Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						MH>VIKUI)AGUR 14. október 1070
IÞRÓTTIR
TIMINN
ÍÞRÓTTIR
13
Sícksta mínútan var happadr júg
íslenzka UL-liðinu, að vanda
Skoraði [öfnunarmarkið í leiknum við Wales, og endurtók þar með hinar ógleymanlegu mínútur í síðustu LfL-keppni hér. —
— Þa*ð er aldrei öruggt aS
yfrrgefa áhorfendastúkuna á
Laugardalsveilinum fyrr en
dómarinn flautar leikinn af,
þegar íslenzka unglingaiands-
liðíS í knaftspyrnu er að
leika, því það hendír jafnan,
að það skorar annað hvort
sigurmark eða jöfnunarmark
á seinustu mínútunni. —
Fyrir tveimur árum skeði það
tví- eða þrívegis í Norður-
landamóti unglinga, að ís-
lenzka ungHngaliðið skoraði
á síðustu mínútunni, og í
lerknum við Waies í gaer end-
urtók sagan sig — unglinga-
liðið  jafnaói  leikinn  fci.
Eítir f agnaðarJátum Jeifemaima
í leikslo& að dæma gerðn þefr
sig ánægða með þau únslit, en
iiéltcbxr er ég hræddur um að það
sé of Etið veganesti í Evrópu-
keppnina, og þá sérstaklega í
leiíája við Wales og Skotland
ytxa, því munurinn á Eðununi
var amMl í þetta sinn — nær ein-
göngu Wales í vfl.
Leifearinir í gær var leikinn við
Bikarkeppni KSÍ:
Valur-Þróttur Nk. 15:0
Breiðablik-Ármann 2:2
Valsmenn komust heldur betur
í feitt í bikarkeppninni á laugar-
daginn er þeir léku við hið um-
talaða tfð Þrótt frá Neskaupstað,
í 1. umferð keppninnar.
Þeir skoiruðu hvorki meira né
minna en 15 mörfc og fengu efefe-
ert á sig, og mun þetta vera marka
met í þessari keppni.
Það tók Valsmenn nokkra stund
að renna á bragðið, en þegar stefn
an var fundin 'komu mörkin hvert
á fætur öðru, 8 í fyrri hálfleik
og 7 í þeim síðari.
Þróttararnir lögðust aldrei í
vörn, og var leikurinn því op-
inn, og þeir áttu nokkur tækifæri
til að skora en tókst ekki, þó stund
um munaði litlu.
f Kópavogi léku í 1. umferð
keppninnar Breiðablik og ^Ár-
mann, og fcngust ekki úrslit um
hver ætti að ieika í 2. umferð, þar
sem liðin skMu jöfn 2:2 eftir
venjulegan leiktíma og framleng-
ingu. Þá lét dómarinn fara fram
vítaspyrnukeppni, en hún átti ekki
rétt á sér samkvæmt lögum, en
henni laufc méð jafntefli 4:4.
Fyrir Jeifcinn gerðu Ármenn-
ingar athugasemd við völlinn, við
dómarann, og töldu þeir að hann
uppfyllti ekki þær 'kröfur, sem
gerðar eru um lágmarksstæirð vall
ar, en þeir mældu hann á allar
hliðar fyrir leikinn.
Ármann og Breiðablik verða
að leika aftur í þessari keppni,
og fer sá leikur að öllum líkind-
um fram urni næstu helgi, og á
Ármann þá „heimaleik'''.
Hinn ágæti ungi markvörður frá Akuroyri, Árni Stcfnnsson bjargar hér mcistarloga í unglingalandsloiknum viS Weles { gsr — Myndin er tekin f
fyrri hálfloik, en þá var oft mannmargt í islemku  vörninni, ehvs og s ést hér, en islenxku piltarnir léku í hvitum búningum. (Timamynd GE).
mjög erfiðar aðstæður — renn-
blautan og hálan völl, mikinn
vind, og á stórum svæðum á vell-
inum þurftu leikmenn að vaða
aur í ökla til að 'komast leiðar
siíinar.
Wales lék undan vindi í fyrri
hálfleik og sótti þá að sjálfsögðu
man. meiráj^ e^: tókgt ekki að
skora. Hin'UBga'felenrfca vörn var
mannmörg ,í\ þelm hálfleik, og
erfiðlega gekk að opna hana eitt-
hvað að ráði. Þó áttu Wales-pilt-
arnir nokkur hættuleg tækifæri
og einar 7 hornspyrnur að aufei.
