Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						Miðvikudagur 4. mai 1977
17
Keegan tryggði
Liverpool sigur
— gegn Manchester United í gærkvöldi i ensku
1. deildarkeppninni
Englandsmeistaratitillinn  blasir   fylltu  Anfield  Road-leikvöllinn.
nú viö Liverpool, eftir aö liöiö        ,-.,,,             .¦ *
vann sætan sigur (1:0) yfir Man-     Ursht í ensku knattspyrnunm f
chester United á Anfield Road I   gærkvoldi uröu þessi:
gærkvöldi  i  ensku  1.  deildar-     nwi,n
keppninni.  Liverpool  hefur ,nú    [¦ v.'LlW-Li  .
fjögurra  stiga  forskot  á  Man-   Arsenal-Derby    ........ 0:0
chester City? sem er eina liöið   Liverpool-Man.Utd....... 1:0
sem getur ógnaö Liverpool.
Þaö var KevinKeegan, fyrirliöi   S ¦-   iÍT » ii t*
enska landsliðsins, sem tryggði   KymOutt-l*»tt.-Pjir....... 1:2
Liverpool sigur - hann skoraöi   Sheff.Utd.-Milwall ....... 1:1
eina mark leiksins, með skalla,   Southampton-Wolves ..... 1:0
eftir  aö  David  Johnson  haföi
sundrað varnarvegg United og     Derby færöist frá hættusvæöinu
sent krossbolta fyrir markiö, þar   á botninum, meö þvi að tryggja
sem Keegan var á réttum stað og   sér jafntefh á Highbury.
„nikkaði" knettinum I netið viö     Staðan er nií þessi á toppnum i
eifurleganfögnuöáhorfenda.sem   1- deildarkeppninni:
Liverpool  38 23  8  7  60:30  54
'       Man.City  38 19 12  7  52:32  50    KEVIN  KEEGAN
#                         Ipswich.. 39 21  7 11  64:38  49    mark Liverpool.
Sigurður
og Jóhann
sigruðu
Jóhann Kjartansson vann örugg-
an sigur (2:0) yfir Sambiumanni I
HM-keppninni i badminton, sem
fer nú fram i Sviþjóð. Jóhann
vann 15:5 og 15:0 i einliðaleik.
Sigurður Haraldsson keppti einn-
ig og vann sigur (2:1) yfir
Jamaikamanni 10:18, 15:9 og
18:15. Sigurður mætir Mexikana i
2. umferö, en Jóhann glimir við
Hollending.
skoraði
GUNNAR   FINNBJÖRNS-
SON... sésthér „smarsa"iúr-
slitaleiknum i einliðaleik gegn
Hjálmtý. Gunnar haföi al-
gjöra yfirburði og sigraöi
örugglega — 3:0.
Channon
vill yf ir-
gef a Dýrl-
ingana...
Yfirburðir hjá
Ástu og Gunnari
GUNNAR FINNBJÖRNSSON,
hinn snjalli borðtennisspilari úr
Erninum, hafði mikla yfirburði á
meistaramótinu I borðtennis, sem
fór fram f Laugardalshöllinni um
sl. helgi. Gunnar er aðeins 18ára.
Himii varði meistaratitil sinn I
einliðaleik og tviliðaleik, þar sem
hann lék með Ragnari Ragnars-
syni. Gunnar tapaði ekki lotu I
einliðaleiknum og segir það mikið
um yfirburði hans. Þetta er annað
árið I röð sem hann tapar ekki
lotu á tslandsmeistaramótinu, og
er árangur hans nú glæsilegur,
þar sem hann hefur litið getað æft
og.keppt I borðtennis að undan-
förnu, en hann stundar mennta-
skólanám — og eru strembin próf
framundan.
Gunnar lék gegn Hjálmtý Haf-
steinssyni  i  úrslitaleik  einliða-
Ingi varð
glímukóngur
Tvlburabræðurnir Ingi og Pét-
ur Yngvasynir frá Þingeyjasýslu,
sýndu það á Húsavik um helgina
að þeir eru okkar fremstu gllmu-
menn. ' Ingi lagði alla keppni-
nauta sina I tslands-
gllmunni, sem fór þar fram, og
hlaut hann þvl Grettisbeltið. Ingi
hlaut 5 vinninga, en aðeins 6
glfmumenn mættu til leiks.
Pétur hlaut 3,5 vinninga og varð
annar, en Armenningurinn Guð-
mundur Freyr Halldórsson varð
þriöji — hlaut einnig 3,5 vinninga.
Aðrir sem kepptu f tslandsgllm-
unni voru Kristján Yngvason,
HSÞ, Eyþór Pétursson HSÞ, og
Guðmundur ölafsson, Armanni.
leiksins og vann yfirburðasigur
— 3:0.Leikurinnvar allantlmann
ójafn og yfirburðir Gunnars mikl-
ir. Loturnar fóru þannig 21:15,
21:17 og 21:13.
