Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31 . . . . .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 101. Tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						kæli-
skápar
wtmauujf, KMwnnwn ta, nmiam
.¦riii' - i ni...........'i"  i         i           .......Vi
ALLT FYRIR
BOLTAÍÞRÓTTIR
Sportvoruverzlun
INGÓLFS ÓSKARSSONAR
Klapparstíg 44 • Simi 11788.
10%. ÍW.
— Föstudagur 7. maí 1971 —-
55. árg.
::;¦¦¦¦:'¦•¦:::¦•••:'-¦";::;:¦¦¦:'-:¦ :"'-*!#
HVAÐ VILL GEIR REYNA AÐ
DYLJA í LJÓSASTAURAMÁLINU?
EB—Reykjavík, fimmtudag.
Heiftarlegar umræður urðu á
fundi í borgarstjóm Reykjavíkur í
kvöld, er þar var á dagskrá svo-
hljóðandi tillaga frá Sigurjóni Pét-
urssyni og Krlstjáni Benediktssyni:
Borgarstjórn Reykjavíkur sam-
þykkir að kjósa nefnd, er rann-
saki staðhæfingar Rafmagnsveitu
og rafmagnsstjóra, sem fram hafa
komið við afgreiðslu útboðs nr.
70032/RR^götuljósastólpar.
Sérstaklega  verði  eftirfarandi
rannsakað:
Sami seinagangurinn við björgun Cesars:
Annað björgunarskípið komið
og nú er beðið eftir hinu
GS-fsafirði, OÓ-Reykjavík,
fimmtudag.
Þá er loks komið björgunarskip
að strandaða togaranum við Arn
arnes, en seint ætlar björgunin
að ganga eins og fyrri daginn.
Annað norska björgunarskipið
kom til ísafjarðar s. L nótt, er
þetta dráttarbátur á stærð við
varðskipið Albert. Skipið skildi
eftir þessar tunnur, sem það dró
hingað til lands frá Noregi, í
ísafjarðarhöfn og fór í morgun
út að Arnarnesi, og hefur verið að
snudda kringum togarann í dag'.
Björgunaraðgerðir byrja ekki fyrr
en síðara skipið kemur með tvo
flotgeyma til viðbótar. Er það ekki
væntanlegt fyrr eh aðra nótt.
Hver þessara tanka tekur um 100
tonn, og verður að nota fjóra
slíka til að ná togaranum upp.
Verða tankarnir settir sitt hvoru
megin við kjöl togarans og fylltir
af lofti, og lyftist þá skipið upp
ef allt gengur að óskum.
Mönnum á fsaf. finnst í meira
lagi einkennilegt af hverju íslenzk
um aðilum er ekki falið að ná
brezka togaranum út og af hverju
Landhelgisgæzlunni var ekki strax
falið að taka skipið út. En ekki
skilja menn af hverju ekki var
haldið sjópróf í málinu.
Menn af björgunarskipinu voru
um borð í togaranum í dag og
kafað var undir hann til að at-
huga skemmdir. Voru, dælur sett
ar um borð og léttisti^ipið nokk
uð er dælt var v?*W-, og er í
ráði að setja fleiri dælur um
borð. Stórt gat er á botninum: í
vélarrúminu og er verið að kanna
möguleika á að þétta það.
Finnur Guðmundsson, fugla-
fræðingur, er nú fyrir vestan að
kanna áhrif olíunnar á fuglalíf.
Pór hann í dag inn í Álftafjörð og
tsíðan til að athuga fuglinn. Sýnt
er að mikið tjón er þegar orðið á
fuglalífi vegna olíunnar sem runn
ið hefur úr togaranum.
1. Staðhæfingar um að teikning
ar lægstbjóðanda hafi ekki
samrýmzt útboðslýsingu.
2.. Útreikningar R.R. á kostn-
aði við málun stólpanna, sem
lagðir voru til grundvallar
útreiknings á árskostnaði.
3. Staðhæfingar um að á til-
tekinn bjóðanda hafi sannazt
vanefndir.
4. Hvort stjórn Innkaupastofn-
unar Reykjavíkur, borgarráð
og borgarstjórn hafi verið
dulin staðreyndum um að
hægt væri að framleiða hér-
lendis stólpa af sömu gerð og
þá, sem eru við Kringlumýr-
arbraut og samþykkt var að
kaupa frá Þýzkalandi vegna
„fagurfræðilegra     sjónar-
miða."
í nefndinni skulu eiga sæti 5
menn. Borgarstjórn kýs úr sínum
hópi fjóra, og þess verði farið á
FramhaM á bís. 10.
t^N»w>wp^i^iaw
Frá veizlimni í sendiráði íslands í Osló. Forsetahiónin heilsa gestum.
(Tímamynd K5M
Forseti íslands í viðtali við Tímann um móttökurnar í Svíþjóð:
0G í ÆVINTÝRI
IGÞ—Stokkhólmi, fimmtudag.
