Tíminn - 18.09.1971, Blaðsíða 13

Tíminn - 18.09.1971, Blaðsíða 13
Síðari leikurinn hefur a.m.k. ekki farið fram hjá Vestmanna- eyingum, því þeir munu fjöl- menna á Laugardalsvöllinn á morgun kl. 14,30. Vitað er að upppantað er með öllum flug- Ef veður verður gott má reikna meðað 7 til 10 þúsund manns sjái þennan úrslitaleik. En nokkuð erfitt er að áætla síður fyrir leikmenn þeirra liða, vélum milli lands og Eyja, og tölur í því sambandi. sem þetta fólk fylgir. LAUGARDAGUR 18. september 1971 —ÍÞRÓTTIR TIMINN ÍÞRÓTTIR Arne Jonsson, Danmerkurmeistarinn í 400 metra hiaupi er íslendingur í aðra ættina. Faðir danska meist- arans Islendingur! Eins og skýrt var frá í blaðinu fyrr í vikunni setti Arne Jons- son, Skovbakken nýtt danskt met í 400 m. hlaupi á móti í Árósum, hljóp á 47,2 sek. Hann bætti elzta met Dana í frjálsum íþróttum, eigandi þess var Niels Holst Sör- ensen, hinn heimsfrægi hlaupari. Þess var ekki getið í fréttinni, sem síðar kom í ljós, að faðir Ame er íslenzkur, heitir Óskar Jónsson og er kvæntur danskri IÞROTTIR um helgin LAUGARDAGUR: Knattspyrna: Laugardalsvöllur kl. 14,30. 1. deild, KR—Fram. Selfossvöllur kl. 16,00. 2. deild, Selfoss—FH. Framvöllur kl. 13,00. 4. flokkur, Þór—ÍBV (Úrsl. íslandsmóti). Valsvöllur kl. 13,00. 5. flokkur, ÍA—Fram (Úrsl. fslandsmóti). Þróttarvöllur kl. 13,00. 5. flokk- ur, Þór—Valur (Úrsl. íslandsm.). Framvöllur kl. 17,00. 4. flokkur, Valur—ÍA (Úrsl. íslandsm.). Valsvöllur kl. 17,00. 3. flokkur, KR—ÍA (Úrsl. íslandsm.). Þróttarvöllur kl. 17,00. 3. flokk- ur, ÍBV—ÍBK (Úrsl. íslandsm.). Handknattleikur: íþróttahúsið Sel- tjamamesi kl. 13,15. Haustmót Gróttu í M.fl. kvenna. Ármann— Fram, Víkingur—UMFN, Val- ur—Breiðablik, KR—FH. Golf: Nessvöllur kl. 10.00. Keppni Nessmanna við úrval VL. Nessvöllur kl. 14,00. Meistara- keppni FÍ. (Fimrn meistarar keppa). Grafarholtsvöllur. Olíubikarinn (Undirbúningskeppni). SUNNUDAGUR: Knattspyrna: Laiigardalsvöllur kl. 14,30. íslandsmótið 1. deild ÍBK—ÍBV. (Úrslit). Melavöllur/ kl. 17,30. 2. deild, Víkingur—Ánmann. MelavölRjr kl. 10,00. 5. flokkur, ÍA—Huglnn, Seyðisf. (Úrsl. ís- landsm.). Valsvöllur kl. 10,00. 5. flokkur, KR—Þór (Úrsl. íslandsm.). Víkingsvöllu'r kl.'10,00. 4. flokk- ur KR—Þór. Melavöllur kl. 11,00. 3^ flokkur, KR—Þróttur, Nek. (Úrsl. ís- landsm.). Valsvöllur kl. 11,00. 3. flokkur, KA—ÍBV (Úrsl. íslandsm.). Víkingsvöllur kl. 11,00. 4. flokk- ur, Þróttur, Nek—Valur (Úrsl. íslandsm.). Handknattleikur: íþróttahúsið Sel- tjarnarnesi kl. 19,00. Haustmót Gróttu í M.fl. kvenna (Undanúr- slitaleikir og leikur í M.fl. karla). Golf: Grafarholtsvöllur. Amesons- skjöldurinn og kvennakeppni GR. MÁNUDAGUR: Knattspyma: Melavöllur frá kl. 16,00 til kl. 19,00. Úrslitaleik- ur í yngri flokkunum á íslands- mótinu. (Þrír leikir). Landsleikur hér um aðra helgi! Klp—Reykjavík. Varla hefur það fari fram hjá nokkrum íþróttaunnanda að úrslitaleik- urinn í íslandsmótinu í knatt- spyrnu fer fram á morgun á Laugardalsvellinum, og að í dag fari fram mikilvægur leikur milli KR og Fram, sem getur haft allt að segja um hvaða lið falli í 2. deild. konu. Afi r..ethat-\ns heitir Jón Tómasson frá Arnarstöðum í Núpasveit í N-Þingeyjarsýslu. Arne Jonsson er einnig vel lið- tækur í 100 og 200 hlaupum, beztu tímar hans í þeim greinum eru 10,7 og 21,9 sek. Hann hefur se,m sagt náð mjög svipuðum árangri og Bjarni Stefánsson. Auk þess eru þeir jafnaldrar, báðir