Fréttablaðið - 31.01.2004, Blaðsíða 43

Fréttablaðið - 31.01.2004, Blaðsíða 43
LAUGARDAGUR 31. janúar 2004 43 trompetleikaranum Jarko Hakala frá Finnlandi og norska bassaleikaranum Lars Tormod Jenset. ■ ■ LEIKLIST  14.00 Lína Langsokkur eftir Astrid Lindgren á stóra sviði Borgarleikhúss- ins.  15.00 Leikfélag Keflavíkur frum- sýnir barnaleikritið Með álfum og tröll- um í leikstjórn Steins Ármanns Magn- ússonar í Frumleikhúsinu, Vesturbraut 17.  16.00 Brúðuleiksýningin Rauðu skórnir verður í Borgarleikhúsinu.  20.00 Jón Gabríel Borkmann eftir Henrik Ibsen á stóra sviði Þjóðleikhúss- ins.  20.00 Meistarinn og Margaríta í leikgerð og leikstjórn Hilmars Jónssonar í Hafnarfjarðarleikhúsinu.  20.00 Græna landið eftir Ólaf Hauk Símonarson á litla sviði Þjóðleik- hússins.  20.00 Vegurinn brennur eftir Bjarna Jónsson á Smíðaverkstæði Þjóðleikhússins.  20.00 Eldað með Elvis eftir Lee Hall í Loftkastalanum.  20.00 Farsinn Öfugu megin uppí eftir Derek Benfield á stóra sviði Borgar- leikhússins.  20.00 Erling eftir Hellstenius og Ambjörnssen verður sýnt í Borgarleik- húsinu.  Syngjandi þjónar í Le’Sing í Broad- way. ■ ■ LISTOPNANIR  14.00 Axel Kristinsson opnar mál- verkasýninguna Konulandslag í Lista- safni Borgarness.  15.00 Sara Björnsdóttir opnar einkasýningu í 02 Gallery á Akureyri. Sýningin stendur til 22. febrúar.  16.00 Svava K. Egilson opnar myndlistarsýningu í Ráðhúsi Reykja- víkur. Sporferð er heiti sýningarinnar.  16.00 Óttar M. Norðfjörð opnar myndlistarsýningu í Gallerí Tukt. ■ ■ SKEMMTANIR  22.00 Hljómsveitin Stefnumót, ásamt söngvurunum Ruth Reginalds og André Bachmann, leikur ekta danstón- list á Borginni.  23.00 Rúnar Þór og félagar leika á Fjörukránni í Hafnarfirði.  23.00 Aggi spilar á menningar- kvöldi á litla rómantíska kaffihúsinu á Vitastíg sem heitir Cafe Puccini.  23.00 Hljómsveitirnar Dáðadreng- ir, Coral og Lokbrá á Grand Rokk.  Hin eldhressa hljómsveit Traffic leik- ur í Höfðaborg á Hofsósi.  Dj Bjarki á Glaumbar.  Gleðisveitin Gilitrutt leikur á grímu- balli á Kristjáni X á Hellu.  Hljómsveitin Blátt áfram leikur fyrir dansi á Rauða ljóninu.  Atli skemmtanalögga á Hverfis- barnum.  Stórsveitin Stuðmenn spilar í Sjall- anum á Akureyri. Húsið opnað á mið- nætti.  Dj Valdi á Felix.  Þröstur 3000 verður í feikna fjöri í búrinu á Sólon.  Rokkararnir Palli og Biggi í hljóm- sveitinni Maus halda uppi stuðinu á Bar 11.  Dj Bling beint frá Ástralíu spilar með Dj Tomma á neðri hæðinni á Pravda. Dj Áki sér um efri hæðina.  Dúettinn Acoustics skemmtir á Ara í Ögri.  Hljómsveitirnar Hraun! og Heiða og Heiðingjarnir leika á Vagninum á Flat- eyri.  Tommi White og Sveinbjörn sjá um að halda hita á mannskapnum með alvöru danstónlist á Kapítal.  Hermann Ingi spilar á Café Catal- ina. Frítt inn.  Hljómsveitin Von spilar á Players í Kópavogi.  Gulli Reynis leikur fyrir gesti á hverfiskránni Búálfinum í Hólagarði, Breiðholti.  Írafár á Gauknum.  Hinir einu sönnu Gullfoss og Geysir verða í Leikhúskjallaranum.  Hljómsveitin Hunang spilar í Klúbbnum við Gullinbrú. ■ ■ FYRIRLESTRAR  11.00 René Block, sýningarstjóri Flúxus-sýningarinnar í Listasafni Ís- lands, verður með leiðsögn um sýning- una.  15.00 Alexandr Rannikh, sendi- herra Rússneska sambandsríkisins, flytur erindi um stjórnmálaástandið í Rúss- landi í félagsheimili MÍR að Vatnsstíg 10. ■ ■ FUNDIR  10.00 Átjánda Rask-ráðstefna Ís- lenska málfræðifélagsins verður haldin í fundarsal Þjóðarbókhlöðunnar. Meðal fyrirlesara eru Guðrún Kvaran, Ásta Svav- arsdóttir, Kristján Árnason og Jón Frið- jónsson. ■ ■ SÝNINGAR  10.30 Listasmiðja fyrir sex til níu ára börn verður í Hafnarhúsinu í tengsl- um við sýningu Ólafs Elíassonar, Frost Activity.  Listasafn Íslands opnaði í gær stærstu yfirlitssýningu á þýskum flúxus- verkum sem haldin hefur verið hér- lendis. ■ ■ FÉLAGSLÍF  13.30 Almennur félagsfundur Félags eldri borgara í Reykjavík og ná- grenni verður haldinn í Ásgarði í Glæsi- bæ í austurbæ Reykjavíkur. Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid.is ekki síð- ar en sólarhring fyrir birtingu. kl. 3 m/isl. taliÁLFUR kl. 5.20, 8 og 10.40 B i 14 áraMASTER & CO... SÝND kl. 5.20, 8 og 10.40 SÝND kl. 5.45 og 8 ÓVISSUSÝNING KL. 10.30 SÝND kl. 5.30, 8 og10.30 SÝND kl. 5.30, 8 og 10.30 SÝND kl. 2, 5 og 9 SÍMI 553 2075 SÝND kl. 3, 5.30, 8 og 10.30 B i 14 ára SÝND kl. 2, 4, 6 og 8 FORSÝNING kl. 10 B i 16 ára kl. 2 og 4 M/ÍSL TALILOONEY TUNES SÝND kl. 1.45 og 3.50 M/ÍSL TALI SÝND kl. 6 M/ENSKU TALI SÝND kl. 6, 8 og 10 B i 14 ára 4 TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA 4 TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.