Tíminn - 09.07.1977, Blaðsíða 1

Tíminn - 09.07.1977, Blaðsíða 1
GISTING MORGUNVERÐUR RAUÐARARSTIG 18 ekla SIMI 2 88 66 KRAFLA: 145. tölublað — Laugardagur 9. júli 1977—61. árgangur Slöngur — Barkar — Tengi ■BSSSSSISBII SMIÐJUVEGI 66 Kópavogi — Sími 76-60Q Landið rís og búizt við tíð- indum í haust '•íöca:' KEJ-Reykjavik — Landiö viö Kröflu lyftist jafnt og þétt þessa dagana, og ef málin þró- ast eins og hingaö til, má bú- ast við einhverjum atburöum meö haustinu, landsigi, gosi eöa einhverju sllku, sagöi Axel Björnsson jaröfræöingur i samtali viö Timann. — Þetta gæti oröiö einhverntima I september ef landiö heldur á- fram aö risa meö sama hraöa og þaö gerir nú, en ókleift er aö spá um, hvort gos veröur eöa ekki I haust, hins vegar má alltaf búast viö hraungosi Keflavik: Ó venj umikið vatn í nýrri neyzluvatnsholu ATH-Reykjavik — Viö höf- um aö vísu nægt vatn eins og er, en hins vegar sjá þaö all- ir, aö kæmumst viö i þrot vegna bilana i hinum holun- um, þá væri oröiö of seint aö fara aö bora þegar allt er komiö I eindaga, sagöi Vil- hjálmur Grimsson bæjar- tæknifræöingur i Keflavik i samtali viö Timann. Nýlega var lokiö viö aö bora 44 metra djúpa neyzluvatns- holu IKeflavik, en hola þessi er fyrir ofan svokallaöa Eyjabyggö, er reis upp eftir Vestmannaeyjagosiö.— Þaö sem merkilegt má telja viö þessa holu, erhve mikiö vatn viröist vera þarna. Til dæmis hreinsaöi hún sig sjálf af borsallanum, sem er óvenju- legt aö svona holur, sagöi Vilhjálmur. Holan er á svæöi sem taliö var aö gæfi af sér minna vatn en til dæmis svæöi niöri við sjó. Vilhjálmur sagöi aö náin samráö heföu veriö höfö viö Jón Jónsson jaröfræöing, en bezt kæmi i ljós hve gjöful holan væri þegar farið væri aö prufudæla. Þangaö til er ekki hægt að mæla vatns- magnið. Þaö veröur gert næsta haust, eöa áöur en vertið hefst. Þetta er önnur holan á þessu svæði, en hin fyrri var boruð vegna Eyja- byggöarinnar. Hitt svæöiö sem gefur Keflvikingum vatn, er mun nær byggö, og sagöi Vilhjálmur aö ætlunin væri aö leggja niöur vatns- veituna þaöan i náinni fram- tiö, og bora meira á nýja svæðinu. Aöeins eru um 30 metrar niöur I grunnvatniö hjá þeim Keflvikingum, en til aö fá ör- uggt vatnsrennsli inn i hol- una þarf aö bora rúma 10 metra i viöbót. viö Kröflu og þaö vill stundum gleymast aö tvisvar sinnum hefur hraunkvika komið upp á yfirboröið á ekki löngum tlma, bætti Axel við. I siöasta hefti Náttúrufræö- ingsins birtist grein eftir Axel, þar sem hann rekur þróun mála viö Kröflu á sl. árum og tekur til samanburöar skráöar heimildir um hegðun jarö- hræringa og eldsumbrota viö Kröflu. Þar bendir hann m.a. á svipaða hegöum umbrot- anna nú og i Mývatnseldunum frægu, en aðalhraunrennsliö þá var I lok umbrotanna, sem stóöu I ein fimm ár. Segir Ax- el, aö menn veröi aö reikna meö aö eitthvaö svipaö geti gerzt nú og hraungos geti þvi oröiö viö Kröflu á næstu mánuöum eöa árum. Timinn innti Axel eftir þvi hvort nokkur hætta væri á sprengigosi viö Kröflu og svaraði hann þvi til, aö viö Kröflu hafi fram til þessa orö- iö mörg sprengigos. Frægustu ummerki sliks goss er Viti. Mývatnseldarnir hófust ein- mitt meö sprengigosi þar áriö 1724, en eins og fyrr segir varö aöalhraunrennsliö slöar. Ekki vildi Axel þó reikna meö sprengigosi aö þessu sinni, enda