Tíminn - 23.10.1977, Blaðsíða 1

Tíminn - 23.10.1977, Blaðsíða 1
t' V. Fyrir vörubíla Sturtu- grindur Sturtu dælur Sturtu- dri Hvenær koma blessuð jólin? Jöröin hverfist, og dagarnir styttast, og myrkrið sækir á. Skammdegiö er komið yfir okkur á norðurhvelinu. En fram undan er samt hátíð ljös- anna, sem tvlstrar myrkrinu I nokkra daga, einmitt þegar það er f alveldi sinu. Þá svigna lika borðin undan kræsingum á hver ju byggðu böli I landinu, svo að maginn megi gleöjast, ekki siöur en augaö og andinn. En svinin, sem nú rýta i stíu sinni, þau vita ekkert um jól, kannski verða þau hætt að rýta. Til þess geta legiö gildar ástæður, þvi að máski verða þaö einmitt þau, sem borin veröa á borð á jólakvöldið hjá góðborgurunum. Það er gamla sagan, að eins llf er annars dauði. Timaynd: Gunnar 50 megavatta viðbót á Sigöldu Onnur vélasamstæða í gang í desembermánuði — Hin þriðja og síðasta í lok ársins 1978 GV-Reykjavik. — Nú er verið að setja niöurvél nr.2 og verður þvi verki lokiö I desember n.k. — sagöi GisliGislason, stöövarstjóri. I Sigöldu, er blaöamaöur Tímans náði tali af honum. Einnig er verið að vinna að þvi að snyrta hér Ikring og steypa smásteypu, veggi og plön. — NU er 7-8% orkuaukning á landskerfinu, og þessi vél mun mæta þeirri aukningu og járn- blendiverksmiðjan mun koma inn á þetta sama kerfi. Svo veitir ekki af að hafa varaafl, til að hægt sé að sinna viöhaldi á vélum. Nú eru um 100 manns i vinnu hjá okkur en I vetur verða um 50 starfsmenn og verður unnið að vélaniöur- setningu og frágangi irnianhúss. 1 sumar voru hér 200 manns i vinnu og var unnið að þvi að steypa og þétta lonið og lauk þvi vertó nU siðsumars. Vatnsborðið i lóninu er nU komiö i þá hæö sem við viljum hafa það og leki er lit- Ul. Framkvæmdum lýkur í lok næsta árs — Seinni hluta næsta árs ætti öllum framkvæmdum að vera lokiö hér en áætlað er aö vél nr. 3 verði komin i gang i desember næsta ár. Vélarnar eru allar jafn- stórar, 50 meghvött hver. Lýðræði í menningunni Gunnar Stefáns- son skrifar um bókmenntir Bls. 4 Farmaður gerist bóndi Bls. 16-17 Stöðvarhúsið við Sigöldu. Þar er nú verið að setja upp vélasamstæðu nr. 2 Timamynd: Gunnar Maðurinn og goðsagan Fjallað um Bob Dylan í Nú-Tímanum bls. 30 Margs er að minnast VS ræðir við Svein Gunn- laugsson, fyrr- verandi skóla- stjóra Bls. 20-21

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.