Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						_ PRYSTIKISTUB *
* FRYSTISKÁPAR *
236. tbl. — Sunnudagur 18. okt. T970. — 54. árg.
Löggjöf verði sett
um varnir gegn mengun
EB^-Jfteykjavík, laugardag.
Ólafur .Tóhanncsson endurflytur
nú á Alþingi tillöga til þingsálykt
ttiiar iim ráðstafanir til varnar
gegn skaðlegri mengun í lofti og
í vatni. — TiTJagan er svoMjóð-
andi: Alþingi ályktar að fela ríkis
stjórninni að láta undirbúa lög-
gjöf um rá'ðslafanir til varnar
gegn skaðlegri mengun í lofti og
vatni. Greinargerð með þingsálykt
Unartillögunni fer hér á eftir:
Mengun í lofti og vatni er orðið
eitt mcsta vandaimál í þértbýlum
og iðnvíedduin löndum. Eitrua
lofts og vatns er orðið alvarlegt
böl hjá iðnaðarþjóðum. Andrúms
loft sumra stórborga er oxðið svo
menigað, að til vandræða horfrr.
Fisfcur drepst vfða í ám og vötn-
um vegna mengunar. Særinn við
strendiur landa eir siuns staðax orð
Ól afur Jóhannesson
inn hættulega mengaður. Kunnáttu
menn spá því, að í sunnim stór
borgmm verði orðið nær ólíft eft-
ir nökkur ár, ef svo heldur fram
sem nú horfiir. Þessi sívaxandi
mengunarhætta er að verða eirni
mesti ógnvaldur mannkynsins.
Þetta böl hefur enn að mestu
leyti sneitt hér hjá garði. Þó hef-
ur þegax orðið vart nokkurrar
mengunar hér. Það enu þó smá
munir hjá því, sem annars stað-
ar er. Enn er loftið hér hreint og
tært, landið tUtölulega hreint og
vötn og sjór að mestu laus við
mengun. En hættao er hér aug
ljós og vaxandi, eftir þvi sem
verksmiðjum f jölgar og iðnvæðing
færist í aukana. Hér þarf því að
vera vel á verði og gera í tæka tfð
viðeigandi varnarráðstafanir. Það
er of seint aTS byrgja brunninn,
þegar barnið er dottið ofan í. Við
megum ekki glata þeim auði, sem
við eigum í óspilltri náttúru. Við
megum ekki láta mengun spilla
lifinu í sjónuiii við strendur lands
ins. Við megum ekki láta spilla
hinu hreina andrúmslofti. Við meg
um ekki láta óhreinindi og meng
un eyðileggja hinar dýrmætu ár
okkar og fiskivötn. Hér má ekki
sofa á verðinum. Það þarf þegar
að rannsaka, hvernig ástalt er.
Það þarf að athuga löggjöf alla,
sem að þessu lvlur. Og það þarf
að hef jast handa um setningu
nauðsynlegrar löggjafar um við-
eigandi varnarráðstafanir. Þeirri
löggjöf þarf sfðan að fylgja fram
án aTJra undanbragða. Það þarf
að vckja menn til skilnings á
þeirri miklu og vaxaudi liættu,
sem hér er á ferð. Og það þarf
Framtoald á bls. ML
í^SSS&Ów^kSkÍ*
Rifbjerg
Fjaorafok í Danmörku:
Palme og Margrét
prínsessa í eina
sæng h/a Rifbjerg
Sjá frétt á baksíðu
if *<^-^^**++++*^<*»>+^**+ ***+-****•**+*
Stjórn S.U.F. vill
formlegar viðræður
EJ—Reykjavík, laugardag.
