Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						BB
TARPAULIN
RISSKEMMUR
Stjórnlokar
Olíudælur
Olíudrif
HF HORÐUR GUNNARSSON
SKULATÚNI 6 -SÍMI (91)19460
108. tbl. — Fimmtudagur 15. mai 1975 —59. árgangur
J
Landvélarhf
KARLAAAÐUR
AAYRTUR í
ÓLAFSVIK
Gsal-Reykjavik — Tæplega tvi-
tugur piltur lir Ólafsvik viöur-
kenndi slfiari hluta dags I gær,
aö hafa veitt félaga sinum
áverka meö hnlfi en hann
fannst látinn I gærmorgun.
Geröist atburðurinn I verbúfi I
Ólafsvlk I fyrrinótt óg voru báö-
ir mennirnir ölvaöir.
Hinn látni var utanbæjarmað-
ur, kvæntur og tveggja barna
fabir. Hann var 37 ára aö aldri.
Að sögn sýslumannsins i
Stykkishdlmi sem hefur rann-
sókn málsins með höndum, kom
fram viö yfirheyrslur í gær, aö
mennirnir voru tveir saman I
verbUB I fyrrakvöld og höfðu vln
um hönd. Komu upp illindi milli
þeirra, sem leiddu til þess að
pilturinn réðst á f élaga sinn með
hnlfi og veitti honum áverka.
Moröið var framið I verbúð
fiskvinnslustöðvarinnar Hróa
og skömmu eftir það handtók
lögreglan I ólafsvlk þann grun-
aða, sem játaði á sig verknaðinn
I gær eins og áður segir.
Llk mannsins var flutt til
Reykjavlkur I gær.
Pilturinn hefup verið úrskurð-
aður I 60 daga gæzluvarðhald og
er honum gert að sæta geðrann-
sókn á þvl tlmabili.
Ekki er unnt að skýra frá
nafni hins látna að svo stöddu,
né nafni piltsins.
Alls staoar sam-
dráttur í minka-
rækt nema hér
Gsal-Reykjavik — TaliB er aö
framleifisla minkaskinna I heim-
iiium, muni dragast allverulega
saman á þessu ári, jafnvelum allt
aB 15%. Samdrátturinn er sér-
staklega niikill I Bandarikjunum
og á NorBurlöndunum, t.d. I
Noregi og Danmörku. ÁstæBur
þessa eru einkum tvær, I fyrsta
lagi eiga minkaræktendur I
þessum löndum I harBri sam-
keppni um fó&ur viB hunda- og
kattavini, og hefur þaB leitt til
þess, aB fóBur þarf aB kaupa dýr-
um dómum. t öBru lagi hefur
nokkurt verBfall orBiB á skinnum
á þessu ári.
Af þessu tilefni sneri Tíminn
sér til Sigurjóns B. Jónssonar,
minkaræktarráðunauts, og taldi
hann, að þessi samdráttur myndi
vart hafa neikvæð áhrif á minka-
rækt hér á landi nema siður væri.
Astæðan væri sú, að hér er hægt
að kaupa fóður á mjög hagstæðu
verði og aðstæður allar hér á
landi eru hinar ákjósanlegustu.
Sigurjón sagði, að verð á
minkaskinnum hefði að undan-
förnu fallið um 25-30% I Vestur-
Evrópu, en tvær gengisfellingar
hér hefðu komið i veg fyrir, aft
áhrifa verðlækkunarinnar hefði
gætt hjá minkaræktendum hér.
Nefndi hann, að nú fengju is-
lenzkir minkabændur, svipaB
verð I krónutölu fyrir skinnin og á
sama tima i fyrra, þrátt fyrir
verðfallið.
Sigurjón sagði, að t.d. I Noregi
væru minkabændur mjög illa
settir vegna verðfallsins, þvl aB
kostnaður við framleiBslu á
hverju skinni væri nánast jafnhár
og þaB verb sem fyrir þab fengist.
Öfund þeirra sem ekkert fá
- SEGIR SKIPSTJÓRINN Á REYKJABORG
UM ÁSAKANIR Á HENDUR HONUAA
FYRIR ÓLÖGLEGAR SÍLDVEIÐAR
í
Reykjaborgin kemur til hafnar I Reykjavlk hlaBin loBnu, en mynd
ina tók Róbert sl. ár.
í
Ekki kuhnugt
um íslenzka
íbúdaeigendur
í Sof ico-hót-
elum en rann-
sókn enn í
fullum gangi
BH-Reykjavlk — Hvað snertir
hugsanlegar eignir tslendinga á
Spáni, er rannsókn málsins enn i
fullum gangi og engan veginn á
lokastigi, þannig að umi það er
ekkertað segjaá þessu stigi máls-
ins, sagði Ólafur Nilsson slcatt-
rannsóknastjóri i viðtali við blað-
ið i gær. Tilefni þess, að blaðið
sneri sér til hans með fyrirspurn
varðandi þetta, voru ummæli
spánska lögfræðingsins Busta-
mente, sem annazt hefur samn-
ingagerð Ferðaskrifstofunnar Út-«
sýnar við hótelhringinn Sofico.
Hann var ab þvi spurbur á blaba-
mannafundi i gær, hvort vitað
væri um islenzka eigendur að
ibúðum i Sofico-hótelum, en hann
kvaðst ekki vita af neinum slik-
um, enda þótt vist væri, að eig-,
endur væru dreifðir viða um löhd.
