Tíminn - 04.05.1971, Blaðsíða 8

Tíminn - 04.05.1971, Blaðsíða 8
I 8 ÍÞRÓTTIR TÍMINN ÍÞRÓTTíR ÞRHJJUDAGUR 4. maf 1931 STAÐAN Meistarkeppni KS1 LORASTAfi.VN Eefiavík — Akranes 2:0 4 2 2 0 14-.2 6 4 2 11 7:9 5 ‘Akranes 4 0 1 3 4:14 1 Markbæstu menn: jKristnm Jörundsson, Fram 5 fMagnás Torfason, Keflavik 3 TSyleifur Hafsteinsson, ÍA 2 -Jóhannes Atlason, Fram 2 iMaTteirm Geirsson, Fram 2 ÍEánar Gfolason, Fram 2 Utla bikarkeppnin ilr Hafnarfjörður—Kópavogur 1:3 Akranes 2 1 1 0 6:1 3 Keflavik 2 1 1 0 3:2 3 Kópavogur 3 1 1 1 6:5 3 Hafnarfjörðnr 3 0 1 2 1:8 1 Markhæstur: Bjöm Lárusson, ÍA 3 Reykj a ví ku r mótiS Of margar stjörnur vildu skína - í Valsliðinu, sem sigraði Þrótt 4:0 í Reykjavíkurmótinu Valur krækti sér í sín fyrstu stig í meistaraflokki í ár á laug- ardaginn móti Þrótti í Reykjavík- urmótinu. Höfðu margir bóizt vi'ð miklu af Val í sumar, því að þeir hafa á að skipa mörgum sterkum lcikmönnum og einni sterkustu framlínunni (a.m.k. á pappírn- um) af 1. deildarliðnum. En hún virðist ekki ná santan. — Vill það oft koma fyrir „stjörnuframlín- ur — þegar allir ætla að vinna leiki upp á eigin spýtur. En þegar þeir taka upp á því að leika fyrir liðið en ekki sjálfa sig — mega markmcnn og vamir hinna félag- Fram 2 2 0 0 3:0 4 anna vara sig. Valnr 3 2 0 1 7:3 4 Snúum okkur þá að leik Vals KR 2 1 0 1 3:4 2 — Þróttar. VflringtH- 3 1 0 2 4:2 2 Strax á 2. mín. skoraði Berg- ÁTnrana 2 1 0 1 3:5 2 sveinn Alfonsson fyrsta mark Þlófctnr 2 0 0 2 1:7 0 Vals með skoti frá vítateig. — Fram-Ármann leika í kvöld í kvöld vcrður Reykjavíkurmót inu í knattspyrnu haldið áfram á Melavellinum. Þá lcika Ármann og Fram og hefst leikurinn kl. Var þetta ein mark fyrri hálf- leiksins, sem Þróttarar áttu öllu meira f — en með dálítilli heppni hefðu Þróttarar átt að skora 1— 2 mörk. Valsmenn byrja síðari hálfleik- inn af miklum krafti og skor- uðu á 3. og 7. mín. Fytst Alex- ender Jóhannesson, méð snöggu skoti af 8 metra færi — svo Berg- sveinn með skalla á marklínu — eftir fyrirgjöf Inga B. Al- Bergsveinn Alfonsson, Val, reynir „hjólhestaspyrmj" í mark Þrótfar í leiknum á laugardag. Spyman heppnaðíst, en knötturinn fór i varnarmann Þróttar. (Tímamynd Gunnar) bcrtssonar. Áhorfendur liéldu að Valsmenn væru komnir á skot- skóna og ekki þyrfti að bíða lengi eftir næsta marki — en sú bið varð löng. Á 32. mín skoraði Ingi. Björn svo með skalla fjórða mark Vals eftir hálfvarið skot Ingvars Elías- sonar. Ef Valsmenn hefðu látið boltann ganga í síðari hálfleik, efast ég ekki um að sigurinn hefði oröið stærri. Valsiiðið á crfitt með að finna rétta leikplanið og er það undir leikmönnum sjálfum komið hve- nær það finnst. Beztu menn Vals voru Sigurður Dagsson mark- maður, Bergsveinn, Ingvar og Helgi Björgvinsson. Hermann Gunarsson virtist ekki vera á „skotskónum“. Lið Þi-óttar á margt eftir ólært — idrðist vera búið að missa allan kraft þegar að marki kemur — enda flestar sóknir þeirra með máttlitlmm skotum. Annars ættu Þróttarar ekki að þurfa að kvíða — efniviðurinn er fyrir hendi á nýja félagssvæðinu. Hjá Þrótti bar mest á „gamla manninum“ Axel Axelssyni, en honum hættir að