Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						1P
^
mmsm
233. tbl. — Fimmtudagur 15. okt. 1970. — 54. árg.____________
kæH-
skápar

-----------------------,
Verkfræðingafélag íslands um starf fram kvæmdastjóra Semerrtsverksmi&jimnai*:
Brot á landslögum aö
ráða ekki verkfræðing
Lagabrotin í
læknadeild
— grein um það efni, eftir
Tómas Karlsson, ritstjóra,
birtist í Tímanum á morg-
un, föstudag.
í
Frá blaðamannafundi VerkfræSingafélags íslands í morgun. Yzt til vinstri er Halldór Jónsson verkfræðingur,
sitjandi er Guðmundur Einarsson formaöur Verkfræðingafélags íslands, og yzt til hægri er Hinrik Guðmunds-
son framkvæmdastjóri félagsins.
KJ-Reykjavík, miðvikudag.
— Við teljum að Sementsverk-
sniiðja ríkisins muni dragast aft-
ur lir tæknilega í framtíðinni, ef
framkvæmdastjóri hennar er ekki
með sérþekkingu á éðli reksturs-
ins". Á þessa leið mælti Guð-
mundur Einarsson, formaður Verk
fræðingafélags fslands í mor-giin
á blaðamannafundi er félagi'ð boð-
aði til, vegna starfs framkvæmda-
stjóra Sementsverksmiðju rfkisins,
en félagið hefur óskað eftir því
vfð Saksóknara ríkisins, að hann
láti fara fram rannsókn, þar sem
verkfræðingar telja að brotin hafi
verið landslög með því að verk-
fræðingur hefur ekki gegnt starf-
inu um margra mánaða skeið,
held endurskoðandi. í lögum um
Sementsverksmiðjuna eru skýlaus
ákvæði um að framkvæmdastjóri
hennar skuli hafa „verkfræðilega
menntun'. Saksóknari hefur sent
iðnaðarmálaráðuneytinu mál þetta
til umsagnar, en þar er einnig
beiðni SR um tvo framkvæmda-
stjóra.
Á blaðamannafundiaum voru
af hálfu Verkfræðingafélagsins,
auk formannsins, Guðmundar Ein
arssonar, þeir Halldór Jónsson,
verkfræðingur, sem er í stjórn
félagsins,  og  Hinrik  Guðmunds-
Tveir þingmenn Framsóknarflokksins leggja fram á Alþingi:
Frumvarp um fiskiðnskóla
EB—Reykjavík,  miðvikudag.
Alþingismenniroir Ingvar Gísla-
son og Jón Skaftason hafa nú lagt
fram á Alþingi frumvarp til lagá
um Fiskiðnskóla, sem skal hafa
það markmið að kenna vinnslu
úr fiski á sem breiðustum grund-
velli og útskrifa fiskvinnslufræð-
fnga. — Lagt er til í frumvarpinu,
að skólinn eigi að vera sjálfstæð
stofnnn undir yfirstjórn ráðherra.
Skal kostnaður við skólann vera
greiddur úr ríkissjóði og fái nem-
endur ókeypis skólavist. Þá kveður
frumvarpið svo á, að skólinn eigi
að vera staðsettur á Suðvesturlandi
og þannig, að í nágrenninu sé f jöl-
breytt fiskvinnsla. Beri að stefna
að því, að kennslan verði sem
mest í höndum fastra kennara, en
jafnframt verði nauðsynlegt að
leita til starfsmauna Rannsóknar-
stofnunar sjávarútvegsins, starfs-
manna opinberra matsstofnana og
starfsmanna sölusamtakanna um
kennslu og fyrirlestra. Vegna þess-
arra manna er í frumvarpinu talið
æskilegt, að skólinn verði ekki
staðsettur mjög fjarri Reykjavfk.
— f greinargerð með frumvarp-
inu kemur fram það mikla áhuga-
leysi sem ríkisstjórnin hefur sýnt
stofnun slíks skóla, enda full 10
ár liðin síðan flutningsmenn þessa
frumvarps hreyfðu þessu mikil-
væga máli á Alþingi með flutn-
ingi þingsályktunartillögu, að nauð
synlegt væri að stofiia fiskiðn-
skóla hér á landi. Líta flutnings-
menn frumvarpsins svo á, að ekki
verði lengur við þetta aðgerðar-
leysi unað í fiskiðnskólamálinu.
í frumvarpinu er svo kveðið á,
aS skólinn eigi að vera í eigin húsa
kynnum, og á þar að vera alðstaSa
til bóklegrar og verklegrar kennslu,
svo og heimavist. — RáSherra
skipi 8 menn í skólanefnd ti: 4
ára i senn og jafnmarga ti vara
og hafi nefndin á hendi stjórn
skólans. Skulu sjö nefndarmanna
vera tilnefndir af eftirtöldum að-
ilum:
Einn af sölumiðstöð hraðfrysti-
húsanna og Sambandi ístenzkra
samvinnufélaga sameiginlega.
Einn af Félagi síldarsaltenda á
Norður- og Austurlandi og Félagi
síldarsa,tenda á Suðurlandi sam-
eiginlega.
