Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31 . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						1-mE^^B^Mf	
SrMpyTÍlB-   '  ¦ -**.	
iflp^	íjfS!
ISsl	fir^B
@?%^£i2.	at'SyidS
	
	ijjpgÆf^
HAFTÆIUADCIU). KAFHMSmCTI 3J,*iM tOH
ALLT FYRIR
BOLTAÍÞRÓTTIR
Spor tvöruverzl un
INGÓLFS ÓSKARSSONAR
Klapparstíg 44 - Súni 11788.
103. tbl.
Sunnudagur 9. maí 1971
55. árg.
Morðhótanir
tengjast for-
setaheimsókn
f
"'H-.M
;
i IGÞ—Stokkhólmi, laugardag.
Morðhótanir   þær,   sem
; Palme  forsætisráðherra  Svía
hafa  borizt  að  undanförnu
i hafa  á  nokkurn  hátt  tengzt '
; forsetaheimsókninni til Sví-
þjóðar, þótt undarlegt megi
virðast. Stafar það af því,
Thorsten Lindberg, sá
skipulagði. lögregluvörðinn og
iögreglueftirlit í sambandi við
heimsókn forseta íslands til
Svíþjóðar, var grunaður um
að hafa staðið á bak við hótan-
irnar. Var honum vikið frá, en
síðan hefur
grunurinn
að
sem
komið í ljós, að
ar á misskilningi
byggður og Xindberg hefur aft
ur tekið við
lögreglunni.
embætti sínu i
sem urðu þegar júgóslavneski
sendiherrann  var  drepinn  i
Svíþjóð nú nýlega. Palme hef ;
ur verið undir stöðugu eftirliti i
lögreglunnar, þótt hann segist
það, enda mun lögreglan hafa
ákveðið áð hans skuli gætt
vegna hótananna. Svo gerðist
það, að Thorsten Lindberg lög-
reglustjóra, sem skipulagði lög
reglufylgdma við forsetaheim-
sóknina, var skyndilega vikið
frá embætti 4. maí, vegna þess
að við athugun á einni morð-
hótuninni, sem Palme barst að
kvöldi Valborgarmessu, var
símtalið rakið heim til Lind-
bergs.
Morðhótanirnar  eru  sagðar |
ara í tengslum við átök þau, i
.. Morðhótunin hafði bor-
izt til lögreglustöðvarinnar.
Mikið hávaðamál varð út af
þessu,  eins og eðlilegt mátti
teljast, og skýrt var frá í blöð
unum, að Lindberg hefði ver-
iS vikið frá
i hann átti einmitt
en svo vildi til, að
sérstaklega
! að sjá um að gæta Palmers á
Arlandaf lugvelli
forsetinn
leiðinni  frá
til Stokkhólms,  er
kom  til  Svíþjóðar,  og  síðan
átti  hann  einnig að sjá um ;
hann í veizlunni, sem Palme
bauð til á fimmtudagskvöldið.
Lindberg  var  fram  í nóv-
ember yfirmaður sænsku lög-
reglusveitanna á Kýpur, og
kom eftir það heim til Svíþjóð
ar. Hefur hann verið mikils
virtur af löndum sínum. Lind-
berg
hann
hefur lýst því yfir,  að
viti  ekki hvaðan á sig
Framhald á bls. 10.
Fullyröingar Gylfa Þ. Gíslasonar um landbúnaðinn hraktar:
2000 MANNS VINNA í VERKSMIÐJUM
ER VINNA OR LANDBÚNAÐARVÚRUM
- og fjöldi annarra starfsstétta hafa atvinnu sína beint og óbeint af landbúnaði.
$
Kvöldmynd
(Tímamynd Gunnar)
Starfsmenn AGA-verksmiðjanna í Svíþjóo gerðu
Vangamynd forsetans úr stáli
IGÞ—Stokkhólmi, laugardag.
Þegar forsetinn heimsótti AGA-
verksmiðjurnar í gær, voru starfs-
menn hennar nær búnir að ftill-
gera vangamynd af honum úr
stáli.  Hafði myndin verið  gerð
eftir ljósmynd . af forsetanum.
Þegar hann svo kom í verksmiðj-
una, luku þeir við myndina.
Skorinn var prófíll forsetans í
stálplötu. Myndin er mjög eðlileg
og mjög lík. Hún er mjög vél gerð.
Málmplatan er svo þykk, að hún
vegur 2 kg. ein, og er höfuðið í
eðlilegri stærð.
