Þriöjudagur 12. desember 1978 277. tölublað — 62. árgangur m & WKVN& Allra meina bót frá Kalahari - bls. 2 Slðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavik : Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 ¦ Afgreiðsla og áskrift 86300 ¦ Kvöldslmar 86387 & 86392 Kaup sjómanna hefur dregist 14% aftur úr kaupi landverkafólks „10% flskverðshækkun myndi brúa það bil verulega" — segir Óskar Vigfússon , forseti Sjómannasambands íslands Kás — „Það kom fram á þessari rá&stefnu, ao fiskverö má i þaft minnsta ekki fara ni&ur fyrir 10% hækkun um áramótin. En færi svo, að ver&hækkun yr&i 10%, þá væri a& verulegu leyti brúað það bil sem myndast hehir undan- farna mánu&i", sag&i óskar Vig- fússon, forseti Sjómannasam- bands Islands, I samtali viö Tim- ann i gær. En um helgina héldu Sjómannasamband islands og Farmanna- og fiskimannasam- band tslands kjaramálaráð- stefnu. Á henni voru rædd kjara- mál sjomanna, og væntanlegt fLskverð um næstu áramót. Telja sjómenn sig nii hafa 14% lakari tekjur en aftrir launþegar i landi, mi&aft viö sf&ustu kjarasamn- inga. ,,Viö teljum okkur hafa boriö Ríkisstjórnin fær „jólapakka" frá sjómönnum Kás — „Viösamþykktum þarna „jólapakka" til rikisstjórnar- innar, me& tillögum um félags- leg efni, en þeir vir&ast vera mjög f tisku ndna, hvaft varftar samskipti launþega og rfkis- valds", sag&i Óskar Vigfússon, forseti Sjómannasambands ts- lands, f samtali við Tlmann f gær. En fyrrgreindur „jóla- pakki" var samþykktur á kjaramálaráðstefnu sjómanna, sem haldin var um s.l. helgi. „Það sem er merkilegt við þessar tillögur okkar, þ.e. hvernig þessum 3%, sem talað er um i efnahagsráðstöfunum rikisstjórnarinnar, verði varið, er það, a& þær ganga verulega inn 'á öryggismál sjómanna. Það er hart að þurfa horfa upp á það, að i slíkum viöskiptum þurfum við að kaupa öryggis- mál sjomanna. Samt er það staðreynd", sagði óskar. Nefndi hann 1 þvl sambandi samþykktir frá undanfðrnum Sjómannasambandsþingum um öryggismál, sem hingaö til hefðu verið hunsaðar af stjórn- völdum. Þeir gerðu m.a. tillögu um það, að komið yröi fyrir handriðum á loönuskipunum, til varnar þvi að menn dyttu út- byrðis þegar nótin væri tekin um borð. Það hefði sýnt sig, a& notin væri i mörgum tilfellum allt of stórt veiöarfæri miðað við stærð sumra skipanna. Einnig væru gerðar tillögur um það, að komið yrði fyrir radíosendum I öllum gúmbjörg- unarbátum, auk ýmislegs annars. Frá fundi fjármálaráðherra Norðurlanda f Danmörku Tengjast Norður- löndin samþykkt EBE um gagnkvæmar upplýsingar milli skattayfirvalda? Fjármálaráðherrar Norður- landa hittust dagana 29. og 30. nóvember I Marienborg I Dan- mörku, en venja er að norrænu fjármálaráðherrarnir haldi fundi sln á milli á 6 mánaða fresti. i frétt f jármálaráðuneytis af fund- inum segir meðal annars, að rá&- lierrarnir hafi rætt ástand efna- hagsmála á Nor&urlöndum 1978 og horfurnar i þróun efnahags- mála 1979. Af halfu Norðurlandanna var látinn i ljós verulegur áhugi á peim kringumstæ&um, sem eru að myndast vegna áætlana um aukna samvinnu á sviði gjald- eyrismála I Evrópu. Kom fram á fundinum jákvætt viðhorf gagn- vart viðleitni Efnahagsbanda- lagsins, til þess aö skapa stöðug- leika i gjaldeyrismálum Evrópu, og talið er að stöðugleiki i þeim efnum væri mikilvæg forsenda fyrir bættri éfnahagsþróun. Þá ræddu ráðherrarnir skýrslu frá Norrænu ráðherranefndinni um þróun efnaha gssamvinnu Nor&urlanda, en það efni hafði áður verið rætt á fundi fjármála- ráðherra i OskJ 1978. Er verulegur áhugi á að bæta samvinnuna og rannsaka itarlega hvaða áhrif efnahagsstarfsemi landanna hef- ur á efnahagslif hvers annars. Á sviði skattamála ræddu ráð- herrarnir m.a. um hvort Norður- löndin skyldu snua sér sameigin- lega til Framkvæmdanefndar Efnahagsbandalagsins