Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31 . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						ALLT FYRIR
BOLTAÍÞRÓTTIR
Sportvoruverzlun
INGÓLFS ÓSKARSSONAR
Klapparstíg 44 - Sími 11783.
118. fbL
— Föstudagur 28. maí 1971 —
55. árg.
Frá Framboðsfundum
Frambjoðendur keppast við að
lýsa fylgi víð byggðastefnuna
Á Alþingi hefur afstaða stjórnarflokkanna þó verið á annan veg
Framboðsfundir hófust í byrjun þessarar viku í flestum kjördæmum, þar sem þeir
verða á annað borð. Sitthvað hefur gerzt athyglisvert á þessum fundum og mun sumt af
því rakið síðar hér í blaðinu. Eitt hið athyglisverðasta er það, að nú keppast frambjóðendur
allra flokka um að lýsa fylgi sínu við byggðastefnuna og telja jafnvægi í byggó landsins
engu þýðingarminna fyrir höfuðborgina og nágrenni hennar en sjálft dreifbýlið. Meira að
segja frambjóðendur Alþýðuflokksins reyna að taka þátt í þessari samkeppni! Til að árétta
það, að Sjálfstæðisflokkurinn sé alveg óklofinn í málinu, hefur borgarstjórinn í Reykjavík
verið látinn mæta á nokkrum flokksfundum í afskekktum landshlutum og lofsyngja
byggðastefnuna!
Nú vilja allir
Lilja kveðið hafa
Fyrir frambjóðendur Framsókn
arflokksins er það ánægjuleg nýj
ung að heyra frambjóðendur Sjálf
stæðisflokksins, Alþýðuflokksins,
Alþýðubandalagsins og Samtak-
anna svonefndu keppast um að
lýsa fylgi við byggðastefnuna. Sú
var tíðin, að forvígismenn þess-
ara flokka sungu í einum kór, að
Framsóknarflokkurinn væri fjand:
samlegur-—höfuðborginni,. og ætti
þar álls ekki heima vegna þess,
að hann hefur írá upphafi barizt
fyrir jafnri framför landsins alls
og því sérstaklega látið mál dreif-
býlisins til sín taka. Það er lika
ekki nema rúmur áratugur síðan
sérfræðingar stjórnarflokkanna
kepptust um að fordæma það, sem
þcir kölluðu „pólitíska fjárfest-
ingu", én þá var átt við framlög
til ýmissa framkvæmda í dreif-
býlinu. Ein höfuðrðkin fyrir kjör
dæmabreytingunni 1959, voru líka
þau, að litla kjördæmin stuðluðu
að því, að alltof mikið fjármagn
rynni til dreifbýlisins.
En nú heyrist þetta ekki lengur.
Nú hylla allir flokkar byggða-
stefnuna og látast ólmir vilja efla
jafnvægi í byggð landsins. Nú
vilja allir þá Lilju kveðið hafa,
er mest var fordæmd áður.
Orð og verk stjórnar-
flokkanna
En hér eins og oftar, er tals-
verður munur á orðum og verkum.
Einkum gildir þetta þó um fram-
bjóðendur stjórnarflokkanna. Á
síðasta kjörtímabili hafa þeir fellt
eða stöðvað flest þau framfara-
mál dreifbýlisins, sem þeir" lofa
nú mest og heita ákveðnustum
stuðningi.
í skóla- og menntamálum hef-
ur t.d. afstaða stjórnarflokkanna
verið sú, að enginn nýr héraðs-
skóli hefur verið reistur síðan
Gylfi Þ. Gíslason varð mennta-
málaráðherra. Allar tillögur
Framsóknarmanna um að byggja
slíka skóla, þar sem þá vantar
nú, hafa verið felldar eða svæfð-
ar. Á sama hátt hafa verið felld-
ar eða svæfðar tillögur Framsókn
armanna um verulega aðstoð við
það námsfólk, sem verður að fara
að hein.in til náms.
f samgöngumálum hefur orðið
sú öfugþróun, að vegakerfið hef-
ur farið versnandi sökum aukinn-
ar umferðar. Á sama tíma hafa
Framhald á bls. 10.
Þrír menn fórust
á Fjarðarheiöi
OÓ—Rcykjavík, fimmtudag.
