Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |



Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						
tf>
Auglýsingadeild
TÍMANS
Aoalstræti 7
kostor *
MINNA
kemst
LENGRA
Tékkneska bifreiöa-
umboðið á islandi
Auðbrekku 44-46
Kópavogi Sími 42606
Ný jaroskjálftahrota í Borgarfirði:
Harðasti kippurinn viðlíka
og Dalvíkur-jarðskjálftinn
Skriðuföll og grjóthrun — vegur um Bröttubrekku lokaðist
Gsal-BH-Reykjavík. — Jarð-
skjálftarnir I Borgarfirði voru
meö allra snarpasta móti I gær,
sérstaklega voru tveir kippir til-
finnanlegir, sá fyrri um fjögur-
leytiö og hinn siðari um sex-leyt-
ið. Fannst seinni kippurinn
greinilega I Reykjavlk og nötruöu
stærri byggingar. Skriða féll á
veginn I Bröttubrefcku, skammt
frá Miðdalsskýli, en um sjöleytio
var bfll lagöur af stað meö jaro-
ýtu til ao ryðja veginn. Kirkjan I
Stafholti varö fyrir skemmdum
og hlaðinn veggur hrundi á
Hvassafelli I Noröurárdal. —
Fregnir víða af landi herma, ao
seinni kippurinn hafi fundizt
greinilega I mikilli fjarlægð. —
Mældist siðari kippurinn 6,3 stig á
Richter-kvaröa, en þaö mun vera
svipaöur styrkleiki og I jarö-
skjálftunum miklu, sem uröu á
Dalvlk árið 1934.
Þegar Tlminn hitti Ragnar
Stefánsson, jafðskjálftafræðing
um hálf-sjö, var enn ekki búið að
reikna út styrkleika kippsins, en
þá var búið að ná sambandi við
Sauðárkrók, þar sem hann hafði
fundizt greinilega. Einnig austur I
sveitum, en þá var hann að tala
við Villingaholt. Kvað Ragnar
ljóst, að kippurinn hefði verið
mjög harður, sá snarpasti á þessu
eins og hálfs mánaðar timabili,
sem iarðskiálftarnir hafa staðið
yfir i Siöufjalli.
Hjá Sigurbjörgu Guðmunds-
dóttur i Svignaskarði fengum við
þær upplýsingar,. að kippirnir
hefðu aðallega verið tveir I gær,
og i þeim fyrri heffii slmastaur
lagzt á kirkjuna I Stafholti. Hefði
þó sá kippur verið smámunir hjá
þeim seinni, en þá hefðu hlutir
færzt úr stað.
Þegar viö loks náðum I Siöu-
múla, varð Ingibjörg Andrésdótt-
ir fyrir svörum, og veitti okkur
þær upplýsingar, að siðari kipp-
urinn hefði reynzt  6,3  stig  á
Richter-kvarða. Hefði hann verið
anzi snarpur og allt lauslegt kast-
aztfram úr hillum. Um skemmd-
ir væri litið hægt að segja á þessu
stigi málsins. Þær væru lltt kann-
aðar. Fólk væri ekki búið að ná
sér eftir þessa atburði. Væru
menn vonsviknir, þar sem fólk al-
mennt hefði verið farið að gera
sér vonir um. að þetta væri að
fjara út og I rénun.
Um þetta leyti bárust okkur
fregnir af þvl, að skriða hefði
hlaupið á veginn I Bröttubrekku,
við svokallað Miðdalsgil. Um
sjö-leytið var lagður af stað bill
með jarðýtu til að ryðja veginn,
en um skemmdir af völdum jarð-
fallsins var ekki vitað, að sðgn
Brynhildar Benediktsdóttur.
Snorri Þorsteinsson á Hvassa-
felli I Norðurárdal sagði viö Tim-
ann I gær, að seinni kippurinn
heföi verið langsnarpastur allra
kippa, sem komið hefðu siðan
iarðskjálftarnir I Borgarfirði hóf-
ust.         Framhald á bls. 1
Ætlar Sjálfstæðisflokkurinn að
hlíta úrskurði Haagdómstólsins,
hver sem hann verður?
INNAN skamms er væntan-
legur úrskurður alþjóðadóm-
stólsins I Haag I málum þeim,
sem Bretland og Vestur-
Þýzkaland hafa höfðað gegn
tslandi vegna úrfærslu fisk-
veiðilögsögunnar i 50 milur.