einleika of mikið þegar úthald er til. Dómaratrió Guðmundar Har- aldssonar dæmdi vel. — SOS 20.00. Fram heíur þegar sigrað í tveim leikjum í mótinu og er í efsta sæti — taplaust. En Ár- mann hefur hlotið 2 stig úr sín- um tveim leikjum. Trúlega verða Ármenningar ekki erfiðir fyrir Framara, a.m.k. ef miðað er við síðasta leik Ár- manns i mótinu gegn Víking. En þó er aldrei að vita hvernig fer í knattspyrnunni, og eins má vera að Framarar eigi í mestu erfið- leikum með Ármenninga, sem margir liverjir eru „aldir upp“ hjá Fram, og þekkja því vel til mótherjanna. sigraði Tottenham í gærkvöldi með einu marki gegn engu ic JÁ, Arsenal tóksl það. Á leik- vangi Tottenham — White Heart Lane — sem í gærkvöidi bar nafn ið White „Hot“ Lane með réttu — sigraði Arsenal Tottenham vcrðskuldað með einu marki gegn cngu kom sigumarkið þegar Liverpool í úrslitum ensku bikar- keppninnar. — kb — Á 17. getraunaseðli, sem jafn- framt var síðasti seðillinn með ensku leikjunum að þessu sinni, voru 23 með 11 rétta, og fær hvcr í sinn hlut um 25 þúsund krón- ur úr „pottinum", sem nú var sá stærsti til þessa, eða 580 þúsund krónur. Með 10 rétta voru 315 og fell- ur sá vinningur niður, þar scm of margir voin um bitann. Næsti seðill verður með leik.j- unum úr dönsku 1. og 2. deild- inni ásamt tvcim íslenzkum leikjum, og úrslitaleiknum í bik- arkeppninni í Englandi milli Arsenal og Liverpool. Lrikir 1. mai 1071 1 X 2 Arsen&I — Stokc Blnckpool -— Man. Lívcrpool — South'ptou Man. City — Tottcnham Wcst Ham — Huddertifld Wolvos — Bunxlcy Charítnn — Birmipgha.m RAY KENNEDY — skoraði sigurmark ARSENAL í gærkvöldi. aðcius um ein mínúta var til leiks loka. Þar með er Arsenal Eng- landsmeistari í fyrsta sinn í átján ár. Leikurinn í gærkvöldi var vel lcikinn af beggja hálfu og mjög skemmtilegur fyrir hina 56 þús- und áhorfendur — en nokkur þús- und þurftu frá að hverfa. Liðin skiptust á að sækja og stóðu markmenn beggja liða vel fyrir sínu. Þegar um ein og hálf mínúta var til leiksloka, og áhorf endur bjuggust við marklausu jafntefli — í fyrsta sinn milli þessara liða á White Heart Lane —kom sigurmarkið. Hár bolti fyrir markið og hinn nítján ára unglingur, Ray Kennedy, stökk hátt yfir alla og skallaði boltann í netið framhjá Pat Jennings, markverði Tottenham. Þar með var sigurinn tryggður, en mark- laust jafntefli hefði samt sem áður nægt Arsenal til sigurs. Arsenal hlaut 65 stig, en Leeds 64. Hefði leiknum lokið 0—0 hefðu Assenal og Leeds verið jöfn að stigum, en Arsenal með 13/1000 úr marki hagstæðara markahlutfall. Eftir leikinn í gærkvöldi þusti áhorfendaskarinn inn á leikvang inn til að fagna sigurvegurunum, en forseti Alþjóðaknattspyrnu- sambandsins. Sir Stanley Rous, af henti leikmönnum Arsenal verð- launagripinn. Næstkomandi laug- ardag verður Arsenal aftur í eld- línunni, því þá leikur liðið við STRIGASKOR MEÐ TÖKKUM NÝKOMNIR — STÆRÐIR 2—7 FOTBOLT ASKOR HANDBOLTASKÓR TRIMM SKÓR HANDBOLTAR FÓTBOLTAR — KÖRFUBOLTAR MINNI BOLTAR ^ívöruvef*^ Ingólfs Óskarssonar Klapparstíg 44 — sími 11783 l'OSTSENOUM ARSENAL enskur meistari!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.