Tíminn - 09.03.1973, Blaðsíða 3

Tíminn - 09.03.1973, Blaðsíða 3
Föstudagur 9. marz 1973 TÍMINN 3 Svipmynd úr leikritinu Eölisfræöingarnir, sem nemendur Flensborgarskólans I Hafnarfiröi sýna I Bæjarbíói á morgun. Sýna Eðliðsfræðingana í Hafnarfirði á morgun Hross í Landeyjum snerta ekki jörð vegna öskufalls NEMENDUR Flensborgarskóla i Hafnarfirði héldu árshátið dag- ana 5. og 6. marz s.l. Var hátíðinni að þessu sinni skipt i tvennt: skemmtiatriði fóru fram i Bæjar- biói um miðjan dag en um kvöldið var dansað i skólanum. Meðal skemmtiatriða var leikritið Eðlisfræðingarnir eftir F. Diirrenmatt, sem nemendur léku i undir stjórn Þóris Steingrims- A FUNDI bæjarstjórnar Kópa- vogs I janúar 1971 var samþykkt aö stofna sérstakan sjóö, sem nefnist Atvinnueflingarsjóöur Kópavogs. Viö afgreiöslu fjár- hagsáætlana kaupstaöarins siðan, hafa ákveönar fjárveiting- ar veriö lagðar til þessa sjóös. Hlutverk og markmið Atvinnu- eflingarsjóðs Kópavogs er að stuðla að eflingu atvinnulifs i Húrra krakki UNGMENNAFÉLAGIÐ Skalla- grimur i Borgarnesi frumsýnir n.k. laugardagskvöld 10. marz gamanleikinn Húrra krakki eftir Arnold og Bach. Leikrit þetta er fjörugur gamanleikur, sem sýndur hefur verið viða um land við mjög góðar undirtektir, m.a. var leikurinn sýndur I Borgarnesi Norður-Kóreumenn gefa líka Efnahagsmálaráðherra Norður- Kóreu, Kong Jin Tae, afhenti i utanrikissráðuneytinu I gær framlag til Vestmannaeyja- söfnunarinnar, sem nemur 192.800 islenzkum krónum. AUK þess aö vera raddfagrar, eru konur I Polýfónkórnum vel iiötækar viö kökubakstur. Hvort tveggja geta Reykvikingar sannreynt n.k. sunnudag, en þá gengst kórinn fyrir kaffisölu I Glæsibæ. Munu kórfélagar ganga um beina og jafnframt taka þeir lagið nokkrum sir.num og sýndir verða þjóðdansar. Hefst kaffisal- an kl. 3. Allur ágóði mun renna I utanfararsjóð kórsins, en tónleikar verða haldnir i Stokkhólmi, Uppsölum og Kaupmannahöfn i júnímánuöi. 1 utanförinni verða kórfélagar um 100. Er kórinn að æfa tvær söngskrár, en auk annarra tón- sonar, og Flensborgarkórinn söng negrasálma undir stjórn Eiriks Sigtryggssonar. Þótti hvort tveggja takast með ágæt- um, og hafa nemendur skólans nú ákveðið að gefa almenningi kost á að sjá og heyra þetta tvennt. Laugardaginn 10. marz. kl. 16.00 verða þessir tveir þættir dag- skrárinnar fluttir i Bæjarbiói. bænum, einkum að auka fjöl- breytni þess með tílkomu nýrra atvinnugreina. Þessu markmiði sinu skal sjóðurinn leitast við að ná, með þvi: a) að kosta eða veita styrki til sérstakra rannsókna og athugana i nýjum greinum atvinnurekstrar i Kópavogi. Einnig er sjóðnum heimilt að veita styrki til ýmiss konar fræðilegra og hagnýtra at- í Borgarnesi árið 1945. Leikstjóri nú er Kristján Jónsson úr Reykjavik, og gerði hann einnig leikmyndina með Axel Þórarinssyni i Borgar- nesi. Leikendur eru Theódór Þórðarson, Ingvi Arnason, Margrét Sigurþórsdóttir, Oddný Sólveig Jónsdóttir, Karl Kristinsen, Hörður Þóröarson, Hrafnhildur Waage, Anna Bella Albertsdóttir, og Þórður Þórðar- son. Ungmennafélagið Skalla- grimur var stofnað árið 1916 og hefur starfað mikið að leikiistar- málum ásamt Iþrótta- og æsku- lýðsmálum. Eins og fyrr segir, er frumsýning n.k. laugardagskvöld og önnur sýning sunnudaginn 11. marz. leika verða haldnir sérstakir kirkjutónleikari Stokkhólmi. Þar I borg verður einnig sungið inn á plötu, eða jafnvel tvær. Mun sú upptaka fara fram hjá sænska útvarpinu. Þótt Polýfónkórinn hafi starfað i 16 ár, hefur hann ekki sungið inn á hljómplötu til þessa. Bæði á hljómleikunum og á væntanlegum plötum verða inn- lend og erlend tónverk. Er m.a. i ráði að syngja ný lög eftir tón- skáldin Þorkel Sigurbjörnsson og Gunnar Reyni Sveinsson. Polýfónkórinn hefur þrisvar áður