Á fumíi í stjórn Sambands
ungra Framsóknanmanna í gæx-
kvöldi, var gerð eftirfarandi sam
þykkt:
í samræmi við þá samþykkt síð
asta þings Sambands ungra Fxam
sáknarmanna, að Framsóknarflokk
urinn eigi að beita sér fyrir mynd
un víðtækrar vinstri hreyfingar
og rækja fcröftuglega þáð hlutverk
sitt að vera höfuðandstæðingur
íhaldsaflanna í landinu, og í til-
efni af tillögu frá Miðstjórn Al-
þýðuflokksins um að hafnar verði
sameiginlegir fundir þriggja
vinstri flokka uim stöðu vinstri
hreyfingar á íslandi og ennfrem
ur í tilefni af saimþykki aðalfund-
ar Samtaka frjálslyndra í Reykia
vík um að hafin verði könnun á
möguleibum á samstarfi vinstri
sinnaðxa flökka og samtaka með
vinstra samstarf að lokmum kosn
ingum að markmiði, féhrr stjórn
STJF formanni sínum að flytja á
næsta fundi Framkvæmdastjornar
FramsóknarfJokksins eftirfarandi
tillögw:
„Framkvæmdastjórn Framsókn
arflokksins samiþykkir að óska nú
þegar eftir viðræSum við Alþýðu-
flukkinn, Alþýðubandalagið og
Samtök frjálslyndra og vinstri
manna um framtfð íslenzkrar
vinstri hreyfingar og möguleika á
vinstru samstarfi mn stjórn lands
ins. Viðræðurnar verði formlegar
og verði niðurstöður þeirra birtar
opinberlega".

Ræddi yfir veginn
undir Elliðaárbrúnni
OÓ—Reykjavífc, laugardag.
Lögreglunni var í gærkvöldi
tQkynnt að bíll væri í hættu
nndir nýju ElTiðaárbrúnni á
Rafstöðvarvegi. Lenti bffiinn í

djúpu vatni, en áin rann yfir
' veginn.
Mikill vöxtur var í Elliðaán
uim vegna rigninganna og var
vatnið svo djúpt á Rafstöðvar
veginum sém liggur undir
brúna að bfllinn stöðvaðist. Bíl
stjórinn óð á þurrt o<? lögregl
an var beðin um aðstoð. Tókst
' fljótlega að ná bílnum. Þessi
vegarspotti er enn ekki full-
gerður og á sjálfsagt eftir að
hækka, svo að ekki verði hætta
á að flæði yf ir hann þegar vöxt.
i ur er í ánum.
// ARA PILTUR FORST
Á KEFLA VÍKURFIUGVELU
Mikil úrkoma en
litlar vegaskemmdir
KJ—^Reykjavík, laugardag.
Þrátt fyrir hina miklu úrkomu
á Suður- og Vesturlandi, var Vega
málaskrifstofunni ekki kunnugt
um neinar alvarlegar vegaskemmd
ir er Tíminn spurðist fyrir um
það í morguii.
Geldingadragi varð að vísu óf ær
Fnaimihaild á bls. 11
KJ—Reykjavík, laugardag.
Á miðvikudagskvöldið varð það
slys á Keflavíkurflugvelli, a'ð 11
ára gamall sonur varnarliðsmanns,
lézt af meiðslum er hann hlaut í
leik með fallhlíf. Dró fallhlífin
drenginn langan veg yfir óslétt
land, og sneri höfuði'ð' niðnr. stö'o'v
aðist fallhlifin ekki fyrr drengar
inn lenti á húsgafli og mun hann
þá hafa verið látinn.
Drengurinn hét Kenneth Garvin
og fóru foreldrar hans af landi
brott í gær vegna slyssins.
Fallblífin sem dxengurinn var
að Ieika sér með, var uoi 12 fet
í þvermál eða nálægt fjórum metr
um, og mun annað hvort vera
fallhlíf sem þotur nota við lend-
ingu, eða varafallhlíf sem fall-
hlífastökkvarar nota í stökkum sín
um. Ekki er vitað hvar drengur
inn komst yfir faUhlífina, en hann
var að leika sér með hana, og
hafði fyrst bundið stein í hana,
og latið hana draga steininn. Síð
an batt hann fallhlífina um mittið
á sér, með þessum hörmulegu af-
leiðingum. Mun líkami drengsins
hafa verið mjög   skaddaður er
hann lenti á húsveggnum. Vaxnar
liðið hefur með höndum rannsókn
á máli þessu, og mun síðar seníla
embætti lögreglusfcjórans á Kefla
vikurflugvelli skýrslu sína, en að
öðru leyti hafa íslenzk yfiryöld
ekki afskipti af slysum sem þess
um er verða hjá Varnarliðinu á
Keflavíkurflugvelli, að því er Ólaf
ur Hannesson fulltrúi lögreglu-
stjórans á KeflavíkurfJugvelli
saigði Timanum í morgun.