fæddir 1950. að Herjólfur mun standa í bein- um flutningum, svo og bátar úr Eyjum. Er talið að á annað þús- und Eyjaskeggjar komi til lands til að horfa á leikinn. Af Suðurnesjum er vitað um mikinn fjölda sem ætlar á leik- inn. Halda forráðamenn ÍBK að um 3000 manns komi þaðan, en ólíkt hægara eiga þeir um vik en Eyjaskeggjar, að komast á Reykvíkingar óttazt að mikið beri á ölvun á leiknum. En stundum hefur það viljað brenna við þegar mikilvægir leikir fara fram og annað liðið er utanbæjarlið. Og óttazt menn því að um þverbak keyri nú þegar bæði liðin eru utan- bæjarlið. En vonandi sjá menn að sér í þessum efnum, því að stórir hóp ar af drukknum unglingum og öðrum, eru allt annað en skemmtilegir fyrir þá áhorf- endur sem komnir eru til að horfa á knattspyrnu, og þvi Klp—Reykjavík. Eins og áður hefur komið fram í fréttum á íslenzka unglingalands- liðið í knattspyrnu (18 ára og yngri) að mæta írlandi í undan- keppni Evrópumeistaramótsins. Nú er búið að semja við írland um leikdag og-var ákveðið að fyrri leikurinn færi fram hér á landi þann 26. september, eða eftir rétt viku. Síðari leikurinn fer svo fram ytra þann 20. október. Undirbúningur fyrir þessa leiki stendur nú yfir og er þegar búið að velja 25 manna hóp til æfinga, en endanlegt val á liðinu verður gert í næstu viku. Búast má við/s^S'' það verði að mestu skipað piltum úr hinu fræga Faxaflóaliði, sem gerði garðinn frægan í Skotlandi í sumar. , *,• i > i , < t * ■ Mesti íþróttaviðburöurinn um helgina veröur tvímælalaust úrslitaleikurinn í 1. deild milli Vestmannaeyinga og Keflvikinga á Laugardalsvellinum. Þessi mynd er frá leik þessara sömu aSila í bikarkeppninni í fyrra, og er hún af marki því, sem sendi Keflvíkinga út úr keppninni. Hvað skeður á morgun? Handknattleiksvertíðin að hefjast: Reykjavíkurmótið hefst á miðvikudagskvöldið Klp—Reykjavík. Nú fer senn að líða að því að handknattleikstíma- bilið fari að hefjast, en að undan- förnu hefur verið unnið að því að raða niður leikjum vetrarins. Reykjavíkurmótið hefst n.k. mið vikudagskvöld með leikjum í meistaraflokki karla. Mun mótið verða keyrt nokkuð hratt, þ.e.a.s. stutt verður á milli leikja, því rágert er að 1. deildarkeppnin hefjist 31. október. Er hugmyndin að ljúka fyrri um- ferðinni í 1. deild fyrir áramót, og síðan mótinu í febrúar. Er ÚRSLIT Klp—Reykjavík. Fyrstu leikirn ir í úrslitakeppni íslandsmótsins í knattspyrnu hjá yngri flokkun- um fóru fram í gær. ,' Veðrið' hafði sitt‘ að segja í viðskiptum drengjanna við knött- inn, því mikið rok var og rign- ing og stóð vindurinn á annað markið. Úrslit leikjanna í gær urðu þessi: 3. flokkur: ÍBK—KA 5:1 (3:0) ÍA—Þróttur, Nk. 7:1 (7:0). 4. flokkur: ÍBV—KR 3:1 (1:1) ÍA—Þróttur, Nk. 3:0 (1:0) 5. flokkur: Fram—Huginn 5:0 (3:0) KR—Valur 2:1 (2:0). Mótinu verður haldið áfram í dag og á morgun. Sjá nánar „íþróttir um helgina“. þetta gert vegna æfinga og leikja landsliðsins, en með landsleikj- um hér heima og erlendis eru 13 leikir séðir, en þeir geta orðið enn fleiri ef ísland kemst í lokakeppn ina á OL í Munchen næsta sumar. Badminton hjá KR Badmintondeild KR hvetur þá sem ætla að stunda æfingar í bad- mdnton á vegum deildarinnar í vetur að láta vita sem fyrst til Oskars Guðmundssonar, síma 10511 og 15881. - Vestmannaeyingar og Suðurnesja- menn koma þúsundum saman til Reykjavíkur til að sjá úrslitaleikinn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.