I Brussel með ósk um að tengjast samþykkt þess frá 19. desember 1977 um gagnkvæmar upplysing- ar milli skattayfirvalda landanna með það i huga að stemma stigu við undandrætti frá skatti. Loks ræddu fjármálaráöherr- arnir skýrslu, sem norrænn sam- starfshópur hefur samið um hugsanleg ahrif, sem fyrirkomu- lag rfkisstyrkja gæti haft á sam- keppnina. Létu þeir I ljós ánægju með skýrsluna og var ákveðið aö setja á laggirnar starfshóp embættismanna til þess a& meta áhrií fyrirkomulags rikisstyrkja og stefnu i iðnaöarmálum I þvi sambandi. skarðan hlut frá borði miðað við aðra launbega I landinu, frá gerð slðustu kjarasamninga", sagði óskar Vigfússon. Hlut, sem ég ætla að sé 14% lakari en hjá öðr- um, þ.e. I kaupi. Hvort það þýðir 14% I fiskverði, það er svo annað mál". Sagði óskar, að samþykkt hefði verið á rá&stefnunni, a& skora á sjómenn a& láta ekki skrá sig á fiskiskip eftir áramót, nema a& vi&unandi fiskverð hef&i fengist. „Við erum tilneyddir til aö grfpa til þess eina vopns sem viö höfum, þvl við getum ekki gert löglegt verkfall á flotanum vegna fisk- verðs. Það er nú einu sinni þannig, a& okkar hlutur er skammta&ur i gegnum vissa stofnun sem rikis- valdiöhefur,kannski mætti segjai allt of mikil áhrif á, I gegnum ákvörðun fiskverös". Sagði Óskar, að kölluð yr&i saman skyndirá&stefna ef vi&un- andi fiskver&shækkun fengist ekki strax á fyrstu dögunum i janúar. ,,Þá er ekki i önnur hús fyrir okkur a& venda, nema með kröfur til okkar viðsemjenda, um hækka&a hlutdeild okkar úr þvi sem bátarnir afla, annað höfum við ekki að sækja á. Það yrði siöan mat þeirrar ráöstefnu, sem þá kemur saman, hvort gengið verðurtilsamninga við útgeröar- menn, og þá með þeim þrýstingi sem við höfum yfir aö rá&a". Taldi óskar ekki óeðlilegt að taka upp viðræður um nyjar skiptareglur a.m.k. varöandi bátaflotann. Einnig minntist hann á fiskverndunaraðgerðir Öskar Vigfússon stjórnvalda, sem metayrði til enn frekari skerðingar launa, en þegarhefur orðiö. „Erum við þeir einu sem eigum að taka á okkur þessa skerðingu, er það ekki þjoð- félagið i heild sem á að gera það? Ef viö erum þjófarnir, þá hlýtur þjóöin að vera þjófsnauturinn", sag&i óskar. Þá eru jólasveinarnir komnir i byggð. Rau&klæddir og hvltskeggja&ir, namu þeir bræ&urnir staOar á fornlegri jeppabifreiö sinni vift Miklubrautina I fyrradag, þar sem llósmyndari okkar tók þessa mynd af þeim f hópi andaktarfullra áhorfenda. Þeim óþægu er Ýtt til hllðar" — segir Margrét Auðunsdóttir um vinnubrögðin I miðstjórn ASÍ ESE — „Þa& hefur alltaf veri& pólitik,efpólitfkskyldikalla, sem rá&iO liefur ferOinni innan niiö- stjórnar A.S.I., allt frá fyrstu ti& og fram á þetta samtryggingar- kerfi flokkanna sem nú er vi& lýði", sag&i Margrét Au&uns- dóttir, fyrrverandi formaOur verkakvennafélagsins Sóknar, i viOtali viO Tlmann I gær, er hún var spurO álits á þeim vinnu- brögOum sem tlOkast hafa innan miöstjórnar A.S.t. — Annars er þetta engin pólitík lengur og ég fæ ekki betur séð en aö hun sé alveg dauö, og ef hún er ekki dau& þá er hún vitlaus. Menn æpa bara hver upp i annan nú til dags. Nú hefur þvi verið haldið fram að undanförnu, a& ópólitbkum mönnum innan mibstjornarinnar sé einf aldlega ýtt til hliftar og þeir bornir rá&um. Kannast þtí vi& slik vinnubrög&? — Já það er mikið til i þessu. Mönnum hefur veriö ýtt' til hli&ar ef þeir hafa ekki fylgt þeim sem hafa töglin og hagldirnar. Ég get sagt það alveg eins oger, að á sin- um ttma var bæ&i mér og ö&rum, sem ekki voru nógu þægir viö for- ystuna, ýtt til hli&ar og ég & ekki von á þvl a& þaö hafi bréytst. Annars er ekki hægt að tala um forystu Alþýðusambandsins leng- ur, þetta er engin forysta, enda henir jú Guðmundur jaki og Verkamannasambandið tekið þetta allt að sér núna. Margrét Auðunsdóttir