Forsetinn tók ekki plötuna með
sér núna, en mun fá hana senda
heim síðar, eftir að stálprófíllinn
hefur verið settur á eikarplötu.
Kappræðufundur FUF og Meimdalkr
verður haldinn í Sigtúni mánudaginn 24. maí n.k. og hefst kl. 20.30
Félag ungra framsóknarmanna í
Reykjavík og Heimdallur, félzg
ungra sjálfstæðismanna, hafa kom
ið sér saman um að efna til kapp-
ræðufundar um þjóðmálin, mánu-
daginn 24. maí n.k. Kappræðufund
urinn verðu rhaldinn í Sigtúni við
AusturvöU, og hefst stundvíslega
kl. 20.30, en húsið verður opnað
kl. 20.
, Ræðumenn á kappræðufundin
um verða 6 ungir frambjóðendur
í Reykjavík, þrír af lista Fram-
sóknarflokksinp og þrír af litta
Sjálfstæðisflokksins. Þrjár umferð
ir verða, 10, 7 og 5 mínútur að
lengd. Hver ræðumaður hefur
því samtals 22 mín til umráða.
Fundurinn verSur nánar auglýst
ur síðar
,TK—Reykjavík, laugardag.
Tímanum barst í dag athuga-
semd frá Upplýsingaþjónustu land
búnaðarins vegna ummæla Gylfa
Þ. Gíslasonar, menntamálaráð-
herra, í sjónvarpsviðtali að lokn-
um flokksráðsfundi Alþýðuflokks-
ins, en þar sagði hann m.a., að
mesta vandamáUð í ísleuzkum
efnahagsmálum væri of Lítil fram-
leiðni landbúnaðarins. í athuga-
semd Upplýsingaþjónustu Iandbún
aðarins er bent á missagnir ráð-
herrans, m.a. að bændur séu ekM
13% heldur 8—9% Iandsmanna.
Um framleiðnina segir m.a.: „Bóndi
sem selur uUarreyfið fyrir minna
fé en kostar að ná því af kindinni
getur ekki sýnt mikla framleiðni
á uUarframleiðslu. Samt sem áður
getur það verið þjóðfélaginu mik
Usvert, að uUin komi til sölumeð-
fe? ":>r. Þeir, sem vinna við ullina
cftir að bóndinn hefur sleppt af
henni Iiendinni, taka sitt umsamda
tímakaup. Þeirra framleiðni er í
lagi." Þá er upplýst i greininni,
að um 2 þúsund manns vinni t.d.
í verksmiðjum, sem vinna úr land
búnaðarvörum, og fjöldi annarra
starfshópa hafi atvinnu sína beint
eða óbeint af landbúnaði.
Athugasemdir Upplýsingaþjón-
ustu landbúnaðarins fara hér á
eftir:
„f ummælum, sem Gylfi Þ. Gísla
son menntamálaráðherra, formað-
ur Alþýðuflokksins hafði í sjón-
varpi 3. maí sl., hélt hann því
fram, að um 13% landsmanna
væru bændur, þeir noti um 10%
þjóðarauðsins og framleiði 6—7%
þjóðartekna. í árréttingu þessara
ummæla í dagblaði er sagt, að
landbúnað stundi um 13% af öllu
vinnuafli í landinu.
Samkvæmt upplýsingum, sem
aflað hefur verið, er talan 13%
byggð á skýrslu Hagstofu fslands
um tryggðar vinnuvikur. Af ýms-
um ástæðum eru slysatryggðar
vinnuvikur hlutfallslega mjög
margar í landbúnaði og stafar það
af því, að allir bændur og eigin-
konur þeirra eru slysatryggðir allt
árið og börn á aldrinnm 12—20
ára svo og foreldrar húsráðenda
eru slysatryggð að hluta, nema
annars sé óskað sérstaklega. Sú
slysatrygging fellur oftast ekki
niður, þótt bóndinn vinni önnur
störf meira eða minna, en þetta
er t.d. algengt í nágrenni þéttbýl-
is og víðar.
Framleiðsla í landbúnaði bygg-
ist meira á vinnuframlagi unglinga
og aldraðs fólks en í flestum öðr-
um atvinnugreinum. Af þeim sök-
um er m.a. mjög vafasamt að nota
slysatryggðar vinnuvikur sem
mælikvarða á vinnuaflsnotkun
landbúnaðarins. Þetta bendir til
þess, að talan 13% sé allt of há.
Erfitt er að segja með nokkurri
vissu, hve mikill hluti af vinnu-
afli þjóðarinnar er notað í land-
Framhald á bls. 10.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12