Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						m
r.\
<t
***¦
ftwtwi
234. tbl. — Föstudagur 16. okt. 1970. — 54. árg.
kæíi-
skápar
nonninaKMai'iw
Ólafur Jóhannesson, formaður Framsóknarflokksins, á Alþingi í gær:
Verðstöðvun nú verður að bygg jast
á traustari grunni en gert var 1967
EB—Reykjavjk, fimmtudag.      ]
Ólafur Jóhannesson, formað'
ur Framsóknarflokksins, gerði
í dag grein fyrir þeim málum,
sem Framsóknarflokkurinn mun
leggja mesta áherzlu á, á þessu
þingi. — Jóhann Hafstein forsæt-
isráðherra gerði áður grein fyrir
stefnu _ rfkisstjórnarinnar, en á
eftir Ólafi Jóhannessyni gerðu
þeir Lúðvík Jósepsson og Hanni-
foal  Valdimarsson  grein  fyrir
stefnu flokka sinna.
Þau mál, sem Fraimsóknarflokk
urinn mun leggja mesta áherzlu
á, á þessu þingi, sagði ÓTafttr að
væru bessi:
1. Efling atvinnulífsins. Fram-
sóknarilokkuirinn leggur áherzlu á
að treysta grundvöll þeirra og
byggja upp nýjar atvinnugreinar.
Með það fyrir augum, þarf jafn-
framt að skipulegtg.ia fjárfestingu
og firamfcvæmdir.
2. Fjármál ríkisins. — Frani-
sóknarflokkurinn telur þörf á, að
taka upp breytta stefnu í fiár-
máluim rfkisins. Annars vegar j
þarf að hamla gegn hinni sívax-
andi útþenslu iríkisútgjailda og
hins vegar þarf að taka tekjuöfl-
unarTeið ríkissjóðs til gagngerðar
endurskoðunar.
3. Dýrtíðarmálin. — Stefna þarf
að stöðugri verðlagsþróun og
setja skorður við dýrtiðarrekstur-
inn. Verðsböðvun verðuir að byggj
ast á trauíftari grunni en gert var
1967.
4. Skólar og mciiuingarmál. —
Tryggja skal öllum sem jafnasta
og beztu aðstöðu til menntunar.
Jafnframt þarf að endurskoða og
endurskipulegigja allt skolakerfið
með tiliiti til breyttra aðstæðna.
nýrra tíma og nýrra þarfa.
5. Byggðarjafnvægismálin. —
Hið opinbera á að stefna að því,
ákveðið og markvisst, að aaka
jafnvægið í byggðum Iandsins,
ekki aðeins með efnahagslegum
aðgerðum heldur einnig félagleg-
um, menningarlegum og stjórn-
sýslulegum ráðstöfunum.
Framlhald  á  bls.  6.
Yfirmenn semja
Skipin hafa undanfarna daga
stöðvast hvert af öðru í Reykja-
víkurhöfn vegna uppsagna yfir-
manna á kaupskipaflotanum. Mynd
in hér til hliðar var tekin í gær í
höfninni í Reykjavík, frá borði í
Heklu. Næstur Heklu er Herjólf-
ur, og einnig sjást þarna þrjú skip
Eimskipafélagsins. Alls hafa um
10 skip stöðvast vegna uppsagn
anna:
Samningafuindir hafa verið h^:dn
ir dag.'ega og stóð sá síðasti frá
kl. 15.30 í gær til 20.30, en þá
voru undirritaðir samningar með
fyrirvara. K3. 22 í gærkvöldi hóf
ust félagsfundir í félögum yfir-
manna og var þeim ekki lokið, þeg
ar b'aðið fór í prentun en allar
horfur taldar á, að samningarmir
yrðu samþykktir.
(Tímamynd Gunnar)
Alþýðusamband íslands sendir ríkisstjórninni ályktun um viðræðurnar:
Engin skerðing á kjara-
samningum kemur til greina
VIII „standa nú þegar að raunhæf urii aðgerðum til verðstöðvunar"  - ríkisstjórnin telur sum skilyrði ASÍ
„tæpast snerta verðstöðvunarákvarðanir nú
EJ-Reykjavik, fimmtudag,
¦k Hannibal Valdimarsson las í
dag upp á Alþingi bréf þa'ð, sem
Alþýðusamband íslands ákvað á
fundi á sunnudag að senda ríkis-
stjórninni um viðræður þær, sem
undanfarið hafa farið fram milli
stjórnarinnar og aðila vinnumark-
aðarins — þótt miðstjórn Alþýðu-
sambandsins hafi áður samþykkt
að það bréf skyldi fyrst birt eftir
að fulltrúar ASf hefðu fylgt því
munnlega úr hlaði á viðræðufundi,
sem fram fer á morgun. Jóhann
Hafstein  svaraði  þessu  tiltæki
Hannibals með því að lesa upp
svarbréf frá ríkisstjórninni, sem
einnig átti að leggja frnm á fund-
inum á morgun. Spunnust út af
þessu nokkrL;- umræður á Alþingi.
ir Meginatriði í bréfi Alþýðusam-
'. andsins, er a'ð „ekki komi til
greina nein skerðing á kjarasamn
ingum verkalýðsfélaganna" og að
ríkisstjórnin lýsi yfir því, að „ekki
verði beitt Iögþvingunum i einu
eða neinu formi", hvorki varðandi
greiðslur verðlagsbóta á laun né
önnur atriíti. Einnig er lögð
áherzla á,  að míðstjói-n ASÍ sé
„reiðubúin að standa nú þegar að
raunhæfum aðgerðum til verð-
stöðvunar" og í því sambandi
nefnd sex atriði, sem nauðsynlegt
sé að framkvæma í því sam-
bandi.
-k í svarbréfi ríkisstjórnarinnar
segir, að þa'ð sé ályktun stjórnar-
innar af bréfinu að viðræðurnar
„geti nú haldið áfram, en skiptast
þurfi jafnframt á skoðunum .um
skilning tiltekinna atriða álykt-
unarinnar". Segir einnig, að
ýmis atriði ályktunarinnar séu
„utan þeiira marka, sem viðræð-
unum um verðbólguvandamálið
voru settar", en engu að síður
r^.egi ræða þau mál sérstaklega.
Hannibal Valdimarsson tók síð-
astur til máls af flokksformönn-
unum á Alþingi í dag, og var
meginefni ræðu hans að lesa upp
bréf Alþýðusambandsins, sem
samþykkt hafði verið að fyrst
skyldi jirta eftir viðræðufuad
tnilli aðila, þar sem ályktuninni
yrði fylgt úr hlaði munnlega —
eins og varaforseti ASÍ, Björn
Jónsson, sagði í blaðaviðtali um
leið og hann neitaði að gefa upp-
lýsingar um ályktunina á dögun
um.
Jóhann Hafstein tók til ináls ;'
eftir Hannibal, og sagði, að hani
kynni illa við, aS Hannibal bland
aði þannig saman formennskra ,
Samtökum frjálslyndra og vinstr
manna og formenrtsku í Alþýðu
sambandinu, en þar sem Haanibai
hefði lesið upp ályktunina, þ(
teldi hanh rétt að lesa upp svar
- bréf ríkisstjórnarinnar.
Hannibal reis upp aftur, oj
sagði eðlilegt að fólk vildi fá ai
Framhald á bls. 11.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12