benti ekkert sérstaklega til þess. -«CÍ. - V _ 'V ■ ' 'l-M I þungum þönkum yfir fegurð náttúrunnar eða ó- hreinindunum? Ekkí meiri hækkanir en nauðsyn krefur — segir ASÍ MÓL-Reykjavik. Miðstjórn Alþýðusambands tslands hef- ur falið fulltrúum sinum i Ragnar Júlíusson sem hefur getið sér orð fyrir nokkuð alhliða störf á vegum borgarstjórnarinnar í Reykjavik er nú kominn heill hildi frá úr siglingu sinni. Hefur hann látið frá sér ganga greinargerð um Þýzkalandsförina og þá athygli sem hún hefur vakiö, sjá bls. 2. Hækkunarbeiðnir til ríkisstj órnarinnar MÓL-Reykjavik. Rikisstjórn- in hefur nú fengið i hendur frá verðlagseftirliti beiðni um hækkun á útseldri vinnu og þjónustu. Ákvörðun um hækk- unina verður sennilega tekin mjög fljótlega. Hjá embætti verðlagsstjóra fékk Timinn þær upplýsingar aö stööugt væru aö berast hækkunarbeiðnir frá -ýmsum iön- og þjónustufyrirtækjum. Það er þó greinilegt, aö rikis- stjórnin ætlast ekki til þess að hækkunarbeiðnimar séu sjálf- krafa samþykktar, heldur gaumgæfilega athugaöar, þvi þó nokkur timi er liöinn siöan fyrstu beiðnirnar tóku að ber- ast til verðlagsráðs. Rikisstjórnin hefur ávallt fylgt þeirri reglu, aö breyta ekki tillögum verölagsnefnd- arinnar, heldur aðeins sam- þykkja þær eöa neita. Ef beiöninni verður neitaö, þá mun sama verö gilda og hefur verið hingaö til þangað til verölagsnefnd hefur fjallað um málið aftur. Hitt er þó lik- legra aö beiönin veröi sam- þykkt og sennilega ekki siöar en á þriöjudaginn. verðlagsnefnd að koma I veg fyrirmeiri hækkanir en brýn- asta nauðsyn krefur, til að verja og vernda þær beinu og óbeinu kjarabætur, sem knúð- ar voru fram I siðustu kjara- samningum. Þetta kemur m.a. fram i fréttatilkynningu, sem Tim- anum hefur borizt frá miö- stjórn ASI, en fundur I st jórn- inni var haldinn i fyrradag. I fréttatilkynningunni segir einnig: „Miöstjórn Alþýöusam- bands Isiands lýsir fyllsta samþykki sinu viö kjarasamn- ingana, sem undirritaöir voru 22. f.m. og telur aö verkalýös- hreyfingin hafi með þeim náö mikilvægum áfanga I fram- kvæmd þeirrar sóknarstefnu i launamálum, sem mótuö var á siöasta þingi Alþýöusam- bandsins. Þá segir: „Miöstjórnin vill jafnframt vekja athygli á þvi aö þrátt fyrir þann árangur sem náöst hefur, er á þvi rik nauðsyn aö verkalýössamtökin haldi vel vöku sinni að samningum loknum og beiti áhrifavaldi sinu til þess aö verja og vernda þær beinu og óbeinu. kjarabætur, sem knúöar hafa verið fram, fyrir öllum hugs- anlegum aðgeröum af opin- berri hálfu, sem rýra kynnu ávinning verkafólks af samn- ingunum. 1 þvi sambandi bendir miöstjórnin sérstak- lega á nauösyn sterks aöhalds I verðlagsmálum og felur full- trúum sinum i Verölagsnefnd að fylgja þar fram þeim sjónarmiðum og hindra eftir mætti aö launahækkununum veröi veitt út i almennt verö- lag í rikara mæli en brýnasta nauðsyn krefur.” Og að lokum segir i fréttatil- kynningunni: „Skorar miöstjórnin á alla þá aöila, sem enn hafa ekki lokiö kjarasamningum aö tryggja framgang launajöfn- unarstefnunnar á sama hátt og aðildarsamtök Alþýöusam- bandsins hafa þegar gert fyrir sitt leyti.” Þessi ályktun miöstjórnar- innar var samþykkt sam- hljóöa. Agnar Guðnason skrifar um landbúnaðarmál — Bls. 8

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.