Tíminn - 07.02.1971, Blaðsíða 1

Tíminn - 07.02.1971, Blaðsíða 1
J 1 LJÓSA PERUR 2>A<ítí«c/ti^é£aA. h..£ RAFTÆKJADEILD, HAFNARSTRÆTI 23, SIMI 13395 55. árg. Bretapóstur hleðst upp SB—Keyljav’ík, laugardag. VericfaU póst- og símamanna í Bretlandi hefur ná staðið síðan 20. janáar og eru ekki horfur á, að Ixið leysist næstu dagana. Ná kvað vera svo komið, að erlendir námsmenn, sem eru í Bretlandi, eru fandr að svelta, vegna þess, að þeir fá ekki peninga að heim an. Ekki hefur blaðið þó fregnað neitt af hörmungum íslenzkra námsmanna þar, ef nokkrar eru. f pósðiésam tim allan hedm hleðst nú upp póstur, sem fara áitdl Bretlainds, og í geymstan þeirra eru víða orðin mitkil póst fjöH. Meðfylgjandi mynd var tek in í kjallara póstihússins í Reykja víik í gær, og sýnir tón flugpóst þann, sem bíÖor ftutnings héðan til Bretlands, þegar verkfallið leys ‘ ‘'-v'•t■'v-jj,- ýkja stórt, ekki með póst þann, sem það viH flugpóstur, en slkipapósturinn er ' vel þekn senda, fyrr en verkfallinu er lok að koma ið. í þessum pokum er eiwungis (Tímamynd GE) Þtmgaskafturinn kemur ranglátiega niður: Sex sinnum meiri þungaskattur vegna fóðurbætisfIutninga til Víkur en lágsveita Árnessýslu KJ—Reykjavík, föstudag. Greiðsla þungaskatts af vöru- bifreiðum yfir fimm tonnum, eftir mæli, og hækkun þungaskattsins fyrir jólin, kernur illa niður á mörgum, og sérstaklega þeim, sem verða að treysta algjörlega á flutn inga á landi, og geta ekki notfært sér flutninga á sjó. Sláandi dæmi um þetta er kostnaður við flutn ing á mjólk austan úr Vestur- Skaftafellssýslu, og kostnaður við flutning á fóðurbæti úr Þorláks höfn og austur í Vestur-Skafta fellssýslu. Aó' því er Gísli Jónsson kaup félagsstjóri Kaupfélags Skaftfell inga í Vík í Mýrdal sagði í við tali við Tímann ,þá valda þessar tvær hækkanir á þungaskattinum gifuriiegri útgjaldaaukningu hjá kaupfélaginu. Sem dæmi um út- gjiald'aufeniniguna tók Gísli mjólfeurflutninga félagsins að austan og til Mjólkurbús Flóa- manna á Selfossi. Áður en farið var að greiða þungaskattinn sam kværnt vegmæli, greiddi félagio' 135 þúsund krónur í þungaskatt af þeim bifreiðum sem notaðar eru við flutninga, og var þá mið að við að leggja númier sumira bifreiðanna inn á vetrum. Eftir að vegmælarnir komn til sögunn ar var reiknað út hvað greiða þyrfti í þungaskatt vegna þess ara flutninga, og reyndist það vera 345 þúsund krónur. Þá var þungaskatturinn heekkaður um 50% á Alþingi fyrir jólin, og offi þessi hækfeum því, að nú verður þungaskatturinn rúm hálf milljón á ári, aó'eins vegna þess ara mjólkurflutninga, eða nákvæm lega 517,660 krónur, sagði Gísli. Fóðurbætisflutningar sex sinnum dýrari til Víkur en í Flóann. Þá tók Gísli Jónsson kaupfélags stjóri í Vík, annað dæmi um ,hve illa þungaskatturinn kæmj niður á héraði hans. Hér er um að ræða flutningskostnaó' á fóðurbæti úr Þorlákshöfn og tilVíkur, miðað við flutningskostnað á fóðurbæti úr Þorlákshöfn og til bænda í Flóan um £ Árnessýslu. Sagði Gisli að rei'kna mætti með aó tveir dagar færu £ að ná í eitt hlass af fóður bæti út í Þorlákshöfn og flytja það til Víkur, á mieðan hægt væri að flytja sex hlöss á sama tíma frá Þorlákshöfn og til bænda í Flóanum. Vegalengdin, sem ekin væri vegna þessa eina hlass til Víkur, vœri svipuð og með sex hlöss í Flóann. Þetta þýddi meó' Framhald á bls. 10 