Tíminn - 05.08.1976, Blaðsíða 1

Tíminn - 05.08.1976, Blaðsíða 1
Áætlunarstaðir: Blönduós — Sigluf jörður Búðardalur — Reykhólar Flateyri — Bíldudalur Gjögur — Hólmavík Hvammstangi — Stykkis- 'hólmur—Rif Súgandafj Sjúkra- og leiguflug um allt land Símar: 2-60-60 & 2-60-66 HÁÞRÝSTIVÖRUR okkar sterka hlið WMXEmBSEMM Síðumúla 21 Sími 8-44-43 GEIMFLUTNINGUR A ORKU: Stærsta mál sem komið hefur til íslands á þessari öld — segir ívar Guðmundsson, aðalræðismaður íslands í Bandaríkj- unum, þar sem slíkur orkuflutningur er orðinn að veruleika -hs-Reykjavik. — Þetta er stærsta mál sem komið hefur til islands á þessari öld, að minu mati, og alls enginn fjariægur draumur, þvi þráðlaus flutningur á raforku er orðinn veru- leiki hér fyrir vestan, Sagði ívar Guðmunds- son, aðalræðismaður i New York i samtali við Timann i gær. — Upphaf þessa máls var þaö, aö ég ræddi viö bandarlskan vls- indamann, nánar tiltekiö einn úr tvar Guömundsson I dag O Áætlanir sem skipta fleirl milljörðum króna — segir Jón Sveinsson forstjóri Stólvíkur um uppbyggingu hinni svokölluöu Von Braun-grúppu, sem sýndi áhuga þeim möguleika, aö flytja orku i gegn um gervihnött frá tslandi til Afriku og S-Ameriku, en mót- tökustaöirnir takmarkast nokkuö af hinni norölægu breiddargráöu tslands, sagöi tvar Guömunds- son. — Mjög miklar rannsóknir hafa verið geröar á slikum orku- flutningi I Bandarikjunum, en upphaflega var fariö aö huga aö þessum möguleika i sambandi viö flutning á sólarorku frá orkustöð úti i geimnum. Tekizt hefur aö yfirvinna flesta hina tæknilegu öröugleika og nú er hægt aö senda orku þráölaust án verulegs orku- taps. Þaöer hins vegar ljóst, aö fyrir hendi þarfaö vera geysilegt orku- magn, tilþess aö slikar sendingar séu mögulegar, og hef ég heyrt nefnd i því sambandi 3 glgawött, sem ef til vill samsvarar um 20 Búrfellsvirkjunum, án þess þd aö ég hafi nokkra þekkingu til aö tala um slíkt sem staöreyndir. Þaö er þvi ennfremur ljóst, aö orkan sem til þarf, er miklum mun meiri, en viö höfum til reiðu i dag, en þess má geta, aö erlendir vfsindamenn telja, aö á íslandisé vinnanleg miklu meiri orka en hingað til hefur veriö taliö, sagöi ívar Guðmundsson. Eins og ívar minntist á, komu þessir möguleikar á orkuflutningi um gervihnött fyrst til greina i öörum löndup gætu notfært sér þær viö siná tillögugerð. Til viðbótar þessu má nefna það, að Nigeriumenn munu hafa sýnt þvi áhuga, þegar verið var að leita samninga viö þá um sölu á lagmeti, að íslendingar yrðu meö i ráðum viö uppbygg- ihgu fiskiönaöar þarlendra, auk þess sem áhugi kom fram um frekári viðskipti rikjanna. tslenzkir sérfræöingar á sviði fiskveiöa og orku- mála hafa vlöa fariö á vegum Sameinuöu þjóö- anna. Nú virðist— eins og sjá má á þessari forsiöu — sem stórkostlegir möguleikar séu að opnast fyrir okkur á þessu sviö- um. sambandi viö flutning sólarorku frá orkustöö utan úr geimnúm. Siöar komu upp hugmyndir um beislun sólarorku á viöáttumikl- um eyöimörkum, til flutnings á þéttbýlissvæði og var þá jafn- framt fariö aö svipast um eftir svæöum á jöröinni, þar sem væri næg orica til slikra flutninga. Þannig komst ísland inn f mynd- ina, sem hugsanlegt orkuútflutn- ingsland. Búrfellsvirkjun — geimflutningur á orku frá tslandi er fram- kvæmd sem samsvarar 20 slikum, en erlendir sérfræöingar telja mun meiri orku vinnanlega á tslandi en taliö hefur veriö til þessa. fiskveiða og fiskiðnaðar Afríkuþjóða hs-Rvik. — Ég er búinn aö fá frekari staöfestingu á þvi aö til- lögum okkar hafi veriö vel tek- iö, en hér er um aö ræöa áætl- anir um uppbyggingu fiskveiöa og fiskiönaöar Afrlkuþjóöa fyrir fleiri milljaröa, sagöi Jón Sveinsson, forstjóri Stálvfkur, er hann var inntur frétta af þcssum málum, sem áöur hefur veriö greint frá hér I blaöinu. Jón- vildi ekki frekar en fyrri daginn gefa nánari upplýsingar um málið aö svo stöddu, en sagði að það myndi skýrast er liða tæki á mánuðinn. Sagöi hann, að erlendir samkeppnis- aðilar hefðu jafnvel farið þess á leit viö sig, aö hann upplýsti I hverju tillögurnar frá Islandi væru fólgnar, en ástæðan fyrir þvi að hann hefði veriö svo treg- hafa væri einmitt sú, aö hann ur til aö láta nokkuö eftir sér vildi ekki að samkeppnisaöilar i j' ^ v'

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.