Mál þessi hafa Bretar og
Vestur-Þjóðverjar höfðað á
grundvelli landhelgissamn-
inganna frá 1961, sem veittu
þessum þjóðum málskotsrétt
til alþjóðadómstólsins, ef ts-
lendingar færðu út fiskveiði-
lögsöguna. Núverandi rfkis-
stjórn hefur lýst yfir þvi, að
hún telji þessa samninga úr
gildi fallua, þar sem Aiþingi
hafi sagt þeim app með lég-
mætuiii fyrirvara, eg þvi eigi
atþjéðatfémstéllinn ekki leng-
ur lögsaga I málina. Dómstótl-
inn hefttr ekki vMjað fallast á
þetta, þar sem þannig sé frá
umræddum samningum geng-
ið, að þar sé ekki að finna nein
uppsagnarákvæði. Hann mun
þvi fella úrskurð I tilefni af
kærum Breta og Vestur-Þjóð-
verja.
Af hálfu rikisstiórnarinnar
hefur verið tekið skýrt fram
hver viðbrögð hennar verða,
ef úrskurður dómstólsins
gengur gegn íslandi: Hún mun
neita að hlýða dómnum, þar
sem hún heldur þvi fram, að
uppsögnin hafi verið lögmæt.
Bretar og Vestur-Þióðveriar
eiga þá ekki annan kost en að
æskja þess, að Oryggisráðið
framfylgi úrskuröunum, en
það er eins konar yfirdómstóll
Iþessum málum. Engin hætta
er á, að öryggisráðiö snúist á
móti íslandi i þessu máli.
Þannig er afstaða rikis-
stiórnarinnar og stiórnar-
flokkanna ljós, ef úrskurður
Alþióðadómstólsins gengur
gegn Islandi. Hins vegar er
allt á huldu um afstöðu Sjálf-
stæðisflokksins. Þegar Alþingi
flallaði um landhelgismálið i
febrúar 1972, hafði flokkurinn
næstum óskilianlega fyrir-
vara við það ákvæði land-
helgisályktunarinnar, sem
fjallaði um uppsögn samning-
anna frá 1961. En á ræðum og
skrifum ýmissa forustumanna
Sjálfstæðisflokksins hefur
mátt skilja, að þeir teldu ís-
land verða að hlita úrskurði
Haag-dómstólsins, hver sem
hann yrði.
Þaanig   lét   Gunnar
Thoroddsen svo ummælt á
Alþingi 6. febrúar 1973, að
dómstóllinn einn skæri úr
um það, hvort hann hefði
lögsögu i ináli, og um efnis-
legan úrskurð dómsins, fór-
ust lioniim þannig orð:
,,Nú er það þannig, að
dóiiiur Alþjóðadómstólsins
er bindandi úrslitadómur,
og honum verður ekki áfrýj-
að".
Þá hefur það verið afstaða
Sjálfstæðismanna, að Island
hefði átt að halda uppi venju-
legum málflutningi fyrir
Haagdómnum, en I þvi hefði
verið fólgin ótviræð yfirlýsing
um, að við viðurkenndum lög-
sögu dómstólsins og yrðum þá
að hlita úrskurði hans, hver
sem hann yrði.
Fyrir kjósendur er það þvi
óhiákvæmilegt að fá um það
fulla vitneskiu, hver viðbrögð
þingflokks Siálfstæðisflokks-
ins verða, ef úrskurður Haag-
dómstólsins gengur á móti
okkur.
Ætla þeir þá að hllta
úrskurði iloiiistólsius og Ógilda
t.d. útfærsluna i 50 inilur, ef
úrskurðurinn fellur á þann
veg?
Og hver verður afstaða
þeirra til 200 mflna fiskveiði-
lögsögu, ef alþjóðadómstóllinn
vill ekki einu sinni fallast á, að
50 iiiiliiruar séu löglegar?
Þess verður skýlaust að
krefjast, að foringjar Sjálf-
stæðisflokksins svari þessum
spurningum afdráttarlaust, en
dragi ekki svörin fram yfir
kosningar. Slik þögn væri
reyndar lika svar, sem auð-
velt væri að skilja.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20