Enn hækkar verð
á bens/ni og ol/u
þótt álagningarprósentan lækki
KJ—Reykjavík, laugardag.
Benzínlítrinn hækkaðr í gær úr
kr. 13,00 i kr. 13,30 og ennfremur
hækkaði í gær olía til húskynding
ar og á dieselbfla úr 3.67 í 4.39,
sem er hlutfallslega miklu meiri
hækkun en á bensíninu.
Hækkun þessi er tilkomin vegna
hækkunar á innkaupsverði sam-
kvæmt nýjum  samningum   við
Rússa, og einnig vegna hækkun
ar á flutningsg.iöldum, en sem
kunnugt er, þá flytja Rússar sjálf
ir nær alla þá olíu, sem þeir
selja hingað.
Vegna   hækkunar á rekstrar-
kostnaði  olíustöðvanna,  hækkun
flutningskostnaðar á ströndina inn
anlands og hækkun á fleiri kostn
Framhala á bls. U
Iðnnemasambandiö
tilnefni þrjá f ulltrúa
í iðnf ræðsluráð
EB—Keykjavík, föstudag.
Þórarinn Þ órarinsson og
Ingvar Gíslasun hafa lagt fyrir
Alþingi frumvarp til laga um
breytingu á lögum nr. 68 frá
ö. maí 1966,' nm ionfræðslu.
— f frumvarpimi er kveol'ð svo
á, að 5. gr. lagamia orðist svo:
„T. H'ðherra skipar iðnfræðsln-
ráð til f jögurra ára í senn. ÞaS
skal skipað 11 mönmun, Skulu
tveir þeirra vera iðnmeistaiar
tilnefndir af Landssambandi
iðnaðarmaima, tveir iðnsveinar
og einn fulltrúi iðnverkafólks
tilnefndir af ASÍ, þrír tilncfnd-
ir af rðnnemasamliandi ís-
lands, cinn tilncfndur af Félagi
isl. iðnrekenda og cinn tilnefnd
ur af Sambandi fðnskóla á fs-
landi. Formann sMpar rá'ð-
herra án tQnefningar. — lín-
fræðsluráð fer með mál, sem
greinir í lögum þessum og
reglugerð, er ráðherra setur."
í grcinargcrð méð frumvarp
inu scgja flutningsmenn:
„BðnfræiSsluráð sér um fram
kvæmd mlla, er varða iðn-
fræðsta og iðnfræðsluskóla.
Það sér um, að fyrirmælum um
iðnfræðslu sé hlýtt, t.d. varð-
andi skólahald og verknám.
Það er eflaust, að það skiptir
enga meira en iðnnema,
hvernig iðnfræðslan er fram-
kvæmd. Þelta sjónarmið viðíir
kenndi Alþingi 1965 að nokkru,
þegar það samþykkti, að einn
fulltrúi frá Iðnnemasambandi
íslands skyldi eiga sæti í iðn-
fræðsluráði. Það var spor í
rétta átt. En erfitt getur reynzt
einum fulltrúa að halda fram
rétti umbjóðenda sinna í rifa
manna ráði. Þess vegna er lagt
til í þessu frv., að Iðnnemasacn
bandið tilnefni þrjá fulltrúa í
iðnfræðsluráð og fjölgi fulltrú-
um í ráðiau samkvæmt því.
Þetta er í samræmi við þá
stefnu, sem nú ryður sér hvar-
vetna til rúms, að tryggja auk-
inn hlut nemenda til áihrifá á
kennsluhætti og fræSslusnál."
yp><n^<ng>^<Nin>i^i^n#^yjNNWWNfy^jj#^^
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12