Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31 . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						Þriðjudagur 1. júli 1975.
TÍMINN
15
=§Umsjón: Sigmundur Ó. Steinarsson
TONY KNAPP.....njósnaði" um
Norömenn  i  Gautaborg  i  gær-
kvöldi.
TONY KNAPP „NJOSNAR
Hann var staddur í Stokkhólmi í gærkvöldi, þegar Svíar unnu
góðan sigur (3:1) yfir Norðmönnum í Evrópukeppni landsliða
„Þetta er fyrsti liourinn I loka-
undirbúningnum fyrir leikinn
gegn Norömönnum. Við fengum
upplýsingar um, aö Norömenn
myndu nota nokkra nýja leik-
menn gegn Svium og þess vegna
var ákveðiö að ég skryppi skottúr
til Svlþjóðar", sagði Tony Knapp
landsliðsþjálfari, þegar hann hélt
til Stokkhólms, til að „njósna"
um norska liðið, sem lék gegn
Svium I Evrópukeppni landsliða I
gærkvöldi, en Knapp er væntan-
legur aftur til landsins i dag.
Tony Knapp var meðal 9.500
áhorfenda, sem sáu Svla vinna
góðan sigur (3:1) yfir Norðmönn-
um.eftirað staðan hafði verið 1:0
fyrir Svia i hálfleik. Thomas Nor-
dahl var hetja Svla, hann skoraði
tvö mörk, en þriðja markið skor-
aði gamla kempan Ove Grahn.
Mark Norðmannanna skoraði
Erik-JustOlsson. NU hefur Knapp
séð Norðmenn leika tvo leiki, sem
þeir hafa tapað. Eins og menn
muna þá var Knapp staddur á
Ullevaal-leikvanginum I Osló,
þegar Norðmenn töpuðu 1:3 fyrir
Júgóslövum I Evrópukeppninni.
Eftir leikinn i gærkvöldi er
staðan þessi I 3. riðli
Júgóslavía.........4 3 0 1 8:4 6
N-lrland...........3 2 0 1 4:2 4
Noregur ...........4 1 0 3 7:8 2
Svlþjóð ............3 1 0 2 4:5 2
11 ARA
GAMALT MET
KRISTLEIFS
FOKIÐ...
— Sigfús Jónsson setti nýtt Islandsmet í
5000 m hlaupi á skozka meistaramótinu
SIGFUS JÓNSSON setti nýtt ts-
landsmet I 5000 m hlaupi á
laugardaginn á skozka meistara-
ÞORDiS
SETTI
MET
Hin unga og efnilega
frjálslþróttakona úr ÍR ÞóRDiS
GÍSLADÖTTIR setti nýtt telpna-
met I hástökki á Olympiudeginum
á Laugardalsvellinum á sunnu-
daginn. Þórdis stökk 1.63 m, sem
eraðeins sex sentimetrum lakara
en islandsmet Láru Sveinsdóttur
Ármanni — 1.69 m — seti i Mo i
Rana í júli 1972. Það er greinilegt
að     þarna  er  mikið  efni  I
iþróttakonu á ferðinni.
mótinu I frjálsum iþróttum og sló
þar með 11 ára gamalt met Krist-
leifs Guðbjörnssonar, sem Krist-
leifur setti i Arósum i Danmörku I
september 1964. Sigfús hljóp
vegalengdina á 14:26,2 minútum
og bætti þar með met Kristieifs —
14:32.0 minútur —um næstum sex
sekundur.
AGOST ASGEIRSSON, félagi
Sigfúsar Ur 1R, náði góðum
árangri I 1500 m hlaupi, hann
hljóp vegalengdina á 3:49.8
minútum, sem er annar bezti timi
íslendings. KR-ingurinn Svavar
Markússon á íslandsmetið 3:47.1
minúta, sem hann setti á
Olympiuleikunum I Róm 1960 og
er þvi metið 15 ára gamalt.
Hinn ungi og efnilegi hlaupari
úr Borgarfirði, Jón Diðriksson
náði einnig góðum tima i 1500 m
hlaupi — 3.54.5 minútur — og setti
nýtt unglingamet, sem var orðið 8
ára gamalt. Þorsteinn Þorsteins-
son átti gamla metið — 3:55.9
minútur — sett I Stafangri 1967.
SIGFtJS JÓNSSON...setti nýtt
met I 5000 m hlaupi. Þessi snjalli
langhlaupari okkar hefur veriö
við nám I Englandi sl. tvo vetur
ásamt Agústi Asgeirssyni. Þeir
félagar hafa æft mjög vel með
náminu, og hafa þeir aldrei verið
i betri æfingu.
Blikarnir
fengu skell
Þeir töpuðu (1:2) fyrir Þrótti í gærkvöldi
og Ármann gerði jafntefli (1:1) á Selfossi
ÞRÓTTARAR komu skemmti-
lega á óvart I gærkvöldi, þegar
þeir stöðvuðu (2:1) sigurgöngu
Blikanna úr Kópavogi I jöfnum og
skemmtilegum leik, sem fór fram
á Þróttarvellinum við Sæviðar-
sund. Þróttarar skoruðu tvisvar
sinnum — örn Bragason og
Stefán Stefánsson — áður en
Blikarnir komust á blað. Það var
ekki fyrr en 7 minútur voru til
leiksloka, að Magnúsi Steindórs-
syni tdkst að minnka muninn
(2:1) fyrir Breiðabliks-liðið, sem
sótti stift siðustu minútur
leiksins. Rétt á eftir munaði ekki
miklu að Blikunum tækist að
jafna — en þá var skallað I stöng
Þróttarmarksins. Þrátt fyrir
mikla pressu að Þróttarmarkinu,
Nýtt
met hjá
Skúla
Lyftingakappinn frá Austfjörðum
Skúli Óskarsson setti nýtt is-
landsmet, þegar hann jafnhenti
145 kg I millivigt og bætti þar með
met sitt um 2.5 kg. Skúli setti
þetta met í lyftingakeppni, sem
fór fram i Laugardalshöliinni á
„Olympiudaginn" — sunnudag-
inn.
tókst leikmönnum Breiðabliks
ekki að jafna og stóðu Þróttarar
þvi uppi sem sigurvegarar.