Þrír menn fórust af kolsýrings-
eitrun á Fjarðarheiði í gærkvöldi.
Bíll sem þeir vora í festist í ófærð
og fennti í kaf. Er augljóst að vél
bílsins hefnr verið látin ganga til
að halda hita inni í bflnum, meðan
beðið var eftir aðstoð, en í hríðinni
fennti bflinn og kolsýringur hefur
fyllt bílhúsið og mennirnir sofnað,
án þess að varast hættuna. Var
komið að möiwunum kl. hálf eitt
Vtalgaronr Davfosson
og báru lífKiuiai tili anuk engan ár-
angur. Mennirnir sem létust vora
Valgarður Davíðsson, bflstjóri frá
Eskifirði, 53 ára, Guðni Gíslason,
30 ára og Þorstemn Sigurjónsson,
33 ára. Tveir þeir síöarliildu vora
skipverjar á skuttogaranum Hólma-
tindi frá Eskifirði og vora búsettir
í Reykjavfk.
Sá sem fyrstur kom að bflnum,
sem látnu mennirnir voru í, er
Bcrgur Tómasson, snjóbflstjóri frá
Guðni Gislason
Seyðisfirði. Bergur sagði Tíman-
um, að hann hefði farið á snjóbíln
um upp á Fjarðarheiði til að huga
að áætlunarbflnum, sem ekki var
kominn fram, en hann var á leið
frá SeyðisfirSi til Egilsstaða, og
fleiri bílum, sem vitað var að stadd-
ir voru á heiðinni. — Ég vár búinn
að taka fólkið úr áætlunarbílnum,
en í honum voru þrír menn.
Skömmu síðar sá ég jeppann, sem
Framhald á bls. 10.
Umræður í sjónvarpi:
EINARDUR MÁL-
FLUTNINGUR í
LANDHELGISMÁLINU
IGÞ-Reykjavfk, fimmtudag. ekki aðsins f. nna og fisk-
Að lokinni kynningu allra iðnaðarfólks, heldur allra laun
stjórnmálaflokkanna í sjón- þega hröpuðu um 20—40%. í
varpi, á baráttumálum sínum, janúar 1969 voru hér 5500
í þessari kosningabaráttu, ætti skráðir atvinnuleysingjar og
það að vera öllum ljóst, að 500 iðnaðarmenn flúðu þá
Framsóknarflokkurinn  er  sá land,      gjaldeyrisvarasjóður
flokkurinn, sem mesta áherzlu  tæmdur — og það aðeins eftir
Þorsteinn Siaurjónsson
1
leggur á útfærslu landhelginn-
ar, rökstyður kröfur sínar bezt
í því máli og er staðráðinn í
að hvika þar hvergi.
Þetta mál er svo stórt, vegna
þess að þar er sjálfur lífsgrund
völlur  þjóðarinnar  í  veði.
tvö ár, 1967 og 1968, með
minnk. :di tekjum þjóðarinn-
ar af sjávarafla, og var út-
flutningsverðl þó talsvert
fyrir ofan meðallag. Það er
vegna þessa, sem fulltrúar
Framsc—.arflokksins  í flokka-
Hverfi fiskurinn af miðunum kynningunni   lögðu   réttilega
er Island lítt byggilegt land,
lífskjör verða hér ömurleg og
stórfellt atvinnuleysi mun
halda innreið sína.
Samt veri r þess stundum
vart meðal ýmissa þjóðfélags-
stétta, að me-in átti sig ekki
fyllilega á því, hve mikið er
hér í húfi, þrátt fyrir það, að
aðeins erú 2—3 ár síðan tekjur
okkar af sjávarafla minnkuðu
nokkuð og tekjur allra stétta,
höfuðáherzlu á landhelgismál-
ið, því að framfarir á öllum
öðrum sviðum þjóðlífsins í
"ramtíðinni munu algerlega
háðar því að okkur takist að
koma f vsg fyrir að fiskimið
okkar verði eyðilögð með rán-
yrkju erlendra manna á okk-
ar eigin landgrunni.
í sjónvarpskynningunni' kom
m.a. fram, að ásókn erlendra
Framhald á bls. 10.
<l^^4***!***^4Þ^*$iim**hmy0!*0>m*4F>*'m*4»*!&^*0*0£
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12