Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						Æ7
^
fNmni
245. tbl. — Fimmtudagur 29. okt. 1970. — 54. árg.
.....•.'£"» £"Z~ FKYSTIKISTUR *
___,__________:_____________________"         9
RAFT*ICJ»ÐE1U), HHFNAHSTRÆTI J3, Sí* 1«6   jfr
CROSS
TEKINN
AF LlH?
NTB-Montreal, miðvikudag.
Lögreglan í Montreal hefur
í dag lesið og rannsakað gaum
gæfilega þriggja blaðsíðna
langa tilkynningu frá Frelsis-;
hreyfingu Quebec, sem hefur'
b~ezka verzlunarfulltróann Jam
es Cross í haldi. Samkvæmt
upplýsingum lögreglunnar mun
J ekkert  að finna í tilkynning-
;¦ unni, hún inniheldur að mestu
pélitískan áróður.
Tilkynning þessi er það f yrsta
um langt skeið, sem fullvíst
þykir, að sé komið frá Frelsis-
[ hreyfingunni, en ýmis skila-
boð hafa borizt í hennar nafni,;
en reynzt fölsk.
í gærkvöldi banst önnur til-
kynning,  sem  sögð var   frá
! Frelsishreyfingunni og í henni
stóð, að lík Cross væri að finna \\
á eyju nokkurri, utn 10 kni. j
norðan  við  Montreal.  Fjöl-^
tnennt lögreglulið fór þegar á|
staðinn og leitaði vandlega um
alla eyjuna, en fann ekkert.
Cross var rænt 5. október,
og heyrðist síðast frá honum
og ræningjunum  18. október,
nokkrum klukkustundum  eftir
að  lik  Laporte  fannst.  Frú
l^arbara Cross hefur  gegnum
útS'arpsstöð, farið þess á leit.
við  íæningja  Cross,  að  hann
fái að skrifa henni bréf.      ;
Ræningjarnir krefjast þess,
að 23 pólitískir fangar verði!
'átnir lausir fyrir Cross og þar
hálfa
14 ¦:¦
að
auki  vilja  þeir
Framhald á
fá
bls.
KARL GOÐJÖNSSON SEGIR SIG ÚR
ÞINGFLOKKI ALÞÝÐUBANDALAGSINS
EB—Reykjavík, miðvikudag.
Karl Guðjónsson kvaddi sér í dag hljóðs utan dagskrár í Sameinuðu
Alþingi, þar sem hann lýsti ýfir, úrsögn sinni úr þingflokki Alþýðu-
bandalagsins, sem hann sagði ekki vera trúan þvi hlutverki sínu a'o efla
saimvinnu vinstri manna í landinu. Væru þau öfl nú ráðandi innan
Alþýðubandalagsins, sem ynnu gegn þessu markmiði og gæti hann því
ekki verið í slíkuin flokki lengur.
Kvaðst Karl hafa viljað að Al-
þýðubandalagið svaraði jákvætt
bréfi Alþýðuflokksins, þar sem
boðið var upp á viðræður um
stöðu vinstri hreyfingar á fslandi.
Bréfinu hefði verið svarað nei-
kvæ+t og hann hafi ekki verið hafð
ur með í ráðum þegar það bréf
var samið. Taldi Karl að þing-
maður sem svo sé lítilsvirtur í
þingflokki sínum, að ósk hans um
að jákvæð viðbrögð yrðu við slíku
boði sem Alþýðufl. hafi komið
með, væri ekki anzað, hafi ekki
heldur skyldur til að fara eftir
samþykktum þess sama þingflokks
og jafngilti þetta því brottvísun
þingmanns úr þingflokknum.
Lúðvfk Jósefsson formaður þing-
flokks Alþýðubandalagsins kvað
sér ekki koma á óvart úrsögn
Karls, hefði hann verið í flokkn-
um um skeið með sérstökum hætti,
ritað gegn flokknum utan þings,
og neitað að vera í frambooi fyrir
flokkinn. Væru bréfaskiptin milli
Alþýðubandalagsins og Alþýðu-
flokksins því aðeins tylliástæðla
Karls til að segja sig úr þingflokki
Alþýðubandalagsins. — Ennfrem-
ur tók Jónas Árnason til máls og
jharmaði það að jafn mætur mað-
! ur og Karl skyldi segja sig úr
þingflokki Alþýðubandalagsins.
Kvað Jónas sér hafa verið ókunn-
I ugt mii það sem tjl stóð. Hins veg-
ar væru líkur á því, að aðrir að-
j ilar hafi vitaiY um úrsögn Karls,
þar eð ljósmyndari Morgunblaðs-
ins hefði staðið í dyrum þingsal-
arins um leið og Karl stóð upp og
flutti mál sitt.
