Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						ÆflG/fí?
'Aætlunatstaöir:
Bíldudalur-Blönduóc Búðardalur
! Flateyri-Gjögur-Hólmavík
Hvammstangi- Rif - Reykhólar
Sigluf jörður-Stykkishólmur
Súgandaf jörður
Sjúkra- og leiguflug,
um allt land
¦ Símar:            íj^    %l.
2-60-60 OQ 2-60-«6    ? ^V^^
&i
90.tölublað — Laugardagur 23. april 61. árgangur
Slöngur — Barkar — Tengi
LANDVELAR HF.
SMjOJUVEGI 66
Kópavogi — Sími 76-600
„Frekari breytingar
á vaxtakerf inu á
næstu mánuðum"
— sagði Jóhannes Nordal, sedlabanka-
stjóri á ársfundi bankans í gær
JH-Reykjavlk — Jóhannes
Nordal seblabankastjóri og
formaður bankastjórnar
Seðlabankans, mælti með
hækkun á bankavöxtum og þvi
sem hann nefndi aukna „jöfn-
un lánskjara á vibbótarlánum
til atvinnuveganna", á árs-
fundi bankans á Hótel Sögu I
gær.
Dm þetta atriöi fórust
bankastjóranum orö á þessa
lei6:
„Til þess ab standa undir
hlutfallslega vaxandi endur-
kaupum  (á  rekstrar-  og
afuröalanum) ár frá ari hefur
Seölabankinn á síðustu árum
oröiö að hækka innlánsbind-
ingu svo aö segja jafnt og þétt,
og hefur hún tæpast stabiö
undir aukningu endurkaupa.
Er nú svo komið, aö bindi-
skylda innlánsstofnana er
komin upp í 24% af heildarinn-
lánum, en þab er það hámark,
sem hún má veröa lögum
samkvæmt. Ao óbreyttum lög-
um getur SeMabankinn þvi
ekki aukio endurkaup héoan I
frá hraðar en nemur aukningu
þess innlánsfjár, sem binding-
Skákmeistarar
í hófi Vilhjálms
— Sjá bls. 4
Teflir Hort við
444 á 35 tímum?
Gsal-Reykjavfk— Tékkneski
stórmeistarinn Hort ætlar I
dag og fram á sunnudag að
tefla sleitulaust við allt að
500 Islendinga I Valhúsa-
skóla á Seltjarnarnesi og
hnekkja þar meb heimsmeti
Svians Stahlberg, en hann
tefldi við 400manns I Buenos
Aires 1940 á 36 timum. Hort
hyggst tefla a.m.k. vib 444 og
ljúka skákunum á 35 tlmum.
Hort byrjar á þvi ab tefla
vib 200 unglinga kl. 9 I dag,
og þab eitt er heimsmet, þvi
aldrei fyrr hefur skákmaöur
teflt vib fleiri en 179 I einu.
Siðan verbur teflt I lotum þar
til markinu er náð, sem
sennilega verbur um kl. 20 á
sunnudagskvöld. Þá er áætl-
ab ab Hort muni hafa gengib
um 20-25 km.
Um mibjan dag I gær var
uppselt á fjölteflib, en ab-
staba er fyrir áhorfendur I
skólanum, þó varla ab rábi
fyrr en um miöjan dag, þeg-
ar fyrstu 200 skákunum er
lokib. Talib er ab Hort þurfi
ab ljúka hverri skák á u.þ.b.
fjórum mlnútum, hyggist
hann hnekkja 35 tlma met-
inu. Hort hefur hvltt I öllúm
skákunum og þurfa and-
stæbingar hans ab leika
tafarlaust, þegar hann kem-
ur ab borbinu. Óheimilt er ab
hafa samráö viö aöra meöan
á skákinni stendur — og
krafizt er skilyrbislausrar
þagnar.
Þab er Skáksamband ts-
lands, sem annast fram-
kvæmd fjölteflisins, en Dag-
blabib hefur greitt þátttöku-
gjöld fyrir alla, sem tefla vib
Hort.
in er reiknub af.....Hér er þvl
vissulega komib ab miklum
vanda. Kröfur um aukningu
afurbalána hafa verib venju
fremur háværar ab undan-
förnu, ekki slzt frá landbún-
abinum, og enn vantar
allmikib á, ab ibnaburinn njóti
I þessu efni sömu abstöbu og
hinir hefbbundnu atvinnu-
vegir.