Annað mark Þróttara var mjög
umdeilt, en Stefán Stefánsson sló
knöttinn með hendi yfir mark
vörð Breiðabliks og I netiö.
Dómarinn, sem ekki "ar vel
staðsettur dæmdi markið löglegt
þrátt fyrir mikil mótmæli leik-
manna Breiðabliksliðsins, en það
átti vont með að sætta sig við
markið, eins og skiljanlegt er.
MAGNÚS   HREIÐARSSON
opnaði markareikning Völsunga
frá Húsavik, þegar þeir gerðu
jafntefli (2:2) við Hauka á Kapla-
krikavellinum I Hafnarfirði.
Magnús skoraði fyrsta mark
leiksins og siðan bætti Hreinn
Elliðason marki við fyrir
Völsung, sem komst I 2:0.
Steingrimur Hálfdánarson
minnkaði muninn I 2:1 og siðan
jafnaði Björn Svavarsson — 2:2
fyrir Hauka og þannig lauk
viðureign liðanna.
„Sjómennirnir" frá Árskógs-
strönd unnu sigur (2:0) yfir
Víkingum frá ólafsvik. Vikingar
urðu fyrir þvl óhappi að senda
knöttinn i eigið mark, en Albert
Guðlaugssoninnsiglaði siðan sig-
ur heimamanna, sem áttu þar að
auki nokkur stangarskot i leikn-
um.
.STADAN
OLAFUR TIL DANKERSEN  Ldbld'
— Fjórir landsliðsmenn í handknattleik leika í V-Þýzkalandi
ÓLAFUR JÓNSSON, landsliðs-
foringi i handknattleik, hefur
ákveðið að gerast leikmaður með
v-þýzka liðinu Dankersen —
liðinu sem Axcl Axelsson leikur
með. Ólafur er nýkominn frá V-
Þýzkalandi, þar sem hann
skrifaði undir þriggja ára
samning við Dankersen, og mun
hann byrja að æfa með félaginu
UTLITID ER
EKKI GOTT
Landsliðið okkar i handknatt-
leik, sem tekur þátt I 4-þjóða
keppni I Júgóslaviu um miðjan
júli, lofar ekki góðu. Það sýndi
sig, á sunnudagskvöldið, þegar
það tapaði fyrir islandsmeistur-
um Víkings  18:19 i Laugardals-
höll.
Var ekki von að menn spyrðu
— er þetta feluliðið, sem hefur æft
að undanförnu af fullum krafti
fyrir Júgóslaviuferðina? — Hvað
hafa þeir verið að æfa? Og það
var ekki nema von að menn
undruðust þvi að aldrei hefur sézt
eins lélegt landslið á fjölum
Laugardalshallarinnar. Landslið,
sem á að halda merki islands á
lofti gegn þjóðum eins og
Júgóslövum, Rússum og Pólverj-
um. Hefði ekki verið betra að
sitja heiina, heldur en vera að
fara I stórkeppni erlendis með b-
lið?
1. ágúst. Nú er ákveðið að fjórir
islenzkir landsliðsmenn leika
með félögum I V-Þýzkalandi
næsta keppnistímabil og lengur.
Það eru þeir Axel Axelsson og
Ólafur Jónsson, sem leika með
Dankersen, Einar Magnússon,
sem mun leika með Hamborgar-
liðinu Hamburger SV og Gunnar
Einarsson sem leikur með
Göppingen.
Það verður mikill sjónar-
sviptir, að missa þessa snjöllu
leikmenn úr islenzkum hndknatt-
leik, en þeir hafa undanfarin ár
verið litrikustu leikmenn okkar
og þeir leikmenn, sem hafa oftast
glatt hjörtu handknattleiks-
unnenda, með snilld sinni. Þá
hafa verið höggvin stór skörð i
félög þeirra, sem erfitt verður að
fylla.
ÓLAFUR JÓNSSON..... þrjú ár
með Dankersen.
«.    '  _?
Urslit leikja I gærkvöldi og um
helgina urðu þessi I 2. deildar-
keppninni:
Þróttur-Breiðablik........... 2:1
Selfoss-Armann..............1:1
Reynir Ar.-VIkinguról.......2:1
Haukar-Völsungur.......... 2:2
Staðan er nú þessi I 2. deildar-
keppninni:
Breiðablik ......6 5 0 1 26:4
Þróttur.........6 4 1 1 12:6
Selfoss..........6 3 2 1 13:6
Armann.........6 3 2 1  9:5
Haukar.........6 3 1 2 12:8   7
Völsungur.......5 0 3 2  2:11  2
Revnir Ar.......6 10 5  5:18  2
Vikinguról......5 0 0 5  3:24  0
Markhæstu menn:
Hinrik Þórhallss., Breiðablik .. 10
Sumarliði Guðbjartss. Self......8
ÞórHreiðarsson. Breiöabliki ...5
Guðjón Sveinsson, Haukum.....4
Ólafur Friöriksson. Breið.......4
Hreiðar Breiðfjórð, Breið.......3
Ingi Stefansson, Armanni.......3
Þorvaldur t.Þorvaldss., Þrótti... 3
Ólafur Jóhanness.. Haukum___3
II)
9
8
8
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20