Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						16
TÍMINN
Þriðjudagur 24. júni 1975.
•   II
„Sjómennirnir
urðu fyrstir
— til að skora mark hjá Blikunum, sem hafa tekið
örugga forustu í 2. deildar keppninni
* Selfyssingar og Þróttarar töpuðu sínum leikjum
Það voru „Sjómennirnir" frá
Árskógsströnd, sem urou fyrstir
til aö skora mark hjá Blikunum
frá Kópavogi f 2. deildar
keppninni. — Þaö var Björgvin
Gunnlaugsson, sem skoraöi
fyrsta markiö hjá Breiðabliks-
liðinu. Það dugði þó skammt, þvi
að Blikarnir unnu stórsigur i
leiknum (6:2) við Reyni frá Ar-
skógsströnd. Hinrik Þórhallsson
markakóngur skoraði tvö mörk
fyrir Blikana, Ólafur Friðriksson
2, og þeir Hreiðar Breiðfjörð og
Þór Hreiðarsson eitt hvor. Hitt-
mark Reynis skoraði Marlnd Þor-
steinsson.
Blikarnir hafa nú tekið örugga
forustu i 2. deildar keppninni, þar
sem Selfyssingar og Þróttarar
töpuöu sinum leikjum um
helgina. Selfyssingar töpuðu
(1:3) óvænt á heimavelli fyrir
Haukum, sem komust i 3:0, áður
en markaskorarinn mikli,
Sumarliði Guðbjartsson, skoraði
fyrir heimamenn. Mörk Hauka
skoruðu þeir  Guðjðn Sveinsson
(2) og ólafur Torfason.
Þróttarar höfðu ekkert að gera
i hendurnar á Armenningum, og
þeir töpuðu þvi (0:2) á Armanns-
vellinum. Smári Jónsson fyrra
mark Armans — þrumufleygur
frá honum skall i marki Þróttar.
Handknattleiksmaðurinn kunni
úr Ármanni, Jón Astvaldsson
bætti slðan öðru marki við fyrir
Armann, eftir að hann hafði
fengið sendingu frá Viggó
Sigurðssyni, handknattleiks-
manninum snjalla úr  Víking.
2. DEILD
Staðan er mi þessi I 2. deildar
keppninni I knattspyrnu:
Breiðablik.......5 5 0 0 25:2 10
Selfoss...........5 3 1 1 12:5  7
Þróttur..........5 3 1 1 10:5  7
Armann..........5 3 11  8:4  7
Haukar..........5 3 0 2 10:6  6
Völsungur........4 0 13  0:9  1
Vlkinguról.......4 0 04  3:22 0
Reynir Ar........5 0 0 5  3:18 0
Markhæstu menn:
Hinrik Þórhallss., Breiðabliki.. 10
Sumarliði Guðbjartsz. Self......8
Þór Hreiðarsson, Breiðabliki ...5
Ólafur Friðriksson, Breið. ...... 4
Heiðar Breiðfjörð, Breið........3
IngiStefánsson, Armanni.......3
Þorvaldur í. Þorvaldss. Þrótti .. 3
ólafur Jóhanness., Haukum___3
Guðjón Sveinsson, Haukum.....4
Félagarnir Pele og Eusebio lentu
i kröppum dansi um helgina.
Pele oq
Eusebio
í sviðs-
Ijósinu
FH-INGAR
HÉLDU
ÁNÆGDIR
HEIAA....
— eftir að þeir höfðu náð
jafntefli (2:2) í Keflavík
Nýliðar FH úr Hafnarfirði héldu
ánægðir heim frá Keflavik á
laugardaginn, eftir að hafa náð
jafntefli (2:2) gegn Keflviking-
um. Þeir þurftu að berjast mikið
fyrir þessu jafntefli á útivelli, þar
...en Kefl-
víkingar
fengu skell
á Akureyri
Keflvikingar fóru enga fræðgar-
för til Akureyrar á sunnudaginn,
þar sem þeir léku vináttulcik gegn
3. deildarliði Þórs. Þórsarar
gerðu sér lftið fyrir og sigruðu
(2:0) 1. deildar liðið. Þetta sýnir,
að Þórs-liðið lofar gdðu — það má
biiast við þvf upp I 2. deild næsta
keppnistlmabil.
sem Keflvikingar höfðu yfir
(2:0), þegar aðeins 16 mlnútur
voru til leiksloka. Og þeir börðust
lika. Þeir hefðu þó tæplega farið
með annað stigið heim, hefðu þeir
ekki haft heppnina með sér, þeg-
ar þeim tókst að skora jöfnunar-
markið rétt fyrir leikslok. Það
var Þórir Jónsson, sem skoraði
jöfnunarmark (2:2) FH-inga —
mark sem má skrifa á reikning
Þorsteins Ólafssonar, markvarð-
ar Keflavfkurliðsins, en hann
missti á klaufalegan hátt framhjá
sér langskot frá Þóri.