Markvörður íslenzka liðsins,
Árni Stefánsson frá Akureyri,
hafði nóg að gera í þekn hálf-
leife, og varði nokkrum sinnum
mjög vel. Framlínan hafði aftur
lítið fyrir stafni, enda knötturinn
langtítnum saman á hinum vallar-
helmingnum. Ingi Björn Alberts-
son komst þó einu sinni einn inn
fyrir, en náði ekki að sfejóta úr
svaðinu, sem hann lenti í við
vítateiginn.
Maður þjóst fastlega við að
íslenzka liðið myndi hafa eins
mikla yfirhurði undan vindinum
í síðari hálfleik og það welska,
en sú varð efcki raunin. Eftir
6 mín. leik náði Wales upphlaupi
á vinstri vallarhelmingi, og frá
vítateig var knettinum spyrnt fyr-
ir markið — þar létu tveir leik-
menn boltann renna áfram, þó
þeir væru í færi, og út til hægri,
þar sem annar tengiliðurinn A.
Coueh, var óvaldaður, og hann
sendi knöttinn í netið með föstu
skoti, sem f ór á milli handa Árna
markvarðar.
íslenzka liðið pressaði öllu
meira í síðari hálfleik, en fátt
var um tækifæri, enda öll upp-
hlaup beirra illa undirbúin og
vanhugsuð — þeim bersýnilega
verið sagt að skjóta á markið,
og hver fyrir sig reyndi líka að
troðast áfram með knöttinn og
komast í færi, i stað þess að senda
á Man mann.
Tvö hættuleg tækifæri sköpuð-
ust eftir slíkar sendingar, og var
það Ingi Björn, sem komst í þau
þæði. í annað skiptið rann hann
til og hitti ekki kntíttinn, en í
1 t skiptið komst hann inn fyrir
vítateig, en var þá hrint ólöglega,
en dómarinn, gem var frá Eng-
landi, lét sem ekkert væri.
Á síðustu minútum leiksins,
sem eru svo sannarlega orðnar
happamínútur fyrir unglingalands
liðið í knattspyrnu — var dæmd
ein af mörgum aukaspyrnum á
Wales^ — Bóbert Eyjólfsson úr
Val, tófe spyrnúna óg sendí knött-
inn inn í teiginn, þar;i sem mikil
þvaga myndaðist, knötturinn gekk
á milli manna smástund, en barst
síðan að markinu og í fang gins
vamarmaans Wales. Mifeið fát
kom á hann er tveir sóknarmenn
fslands sótu að honum, og hann
reyndi að koma boltanum frá sér,
en tókst ekki betur til en svo, að
hann hrökk í netið.
Ekki er hægt að segja að úr-
slit leiksins hafi verið sanngjöra.
Wales-piltarnir kunnu meira fyrir
sér, bæði hvað uppbyggingu sam
leiks og knattmeðferð snertir, og
ekki síðuf í ýmsum miður falleg-
um brögðum, eins og olnbogaskot-
um, spörfe í feálfa og hrindingum.
Þetta notuðu þeir óspart en einn
ig gerðu þeir margt laglegt, og
flest það betur en okkaf piltar.
Flestir íslenzku piltarnir léfcu
langt undir getu, enda bæði óvan-
ir að leika á grasi og við svona
áðstæður. Það er mikill kraftur
í, nokkrum. jþefrr^, en aðrir , eru
eins pg sauðir, bæði séinir að
hugsa og að framfevæma hlutina.
Þeim gekk erfiðlega að hemja
fenöttinn, áttu mun erfiðara með
að standa í fæturnar en mótherj-
arnir og voru einkennilega hittn-
ir á þá i sendingum sínum.
Skemmtilegastur þeirra var
markmaðuriun, Árni Stefánsson,
sem oft varði glæsilega, en einn-
ig voru þeir Helgi Björgvinsson,
Val, og annar bakvörðurinn, Gunn
ar Guðmundsson, KR, nofckuð góð
ir. f framlínunni var mestur fcraft
ur  í  Erni  Óskarssyni,  ÍBV,  en
Fram sigraði Víking
— í Reykjavíkurmótinu í handknattleik karla. —
Valur sigraði Ármann og ÍR  Þrótt í sama móti
Það var svo sannarlega enginnj
haustsvipur yfir leik fslandsmeist!
aranna Fram í Reykjavíkurmótinu S
í handknattleik á sunnudagkvöld \
ið, er þeir léku við Víking, sem j
gerði jafntefli við Reykjavíkur-
meistarana Val í þessu sama móti
fyrir hálfuna mánuði.
Leikur þeirra var mjög góður
bæði í vörn og sókn —tvimæla-
laust eitt það bezta, sem sézt hef-
ur á þessum tíma árs í mörg ár.
Flrá upphafi léku þeir á full-
um hraða og þrátt fyrir góðan
varnarleik Víkings skoruðu beir
hvað eftir annað, eftir öruggan
og hraðan samleik.
Só'knarleifeur Vífeings vssc alls
ekki slakur, þótt ekki væri hann
eins góður og gegn Val. en þeim
gekk erfiðlega að, finna glufur í
þéttum varnarvegg Fram. og þeim
tókst ekki að skora fyrr gn stað-
an vai' 3:0 Fa'am í h&g. í hálf
leik var staðan 7:4, en lokatöl-
urnar urðu 16:10 Fram í vil, og
þar með höfðu meistaraflofefcs-
menn Fram sigrað Víking í tveim
íþróftagreinum þennan sama dag.
Axel Axelsson var aðalmarka-
skorari Fram með 7 mörk (3 víti),
en Guð.ión hjá Víking nveð 4 mörfe,
— en Björgvin Björgvinsson
Fram var bezti maður leiksins.
f öðrum meistaraflokksléifejum
karla á sunnudaginn sigraði Val-
ur Ármann 19:11 (10:4) í heldur
slökum leik, og ÍR marði hið unga
lið Þróttar með 1 marki, skoruðu
á síðustu sekúndu leiksins 16:15.
Þróttur hafði alg.iöra yfirburði
yfir tætingslegt lið ÍR. sem er
allt saman upp til hópa skotótt,
og komst Þróttur í 11:5, en í hálf
leik var staðan 12:7. ÍR-ingum
tókst að jafna í 14:14 þegar 3
mín. voru til leikslofea og síðan
að skora siguirmarkið á síðustu
sekúundu. —- Mp.
hana var með sama markinu
brenndur og aðrir félagar hans
í síðari hálfleik — að ætla að
gera allt sjálfur.
— klp.
SPÁMAÐURINN
í sambandi við hinar vinsælu
getraunir, sem þúsundir niánna
og fevenna tafea þátt í, í hverri
viku hér á landi, ætlar fþrótta-
sífta TÉMANS í hverri viku á með
an þær standa yfir að fá ein-
hverja útvalda menn, sem þekkt-
ir eru úr íþróttaheiminum að spá
um úrslit leikja á getraunaseðl-
inum.
Fyrsti maðurinn, sem síðan vel-
ur í þetta hlutverfe er einn starfs-
maður getrauna, Gunnar Guð-
imannsson hinn landskunni knatt-
spyrnumaður úr KR hér fyrr á
áirum. Hann er vel heima í enskri
fenattspyrnu, en það hefur efefei
allt að segja eins og marg oft
hefur annazt, þegar kemur að-
því að spá.
Gunnar er einn fárra manna^
hér á landi, sem efeki má senda'
inn getraunaseðil, og er það starfs
hans vegna, sem það er þannað.
En gamian verður að vita hvernig
hann kemur út sem fyrsti „SPÁ-
MAÐUR" ofekar.
Spá Gunnars á seðli nr. 31 er
þessi:                        v
Lðikh 11, októbtr 1970	1	X	2
Arsona! — Evarton	/		
Blackpool — Huddersfld		X	
Coventry — Nott'm Fbr.	t		
CrysUl Palace — WJBA.		X	
Dcrby — Chebea	1		•¦
Ipewich — Stoke			%
Leed* — Man. Utd.	/		
Liverpool — Burnley	/		j
M«n. City — Bouth'pton	/		
Weit Ham — Totte&ham		X	
Wolvai — N«wenstla		X	
Cardiíf — Leiccster		X	
"  N«f«t
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16