Hér fer svo á eftir ræða Karl
Framhald á bls. 14
Karl Guðjónsson
Þingsályktunartillaga  Framsólcnarmanna:
Gerð veröi áætlun um
iðnþróun til ársins 1980
EJ—Reykjavík, miðvikudag.
Sex. þingmenn Framsóknar-
flokksins hafa flutt tillögu til
þingsályktunar um iðnþróunar-
áætlun fyrir næsta áratug. Er
þar skorað á ríkisstjórnina, „að
Helgi Bergs
láta gera áætlun um iðnþróun í
landinu fram til ársins 1980.
Áætlunina skal miða við að gera
grein fyrir, hvernig skapa megi
sem arðbærust viðfangsefni ört
vaxandi þjóð innan þeirra ramma,
sem auðlindir hennar og fram-
kvæmdageta leyfa".
f tiUögunni, sem Helgi Bergs,
Einar Ágústsson, Halldór E. Sig-
urðsson, Ingvar Gíslason, Þórar-
inn Þórarinsson og Ólafur Jó-
hannesson flytja, segir ennfrein-
ur:
„Til undirbúnings áætlunar-
gerðinni skal fara fram sérfræði-
leg, kerfisbundin könnun á því,
hvaða iðngreinar hafi beztan starfs
grundvöll og henti bezt aðstæð-
um i landinu yfiartleitt og ein-
stökum landshlutum sérstablega.
Einnig skulu dregnar saman nið-
urstöður þeirra athugana á mögu-
leikum til stóriðju (orkufreks iðn-
aðar),.sem fram hafa farið á veg-
um stjórnvalda, í því skyni að
skapa heildaryfirlit yfir þá mögu-
leika, sem fyrir hendi eru á því
sviði, og innbyrðds saimhengi
þeirra.
Þá séu athugaðar og metnar
þær aðgerðir af hálfu Iöggjafans
og stjórmvalda, sem til greina
koma til að efla iðnþróun og stýra
henni í þær stefnur, sem hag-
kvæmastar teliast samkvæmt því
mati, sem í áætluninni felst.
Einnig skal höfð hliðsjón af þeim
aðferðum, sem aðrar þjóðir beita
í þessu skyni, og reynslunni af
þeim.
Iðnþróunaráætluinin verði 16gð
fyrir Alþingi og birt þjóðinmi, svo
fljótt sem  verða  má."
f greinargerð er bent á, að
fyrir nokkrum árum „birti Efna-
hagsmálastof nunin áætlun uni
fjölda atvinnufólks á næstu ára-
tugum, og var niðurstaða hennar
sú, að á árinu 1970 yrði fjöldi
þess 82 þúsund, 1980 yrði hann
100 þúsund, 1990 119 þúsund og
árið 2000 146 þúsund. Á n'esta
áratug rná því gera ráð fyrir, að
á vinnmarkaðinn bætist um 18
þúsund manns, auk þess sem gera
verður ráð fyrir framileiðniaukn-
ingu í þeim atvinnuigreinum, sem
nú eru stundaðar. Ný störf þurfa
því að verða til fyrir miidu fleiri
en þessi 18 þúsund.
Það ber því að fagna þvi, að
skilningur og samstaða virðist ríkja
um það meðal þjóðarinnar, að
hraða þurfi iðnþróuninni í land-
inu. Á hinn bóginn verður ekM
sagt, að sama samstaða ríki um
það, með hvaða hætti skuli að því
unnið. En við stöndum nú á tíma
mótum. Við böfum gerzt aðilar
að EFTA. Þegar sú aðild var til
umræðu, gagnrýndum við fram-
sóknarmenn það, að efcki skyldi
þá þegar hafa veirið gerð iðnþró-
unaráætlun af því tagi, sem hér
er lagt til að gera. Okkur vtrtist
eðlilegt að tengja þetta tvennt
saman, því að auðvitað er aðild
ofckar að samtökum um fríverzi-
un með iðnaðarvörur meiningar-
leysa, ef hún miðar ekfci að hraðri
iðnvæðingu landsins.
Byigging stórrar verfcsmiðjn á
Framhald á b3s. 14
Iðnaðarráðh. svarar bréfi Búnaðarfél., Stéttarsamb. bænda, Landnáms ríkisins, Veiðimálanefndar og Náttúrufræðistofnunar:
NEITAR AÐ STÖÐVA FRAMKVÆMDIR VIÐ
GUÚFURVERSVIRKJUN 0G GAGNRÝNIR
ÝMSAR FULLYRÐINGAR BRÉFRITARANNA
Svarbréf ráðherra, og sáttatillaga sáttasemjara, er á bls. 3 í blaðinu í dag
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16