Tíminn - 06.06.1974, Blaðsíða 12

Tíminn - 06.06.1974, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Fimmtudagur 6. júní 1974 Fimmtudagur 6. júní 1974 HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafn- arfjöröur simi 51336. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00- 08.00 mánudagur til fimmtu- dags, simi 21230. Hafnarfjörður — Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni simi 50131. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar . i simsvara 18888. Kvöld- og næturvarzla apó- teka i Reykjavik vikuna 31. mai til 6. júni verður i Lyfja- búðinni Iðunni og Garðs Apó- teki til kl. 10 hvert kvöld. Næt- urvakt verður i Lyfjabúðinni Iðunni. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51336. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. í Hafn- arfirði, simi 51336. Hitaveitubiianir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122. Símabiianir simi 05. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasfmi 41575, simsvari. Flugóætlanir Aætlað er að fljúga til Akur- eyrar (5 ferðir) til Vest- mannaeyja (3 ferðir) til tsa- fjarðar (2 ferðir) til Horna- fjarðar, Þingeyrar, Egilsstaða (2 ferðir). Fimmtudagur Sólfaxi fer kl. 08:30 til Lundúna og Kaupmanna- hafnar. V Félagslíf Ferðafélagsferðir. A föstudagskvöld kl. 20. 1. Þórsmörk. 2. Mýrdalur og nágrenni. Farseðlar á skrifstofunni. Ferðafélag tslands, öldugötu 3, Slmar: 19533 og 11798. Kvenféiag Laugarnessóknar. Sumarferð verður farin laugardag 8. júni nk. kl. 1 e.h. Vinsamlega hafið samband við Jóhönnu i sima 83971, eða Guðrúnu I sima 32777. Fíladelfia. Samhjálp Hvita- sunnumanna, heldur kynning- arsamkomu að Hátúni 2, kl. 20.30. I kvöld Margir ræðumenn, fjölbreyttur söngur, Samkomustjóri Georg Viðar. Ókeypis aðgangur en kærleiksfórn verður tekin til styrktar samhjálpinni. Siglingar Skipadeild S.l.S. Jökulfell losar á Austfjarðahöfnum. Disarfell fór frá Valkom i gær til Hornafjarðar. Helgafell losar á Norðurlandshöfnum. Mælifell fór frá Gdynia i gær til Leningrad. Skaftafell fór frá Norfolk 1/6 til Reykja- vlkur. Hvassafell er i Reykja- vik. Stapfell fór frá Þorláks- höfn i gær til Rotterdam. Litlafell er á Isafirði. Birgitte Loenborg losar á Húsavik. Britannia lestar I Svendborg. Söfn og sýningar Arbæjarsafn. 3. júni til 15. september verður safniö opið frá kl. 1 til 6 alla daga nema mánudaga. Leið 10 frá Hlemmi. Sýningarsalur Týsgötu 3 er opinn kl. 4.30-6 alla virka daga nema laugardaga. tslenska dýrasafnið er opið alla daga kl. 1 til 6 i Breiðfirð- ingabúð. Simi 26628. Listasafn Einars Jónssonarer opið sunnudaga og miðviku- daga kl. 13.30-16. /Mi isyyf Skráö frá | GENGISSKRÁNING Nr. 100 - 4. júní 1974. Eining Kl. 12, 00 Kaup Sala 30/5 1974 1 Bandaríkjadollar 93, 80 94, 20 4/6 - 1 SterlinRspund 224,75 225, 95 * 30/5 - 1 Kanadadollar 97, 45 97, 95 4/6 - 100 Danskar krónur 1593, 05 1601, 55 * - - 100 NorBkar krónur 1717, 80 1727, 00 * - - 100 Sænskar krónur 2166, 35 2177, 95 * - - 100 Finn3k mörk 2529, 70 2543, 20 4« - - 100 Franskir írankar 1917, 20 1927, 40 * - - 100 Belg. írankar 246, 75 248, 05 * - - 100 Svisan. frankar 3 145, 95 3 162, 75 - - Í00 Gyllini 3537, 05 3555, 95 * - - 100 V. -Þy/.k mörk 3713,25 3733, 05 * - - 100 Lirur 14, 57 14, 65 * - - 100 Austurr. Sch. 519, 10 521, 90 * - - 100 Escudos 379, 60 381, 60 * - - 1Q0 Pe; ‘»ctar 163,70 164, 60 * - - 100 Ycn 33, 16 33, 34 * 15/2 1973 100 Reikningskrónur- 99, 86 100, 14 Vöruskiptalönd 30/5 1974 1 Reikningsdollar- 93, 80 94, 20 Vöruskiptalönd * Rreyiing frá síöuatu skráningu. íslandsmót: Einmenn- ingskeppni í bridge NÝLEGA er lokið islandsmóti I einmenningskeppni i bridge og sigraði Stefán Guðjohnsen frá Bridgefélagi Reykjavikur. Röð og stig efstu manna var þessi: 1. Stefán Guðjohnsen 219 stig. 2. Karl Sigurhjartarson 214 stig. 3. Bragi Erlendsson 211 stig. 4. Helgi Benónýsson 210 stig. 5. Þórarinn Sigþórsson 209 stig. 6. Gylfi Baldursson 209 stig. Einmenningskeppnin var jafn- framt firmakeppni Bridgesam- bands íslands og i henni sigraði Morgunblaðið en fyrir það spilaði Bragi Erlendsson. Röð og stig efstu firma var þessi: 1. Morgunblaðið 122 stig (Bragi Erlendsson) 2. Málning h.f. 115 stig (Stefán Guðjohnsen) 3. Þórarinn Sigþórsson, tannl. 