Mér virbist, ab hér sé eink-
um um tvo kosti ab velja.
Fyr'ri kosturinn er réyndar sá,
sem ég hef nú lýst, það er að
segja aukning almennrar
bindiskyldu og enn frekari út-
færsla afurða- og birgbalána-
kerfisins til þeirra atvinnu-
vega, sem taldir eru þurfa
mest á þeim ab halda. út frá
hagsmunasjónarmiði þeirra,
sem forgangslána njóta,
myndi sllk breyting vafalaust
vera talin hagstæb. Hin leibin
stefnir til gagnstæbrar attar,
þar sem markaðsöflin, það er
að segja framboð og eftir-
spurn á lánsfé verði látin rába
mun meira en nú um útlána-
dreifinguna. Til ab svo yrði,
þyrfti tvenns konar breyting-
ar að koma til frá þvl kerfi,
sem við nú búum við. 1 fyrsta
lagi yrði að stefna ab þvi ab
tryggja eigendum sparifjár,
sem raunverulega fjármagna
útlán bankanna, sómasam-
lega ávöxtun á fé slnu, svo ab
innstæbur I bönkum verbi ætlb
samkeppnishæfar vib önnur
sparnabarform, sem almenn-
ingur á kost á. 1 öbru lagi
þyrfti aðstefna að þvi að jafna
lánskjörin sem mest, þannig
að hætt yrði ab ýta undir eftir-
spurn meb óeblilega hagstæb-
um lánskjörum....
Þab er skoöun bankastjórn-
ar Seblabankans, ab reynsla
undanfarinna ára vitni bezt
um naubsyn þess ab fara I
vaxandi mæli inn á siðari
leibina, ef bankakerfib I
landinu á ab geta þróazt ebli-
lega og veitt öllum atvinnu-
rekstri I landinu vibunandi
þjónustu. A undanförnum tólf
manubum hafa veribstigin tvö
skref I þessa átt, sem ég held,
ab bæbi verbi ab teljast tií
verulegra bóta. A ég þar
annars vegar vib hækkun
innlánsvaxta meb upptöku
vaxtaaukareikninga og hins
vegar jöfnun lánskjara á
vibbótarlánum vibskiptabank-
anna til atvinnuveganna. Ég
er þeirrar skobunar, ab halda
verbi áfram ab þoka sig I sömu
átt meb enn frekari breyting-
um á vaxtakerfinu á næstu
mánubum.
Þá talaði seblábankastjór-
inn um, „hve æskilegt er, ab
reynt verbi ab beita sjóösöfn-
un I verbjöfnunarsjób fiskibn-
aðarins til sveiflujöfnunar &
meban verblag & erlendum
mörkuðum helzt hagstætt", og
naubsyn þess að draga úr
notkun erlends fjármagns.
Benti hann á, til rökstuðnings
þvl, að það ætti að vera kleift,
„að frekari innflutningur
skipa kemur vart til greina
fyrr en fiskstofnarnir við
landið eru komnir úr hættu a
ofveiði'bg „I raforkumálum og
hitaveituframkvæmdum er
einnig verið að ljúka eba svo
langt komið áföngum, sem
bæbi spara mikla innflutta
orku og skapa grundvóll al-
mennrar framleibsluaukning-
ar."
En eins og kunnugt er nema
nU erlendar skuldir Islendinga
nær hálfri milljón króna á
hvert einasta mannsbarn I
landinu
Fyrr I ræbu sinni sagbi
seblabankastjórinn, ab ótvi-
ræb þáttaskil hefbu orbib I
þjóbarbúskap fslendinga á
siðari helmingi slbastlibins
árs, og nýtt tlmabil hagvaxtar
Framhald á bls. 5
HaUdór
Laxness
sjötíu og
f imm ára
Halldór Laxness er sjötíu
og fimm ára f dag. Hann er
eini Islendingurinn, sem
hlotib hefur Nóbelsverð-
laun, og sá rithöfundur, er
deilir mestri frægb meö
Snorra Sturlusyni allra
þeirra, sem tsland hefur
alib I ellefu hundruð  ár.
Þjóð sinni er hann svo
nákominn, að vandfundinn
mun sá mabur, sem á ann-
að borð opnar bók, ab hon-
um séu ekki tiltæk tilsvör
og tilvitnanir úr sögum
hans.
Tlminn sendir skáldinu 1
Gljúfrasteini kvebju og
árnabarósk á þessum
degi.

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20