Keflvikingar hófu leikinn af
miklum krafti, og ekki liðu nema
4min.,þar til knötturinn hafnaði i
marki FH-liðsins. Það var Gisli
Torfason, sem skoraði markið
með glæsilegum skalla, eftir að
ólafur Júllussonhafði tekið horn-
spyrnu. Gisli, sem var vel stað-
settur fyrir framan FH-markið,
skallaði yfir ómar Karlsson,
markvörð Hafnarfjarðarliðsins,
— og knötturinn lenti uppi undir
þverslánni. Eftir markið dofnaði
yfir leik  Keflavikur-liðsins,  og
GRÓF VARNA
GÁFU SKAGA
— í leik þar sem rokið lék aðalhlutve
Það er alls ekki hægt að segja aö
leikur Skagamanna og Fram s.l.
laugardag hafi verið skemmtileg-
ur á að horfa, aðallega vegna þess
hve hvasst var á meðan á Ieikn-
um stóð. Vindurinn stóð skáhallt
á annað markiö og má segja að
knötturinn hafi a.m.k. verið úr
leik helming leiktimans. Iðulega,
þegar leikmenn tóku innköst,
drifu þeir ekki nema stutta leið
inn á völlinn, og vindurinn sá slð-
an um að feykja knettinum út af
aftur. Þegar tókst að koma knett-
inum eitthvað inn á völlinn var
ekki mikið um spil hjá leikmönn-
unum, þeir hreinlega réðu ekki
við boltann.
Framarar kusu að leika á móti
vindstrekkingnum i fyrri hálfleik
og allt benti til þess, að þeir ætl-
uðu að halda marki sinu hreinu
þann hálfleik. Ekki reyndi mikið
á Arna Stefánssonf marki þeirra
(þar sem knötturinn komst
örsjaldan nálægt markinu, tvisv-
ar skapaðist þö hætta við Fram-
markið, i annað skiptið lenti
fyrirgjöf frá Herði Jóhannessyni
ofan á þverslá Frammarksins, en
Knattspyrnusnillingarnir PELE
frá Brasiliu og EUSEBIO frá
Portugal voru i sviðsljósinu 1
Bandarikjunum á laugardaginn,
þcgar Kosmos og Boston mætt-
ust. Um 18 þúsund áhorfendur
komu tilaðsjá þessa heimsfrægu
knattspyrnusnillinga leika — eða
6 þúsund lleiri áhorfendur, en
völlurinn I Boston tók. Mikil
fagnaðarlæti urðu, þegar Eusebio
tók forustuna (1:0) fyrir Boston,
en ekki urðu fagnaðarlætin minni
þegar Pele jafnaði (1:1) fyrir
New-York liðiö Kosmos.
Ahangendur liðsins ruddust inn á
völliiin til að fagna Pele og þurfti
þá að stöðva leikinn, til að koma
Pele til hjálpar. Eftir langan tima
tókst að bjarga Pele út úr mann-
fjöldanum, sem umkringdi hann.
t slðari hálfleiknum voru þeir
Pele og Eusebio teknir útaf i
öryggisskyni, þar sem mikil ólga
var orðin á áhorfendapöllunum.
Leiknum lauk slöan með sigri
Bostons — 2:1.
Elías meistari í tugþr
— en íslandsmethafinn Stefán Hallgrímsso
* Erna meistari í fimmtarþraut og Hafstei
— bæði stutt köst, og slðan varð
tR-ingurinn fjölhæfi, Ellas
Sveinsson, varð tslandsmeistari i
tugþraut um helgina á Laugar-
dalsvellinum. Elias, sem háði
harða keppni framan af við
Stefán Hallgrimsson úr KR, hlaut
7212 stig og varö yfirburða-
meistari. Það er af Stefáni
Hallgrimssyni að segja, að hann
hætti keppni, eftir að fcafa gert
viljandi tvö köst i spjótkasti ógild
ELÍAS  SVEINSSON.
meistari i tugþraut.
tslands-
þriðja og siðasta kast hans ógilt.
Framkoma Stefáns i keppninni
var fyrir neðan allar hellur og
óafsakanleg. Spjótkastiö var
næstsiðasta grein tugþrautar-
innar, og þrátt fyrir tvö stutt köst
Stefáns, sem hann siðan gerði
ógild.aíti hann möguleika á að
bera sigur úr býtum.
Arangur Eliasar i einstökum
greinum varö þessi: 100 m hlaup:
— 10.9 sek. Langstökk: — 6.50 m.
Kúluvarp:—13.83 m. Hástökk: —
n hætti keppni
nn í 10.000 m hlaupi
1.98 m. 400 m hlaup: 52,9 sek. 110
m grindarhlaup: — 16.0 sek.
Kringlukast: 43,94 m. Stangar-
stökk: 4,00 m. Spjótkast: — 55,38
m. 1500 m hlaup: — 4:59,6 min.
Hafsteinn Jóhannsson, UBK varð
annar með 6216 stig og Jón S.
Þórðarssonúr 1R varð þriöji með
6096 stig.
ERNA GUÐMUNDSnóTTIR
úr KR varð tslandsmeistarv i
fimmtarþraut, hlaut 3403 stig.
Asa Halldórsdóttir, Armanni
varð önnur með 3329 stig, sem er
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20