Tíminn - 14.09.1978, Blaðsíða 1

Tíminn - 14.09.1978, Blaðsíða 1
Fimmtudagur 14. september 1978 201. tölublað— 62. árgangur. Flugleiðir ætla ekki að gleypa Vængi” — Bls. 3 Slðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavik • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392 ■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■ ■■■■ Afnám söluskatts á matvörum hefur I för með sér 13% ódýrari helgarinnkaup fyrir sex manna fjölskyldu Niðurfærsluleiðin reynd i fyrsta skipti í 20 ár Á morgun gengur I gildi fyrsta tilraun islendinga I 20 ár til að hamla gegn veröbólgunni meö niöurfærslu verölags, en frá og meö morgundeginum veröur söluskattur felldur niöur af matvörum. Hver fjölskylda sem og ein- staklingur hlýtur aö spyrja sömu spurningarinnar: Hvaö spörum viö okkur mikiö i mat- arinnkaupum, frá og meö morg- undeginum? Samkvæmt athug- unum Timans, sem er byggö á helgarinnkaupum sex manna fjölskyldu, þá veröa sllk kaup rúmlega 13% ódýrari en áöur. Hins vegar ber þess aö gæta, aö ekki eru enn allar verðbreyting- ar komnar til sögunnr. Nokkrar vörutegundir eiga eftir aö lækka i veröi vegna aukinna niöur- greiöslna og svo eiga aftur á móti aörar vörutegundir, þ.e. innfluttar vörur, eftir aö hækka vegna gengislækkunarinnar. Annars er matarlistinn birtur á bls. 13 I blaöinu i dag, svo menn geta séö fyrir sig sjálfa um hvaöa vörur er aö ræöa. Steingrimur Hermannsson: „Veit að margir óska stjórn- inni norður og niður” HEI — „Mér finnast fyrstu viöbrögö manna viö rikisstjórn- inni góö. Þaö er áberandi aö fólk er fegið að stjórnarmyndun skyldi takast, enda heföi þaö orö- iö hneisa fyrir okkur aila ef svo heföi ekki oröiö”, sagöi Steingrimur Hermannsson er Timinn spuröi hann hver honum fyndist viörögö manna vera. „1 ööru lagi”, sagöi Steingrim- ur, „held ég aö fólk vilji vinstri stjórn, sem hefur þaö grund- vallarsjónarmiö aö vinna meö launþegum og atvinnurekendum ogleysa málin i samráöi viö þá.” Steingrlmur Hermannsson — „Þessi rikisstjórn er ákveöin i aö leggja byröarnar á þá sem geta meö góöu móti risiö undir þeim”. Timamynd Tryggvi Steingrimur var spuröur hvort honum fyndist þá hafa dregiö úr þeim feigöarspám, sem talsvert hafi boriö á I byrjun. Hann sagöi: „Vitanlega veit ég aö þaö eru margir hér sem óska þessari rikisstjórn noröur og niöur. Kannski margir þeirra sem lenda i háum eigna- eöa hátekjuskatti, eöa þeir, sem safnaö hafa miklu fé og eignum, þvi þessi rikisstjórn er ákveöin i þvi, aö leggja byrö- arnar á þá sem geta meö góöu móti risiö undir þeim.” Þetta auk annars kom fram i löngu viötali viö Steingrim Hermannsson sem birtist I opnu blaösins i dag. Ingi Björn Albertsson skorar örugglega úr vitaspyrnunni I gær gegn Magdeburg. Litlu myndirnar sýna Inga rétt áöur en vftlð er tekiö (til vínstri) og á myndinni til hægri sést hvar knötturinn liggur I netinu og markvöröur Magdeburg horfir vonsvikinn á. (Timamynd Róbert) „Þykir fráleitt ef ekki má selja sfldina ferska” — segir Kristján Ragnarsson LÍO Kás — „Máliö er þaö, aö þaö er fundur I sjávarútvegsráöuneyt- inu á morgun kl. 10, þar sem ræöa á um söluhorfur á sild i haust. Þar vænti ég aö tekin veröi afstaða til þess, af ráöuneytisins hálfu, hvort ekki veröi heimilað aö selja ferska sild úr landi, eins og venjulegan fisk”, sagöi Kristján Ragnars- son, framkvæmdastjóri LítJ, I samtali viö Timann 1 gær. En tilefni samtalsins var þaö aö Sildarútvegsnefndarmenn eru hreint ekki sáttir viö ummæli Kristjáns I Morgunblaöinu i gær þar sem hann ræöir um sölur isl. sildarbáta erlendis, en nú standa yfir samningaviöræöur um sölu saltsildar, og telja þeir- ummæli Kristjáns sist vera til þess aö bæta samningaaöstööu þeirra. En gefum Kristjáni aftur orö- iö: „Þegar þaö liggur fyrir aö ekki er hægt aö selja þessa sild, þá þykir okkur þaö fráleitt, aö ekki megi selja hana ferska. Þegar horfurnar eru jafnvel þannig, að viö getum fengiö meira fyrir sildina ferska erlendis, heldur en viö fáum fyrir hana komna I tunnu, salt- aöa út, þá finnst okkur þetta litils viröi. Aö visu er hér ekki nema um takmarkað magn aö ræöa, en þaö þarf aö reyna aö selja allt þaö magn sem viö veiöum, og þá þarf þaö aö dreifast I ferska, saltaöa og frysta sild. Þú getur fmyndaö þér”, sagöi Kristján, „hvaöa hag viö hefð- um af þvi aö eyðileggja samn- ingaviðræður um sölu á saltsild. Viö eigum allt okkar undir þvi komiö aö þeim takist aö selja saltaöa sild. Þetta er okkar sameiginlega hagsmunamál. Helst vildum viö aö þeir gætu selt alla sildina háu veröi þannig aö við gætum vel viö un- aö, þ.e. saltaöa hérna heima. En þegar þaö liggur ekki einu sinni fyrir aö hægt sé aö gera þaö upp á nein býti, þá viljum viö ekki vera lokaöir hér inni. Kristján Ragnarsson Þaö er okkar sannfæring eins og sölumálin standa i dag, aö þessu veröi ekki bjargaö ööru- visi,”sagöi Kristján Ragnars- son, aö lokum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.