Sá keppandi, sem var þó sigur-
sælastur á meistaramótinu var
Asta Urbancic, sem var fjórfald-
ur meistari — sigraði I einliða-
leik, tvfliðaleik, tvenndarkeppni
og þá varð hún einnig I sigursveit
Arnarins i flokkakeppninni.
Annars urðu sigurvegarar I
hinum ýmsu flokkum, pessir:
EINLIÐALEIKUR:
Meistaraflokkur karla:
Gunnar Finnbjörnsson, Erninum
1. flokkur karla:
Ómar Ingvarsson UMFK
öldungarflokkur:
Emil Pálsson, KR
Konur:
Asta Urbancic, Erninum
Siguröardóttir,
Stúlkur:
Ragnhildur
UMSB
Unglingar:
Hjáímtýr Hafsteinsson, KR
Unglingar 13-15 ara:
Gylfi Pálsson, UMFK
Unglingar yngri en 13 ára:
Ólafur Birgisson, UMFK
TVtLIÐALEIKUR:
Karlar:
Gunnar Finnbjörnsson og Ragnar
Ragnarsson, Erninum
Konur:
Asta Urbancic og Bergþóra Vals-
dóttir, Erninum
Unglingar 15-17 ára:
Óskar   Bragaspn   og   Arni
Kristjánsson KR
Unglingar yngri en 15 ára:
Gylfi   Pálsson   og   Bjarni
Kristjánsson, UMFK
TVENNDARKEPPNI:
Asta Urbancic Erninum og Tóm-
as Guðjónsson, KR
Hermann tek-
ur við af Jóni
— sem iþróttafréttamaður
útvarpsins.
Akveðið hefur veriö, að Hermann Gunnarsson,knattspyrnukappi úr
Vai, verði ráðinn iþróttafréttamaður Rfkisútvarpsins I stað Jóns
Asgeirssonar. Hermann mun ræöa við-Andrés Björnsson, útvarps-
stjóra og Guðmund Jónsson, framkvæmdastjóra útvarpsins á
morgun, og veröur þá gengiö frá ráðningu hans.
— Viö vonum að Hermann geti byrjað að starfa eins fljótt og hægt
er, sagöi Guðmundur Jónsson, þegar Timinn hafði samband við
hann i gær.
Þess má geta, að Hermann Gunnarsson hefur ákveðið að ieggja
knattspyrnuskóna á hilluna til aö geta helgað sig hinu nýja starfi.
MICK Channon, hinn
marksækni miðherji
Dýrlinganna frá South-
ampton — og enska
landsliðsins, hefur nú
enn einu sinni óskað eft-
ir þvi að vera seldur frá
Southampton — hann
vill fara frá félaginu i
sumar. Það er nú þegar
ljóst, að Dýrlingarnir ná
ekki að endurheimta
sætið sitt i 1. deildar-
keppninni og er það ein
aðalástæðan fyrir því að
Channon vill fara frá
The Dell.
— Ég er nú 28 ára og ég hef
mikinn áhuga á þvi að leika með
einhverju af stóru félögunum
þann litla tima, sem ég á eftir i
knattspyrnunni, sagði Channon.
Það bendir allt til, aö Dýrling-
arnir láti Channon nii fara og er
reiknað með þvi að þeir fái yfir
300þús.pundfyrirhann. Channon
hefur nú eitt hæsta kaup, sem
knattspyrnumenn f Englandi geta
fengið. Mörg af stóru félögunum
hafa áhuga á að kaupa þennan
bezta miöherja Englands —
Arsenal, Manchestér United, Ast-
on Villa og Liverpool, hafa öll
sýnt áhuga.
Jafntefli
íEyjum
1. deildarlið Vestmannaeyja og
Þórs frá Akureyri I knatt-
spyrnu, léku vináttuleik f Eyjum
um sl. helgi. Þessum uppliitunar-
leikliðanna fyrir l.deildarkeppn-
ina, sem hefst um næstu helgi,
lauk með jafntefli 1:1. Sigþor
ómarsson, fyrrum leikmaður
Akraness, skoraði fyrir Þór, en
Kristján Sveinsson skoraði mark
Eyjamanna.
JIMMY BLOOMFIELD— fram-
kvæmdastjóri Leicester City, er
nú byrjaöur aö leita eftir miö-
herja fyrir næsta keppnistimabil.
Efstir á lista hjá honum, eru Don
Givens.Q.P.R.og Derek Parlane,
Glasgow Rangers.
ALAN GOWLING — hinn
marksæknileikmaöur Newcastle,
Framhald á bls. 19.
MICK CHANNON...
miðherji Englands
landsliðs-
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20