Fréttablaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurseptember 2002næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    1234567
    891011121314
    15161718192021
    22232425262728
    293012345
    6789101112

Fréttablaðið - 28.09.2002, Blaðsíða 21

Fréttablaðið - 28.09.2002, Blaðsíða 21
ÍSjónvarpinu á sunnudagkvöldkl. 20.00 verður sýnd íslenska sjónvarpsmyndin „Hvernig sem við reynum,“ sem er gerð eftir handriti Hrafnhildar Hagalín Guðmundsdóttur. Hún fjallar um hóp ólíkra einstaklinga með mis- munandi vandamál sem eru sam- ankomin á biðstofu sálfræðings. Áður en biðin er á enda kemst fólkið að því að það tengist, á fremur undarlegan hátt. Hrafnhildur Hagalín segist aldrei hafa skrifað handrit af þessu tagi áður. „Það var leitað til mín og nokkurra annarra höfunda um að skrifa sjónvarpsleikrit. Leikritið átti annað hvort að ger- ast á læknastofu eða á ljósmynda- stofu. Ég valdi læknastofuna og þannig varð þetta til,“ sagði Hrafnhildur. „Það var gaman að takast á við þetta verkefni, sér- staklega þar sem ég hef aldrei áður skrifað fyrir sjónvarp eftir beiðni.“ Ertu að vinna að fleiri handrit- um? „Ekki fyrir sjónvarp en ég er að vinna bæði fyrir Borgarleik- húsið og Þjóðleikhúsið að leikrit- um,“ sagði Hrafnhildur. Leikstjóri myndarinnar er Benedikt Erlingsson og með aðal- hlutverk fara Ólafía Hrönn Jóns- dóttir, Sigrún Edda Björnsdóttir, Hilmar Jónsson, Margrét Helga Jóhannesdóttir, Steinn Ármann Magnússon og Halla Vilhjálms- dóttir.  BÍÓMYNDIR 14.00 XY TV 17.02 Geim TV 20.00 XY TV 21.02 Íslenski Popp listinn 23.03 Lúkkið „Hvernig sem við reynum“ í Sjónvarpinu Stöð 1 sendir út kynningar Skjá- markaðarinns og fasteignasjón- varp alla daga vikunnar. STÖÐ 1 SKJÁR EINN POPPTÍVÍ BÍÓRÁSIN OMEGA 12.30 Silfur Egils - Ný þáttaröð! Hann hefur nú göngu sína á ný, fjórða veturinn í röð og verður í vetur boðið upp á ýmsar nýjungar. Umsjónarmaður er sem fyrr Egill Helgason og er þátturinn í beinni útsend- ingu frá myndveri SKJÁ- SEINS. 14.00 Dateline (e) 15.00 American Embassy (e) 16.00 Judging Amy (e) 17.00 Innlit/útlit (e) 18.00 Guinnes world records (e) 19.00 The King of Queens (e) 19.30 Ladies Man (e) 20.00 Dateline 21.00 The Practice 21.45 Silfur Egils (e) 23.15 Popppunktur (e) 0.00 Traders (e) 1.45 Muzik.is SKJÁR 1 ÞÁTTUR KL. 21.00 THE PRACTICE STÖÐ 2 KVIKMYND KL. 20.50 FJAÐURSTAFIR Fjaðurstafir, eða Quills, er úrvals- mynd frá árinu 2000. Sagan fjall- ar um De Sade markgreifa sem er innilokaður á geðveikrahæli í kringum 1790. Hann skrifar hneykslandi og berorðar sögur sem aðstoðarstúlkan Madeline dreifir utan veggja hælisins. Al- menningur gleypir við sögunum en þegar eitt rita hans ber fyrir augu yfirvalda ákveða þau að kveða niður saurugar hugsanir greifans. 20.30 Sjónvarpið Hvernig sem við reynum 20.50 Stöð 2 Fjaðurstafir (Quills) 21.00 Sýn Umkringd hatri (War Between Us) 22.00 Bíórásin Rumble in the Bronx (Barist í Bronx) 22.25 Sjónvarpið Ójafn leikur (Concorrenza sleale) 22.30 Sýn Hnignun vestrænnar menning- ar (Decline of Western Civi- lization) 22.50 Stöð 2 Örvænting (Deep End of the Ocean) 0.00 Bíórásin Ed TV (Ed-rásin) 2.00 Bíórásin Montana 3.40 Bíórásin Lolita 20.00 Kvöldljós 21.00 Bænastund 21.30 Joyce Meyer 22.00 Benny Hinn 22.30 Joyce Meyer FYRIR BÖRNIN Kl. 8.00 Barnatími Stöðvar 2 Strumparnir, Nútímalíf Rikka, Waldo, Brúðubíllinn, Tinna trausta, Lína langsokkur, Töfra- maðurinn, Batman Kl. 9.00 Morgunsjónvarp barnanna Disneystundin, Sígildar teikni- myndir, Bubbi byggir, Kobbi, Kalli kanína strýkur að heiman. LAUGARDAGUR 28. september 2002 SJÓNVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna 9.01 Disneystundin Otrabörnin, Sígildar teiknimyndir og Skólalíf. 