Einn af Sölusambandi íslenzkra
fiskframleiðenda og Samlagi
skreiðarframleiðenda sameigin-
lega.
Einn af Fé,1agi íslenzkra niður-
suðuverksmiðja.
Einn af Félagi íslenzkra fisk-
m j ölsf ramleiðenda.
Einn af opinberum fiskmatsstofn
unum sameiginlega.
Eimn af Rannsóknarstofnun fisk
iSnaðarins.
RáSherra skipar einn nefndar-
manna án tilnefningar, og skal
hann vera formaSur nefndarinnar.
Ráðherra skipar skólastjóra og
fasta kennara, að fengnum tillög-
um skólanefndar.
Að afloknu prófi frá skólanum
eigi nemendur að hafa öðlazt uad-
irstöðukunnáttu, bóklega og verk-
lega, til þess að geta tekið ati sér
verkstjórin, eftirlitsstörf, mats
störf, verkþjáifun, vinnuhagræð-
ingu, stjórn fiskvinnsloivéla og
önnur hliðstæÖ störf í fiskiðnað-
inum.
Framhaldsdeildir skulu starf-
ræktar í sérgreinum fiskiðnaðar-
ins, svo sem niSursuðu, síldar og
fiskimiölsfram;eiðslu o.s.frv. eftir
því sem skólanefnd telur ástæSu
til. Inntaka í framhaldsdeildir skal
ekki einskorSast við nemendur,
sem setið hafi í aSaldeiM skólans.
A vegum fiskiðnskólans skulu
jafnframt starfrækt námskeiS fj-lr
starfsfólk í ýmsum greinum fiskiSn
aðarins. Skulu námskeiS þessi hald
.   Framhald  s bls  3
SLYSA- OG DAUÐAGILDRUR
BLS. 6 - 7
son, framkvæmdastjóri félagsias.
Forsvarsmenn Verkfræðingafé-
lagsins tóku það skýrt fram, að
beiSnin til saksóknara um rann-
sókn í máli þessu, sé á engan
hátt af persónulegum ástæðum,
heldur í samræmi við markcnið
félagsins.
Hér fer á eftir afrit af bréfi
Verkfræðingaf élagsims til sak-'
sóknara:
„Saksóknari ríkisins
hr. Valdimar Stefánsson
Hverfisgötu 6,
Reykjaví'k.
Varðandi   Seincntsverksmiðju
rfkisins, Akranesi.
Yður mun kunnugt, herra sak-
sóknari, að 31. ágúst 1968 hæ,tti
Jón E. Vestdal verkfræðingur,
framkvæmdast.ióri Sementsverk-
smiðju ríkisins, störfum hjá verk-
smiðiunni um sinn. Formaður
st.ir'narinnar, Ásgeir Pétursson,
sýslumaður, tók þá við starfi
framkvæmdastióra um stúiidarsak
ir og annaðist það þair til í nóv-
ember 1968. Þá tók Svavar Páls-
son lögg. endurskoðandi við starf
inu og hefur gegnt því síðan, en
Jón E. Vestdal sagði starfinu
lausu frá fyrri Muta ian. 1970.
Ýmsir verkfræðingar hafa hug
á þessu starfi. Bæði vegna þess
og svo vegna hagsmuna verkfiræð-
ingastéttarinnar almennt ^hefjiT
stiórn Verkfræðingafélags fslands
talið sér skylt að láta sig skipta
þá tiilhögun á framkvæmdastióra-
starfi Sementsverksmiðjunnar,
sem að ofan greinir. Félagsstiórn-
in skrifaði því stiórn Sements-
verksmiðiunnar 13/3 1970, og for
manni hennar 3/6 og 9/7 '70. Var
í bréfum þessum m. a. bent á,
að hér hefði ekki verið farið að
lögum. Samrit af þessum bréfum
voru send iðnaðarráðherra og öll-
um stiórnarmönnum verksmiði-
unnar. Þá var og rekið eftir svari
símleiðis. Svar barst loks frá for-
manni stiórnarinnar 12/8, þ. á.
Var þar einungis um að ræða
skýringar formannsins á drættin-
um. Hinn 21. sept. 1970 ritaði
framkvæmdastj óri verksmiðjunnar
bréf, þar sem rakin er tillaga
varðandi máliS, er samþykkt var
á stiórnarfundi 1. sept. 1970. f
bréfinu segir, aS stefnt skuli að
því aS framkvæmdast.iórar verði
tveir, en ef það vexði ekki talið
löglegt, þá að lög verði sett um
tvo framkvæmdastióra — annan
er annist fjármál og viðskiptamál,
en hinn er annist tæknilega hliS
starfseminnar. MáliS var falið iðn
aðarráðuneytinu til fyrirgreiSslu.
Ljósrit af ofangreindum bréf-
um fylg.ia hér meS.
SementsverksmiSia ríkisins er,
eins og nafniS bendir til, rikis-
stofnun og starfsmenn heneatr,
sem á föstum iaunum eru, Mta
því ákvæðum laga nr. 38, 14/4
1954 um réttindi os; skyldur opin-
Framhaid á bis. S
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16