farið I söngferðir til útlanda, 1961 til Bretlands, 1967 tók kórinn þátt i söngmóti Evrópa Cantat I KJ, Reykjavik. — Frá þvi gosið i Heimaey hófst hefur öðru hvoru verið töluvert öskufall i Rangárvallasýslu, ef vindur hefur staðið á Iand. Á neðstu bæjunum i Landeyjum er nú svo komið, að hross snerta ekki orðið jörð, og verða bændur þvi að gefa þeim fulla gjöf. — Já, það er orðið alveg hag- laust fyrir hross hér hjá mér, sagði Jón Einarsson bóndi á Bakka i Austur-Landeyjum, er Timinn ræddi við hann i gær. Hrossin snerta ekki orðið við jörðinni, og er það vegna ösku- fallsins, sem hér hefur verið frá gosinu i Eyjum. Við verðum þvi að gefa hrossunum fulla gjöf, en undir venjulegum kringum- stæðum væri hægt að beita þeim úti, og spara þannig heyin. Askan, sem fellur nú orðið, er mjög fingerð, og maður vonar, að hún rigni niður I jörðina. Fyrstu dagana, aftur á móti.var askan mun grófari. — Hefur verið öskufall hjá ykkur I dag Jón? — Já það hefur verið vottur i dag, og ef hér væri hvitur bill, þá væri hann svartur af ösku. Hér er nú alauð jörð, en þegar snjór var hugana á atvinnulifi bæjarins eða á skilyrðum til atvinnurekstrar i bænum. b) að kosta eða styrkja önnur verkefni eftir ákvörðun sjóð- stjórnar hverju sinni. Stjórn sjóðsins hefur nú auglýst eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum, og er umsóknarfrestur til 1. júni 1973. Allar nánari upplýsingar verða veittar að Alfhólsvegi 5, hjá formanni sjóðsins. Þar verða reglur sjóðsins til sýnis og afhendingar. Klp, Reykjavik. — Bræla var á loðnumiðunum I fyrrinótt og eng- in veiði. Um morgunin fór veörið að ganga niöur, og strax upp úr hádeginu i gær fóru skipin að til- kynna afla. Til kl. 16,00 höfðu 14 Belgiu og 1970 i samskonar móti I Austurrfki. Þar sem kórinn er jafn fjölmennur og raun ber vitni, verður söngförin kostnaðarsöm, og eru margvislegar fjáröflunar- leiðir á prjónunum, og er kaffisalan á sunnudaginn hin fyrsta þeirra. Þá er ráðgert að efna til ferðahappdrættis, flóa- markaðs, bingókvölds o.fl. af þvi tagi, og verður nánar skýrt frá þvi siðar. Áður en Polýfónkórinn heldur utan hinn 6. júni, verður efnt til tónleika hér á landi og flutt þar eitthvað þeirra verka, sem sungin verða erlendis. hér yfir öllu, var grátt yfir að lita vegna öskunnar úr gosinu. — Sjáið þið til gossins i dag? — Það er nú varla, en aftur á móti heyrum við vel I þvi, og höfum gert sfðastliðinn einn og hálfan sólarhring. Manrtlaus bíll skemmdur MANNLAUS bill var stór- skemmdur i Hafnarfirði á mið- vikudagskvöld, og sá, sem þeim skemmdum olli, forðaði sér á brott. A tfmabilinu 21.30 til 22.30 var ekið á Buick Skylark bil G-1286 við Suðurvang 8. Stóð billinn þar við gagnstétt. Ekið hafði verið á hlið bilsins og hurö stórskemmd. Hafi einhver orðið var við, þegar ekið var á bil- inn, vill lögreglan i Hafnarfirði gjarnan fá upplýsingar um það Dísarfell kemur fyrst til Vopnafjarðar KJ, Reykjavik —I lok næstu viku er Disarfell, hiö nýja skip Sam- bands Isl. samvinnufélaga, væntanlegt til Vopnafjarðar, en það verður fyrsta islenzka höfnin sem skipiö kemur til, eftir að það hóf siglingar undir islenzkum fána. Nýja Disarfellið er rösklega tvö þúsund lestir að stærð, lokaö milliþilfarsskip. Er skipiö nokkru stærra en t.d Skaftafell, sem er um 1700 lestir. A föstudaginn fer Disarfell frá Frederikshavn i Danmörku til Svendborgar, þar sem það mun lesta fóöurvörur. Skipstjóri á nýja Disarfellinu er Jón Kristins- son og yfirvélstjóri Eirikur Sigurðsson. skip tilkynnt afla, samtals 4500 lestir. Veiðisvæðin voru tvö, svæði 3, sem er fyrir vestan Ingólfshöfða, og svæði 6, sem er. IFaxaflóa, en loðnan hefur gengiö inn I Faxafló- ann nú siðustu daga. Skipin 14, sem tilkynntu afla frá hádegi til kl. 16,00 i gær, voru þessi: Helga Guðmundsdóttir 330 tonn, Loftur Baldvinsson 400, Hrafn Sveinbjarnarson 250, Grindvikingur 330, Súlan EA 400, Magnús NK 260, Pétur Jónsson 320, Jón Finnsson 400, Ljósfari 200, Skirnir 240, Héðinn 430, Sveinn Sveinbjörnsson 240, Alftafell 250 og Heimir SU 440 tonn. Skipin þurfa yfirleitt að biða I tvo sólarhringa eftir losun a.m.k. hér I Faxaflóahöfnum, eöa þá að sigla meö aflann til hafna fyrir vestan eða austan. Tekur það sinn tima að sigla þangaö og þurfa skipin þá jafnvel að biða eftir að fá löndun. Þróarrými á Neskaupstað og þar fyrir norðan mun vera nokkuð, en á suðurfjörðunum litið. Veðurspáin i gær vapgóð.og má búast viö, að þau skip, sem voru á miðunum i gærkveldi og nótt, hafi verið fljót að fylla sig, þvi ekkert lát virðist vera á loðnunni. Helmingi meiri verðhækkanir t vantraustsumræðunum benti Lúðvik Jósefsson við- skiptamálaráöherra á, að verðhækkanir hefðu oröiö helmingi meiri siðustu þrjú valdaár viðreisnarstjórnar- innar en hjá núverandi rfkis- stjórn. Ráðherran sagði: „Sfðustu 3 ár viðreisnar- stjórnarinnar hækkaði verð- lag hérum 18,6% að meðaltali á ári eöa frá 1. jan. 1968-1. nóvember 1970, þegar verð- stöðvunin þá tók gildi. Þeir Jó- hann og Gylfi geta þvi vissu- lega gortað af nokkurri stjórn sinni I efnahagsmálum með slika útkomu sem þessa. En hvaö hefur gerzt I tið núver- andi rikisstjórnar i dýrtiöar- málum? A timabilinu frá 1. nóvember 1970, þegar við- reisnarstjórnin setti sina verðstöðvun og hætti að mæla breytingar á visitölu og fram að 1. marz siðastliðnum eru 28 mánuðir eða rúmlega 2 ár. A þessum tima hefur fram- ■ færsiuvisitaian hækkað um 28 stig eða um 18%, það jafngild- ir 7,7% á ársgrundvelli. Þessi hækkun framfærsluvlsitölunn- ar er mikil, of mikil, þó að hún nái ekki helming af þeirri hækkun, sem varð i stjórnar- tið þeirra Gylfa og Jóhanns.” Orsakir verðhækkananna Þá sagöi viðskiptamálaráð- herra enn fremur: „En hvernig stendur á þess- ari visitöluhækkun I tlð núver- andi rlkisstjórnar? 1 stuttu máli má segja að ástæðurnar til þessarar hækkunar séu þessar: 1 fyrsta lagi: Geymdar verðlagshækkanir frá verö- stöðvunartima viðreisnarinn- ar. t öðru lagi: Erlendar gengisbreytingar, sem urðu slðari hluta árs 1971 og á árinu 1972. t þriðja lagi: Erlendar verð- hækkanir, þ.e.a.s. dýrtlð I öðr- um löndum. Samkvæmt opin- berum skýrslum kemur i ljós að meöalverðhækkun á inn- fluttum vörum til landsins milli áranna 1971 og 1972 nam 9,25%. 1 fjórða lagi: Gengislækkun islenzku krónunnar i desem- bermánuði siðastliðnum um 10,7%. t fimmta lagi: Kaup- hækkanir þær, sem samið var um idesembermánuöi 1971, og áður hafði verið samið um við opinbera starfsmenn. t sjötta lagi: Hið nýja gengisfall dollarans nú ný- lega. Flestar eru þær ástæður, sem hér eru greindar fyrir ut- an valdsvið Islenzkra stjórn- valda eöa núverandi rlkis- stjórn getur ekki borið þar ábyrgð á. Vitanlega er ekki hægt að kenna núverandi rikisstjórn um verðhækkanir sem raunverulega höfðu átt sér staö I tlð fyrrverandi stjórnar, en höfðu ekki komið formlega fram, vegna verð- stöðvunarinnar. Og ekki er hægt að kenna núverandi rikisstjórn um veröbólguna i viðskiptalöndum okkar. Arið 1971 hækkað t.d. innan- landsverölag I Bretlandi um 11% og I Þýzkalandi um 7,7%. t þessum löndum, sem eru okkar helztu viðskiptalönd, hefur verið glfurleg verðbólga undanfarin ár. Og er hægt að kenna núverandi rikisstjórn um hrollvekjuna frægu, sem mest var talað um I slðustu kosningum.” Þ.Þ. ATVINNUEFLINGARSJOÐUR KÓPAVOGS BÝÐUR STYRKI Selja kaffi og kökur, syngja og dansa fyrir gestina Ekkert lát á loðnuveiðunum Á 4 tímum í gær tilkynntu 14 skip afla, samtals 4500 lestir

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.