Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 22.02.1971, Blaðsíða 1

Mánudagsblaðið - 22.02.1971, Blaðsíða 1
 23. árgangur Mánudagur 22.febrúar 1971 6. tölublað. Blaófyrir alla Kostar 40 miljónir að standsetja skipið? — Bundið í höfn í óratíma. — Vegna fjölda bréfa og fyrirspurna um hið raunverulega ástand flutningaskips Síldarverksmiðja ríkisins á Siglufirði, Hafarnarinnar, þá langar blaðið aðeins að fá sannleikann. Ýmsar dylgjur, sem voru i bréfunum, hafa verið teknar í burtu, því hér er ekki verið að ráðast á sérstakan mann, þó ekki verði hjá komizt að beina spurningum til fyrirsvarsmanns- ins. Nú virðist að hér sé ekki allt með felldu og mál til komið að hreinsa til. skoða skipið, en því miður komu þeir aldrei að sögn vélstjóra þeirra, sem á Haf- erninum voru. Sveinn mun hafa verið á öðru máli. 40 MILLJÓNIR Mál þetta er forvitnilegt og ætti að falla undir opin- bera rannsókn, svo að loft- ið yrði hreinna og hiðsanna fengist fram. Nú spyrja menn hvað lengi á „Haförninn" að liggja hér við bryggju og ekkert er gert. Það mun kosta um 40 milljónir að gera við skipið, en naumast mun kaupandi fáanlegur að því, fyrir það verð. Hættír Guðm. H. Garðars? Það yrði ekki ólíklegt, þó hægara yrði um Guðmund H. Garðarsson eftir útreið þá sem hann hlaut í hönd- um fulltrúaráðs Sjálfstæð- ismanna í uppstillingu Reykjavíkurlistans. Hinar ferlegu aðgerðir fulltrúa- ráðsins vöktu andstyggð allra manna, enda bolað i gegn af atvinnusmölum og hótanir látnar gilda. Þó Guðmundur verjist allra frétta þá telja margir, að ekki myndi þykja mikið ef hann segði af sér öllu flokksstarfi, jafnvel hætti í flokknum, en sneri sér að öðru. Þá telja aðrir að hann muni bíða átekta, því enn er ekki útséð hver heldur um stjórnvöl flokksins þeg ar frá liður. Ajax skrifar um kosningarnar: Sprungur í flokkunum Þá hefast Ajax-greinarnar fyrir alvöru, en innan skamms verða kjördæmin rædd — hvert fyrir sig og frambjóðendur flokkanna. Eins og almenningur veit, þá hafa þessar greinar vakið geysiathygli og áhuga, en um að gera að fylgjast með frá byrjun. — Ritstj. STJÓRNLEYSI Það er óhætt að fullyrða, að fádæma stjórnleysi hef- ir rikt hjá Síldarverksmiðj- um ríkisins um langt árabil og er þar fyrir máske um að kenna stjórnarformann- inum Sveini Benediktssyni, sem vegna embættis síns er allsráðandi. ÞOKKALEG SÖLULAUN Fyrir nokkrum árum, á meðan sildin var og hét, þá var ákveðið að kaupa flutn- ingaskip, til þess að flytja síldina austan úr hafi til §Ágj.MÍjarðar. í boði vorg 2 minni skip, nýleg og á all- góðu verði. Ennfremur 1 skip nokkuð stærra, sem S. B. stjórnarformaður hafði að sögn söluumboð fyrir. Flestir stjórnarmenn S.V.R. voru þeirrar skoðunar að kaupa bæri fyr greind 2 skip, en Sveinn Benedikts- Ekki var illa undirbúin reis- an. Utan ráðherranna fögurra fór fylgdarliðið, tíu manna hóp ur, auðvitað fulltrúar pólitísku samtakanna og svo aðrir nauð synjamenn. Hefðu Bandaríkin orðið að senda nefnd til sam- bærilegs fundar, utan landa- mæra sinna, hefði þjóðin orð- ið að senda fjórtán þúsund manns, auk kvenna þeirra sumra, því þessu heiðursfólki og afreksmönnum verður lítt úr vinnu nema „litla konan"! son var nú aldeilis ekki á þeim buxunum. Skip Sveins var því keypt, þrátt fyrir alla galla, sem litill gaumur var gefinn. Sölu- laun Sveins voru smá kr. 3.2 milljónir að sögn. TÆRÐIR GEYMAR. Sveinn fór með einn mann með sér til þess að skoða skipið; það er að segja þeir fóru aldrei niður í geyma skipsins, sem síðar kom í Ijós að voru stórkostlega tærðir eftir einhvern lög, sem fluttur hafði verið í geymunum. SÉRFRÆÐINGAR EÐA EKKI Þegar farið var að ræða um hina stóru galla á skip- inu í blöðum bæjarins, þá var Sveinn fljótur að segja að þeir hefðu fengið 2 sér- fræðinga frá Noregi til að standi örugg við hliðina eins og Bergþóra Njálsírú forðum, svo ekki sé talað um metfés skepnuna hana Hallgerði hans Gunnars. FERÐALÖG JÓHANNS Forsætisráðherrann gerði ekki endasleppa reisu sína, þvi hann skaut sér og sínum í opinbera heimsókn í leiðinni, tók Emil með sér, en rak þau Gylfa og Auði heim — en til hvers? Allt er í lagi á íslandi, Sú flokkaskipun, sem nú ríkir á íslandi, er komin tals- vert til ára sinna. í stórum dráttum hefur hún haldizt litt breytt í rúma fjóra