112 stig (sjálfur) 4. Atlantis h.f. 112 stig (Jósep Sigurðsson) 5. Sápuverksm. Mjöll h.f. 112 stig (Kristján Guðmundsson). 6. Litaver s.f. 111 stig (Bragi Björnsson) Bridgesamband íslands þakkar hinum fjölmörgu aðilum, sem styrktu firmakeppnina með fjárframlögum og starfi. Aðalfundur lceland Products, Inc. ÞANN 20. mai s.l. var haldinn aðalfundur sölufyrirtækisins Ice- land Products, Inc., I Bandarikj- unum. 1 skýrslum stjórnarfor- manns og framkvæmdastjóra kom m.a. fram, að afkoma fyrir- tækisins undanfarið hefur verið allgóð. Einnig eru söluhorfur fyrir fiskblokkir öllu lakari nú þar vestra en verið hefur undafarið svo að i stað þeirra er nú lögð á það áherzla, að frystihúsin fram- leiði sem mest i umbúðir, sem betri söluhorfur eru fyrir. I stjórn Iceland Products voru kosnir þeir Erlendur Einarsson forstjóri, sem er formaður stjórnarinnar, Guðjón B. ölafs- son frkvst.m, Marteinn Friðriks- son frkvstj. og Boswell, lög- fræðingur I Bandarikjunum. Skýrsla um efnahag og rekstur kaup- félaganna FYRIR skömmu sendi skipulags- deild frá sér skýrslu um efnahag og rekstur kaupfélaganna árin 1968-’72. Er i henni aö finna samandreginn efnahags- og rekstrarreikning allra starfandi Sambandsfélaga á þessu tima- bili, auk þess sem þar eru siðan unnar upp úr honum og hagskýrslum kaupfélaganna upplýsingar um ýmis atriöi I rekstri þeirra, einkum varöandi veltufjárstöðu, ráðstöfun fjár- magns, eiginfjárstöðu, fjár- magnshreyfingar, afkomu, veltu og arðgjöf fjármagns. Þetta er I þriðja sinn sem skipulagsdeild sendir frá sér sllka skýrslu, og náðu hinar fyrri yfir árin 1966-’70 og 1967-’71. Er þessi skýrslugerð liður i starfi deildar- innar að söfnun og úrvinnslu gagna, sem snerta hag og rekstur félaganna. ÁLFNAÐ ER VERK ÞÁ HAFIÐ ER 0 SAMVINNUBANKINN Lóðrétt Lárétt 1) Leyfi,- 6) Aa,- 7) HviltUesið fram) 9) Spurn?- 10) Ell.- 11) Eins.- 12) Armynni.- 13) Óhreinka.- 15) Lyfjaskammt- 1) Rothögg,- 2) Má,- 3) Eril- söm.- 4) Na,- 5) Alldýra,- 8) For.-9) Ann,-13) La,- 14) Ka,- ur,- Lóðrétt 1) Sönglaði.- 2) Tónn.- 3) Undanlátssemi.- 4) Tónn.- 5) Frá ítaliu.- 8) Fiska.- 9) Flissaði,- 13) Utt,- 14) Eins,- Ráðning á gátu nr. 1662 Lárétt T) Rúmenia,- 6) Ára.- 7) TF.- 9) AL- 10) Holland.- 11) ör.- 12) Ný,- 13) Lök,- 15) Gramara.- j 2 'i> V e “■t J 1 7 HN pf 10 - U ■ rpF i INNRAMMAÐAR EFTIRPRENTANIR Heimsfræg listaverk. Sölusýning að Hall- veigarstöðum. Opið kl. 14—22 þessa viku. Aðgangur ókeypis. HRANNIR S.F. + Eiginkona min Jónina Magnúsdóttir Kambsvegi 25 andaðist 18. mai i Marokko. — Jaröarförin ákveöin siðar. Fyrir hönd aðstandenda Jón Lúðviksson. Þórdís Guðmundsdóttir Hvitanesi, Skiimannahreppi, verður jarðsungin frá Akraneskirkju laugardaginn 8. júni kl. 2. — Bilferö verður frá Umferðarmiðstöðinni kl. 12. Vandamenn. Ingibjörg Guðrún Jósefsdóttir Litlu-Asgeirsá er lézt i sjúkrahúsinu á Hvammstanga 2. þ.m., veröur jarðsett i Viöidalstungu laugardag 8. júni kl. 14. Vandamenn. Þakka innilega öllum þeim, sem sýndu mér samúö og vin- arhug við andlát og jarðarför konu minnar Kristjönu Sigurborgar Magnúsdóttur Innri Kóngabakka. Björn Jónsson. Þökkum sýnda samúö vegna andláts föður okkar Lárusar Halldórssonar fyrrverandi skólastjóra. Sérstakar þakkir færum við Mosfellshreppi fyrir virðingu honum sýnda. Margrét, Þráinn Þórisson. Magnús, Hallfrlöur Georgsdóttir. Halldór, (Jlfhildur Hermannsdóttir. Valborg, Sighvatur Jónasson. Tómas, Hrafnhildur Ágústsdóttir. Gerður, Tómas Sturlaugsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.