hvort á Alþingi er fyrii
hendi raumveruíegur vilji til bar-
áttu gegn verðbólgu eða eigi."
i  ii-iiniv:ir|ii  (iiit"r,i.1iMi.iun:i  t r i siiKin i t.r.-inai ;•(•..) i ita>u:u pmiis:  i muni    ^'Unro    e     g
lagt til  að afnema  m^k af I  „A-síðasta Alþingr fluttum við, \^J^S^% fa
raforku, heitu vntni frá rafmagns- t  þetta frv. flýtium, frv. um afnám j gera raunhæfar ^Sermv......
veitum og hitaveitum, smjöri, osti. j söluskatts af mestu nauðsynjum.! h°nn  nægja  þar  ekki.
Varð untlir stálbita
og beið bana
OÓ—Reykjavík, þriðjudag.
Banaslys varð við Húsasmiðj-
una, Súðavogi 3, rétt fyrir há-
degi í dag. 60 ára gainall vöru-
bflstjóri, sem vann hjá fyrtr-
tækinu, varð undir stálbjálka
er féll út af göfflum lyftanu
Beið maðurinn þegar bana.
Verið var að ferma bíl me®
steypustyrktarjárni. Var not-
aður til þess sjö metra langur
biti, sem steypustyrktaraárnið;
var sett undir. Var notaður lyft
ari til að ^rfta farminum upp!
' á bílinn. Var bilstjórmn að taka
á móti járninu er óhappið vildi
til. Rann bitinn út af göfflum
lyftarans og varð maðurinn uod
;'"•    ¦ _________________________________________________________________;
1
Margar fyrir-
spurnir á þingi
EB—Reykjavík, þriðjudag.
Allmargar fyrirspurnir liggja
vegsmálaráðherra þess efnis,
h v«ða skipakost sé fyrirhugað
að hafa á næsta ári til haf- og
fiskirannsókna, fiskileitar og
veiðitilrauna.
Þá liggja fyrir eftirf. fyrir-
spurnir frá Vilhjálmi Hjálm-
arssyni til ríkisstjórnarinnar.
— 1. Hvað hefur verið gert^
til þess að bæta aðstöðu Skipa
úrgerðar ríkisins • til , vöraaf-
greiðslu í Reykjavík? — 2.
Hva'ð hyggst ríkisstjórnin g«ra
til þess að greiða fyrir hag-
kvsémum farmflutningi inn-
fluttrar vöru með strandferða-
skipum? — 3. Eru noiSikrar |
Framhald á 14.  3iðu ;
i
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16