áratugi. Það tók um það bil hálfan ann an áratug að stokka upp spil- in að nýju efir að stjórnmála- baráttan á íslandi hætti að snúast aðallega um sjálfstæð- isbaráttuna og samskiptin við Dani. Samband hinnar nýju flokkaskipunar við hina eldri raunir til sátta alveg útilokað- ar a.m.k. sl. miðvikudag en, þá hafði orðið árangurslaus fundur daginn áður og enginn boðaður næsta dag. Þó er það bót í máli, að Magnús Jóns- son hljóp utan til að taka við af hinum fjórum og sýnir það glöggt hversu mikil hlutverk og hve gifurleg ábyrgð hvílir á þessu afreksfólki okkar. Það er engu líkara en að Ingólfur Jónsson sé í einskon- ar banni, því hann fer ekkert til útlanda og leyfir sér þá ó- svífni, að VINNA meðan koll- egar hans hálfdrepa sig á því að drekka fyrir hönd alþjóðar, heill og sælu frænda okkar í nágrannalöndunum. Og ekki er árangurinn baga legur. Fjórtán manna nefndin Framhald á 6. síðu. er áhugavert rannsóknarefni, en er algerlega ókannað enn- þá. Fyrsta hálfan annan áratug þessarar aldar voru íhaldsöfl- in í þjóðfélaginu að mestu leyti saman komin í Heima- stjórnarflokknum, en hin rót- tækari öfl í Sjálfstæðisflokkn- um gamla og hjá Landvarnar- mönnum. Það hefði því mátt vænta þess, að allur þorri hinna gömlu HeimastjórnarT manna hefði farið í Íhaldsflokk inn og síðar í Sjálfstæðis- flokkinn, en gömlu Sjálfstæð- ismennirnir og Landvarnar- mennirnir í Framsóknarflokk- inn og Alþýðuflokkinn. En i reyndinni er málið fjarri því að vera svona einfalt. Margir af forustumönnum gamla Sjálf stæðisflokksins lentu í nýja Sjálfstæðisflokknum, svo sem Björn Kristjánsson, Sigurður Eggerz, Jakob Möller og marg- ir fleiri. Á hinn bóginn fóru margir gamlir Heimastjórnar- menn í Framsóknarflokkinn, svo sem Magnús Kristjánsson og ýmsir helztu forsprakkar Þingeyinga. Margt í hinni nýju flokkaskipt- ingu er vel skiljanlegt út frá stétta- sjónamiðum. Yfirstétt og miðstétt bæjanna, skipaði sér að langmestu leyti í Sjálfstæðisflokkinn, en Al- þýðuflokkurinn átti sitt aðalfylgi hjá verkamönnum bæjanna. í sveit- unum voru allar línur miklu ó- skýrari. Það virtist vera hreint happ drætti, hvaða bændur fylgdu Fram- sóknarflokknum og hverjir Sjálf- stæðisflokknum. Það er ekki að sjá, að efnahagur bændanna hafi ráðið neinu um þetta. margir ríkusm stórbændur á :íslandi voru frá upp- hafi í Framsóknarflokknum. Hér koma fremur til greina þeir hópar, sem einstakir pólitískir foringjar sköpuðu í kringum sig í héruðun- um, og inn í þetta blönduðust stundum alls konar ættar- og vin- áttutengsl. Hin harðsvíraða stéttar- pólitík, sem Framsóknarflokkurinn hefur oftast rekið fyrir bændux hef ur þó í stórum drátmm leitt til þess, að hann hefur unnið á í sveit- unum á kostnað Sjálfstæðisflokks- ins. En reyndar eru sveitirnar nú orðið engan veginn sá mikilvægi pólitíski faktor, sem þær áður vom, Þegar núverandi flokkar vom að myndast bjó meira en helmingur íslenzku þjóðarinnar í sveimm, en nú ekki nema rúmur tíundi hluti hennar. Kominúnistar klufu sig frá Al- þýðuflokknum 1930 og stofnuðu sinn eigin flokk. Ekki verður séð nein regla í því, hverjir fóm í hinn nýja flokk og hverjir vom áfram í Alþýðuflokknum. Meðal verkamanna virðist hending ráða þessu. Hins vegar virðist hlutfalls* Framhald á 5. síðu. Nýtt Nýtt Nýtt í dag hefst aftur birting dagskrár Keflavíkursjón- varpsins, en blaðið birti hana um áraskeið. Er ráð, að menn klippi út skrána. Við getum auðvitað ekki á- byrgzt breytingar á dag- skránni, sem koma fyrir- varalaust. Norðurlandaráð: Háiungarfundur í K-höfn Ef það er nokkur hlutur sem íslenzka þjóðin getur stært sig af, þá er það sú staðreynd, að i iandinu er ríkisstjórn, sem er hvenær sem er reiðubúin að mæta örðugleikunum, ganga til fangs við óvininn hversu grimmilegur og hann kann að virðast og erfiður viðureignar. Þetta hefur bezt komið í Ijós nú síðari vikurnar. Slagæð þjóðarinnar, togararnir okkar, hafa ekki verið bundnir í höfn nema á annan mánuð þegar talið er bráðnauðsynlegt, að fjórir af sjö ráðherrum hlaupa af stað til útlanda til þess, að mæta á kjaftaþingi um samstarf Norðurlanda, þetta vinsæla sameiningartákn norrænu þjóð- anna. þótt nokkur togararæksni, sem enn séu bundin i höfn og til-

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.