Forsetahjónin fóru í morg-
un til Bjarkareyjar, Birka, og
skoðuðu þar gamlar minjar frá
víkingaöld undir leiðsögn kon-
ungsins og fornleifafræðings
staðarins. Þar lét forsetinn þau
orð falla um heimsóknina til
Svíþjóðar og móttökurnar, að
þær væru stórkostlegar, eins
og í ævintýri. Veður var mjög
gott, og vor sannarlega komið
á þcssum slóðum.
Gustaf Adolf konungur mun
sjálfur hafa unnið að samn-
ingu dagskrárinnar í sambandi
við heimsókn forsetahjónanna
til Svíþjóðar. Tíminn hefur
þetta eftir áreiðanlegum heim-
ildum í Stokkhólmi. Jafnframt
lét konungur þau orð falla, að
bs?S væri eðlilegt,  þar  sem
hann og forsetihn væru starfs-
bræður, og átti hann þar við
fornleifafræðina. Þetta vakt-
ist upp í dag, þegar farið var
til Birka í Bjarkarey, úti í
Skerjagarðinum, þar sem rann
sakaðar hafa verið fornaldar-
minjar frá því þær fundust fyr
ir tilviljun haustið 1871, er líf-
eðlisfræðingurinn     Hjalmar
Stolpe var þar á ferð í leit að
skordýrum.
Þjóðminjavarzlan í Bjarkar-
ey hefur haft hina mestu þýð-
ingu fyrir Svíþjóð og Norður-
lönd öll, enda hafa ógrynni
fornleifa fundizt þar í jörð.
Þarna hefur staðið sænskur
verzlunarstaður á víkingaöld
og Birka má með réttu kalla
fyrsta höfuðstað Svíþjóðar, en
síðar urðu þeir eins og kunn-
ugt er Uppsalir og Stokkhólm-
ur. Borgarsvæðið er kallað
Svarta jörðin, en þar standa
einir tvö þúsund haugar með
brunnum, jarðneskum leifum
íbúahna, sem voru brenndir í
gröfum sínum, að sið þeirra
tíma, þ.e. á 8. og 9. öld. Á
síðustu árum hafa rannsóknir
farið þarna fram á kostnað kon
ungsins og hefur hafnarsvæðið
einkum  verið  kannað.
Lagt var af stað til Bjarkar-
eyjar um kl. 10 í morgun. Auk
forsetahjónanna og konungs
voru með í förinni Karl Gustaf
krónprins og Sibylla prinsessa,
móðir hans, og fylgdarlið ís-
lenzkt og sænskt. Þegar til
Birka kom tók á móti hópn-
um m.a. gamall vinur forset-
ans, Sven B. F. Jansson, forn-
minjavörður og formaður Vís-
indafélagsins sænska, sem gert
hefur Kristján Eldjárn að heið
ursfélaga sínum. Jansson er
frægur maður og mikils met-
inn í landi sínu, en landar
hans kalla hann sín á milli
Rúna-Janna, vegna færni hans
í rúnalestr^. Jansson tók á
móti forsetahjónunum, og
mælti á íslenzku: „Herra for-
seti," sagði hann, „það er alveg
óþarfi að taka fram, að' þetta
er mikil gleðistund. Ég hef
boðið marga fína gesti vel-
komna hingað, en enga jafn
velkomna og þá, sem nú eru
komnir til Birka frá íslandi,
sem ég hef alltaf litið á sem
mitt annað föðurland síðan ég
í fyrsta sinn steig fæti á ís-
Framhald á bls. 3
Gjaldeyrismálin:
1
fyrst um
helgina
NTB—Boiin, f iiunitudag.
Vestur-þýzka rikisstiórnin hef
i ur ákveðið að grípa ekkl til
' einhliða aðgerða í gjaldeyris-
málunum fyrr en rcynt hefnr
veríð til þrautar að ná sam-
; stöðu um sameiginlegar aðgerð
ir EBE-ríkjaniKi allra tíl að
draga úr flóði bandarískra chúa
til Evrópn. Hefnr verið ákveð-
ið, að halda sérstakan ráðhcrra
fund Efnahagsbandalagsríkj-
anna í Briissel á laugardaginn,
og verður þar reynt að ná sam ,
stöðu nm aðgerðir. Náist hún
ekki munu Vestur-Þjóðverjar
grípa til einhliða aðgerða —
hugsanlega gengishækknnar.
Er því ljóst, að lausn á gjald
eyrisvandamálunum verður
ekki gerð opinber fyrr en nm
helgina.                ,
í ýmsum Evrópuríkjum, þar
á meðal íslandi, hefur verzlun
með vestur-þýzk mörk, belgíska
og svissneska franka, hollenzk
gyllini, ítalskar lírur og austur
ríská shillinga verið hætt, og
verður þar ekki breyting á
fyrr en eftir helgina, að því er
virðist.
Efnahagssérfræðingar komu
saman til fundar í dag til að
undirbúa ráðherrafundinn á
laugardaginn. Á morgun, föstu
dag, mun vestur-þýzka ríkis
stjórnin halda fund, þar sem
Karl Schiller, efnanagsmála-
ráðherra, mún fá nákvæm fyr
Framhald á bls, 10.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12