9.25 Sígildar teiknimyndir (5:42) 9.55 Bubbi byggir (1:26) 10.07 Kobbi (10:13) (Kipper IV) 10.25 Kalli kanína strýkur að heiman 10.30 Ryderkeppnin í golfi 16.30 Markaregn 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Formúla 1 19.00 Fréttayfirlit 19.05 Formúla 1 20.00 Fréttir og veður 20.30 Hvernig sem við reynum Aðlhlutverk fara Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Sigrún Edda Björnsdóttir, Hilmar Jónsson, Margrét Helga Jó- hannesdóttir, Steinn Ár- mann Magnússon og Halla Vilhjálmsdóttir. 21.05 Ást í köldu landi (3:3) 22.00 Helgarsportið 22.25 Ójafn leikur (Concorrenza sleale)Aðalhlutverk: Diego Abatantuono, Sergio Castellitto, Gérard Depar- dieu og Claude Rich. 0.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok STÖÐ 2 8.00 Barnatími Stöðvar 2 Strumparnir 8.25 Nútímalíf Rikka 8.50 Barnatími Stöðvar 2 Waldo, Brúðubíllinn, Tinna trausta, Lína langsokkur, Töframað- urinn, Batman 11.10 Greg the Bunny (2:13) (Kanínan Greg) 11.35 Undeclared (13:17) (Há- skólalíf) 12.00 Neighbours (Nágrannar) 13.50 Tónlist 14.35 Mótorsport 15.00 Project X (Leyniförin) Aðal- hlutverk: Helen Hunt, Matthew Broderick, Bill Sadler. Leikstjóri: Jonathan Kaplan. 1987. 16.50 Einn, tveir og elda 17.15 Andrea 17.40 Oprah Winfrey 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.30 The Education of Max Bickford (22:22) 20.20 Sjálfstætt fólk (Margrét Vil- hjálmsdóttir leikkona) 20.50 Quills (Fjaðurstafir)Aðal- hlutverk: Geoffrey Rush, Kate Winslet, Joaquin Phoenix. Leikstjóri: Philip Kaufman. 2000. Strang- lega bönnuð börnum. 22.50 Deep End of the Ocean (Örvænting)Aðalhlutverk: Michelle Pfeiffer, Treat Williams, Whoopi Gold- berg. Leikstjóri: Ulu Gros- bard. 1999. 0.35 Rejseholdet (24:30) 1.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí SÝN 15.00 Íslandsmótið í Galaxy Fit- ness Bein útsending. 17.30 Kraftasport (Hállandaleikar á Siglufirði) 18.00 Meistaradeild Evrópu 19.00 Golfstjarnan Vijay Singh 19.30 Heimsfótbolti með West Union 20.00 Muhammad Ali - Through the (2:2) 21.00 War Between Us (Um- kringd hatri)Aðalhlutverk: Shannon Lawson, Mieko Ouchi. Leikstjóri: Anne Wheeler. 1995. 22.30 Decline of Western Civi- lization (Hnignun vest- rænnar menningar) Aðal- hlutverk: Alice Bag Band, Black Flag, Catholic Discipline. Leikstjóri: Pen- elope Spheeris. 1981. 0.00 Condo Painting (Málarinn George Condo)Heimilda- mynd um málarann Geor- ge Condo. 1.25 Dagskrárlok og skjáleikur 16.25 Anywhere But Here (Bara ekki hér) 18.15 Shooting Fish (Auðveld bráð) 20.05 Air Bud (Hundatilþrif) 22.00 Rumble in the Bronx (Barist í Bronx) 0.00 Ed TV (Ed-rásin) 2.00 Montana 3.40 Lolita Eugene ver mann sem ásakaður er um morð. Allt málið byggir á heiðarleika lögreglumanns sem ber vitni. Jimmy ræðir við dóm- ara sem hefur tilhneigingu til að gera lítið úr Jimmy í réttarsal. Í Sjónvarpinu á sunnudagskvöld kl. 20.00 verður sýnd íslenska sjónvarpsmyndin „Hvernig sem við reynum“. Sjónvarpsmyndir Heimsendingar og sótt! A f g r e i ð s l u t í m i : 1 1 - 0 1 v i r k a d a g a o g 1 1 - 0 6 u m h e l g a r Grensásvegur 12 533 2200 SPRENGITILBOÐ! 12“ pizza m/3 áleggstegundum 690 kr. 16“ pizza m/3 áleggstegundum 990 kr. 18“ pizza m/3 áleggstegundum 1.190 kr. EF SÓTT EF SÓTT EF SÓTT Á frett.is er hægt að sækja Fréttablaðið í dag á pdf-formi. Þar er einnig hægt að nálgast eldri tölublöð Fréttablaðsins á frett.is. Þú getur sótt Fréttablaðið þitt á frett.is úti á landi í vinnu í útlöndum

x

Fréttablaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-3871
Tungumál:
Árgangar:
23
Fjöldi tölublaða/hefta:
7021
Gefið út:
2001-2023
Myndað til:
31.03.2023
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað
Styrktaraðili:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað: 187. tölublað (28.09.2002)
https://timarit.is/issue/263451

Tengja á þessa síðu: 21
https://timarit.is/page/3696526

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

187. tölublað (28.09.2002)

Aðgerðir: