Tíminn - 08.06.1973, Blaðsíða 16

Tíminn - 08.06.1973, Blaðsíða 16
16 TÍMINN Föstudagur 8. júni 1973. lUmsjón: Álfreð Þorsteinssonl SPYRNU Wales, Pólland og England berjast um sæti í lokakeppninni Tékkar HÖRÐ BARÁTTA UAA LANDSLIÐS- Fimm kylfingar berjast um lands* liðssæti í golfi ÞAÐ VERÐUH örugglega geysilega hörð og tvísýn bar- átta um sjötta sætið I islenzka landsliðinu i golfi nú um heigina þegar Pierre Roberts opna flokkakeppnin:. fer fram. Keppnin fer fram á laugar- daginn og sunnudaginn á golf- velli Ness á Seltjarnarnesi. Nú þegar hafa fimm kylfingar tryggt sér landsliðssæti, þa? eru þeir Einar Guðnason Uoftur óiafsson, Þorbjörn Kærbo, Björgvin Þorsteinsson og Óttar Yngvarsson. Allar likur eru á þvi, að fimm kylfingar keppi um sjötta sætið i landsliðinu, en landsliðiö fer til Portugal i lok mánaðarins. Þessir kylfingar eru: Gunnlaugur Ragnarsson, Jóhann Benediktsson, Jóhann Ó. Guðmundsson, Július R. Júliusson og óskar Sæmundsson. Keppnin verður örugglega geysilega hörð á milli þessara leikmanna. JÓHANN Ó. GUÐMUNDS- SON, GR...sigraði I Coca-Cola keppninni um siðustu helgi — bæði án og með forgjöf. ALLAN BALL VISAÐ AF LEIKVELLI ÞEGAR PÓL- VERJAR UNNU ENGLEND- INGA í HM í KNATT- Leika báðar þýzku þjóð- irnar í loka- keppni HM A-Þjóðverjar sigruðu Finna 5:1 AÐEINS 6.000 áhorfendur urðu vitni að þvi, þegar A.-Þjóðverjar burstuðu Finna 5:1 i Helsingfors á miðvikudagskvöldið. Leikur þjóðanna var liður I HM- keppninni I knattspyrnu. A.- Þýzkaland hefur mikla mögu- leika á, að komast i lokakeppni HM i Vestur-Þýzkaiandi 1974. Ef A.-Þjóðverjar komast þangað, vcrður það i fyrsta skipti, sem bæði þýzku rikin komast i loka- keppnina. Staðan er nú þessi i 4-riðli: ALAN BALL....var visaö af leikvelli I leik gegn Póllandi. Hann er fyrsti Evrópubúinn, sem látinn er yfirgefa leikvöll i núverandi HM-keppni I knattspyrnu. SIGRÚN SIGRAÐI í FIMMTARÞRAUT Þrjór hlutu meira en 3000 stig! SIGRÚN SVEINSDÓTTIR, A varð Reykjavikur- meistari i fimmtarþraut hlaut 3085 stig. Afrek hennar i einstökum greinum voru þessi: langstökk 4,70 m og 200 m hlaup 26,0 sek Ingunn Einarsdóttir, i ÍR hlaut 3040 stig (4,96-26,3), Ása Halldórsdóttir, Á 2749 stig, (4,90-28,2) og Ásta B. Gunnlaugsdóttir,| ÍR 2353 stig (4,55-27,7). Kristin Björnsdóttir, UMSK keppti sem gestur og hlaup flest stig, eða 3095 stig, hún hljóp 4,72 m i langstökki og hljóp 200 m. á 28,0 sek. Arangurinn i fimmtarþrautinni er allgóður, þrjár yfir 3000 stig og þó vantaði methafann Láru Sveinsdóttur, sem er litillega meidd i mjöðm. — ÖE. ELÍAS SVEINSSON VARÐ r PÓLVERJAR sýndu það á miðvikudagskvöldið, að þeir eru komnir i fremstu röð i knatt- spyrnu. Englendingar fengu að finna fyrir þvi, þegar þjóðirnar mættust i HM-keppninni i knatt- spyrnu. Leikurinn fór fram á Silesia Stadion i Varsjáv og voru rúm- lega 100 þúsund áhorfendur vitni að þvi, að . Pólland vann England 2:0 og setti þar með strik i reikninginn. Fögnuðurinn varð geysilegur i leikslok og pólska liðið ákaft hyllt. Jan Banas færði Pólverjum óskastart, þegar hann skoraði mark eftir aðeins átta minútur. Staöan var 1:0 i hálfleik, en á 12. min. siðari hálfleiks bætti marka- skorarinn mikli Wlodzimier Lubanski, öðru marki við fyrir Pólverja. Lubanski þessi skorar mark i nær hverjum landsleik og hann er talinn einn snjallasti knattspyrnumaður i heimi. Eftir- sóttur af stærstu félögum Evrópu. Englendingar þoldu ekki mót- spyrnuna og i siðari hálfleik var Alan Ball visað af leikvelli og Ray McFarland fékk að sjá gula spjaldið, eftir að hann hafði ráðizt á Lubanski. Staðan i i 5-riðli er nú þessi: Wales 3 1 1 1 3:2 3 England 3 1 1 1 2:3 3 Pólland 2 1 0 1 2:2 2 Eins og sést á þessu, þá hafa öll löndin möguleika á að komast i lokakeppnina i V.-Þýzkalandi. unnu Dani TÉKKAR sýndu Dönum svo sannarlega hvernig á að fara að þvi að skora mörk, þcgar þjóðirnar mættust i HM- keppninni I knattspyrnu á mið- vikudagskvöldið. Leiknum, sem fór fram I Prag, lauk með stór- sigri Tékka 6:0. Hefndu þeir fyrir jafntefli 1:1, en Tékkóslóvakia og Danmörk mættust fyrir stuttu i Kaupmannahöfn. Það verða þvi Skotar og Tékkar, sem berjast i 8- riðli, en staðan er nú þessi: Skotland 2 2 0 0 6:1 4 voru þessi: 110 m Tékkóslóv. 2 1 1 0 7:2 3 grindahlaup 16,6 sek. Danmörk 4013 3:13 1 kringlukast 38,42 m Hér á siðunni á stangarstökk 3,30 m morgun verður sagt frá Heimsmeistara- keppninni og litið á stöðuna i öllum riðlun- um i Evrópu. AAEISTARI I TUGÞRAUT Allir ndðu sínum bezta drangri nema einn ELÍAS SVEINSSON, ÍR Hallgrimsson, KR varð Reykjavikur- meistari i tugþraut, hlaut alls 6453 stig, sem er 142 stigum meira en hann hefur bezt náð áður i þessari erfiðustu grein frjálsiþrótta. Afrek Eliasar i einstökum greinum siðari daginn spjótkast 58,46 m og 1500 m hlaup 5:03,3 min. Veður var afleitt til keppni, eins og fyrri dag þrautarinnar. Stefán sem hafði forystu eftir fyrri daginn hætti keppni eftir átta greinar, en hann var óheppinn i öllum þremur greinunum, sem hann tók þátt i siðari daginn. Annar i Reykjavikurmótinu var Stefán Jóhannsson, Á, 4813 stig (17,9-32,74-2,40-47,82-6:16,3) Þriðji Jón S. Þórðarson, ÍR 4316 stig (17,4-22,74-2,00-32,18-5:41,2). Fjórði varð Asgeir Þ. Eiriksson, Framhald á bls. 19 ALLGOÐUR TIMI I 10 KM HLAUPI Högni óskarsson, KR varð Reykjavikur- meistari i 10 km hlaupi, hljóp á 36:14,2 min. Gunnar Snorrason, UMSK sem tók þátt i hlaupinu sem gestur hljóp á sinum langbezta tima 34:45,6 min, Þetta er allgóður timi hjá Gunnari miðað við hin óhagstæðu veðurskil- yrði. Rúmenia 4 3 1 0 8:2 7 A.-Þýzkaland 4 3 0 1 12:2 6 Finnland 4 112 3:11 3 Albania 4 0 0 4 1:9 0 Fimmtar- þraut og 3 km. hindr. hlaup 12 júní Næsta frjálsíþrótta- mót hér i Reykjavik er fimmtarþraut og 3000 m. hindrunarhlaup Reykja- vikurmótsins á þriðju- daginn, 12. júni. Keppnin fer fram á Laugardalsvellinum og hefst kl. 20.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.