Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						Auglýsingadeild
TÍAAANS
Aoalstræti 7
C
102. tölublað — Laugardagur 22. júni—58. árgangur
J
m
kostar
MINNA
Tékkneska
umboðið á
Auðbrekku 44-46
Kópavogi Sími 42606
kemst
LENGRA
bifreiða-
islandi
Einar Ágústsson utannkisráðherra um hina nýju yfirlýsingu Atlantshafsríkjanna:
Yfirlýsingin í fullu samræmi við
stefnu mína í öryggismálum
Bandaríkjastjórn undirbýr gagntilboð um nýskipan varna íslands
TK-Reykjavík. — Einar Agústs-
son utanrlkisráðherra kom I gær-
morgun heim frá utanrlkisráö-
herrafundi Atlantshafsbanda-
lagsins I Ottawa, þar sem sam-
þykkt var ný yfirlýsing Atlants-
hafsrfkjanna.
Timinn átti viðtal vib Einar sib-
degis i gær, og fer viðtalið hér á
eftir:
— Hvert er álit þitt og afstaða
til hinnar nýju yfirlýsingar At-
lantshafsbandalagsins,   Einar?
— Þessi yfirlýsing er að minu
áliti staðfesting á hinum upphaf-
lega stofnsamningi Nato. Þær
breytingar, sem um er að ræða,
breyta i rauninni i engu þeim
grundvelli, sem samstarf
aðildarþjóða Atlantshafsbanda-
lagsins hefur byggzt og byggist á.
Það sem er nýtt I yfirlýsing-
unni, er gerð var i Ottawa, er að
meiri áherzla er nu lögð á samráð
aðildarrikjanna, samstarf þeirra
og gagnkvæmt traust en áður var.
A nægjanlegt samráð milli
aðildarrlkjanna þótti skorta, eins
og glögglega kom fram á siðasta
ráöherrafundi i Brussel i desem-
ber sl., en þar bar þá mjög á
ágreiningi milli Evrópurikjanna
og Bandarlkjanna, og töldu sum
Evrópurlkin — ekíci sizt Frakkar
— að Bandaríkin hefðu ekki haft
nægjanleg samráð við önnur
Nato-riki I sambandi við mikil-
vægar ákvarðanir I öryggismál-
um.
A þessum fundi I Ottawa nú
rikti hins vegar mikil eining og
ánægja með þann árangur, sem
náðst hefur I þvi að draga úr
spennunni milli austurs og vest-
urs.
Þá var mjög rætt um öryggis-
málaráðstefnu Evrópu, og menn
lýstu nokkrum vonbrigðum yfir
þvi, hversu seint gengl að ná þvi
marki, sem að er stefnt.
Einar  Agústsson  utanrlkisráö-
herra
En þrátt fyrir þann árangur,
sem náðst hefði, yrðu Atlants-
hafsþjóðirnar að halda vöku sinni
gagnvart þeim hættum, sem fyrir
hendi gætu verið og lögð áherzla
á, að ekkert yrði samþykkt, sem
dregið gæti úr Öryggi aðildarþjóð-
anna.
Ég sagði það okkar skoðun, að
allra ráða yrði að leita til þess að
sigrast á erfiðleikunum, svo að
öryggismálaráðstefna Evrópu
gæti haldið áfram og þriðja og
lokaáfanga hennar yrði náð sem
fyrst.
1 ræðu minni gerði ég einnig
grein fyrir stefnu islenzku rikis-
stjórnarinnar I varnarmálum og
greindi frá þvi, að við hefðum lagt
fram drög að umræðugnundvelli.
um nýskipan varna á íslandi. Við
biðum nú eftir svari eöa gagntil-
boöi frá Bandaríkjastjórn, og i
einkasamtali við Henry Kissing-
er, utanrikisráðherra Bandarikj-
anna, kom fram, aö Bandarikja-
stjórn er nú að undirbúa gagntil-
lögur um skipan varnanna á Is-
landi.
Ég tel, að Nato-yfiriýsingin
nýja samrýmist þvl markmiði,
sem ég hef sett fram I utanrlkis-
og öryggismálum, og ég get gert
mér rökstuddar vonir um, að
meginmarkmiðinu verði náö I
góbu samkomulagi við Bandarlk-
in og Nato.
Ég sé nú I blöðum, að þvi er
haldið fram, að ég hafi ekki haft
umboð til að samþykkja hinn nýja
sáttmála Atlantshafsrikjanna.
Um það vil ég segja, að I mál-
efnasamningi rikisstjórnarinnar
er kveðið á um það, að Island
skuli halda áfram aðild sinni að
Nato að óbreyttum aðstæðum. Ég
tel ekki, að aðstæður hafi breytzt
svo, að þetta ákvæði málefna-
samningsins sé ekki I í'ullu gildi
enn, og að ekkert sé I hinni nýju
yfirlýsingu Atlantshafsþjóðanna,
sem gangi i berhögg við þá
stefnu, sem ég hef fylgt og vil
fyigja.