LANDS-
BYGGÐAR-
SAFN í
ÁRBÆ?
O
gébé—Rvik — Halldór Lárusson
skipstjóri á Reykjaborg sagBi I
simtali viB Tlmann igærkvöld, aö
orÐrómur um ólöglega sIldveiBi
hans viB Hrollaugseyjar væri
uppspuni frá rótum. — ÞaB er
hægt aö sjá þaB I dagbók skipsins,
sagBi Halldór, hvar viB veiddum
þá sfld, sem viB svo seldum I
Hirtshals 9. inal. ÞaB voru 63
tonn, sem viB fengum á 60 gráB-
um norfiur og 4 gráfiur og 10
mlnútum vestur. A vegum sjáv-
arútvegsráfiuneytisins fór fram I
gær upplýsingasöfnun um ferfiir
skipsins og átti siðan að senda
þau gögn til dómsmálaráfiuneyt-
isins.
Reykjaborg var nýkominn til
Hirtshals I gærkvöld er Tfminn
náði sambandi við skipstjórann,
Halldór Lárusson. Ilafði hann að
sjálfsögðu ekkert um málið heyrt
og var mjög hissa, er honum var
sagt frá pessari ásökun. — Viö
höfum enga möguleika á að hafa
nokkra sild um borð hjá okkur
áður en við komum til Færeyja
frá tslandi sagði hann. Við höfð-
um lítinn Is og fáa kassa, enda
komum við vib í Færeyjum til ab
ná I hvorutveggja. Þar kom fjöldi
manns um borð og getur borið
vitni um að slld var engin I skip-
inu.
Astæbuna fyrir þessari ásökun,
sagbist Halldór trUa ab væri
áróbur á móti nótabátum, og
hrein öfund sjómanna, sem hafa
verib við veiöar I Norðursjónum I
allt að þrem vikum og mjög Htinn
afla fengið. — Þab hefbi verib
alveg Utilokað fyrir okkur ab
framkvæma þessa svokölluðu
ólöglegu veiði.
Þá sagði Halldór, aö þeir hefðu
komið inn I gær með 35 tonn af
slld, sem landað verður I nótt, og
seld á fimmtudagsmorgun,
sagðist hann ekki eiga von á góðri
sölu, þar sem síldin væri mjög
blönduð.
Útgerbarmaður Reykjaborgar
Óli Guðmundsson, sagðist lita á
þetta eins og illkvittna kjaftasögu
og sagði að Reykjaborgin heffti
einfaldlega verið heppnari en
önnur skip, sem stunda sildveiðar
I Norbursjö nU.
Þórbur Asgeirsson skrifstofu-
stjóri hjá sjávarútvegsrábuneyt-
inu, sagbi I gærdag, ab eftir ab
þeim hefbi borizt orðrómur þessi
tileyrna, hefbi verið litið mjög al-
varlega á málib og rannsókn þeg-
ar hafin á ferbum skipsins og sfð-
ansendar dómsmálaráðuneytinu,
sem ákveður frekari aðgerðir I
málinu. — Ég vil helzt ekki triia
þvl, að ólögleg veiði hafi þarna
farið fram, því sjómenn lita á
svæðið við Hrolllaugseyjar, sem
heilagt svæöi, en þar var sildin
alfriðuð 1972, sagði Þórður.
Yfir 70 þúsund
bílar í landinu
Í
ÓLAFUR Jóhannesson dóms-
málaráðherra fylgdi I gær Ur
hlaði frumvarpi um umferðar-
lög, er tekið var fyrir I neBri
deild. Hann gat þess, að um slð-
ustu áramót hafi verið skráðar
70.159 bifreiðar á landinu. Til at-
hugunar hefur verið að taka upp
nýtt númerakerfi og gera
skráninguna auðveldari og ó-
dýrari. Felst þab I þvi, ab sama
skráningarnUmerið verður á
hverri bifreib frá þvi hún kemur
til landsins, þar til hUn er af-
skráb ónýt, burtséð frá þvi,
hvort eigendaskipti verða eða
eigandi flyzt milli lögsagnar-
umdæma. Gert er ráð fyrir að
nUmerin verði meb tveim bók-
stöfum og þrem tölustöfum.
Þannig er möguleiki á ab skrá
670 þusund farartæki. Eins og
Tlminn hefur skýrt frá er þetta
nýja nUmerakerfi þegar komið I
framkvæmd hjá Bifreibaeftirliti
rlkisis.
I frumvarpinu er einnig gert
ráð fyrir að bæta aðstöðu Bif-
reibaeftirlits rlkisiins. Þar eru
ákvæði um notkun vélsleða, en
taliö er ab 1200 sllkir hafi verib
fluttir til landsins. Hafa þeir
ekki verið skráningarskyldir.
Lagt er til að sérstök skráning
verði tekin upp fyrir þau öku-
tæki og þau nefnd beltabifhjól,
þau verbi tryggingaskyld og
ákvæbi sett um ökuréttindi
þeirra, sem þeim stjórna.
Þá er ákvæbi i frumvarpinu
um   hámarkslengd    ökutækja.
Lagt er til I frumvarpinu, að
vátryggingarfjárhæðir  bifreiða
"hækki,   og   verði   sjálfsábyrgð
aukin, en afgjöld ekki.
Dómsmálaráðherra kvabst
gera sér ljóst, ab frumvarp
þetta næbi tæpast fram að
ganga á þessu þingi.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16