Bandariskir fiskimenn krefjast 200 mílna fískveiðilögsögu OSA TK—Reykjavík, laugardag. Bandarískir fiskimenn berjast nú fyrir útfærslu fiskveiðilaudhelgi Bandaríkjann;, i 200 mílur eða til alls landgrunnsins, eftir því hvor leiðin gengnr iengra Hefrn- barátta fyrir útfærslustefnu farið vaxandi að undanförnu, en ágengni erlendra veiðiskipa á fiskimiðum á land- grunninu við Norður-Ameríkc vex stöðugt og sumir fiskistofnar eru í bráðri hættu. Þetta kemur fram í grein eftir Weberg, fiskimálastjóra Alaska, sem hann ritar í tímarit bandaríska Fiskimálaráðuneytisins. Orðrétt segir fiskimálastjóri Alaska í greininni: „Það virðist því vera bezta lausn þessa vandamáls a?> færa út fiskveiðilögsögu strandríkja til marka lanilgrunnsins eða til 200 mílna fjarlægðarmarka, eflir því hvor leiðin gengur lengra.‘“ I nóvemberhefti tímaritsins Com I af viðskiptamálaráðuneyti Banda- mercial Fisheries, sem gefið er út| ríkjanna í Washington — eða rétt- ara sagt þeirri deild ráðuneytis- ins, sem kalla mætti fiskimála- ráðuneyti, (US Department of Commerce — National Oceanic and Atmospheric Adminirtration — National Marine Fisheries Ser- vice), birtist athyglisverð grein eftir C. A. Weberg, fiskimálastjóra Alaska (Director of International Fisheries — State of Alaska). — Þessj grein gæti orðið okkur til lalsverðs stuðnings í barátlu .,kk- ar í framtíðinni fyrir útfærslu i'isk veiðimarkanna. Hin opinbera afstaða Bandarík.1- anna i landhelgismálum er sú, að binda fiskveiðimörkin við 12 míl- ur. Hins vegar vilja þeir að rétt- urinn til hafsbotnsins nái miklu lengra og verði takmarkaður við landgrunnið út á 200 metra dýpi. Þeirri skoðun vex nú hins vegar fylgi meðal fiskimanna og fiskiðn- aðarmanna í Bandaríkjunum, að fiskveiðilögsagan verði að ná lengra, ef takast á að vernda fiski- stofnana. Síðustu mánuði hafa þessar raddir gerzt æ háværari og þar með vaxið andstaðan inn.tn Bandaríkjanna við hina opinberu Framhaid a Dts. 10 Svíar finna hættuefni í mjólk sinni EJ—Reykjavík, laugardag. ir Það er orðið vandlifað í þess um heimi. Annan hvem dag eða svo berast nýjar fréttir af því, að þetta eða hitt sé stórhættu legt, orsaki krabbamein eða aðra sjúkdóma, sem koma folki í gröf ina fyrir aldur fram. ic Þetta er þó enn algengara eriendis eii hér á landi, enda virð ast stórir hópar lækna lítið annað gera en kanna það, hvort þetta eða hitt kunni ekki að vera hættulggt. Nýjasta dæmið er frá Svfþjóð, en að sögn sænska blaðsins Express en hefur þar fundizt í mjólk efni, sem kann að orsaka krabbamein og lifrarsjúkdóma. Segir blaðio1, að efni þetta, sem heitir aflatoxin, sé komið í nníólfe ina gegnum kraftfóður, sem hafi mikið jarðhnetuinniíhald. Hafa ytf- irvöld £ Sviþjóð í framhaldi af þessam uipplýsingum ákveðið, að í ikraftfóðri, sem gefið er kúm, megi aðeins vera 16% jarðhnetu blanda. Þótt þctta efni sé tógsanlega Framhald á bls. 10 r———• Kjólklæddum stangveiði mönnum vísað á fjöll EJ—Reykjavík, laugardag. Stangveiðifélag Reykjavíkur hélt árshátíð sína að Hótel Sögu í gærkvöldi. Einhversstað ar á milli blómkálssúpunnar og miðnætursnittanna tók iand- búnaðarráðherrá til máls. Kom hann þar í ræðu sinni, sem leigu útlendinga bar á góma með þeim árangri, að upphófst glasaglaumur og málaþras við Framhald á bls. 10. I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.