Ég ræddi I lok ráðstefnunnar
viö Gensher, hinn nýja utanrikis-
ráðherra Vestur-Þýzkalands, um
fiskveiðideiluna. Það kom ekkert
nýtt fram I þeim viðræðum, þótt
hann segðist hafa fullan hug á þvi
að leysa þetta deilumál rikjanna
sem fyrst.
Þessa nýju yfirlýsingu Atlants-
hafsþjóðanna er ætlunin að ráð-
herrar aðildarrikjanna undirriti i
Brussel n.k. miðvikudag. Ég
skýrði frá þvl, að vegna kosn-
ingabaráttunnar á Islandi, sem
lýkur I næstu viku, myndu hvorki
ég né Ólafur Jóhannesson for-
sætisráöherra telja okkur fært að
koma til Brussel. 1 kanadlskum
blöðum var haft eftir utanrikis-
ráðherra Kanada, að einnig þeir
myndu ekki eiga heimangengt til
Brussel til undirritunar vegna
kösninganna i Kanada, þótt þær
fari þó ekki fram fyrr en 8. júli.
Hcinn var í útlego
,,Það eru ekki nema
að hafa vinnu"
—ÞAÐ VAR ÓRA-
LANGT frá þvi, að það
væri ævintýraþrá eða
flökkueðli, sem rak okk-
ur til Sviþjóðar á at-
vinnuley sis árunum,
meðan „viðreisnar"-
stjórnin var við völd. En
þetta er ég hræddur um,
mannréttindi
að svo margir séu búnir
að gleyma. Menn eru
svo gleymnir á margt.
En það var atvinnuleys-
ið  hérna  heima,  sem
i Framhald á 7. siðu.
Björn GuOmundsson, trésmiður,
býr að Garðavegi 6 I Hafnarfirði.
Hann flúfti undan „viðreisn" til
Svlþjóðar, en kom heim um leið
og henni lauk.              Ý
Eiga 1728 íslendingar aftur
að flýja land á einu ári?
Eftirfarandi tölur Hagstof-
unnar um tslendinga, sem
fluttu búferlum til útlanda á
árunum 1965-1972, gefa glögga
hugmynd um fólksflóttann úr
landinu á síðustu valdaárum
rlkisstjórnarinnar.
Arið 1965 fluttu 346 is-
lendingar búferlum til út-
landa, en 143 tslendingar
fluttu heim frá útlöndum.
Arið 1966 ftuttu 330 ts-
lendingar búferlum til útlanda
en 274 fluttu heim.
Arið 1967 fluttu 353 ts-
Iendingar búferlum til útlanda
en 216 fluttu heim.
Arið 1969 fluttu 1184 ts-
lendingar búferlum til út-
landa, en 229 fluttu heim.
Ariö 1970 fluttu 1728 ts-
Iendingar biiferum til útlanda,
en 348   fluttu heim.
Arið 1971 fluttu 1166 ts-
lendingar búferlum til út-
landa, en 858 fluttu heim. NÚ-
verandi stjórn kom til valda á
miðju árinu og brá eftir það
svo við, að mjtffí dró úr fólks-
flóttanum til útlanda, og miklu
fleiri sneru heim en áður.
Arið 1972 flnttu 881 is-
lendingur búferlum til út-
landa, en 1037 sneru heim.
Þetta er fyrsta áriö, sem það
gerist, að þeir eru mun fleiri,
sem hverfa heim, en hinir,
sem flytja burtu.
Endanlegar skýrslur eru
enn ekki fyrir hendi frá árinu
1973, en það er fullvist, að þá
snerist straumurinn fyrst við
fyrir alvöru, þannig að þeir
voru miklu fleiri, sem sneru
lu'im, en liinir, sem fluttu
búferlum til útlanda.
A sfðasta heila valdaári
„viðreisnarstjórnarinnar"
1970, flytja ekki færri en 1728
tslendingar búferlum til út-
landa, en aðeins 348 Uytjast
heim. Munurinn er um  1400.
Þetta ár er langmesta land-
flóttaár I sögu þjóftarinnar siö-
an Vesturheims-flutningarnir
voru mestir.
Orsakir laiulilól lans voru
gengisfellingarnar, verkföllin
og atvinnuleysið, og vantrú
þaverandi rikisstjórnar á is-
lenzka atvinnuvegi. Alli þetta
myndi aftur koma til sögu, ef
ný „viöreisnarstjórn" kæmist
til valda á ný. Hver vill stuðla
að þvi með atkvæði slnu?
*r Hver vill fá „viðreisnina" aftur?
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20